Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 7
„Orð frá Drottni var sjaldgæft á þeim dögum“ Minning úr fangavist eftir Ragnvald M'ugas, skólastjóra: Svo segir í I. Sam. 3,1 um skei8 eitt í sögu hinnar gömlu sáttmólaþjóðar. fýSur GuSs hefur lifaS slík skeiS öðru hvoru um aldir. Ég minnist mynd- orinnar af hinum unga Marteini Lúther í biblíuorðabókinni heima, þar sem hann stendur hjá Biblíunni hlekkjaðri viS hátt lespúlt. Þegar ég var smádrengur, þótti mér slíkt mikið ranglœti, og þessi mynd var œtíS bundin mikilli alvöru og hörðum aga. Vér, sem í dag erum uppi, gerum oss víst litla grein þess, hvilik náS baS er, að orð GuSs hefur veriS í góðu gengi hjá þjóð vorri í mörg hundrað ára. AS því, er síðustu 50 árin varSar, má með nokkurri vissu se9ja, aS varla muni finnast nokkur önn'ur þjóð, sem orSi Drottins hafi veriS sáð svo ríkulega hjá í rœSu og riti sem hjá oss. En — vér eigum er>ga tryggingu þess, aS svo muni haldast. Margir þeir af oss, sem voru Iengur eða skemur handan gaddavírsins á slriðsárunum, hlutu harSa áminning þessa. Síðla á dimmu og döpru kvöldi að áliðnum apríl 1942 stóSum vér 59 kennarar, einn ritstjóri og einn leikari fyrir utan „afgreiSsluna" á Grini. þokuðumst inn í langri röð. Fyrst var spurt aS nafni, aldri, stöðu o. s. *rv- í nœsta herbergi voru nokkrir menn, sem huguSu aS pinklum vorum. Vafningalaust var Biblíu, söngbók, skrifpappír og öðru fleygt í haug. "Engin þörf á slíku hér." Þeir voru ekki allir jafn strangir. Ég fékk aS taka bœði Biblíu og söngbók meS mér, og feginn var ég. Yfir öllu var Ur>darlegur, djöfullegur blœr frá byrjun. Varla var furSa, þótt vér vœrum °9gandi um, hvernig fara mundi. Það fór betur en á horfðist, a. m. k. Má oss, sem fengum að halda heilsu og sluppum við erfiðustu störfin. Vér vorum 15 kennarar og einn skrifstofumaður af brautarstöð i sama herbergi. Á hverjum morgni, þegar kl. var stundarfjórSung gengin í sl°, höfSum vér bœnastund. Oftast komu þá einhverjir úr hinum herbergj- Unum. ÞaS voru hátiðastundir. Margan morgun gekk ég þá léttur í ndu og iéttur í spori í röSina þar, sem morgunkönnun fór fram. Auk 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.