Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 58
All± EIMREIÐIN er, þá þrennl er. Eftir Helga Valtýsson■ I. Nú situr Jörundur gamli, „kynlegur lialur hærugrár á hólm- anum yzta“; — en hann er ekki lóz, eins og Þorgeir í Vík, lieldur vitavör&ur. Þegar gott er veður og ldýtt í lofti, situr liann oft lengi úti á turnsvölunum með sjónauka sinn og liorfir út yfir hafið. Hann sér reyk skipanna langt fyrir utan sjónarhring og bíður þeirra með óþreyju, er þau korna af liafi, og gizkar síðan á, er þau taka að nálgast, hvort þau muni beygja af og lialda suður fyrxr Stað, eða stefna ytri leiðina norður með landi. Stundum stefna þau jafnvel inn Breiðasand og síðan innanskerja, annaðhvort til Álasunds eða norður til Raumdalsfjarðar. Jörundur gamli liorfir lengi á eftir skipum þeim, sem koina af hafi. Og einhvers staðar, innst inni í þokugráum geimi undir- vitundar lians, rurnska gamlar, óljósar endurmimiingar og þrar, sem hann áttar sig ekki framar á, en gera hann samt órólegau og einkennilega angurværan. Þá rís liann upp úr stóra stólnum sínum og röltir eftir svölunum umliverfis vitaturninn, hvern hringinn af öðrum, unz hann er orðinn þrevttur. Þá sezt hann aftur niður og liorfir út á liafið á ný. Stundum er hafið blikandi hjart eins og vel fágaður spegilk eins langt og auga eygir. Þá er sem himingeimurinn allur se fullur af friði, er tekur hugann fanginn og lyftir honum liátt, svo að manni liggur við svima. — Jörundur gamli finnur stund- tmi til þessara huglirifa, en skilur þau ekki. Hann liristir aðeius höfuðið og kveikir í pípu sinni. En á haustin og langt fram eftir vetri kemur æsitryllt liafið æðandi utan frá yztu regindjúpum, með brotsköflum og djúpum dölum, unz það brotnar öskrandi og froðufellandi á boðum og blindskerjum, óraleiðir á báða vegu, norður og suður af útskeri því, sem þessi yzti viti er reistur á. Þá er eins og magnaður hrifn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.