Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fįlkinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Fįlkinn

						FÁLKINN

11

Prjónaðir vettlingar

Stærð nr. 6>/2— 6%.

Efni: 60 gr. fjórþœtt ullargarn.

4 prj. nr.  7 og 4 nr. 10.

Prufa: Fitja upp 20 1. á prj. nr.

10 og prj. 8 prj. slétt. Prufan verSur

6 cm.  breiS.

Rísmynstrið: Þegar prjónaS er í

hólk: 1. umf: slétt. 2. umf. 1. brugS-

in 1 slétt snúin. Þessar tvær um-

ferSir  á víxl.

Aðferðin: Fitja upp 50 1. á 3 prj.

nr. 10. Á 1. prj. 12 1., á 2. prj. 27 1.

og á 3. prj. 11 1. Tak prjóna nr. 7

og prjóna brugðiS í hólk 1 og 1 &V2

cm. Fær á prjóna nr. 10, prjóna 1.

prj. slétt, 2. prj. mynstrið og 3. prj.

slétt.

Þumaítangan á hægri vettling:

I 7. umf. prjónist 3. 1. á 3 prj. þannig:

1 1. sl. snúin. £. nmf. Prjóna 4 fyrstu

I. á 3. prj. þannig: 1 sl., 1 sl. snúna,

1 sl. og 1 snúna. .9. umf. 1 sl., 1 sL

snúin, prjóna 2. 1. úr einni, 1 sl.

snúin.  10.  nmf.  Engin  útaukning.

II.  amf. 1 sl., 1 sl. snúin, prjóna

tvær 1. i hvora af tveim næstu lykkj-

um. 1 1. sl. snúin. 12. umf. Engin

útaukning. Prjóna 2 miðlykkjurnar á

tungunni meS rísmunstrinu, 1 sl.

snúin, 1 brugSin. 1 brugSin. Upp

frá þvi gerir hver útaukning 2. 1.

fleira af rismynstrinu. Þannig er

aukiS út i annarri hverri umferS

þar til 8 1. eru á tungunni. Prjóna

1 umf. og auk út i 8. 1. á •fungunni.

Þá eru 9 I. á tungunni og 58 1. alls

yfir.

Þumaltunga á vinstri vettling er

prjónuð af síSustu 1. á 1. prj. í 7.

amf. prjónist 3. síSasta lykkjan á

1. prj. sem 1 sl. snúin o. s. frv.

ÞumalgatiS er búiS til þegar tungan

er 6V2 cm. Á hægri vettling prjónist

3. pr. þannig: Prjóna 1 1., tak 11 1.

upp drag þær á grófan spotta, fitja

upp 10 1. yfir þcim sem teknar voru.

í næstu umf. eru 2 I. teknar saman

fyrir miSri tungunni. Þá eru 27 1.

slétt prjón og 27 1. mynstur og

prjónaS áfram 4 cm. frá þumli.

Littli fingurinn. í hann eru teknar

6 1. af handarbakinu og prjónaSar

meS mynstri, og G 1. sem fitjaSar

eru upp á milli þeirra og cru þær

sléttprjónaSar. Þegar fingurinn er 4

cm. er fært á prj. nr. 7 og prjónaður

1 cm. Þá er tekið þannig úr: Tak

síSustu mynsturlykkjuna og fyrstu

sléttu lykkjuna saman og tvær næstu

lykkjur saman, prjóna 5 1. og aftur

tvisvar 2 1. saman, þá 4 1. og endur-

tak svo úrtökuna þannig aS i hverri

umferS verSi 1 1. færra milli úrtaka

þar til 6 1. eru eftir þá er bandiS

drcgiS i gegn og saumaS fast. Þegar

litlafingur þumallinn er búinn eru 6

1. á fitinni þær sem fitjaðar voru

upp íeknar upp og prjónaðar með

KROSSGATA NR. 776

Lárétt, skýring:

1. Konu, 7. fæS, 11. umgerS, 13.

hreinsun, 15. vafi, 17. bindi, 18. á-

ræSa, 19. tveir eins, 20. tala, 22. ryk-

agnir, 24. óncfndur, 25. klæði, 26.

rétt, 28. vcrsna, 31. totu, 32. kláruðu,

34. sár, 35. faðmur, 36. fiskur, 37.

tvcir eins, 39. snemma, 40. tölu, 41.

stjórnmálaþras, 42. trjátegund, 45.

korn, 46, hrcyfing, 47. eldstæði, 49.

seinlæti, 51. þannig, (fornt), 53. álfa,

55. biðja, 56. hált, 58. sundfugl, 60.

hár, 61. haf, 62. atviksorð, 64. leik,

65. tónn, 66. pumpa, 68. stétt, 70.

verslunarmál, 71. hæggerður, 72. gin,

74. íláti,  75.  húsgögn.

Lóðrélt, skýring:

1. Kátur, 2. hagyrðingur, 3. op,

4. sýna reiðimerki, 5. Ásynja, 6. sér-

léyfishafi, 7. vinkill, 8. óhreinka, 9.

treir eins, 10. hrcinsa, 12. mcrki, 14.

þrá, 16. berg, 19. viSbrcnndu, 21. dug-

leg, 23. notuð á akrinum, 25. fól,

27. fangamark, 29. harmonikuleikari,

30. iveir eins, 31. frumefni, 33. gefur

hljóð frá scr, 35. fallega, 38. svif, 39.

senuiboSi, 43. safna, 44. bleytu, 47.

hlið, 48. tala lágt, 50. guð> 51. upp-

hafsstafir, 52. veisla, 54. haf, 55. hátt

i, 56. ánægju, 57. stútur, 59. granda,

61. stóll, 63. tjóns, 66. helming, 67.

handlegg, 68. beita, 69. farva, 71.

orðflokkur, 73. friður.

öllum hinum (48 1.) og i 2. umf. eru

2 fyrstu og 2 síðustu af uppteknu

lykkjunum prjónaðar saman svo aS

nú eru 46 1. á. Þegar þrjár umf.

eru komnar er komiS þangaS sem

allir hinir fingurnir byrja.

Baagfingurinn er prjónaSur af 7 1.

frá handarbakinu, prjónist meS

mynstri, fitinni (4 1.) sem prjónist

slétt, 7 1. af lófanum prjónist slétt.

Þær 1. sem eftir eru. Þegar komið

er að nögl, 6V2 cm. er fært á fínu

prjónana og prjónaS 1 cm. Byrja úr-

tökuna meS 4 uppteknu lykkjunum.

Tak tvisvar 2 1. saman og prjóna 7

1., og endurtak 2 úrtökur. Prjóna

þannig 1 1. færra mili úrtaka þar

til 8 1. eru eftir. Drag bandið i gegn.

Langatöng er prjónuð eins og baug

fingur aSeins Vi cm. lengri.

Visifingur er prjónaSur af þeim 1.

sem eftir eru og 8 1. sem teknar

eru upp.

Þumalfingurinn er prjónaSur af

111. sem dregnar voru á bandið og

þær látnar á 1. prj. og 13 upptekn-

um sem látnar eru á 2. og 3. prjón.

Þegar komnir eru 4% cm. er fært á

fínu prjónana og prjónaður 1 cm.

Þá er tekið úr. Prjóna 1. prj. þar

til 2 1. eru eftir og tak þær saman

og næstu 2 1. saman, prjóna 8 1.

cndurtak  2 úrtökur  og  prjóna  7 I.

LAUSN Á KR0SSG. NR. 775

Lárétt, ráðning:

1. Spretta, 5. mysuost, 10. tól, 12.

sin, 13. fum, 14. þóf, 16. til, 18. alir,

20. kotra, 22. róaS, 24. lás, 25. tár,

26. ala, 28. auk, 29. L.R. 30. kópa,

31. munn, 33. Ra, 34. sama, 36. rauk,

38. met, 39. ósk. 40. núp, 42. flón,

45. elna, 48. V.V. 50. amen, 52.

brúa, 53. lá, 54. eik, 56. ama, 57.

Ras, 58. hes, 59. inar, 61. aftan, 63.

slóa, 64. raf, 66. óg, 67. skó, 68. urr,

70, Áka, 71 auSlærS, 72. Kleppur.

Lóðrétl, ráðning:

1. Skjalla, 2. etur 3. ióm, 4. T.L. 6.

ys, 7. sit, 8. unir, 9. traSkar, 11. rót,

13. fis, 14. þora, 15. fram, 17. lóa,

19. lár, 20. kápa, 21. alur, 23. aur,

25. tóm, 27. ana, 30. Kalla, 32. nunna,

34. sef, 35. ýsa, 37. kúa, 41. kveikja,

43. óma, 44. nema, 45. Eran, 46. lús,

47. dásamar 49. vin, 51. nafn, 52.

brag, 53. Leó, 55. kar, 58. hló, 60.

raul, 62. tól, 63. skap, 65. fræ, 67.

ske,  69. R.R. 70. ál.

endurtak 2 úrtökur. Prjóna svo 1 1.

færra milli úrtaka þar til 8 1.  eru

eftir, drag  bandiS  i  gegn og  fest

fyrir.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16