Þjóðviljinn - 03.03.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.03.1960, Blaðsíða 1
F.immtudagur 3 mar/ 1960 — 25. árgangur — 52. tölublað Hagiræðingar misreiknuðu sig um 100 milijónir króna! Nú verSur stjórnín annaS hvort aS skera fjárlög niSur eðo hœkka söluskattinn mjög verulega iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiii.il | bíða á hafnar-1 |' bakkanum | ~ í dag. árla. pr v^ntan- E E legt h;ngað til Reykjavík- E = ur stórt herflutningaskip E = á vegum bandaríska her- E = námsliðsins. Flytur það = E héðan meginhluta þess = E landherliðs, sem dvalizt = E hefur hér undanfarin ár, E E svo og búnað, m.a. þessa E E þrjá skriðd-reka, en E E myndin af þeim var tekir E = á hafnarbakkanum í gær. E E Ráða má það af Hvíta E E fálkanum, vikublaði her- = E námsliðsins, sem út kom E E s.l. laugardag, að land- = E herinn hafi haft hér E E fimm slíka skriðdreka. Hinir vísu hagfræöingar, þeir sem reiknuðu út alla viöreisnina, hafa gert sig seka um stórfellda reiknings- skekkju ofan á allt annað. Áætlanir þeirra um sölu- skattinn nýja, sem átti aö vera einn helzti hornsteinn viðreisnarinnar, hafa reynzt svo rangar aö skakkar 100 milljónum króna. Veröur nú annaðhvort að endurskoöa öll fjárlögin um þá upphæð, eða hafa söluskattinn mun liærri en tilkynnt haföi verið, en þaö myndi enn magna veröhækkanirnar í landinu. í viðreisnarfrumvarpi sínu og hvítu bókinni tilkynnti ríkis- stjórnin að hún ætlaði að leggja á nýjan söluskatt fyrst og fremst til þess að geta afnumið tekju- skatt á miðlungstekjum, þannig að menn borguðu skattinn í staðinn í hækkuðu vöruverði. Var tilkynnt að skatturinn myndi nema 280 milljónum króna og ætti að nást með 3% álagi. Þess- ar tölur voru niðurstaða af mik- illi vísindalegri rannsókn hag- fræðinganna, sem höfðu reikn- að út af snilli sinni að heildar- velta sú sem skatturinn yrði tek- inn af næmi rúmum 9.000 millj- ónum króna á ári, þannig að 3% skattur myndi færa 280 milijónir. Skakkaði 2000 millj- ónum! Þegar tekið var til við að ni 111111 ■ ■ 11 ■ 11 ■ 11111111111111111111111 m 11 h Í„Hamingiu- I | pillur" | E „Hamingjupillur“ eru = E þ*r stundum kallaðar, = E deyfilyfjatöflurnar sem = = mjög hafa rutt sér rúm á = E síðustu árum, einnig á ís- E E landi. Bandaríkjamenn E E kalla þær „tranquillizers“ E E („rógjafa“ eða eitthvað E E þess liáttar), en annars E E heita þær mörgum nöi'n- = E um, þær algengustu munu E = vera inep.iíbomat og res- E E erpin. Sem dæmi um hve E E mikils er neytt af þessum E E lyfjum erlendis má nefna E E að árið 1957 hámuðu E E Svíar í sig 40 lestir af = = meprobomati einu saman. = = Lyfjavérzlun ríkisins hef- = = ur ekki á takteinum nein- E = ar sambærilegar tölur um 5 E neyzluna hér á landi, en E E lyfsölustjóri sagði í við- E E tali við blaðið að enginn E = vafi væri á að hún hefði E = farið vaxandi. Töflur = = þessar hafa reynzf hið = = mesta þarfaþing, — „en = = of mikið af öllu má þó = E gera“, eins og nánar má E E lesa um á fimmtu sðíu. E íHiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiTl semja söluskattsfrumvarpið fyr- ir skömmu voru hinar spreng- lærðu hagfræðingaskýrslur tekn- ar til athugunar. og kom þá í ljós að niðurstöður þeirra voru rammvitlausar og þurfti að leið- rétta þær eins og' prófdæmi í barnaskóla. Komust endurskoð- endurnir að þeirri niðurstöðu að heildarvelta sú sem söluskattur yrði tekinn af, gæti ekki numið meiru en 7.000 miiljónum króna. þannig að 3% skattur af þeirri fúlgu m.vndi ekki færa nema 210 milljónir króna — 70 milljónum rpinna en vísindamennirnir höfðu reiknað út. Gleymdu áhrifum við- reisnarinnar! Þar við bættist svo að einn megintilgangur viðreisnarinnar er að draga saman allt efnahags- kerfi þjóðarinnar. Þannig er gengislækkuninni ætlað að skera niður um allt að 20% notkun á innfluttum varningi, og sérstak- lega er ætlunin að takmarka all- ar byggingaframkvæmdir með okurlánakerfinu nýja, en sölu- skatturinn hefði einnig verið reiknaður af þeim framkvæmd- um. Komust endurskoðendurnir að þeirri niðurstöðu að óyarlegt væri að áætia heiidarveituna hærri en 6.000 milljónir króna. Var þá 3% söluskattur kominn niður í 180 milljónir — orðinn 100 milijónum króna iægri en hinir vísu hagfræðingar höfðu taiið er þeir iögðu grunninn að viðreisninni. Framhaid á 2. síðu Allmikiö er skrifaö . um landhelgisdeiluna í brezkum blööum um þessar mundir. Stafar þaö af því aö nú er skammur tími til ráöstefn- unnar í Genf, svo og af þeirri ákvöröun Breta aö flytja burt flota sinn af fslandsmiöum meöan á ráöstefnunni stendur. Fulitrúar og útgerðarmenn Um 5000 manns jardskjálftunum í Nú er ljóst aö um 5000 ma-nns hafa látiö lífiö 1 jarö- skjálftunum miklu, sem uröu í Agadir í Marokkó á þriöjudagsnóttina. Unniö er sleitulaust aö björgun fólks úr húsarústunum. 15 frönsk herskip og 5 hollenzk koma til borgarinnar í gær og eru notuö sem fljótandi sjúkra- nús. Flugvélar frá 8 löndum hafa flutt hjúkrunargögn og vistir til Marokkó. Ek*ki er enn hægt að segja með neinni nákvæmni, hversu margir hafa týnt lífi í nátt- úruhamförunum. Flestar heim- ildir telja að tala dauðra sé milii 4 þús. og 6 þús. Sænska útvarpið hafði það eftir lög- regluyfirvöldunum í Marokkó, að 5—6000 hefðu farizt, og meðal þeirra 400 ferðamenn frá Evrópu, en Agadir er fjölsótt- Ur ferðamannabær á þessum tíma árs. Allan daginn í gær voru björgunarsveitir að bjarga fólki úr húsarústunum. Nokkrir hafa náðzt lifandi. Rauðj háifmáninn í Marokkó hefur sent hjálpar- beiðni til aðaistöðva Rauða krossins í Genf og beðið um að sendir verði læknar og hjúkrunarkonur til Marokkó sem allra fyrst. 1000 slasaðir menn voru fluttir flugleiðis frá Agadir til annarra staða í Mar- fórust í Agadir okkó í gær, og aðrir þúsund í fyrradag. Framhald á 2. síðu. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii | Arabar vilja 12 | | mílna lantfhelgi | E Ráð Arababandalagsins E E -hefur á fundi í Kairó sam- E E þykkt að mæla með því E E að iill Arabaríkin laki upp E E 12 mílna fiskveiðilögsögu. E E Flest Arabaríkin við botn E — Miðjarðarhafs, þannig t.d. E E Sameinaða Arabalýðveldið E E (Egyptaland og Sýrland) og E E írak, hafa þegar tekið upp = E 12 mílna landhelgi. E li 111111111 m 1111111111111!1111111111111111 li i slendinqa verði ofan á” gera sér tíðrætt um hve mikiu tjóni brezkir togaraeigendur verða fyrir vegna þessarar á- kvörðunar. Á það er bent að það sé ekki einungis ætlunin að flytja togarana út fyrir 12 mílna mörkin, heidur senda þá alveg burt af ísiandsmiðum. einnig þá sem eru utan landhelgi. Mun ætlunin að senda þá á mið við Noreg, Bjarnarey og í Hvíta- hafi. Fiskkaupmenn telja að ekki geti öðruvísi farið en að veru- lega drag'i úr fisklöndunum. og verð hljóti því að hækka. Sagt er að; gerðar hafi verið ráðstaf- apir til að fá færeyska tog'ara til að auka iandanir sínar í Bret- l.andi. Það verði ekki einungis íiskmagnið sem minnki, heldur muni fiskgæðin einnig versna. íhaldsblaðið Daily Telegraph segir í forystugrein um ^fisk- veiðimörkin“ m.a.: „Enda þótt við stöndum vel að vígi í þessu máli þar sem al- þjóðareglur og liefð ættu að ráða úrslitum, er óliklegt að alþjóða- ráðstefnan úrskurði okkur í vil. í fáum orðurn sagt eru meslar líkur á því að kröfur íslandsoi verði ofan á“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.