Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 19

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 19
Rjettur] ERLENDIR MENNINGARSTRAUMAR 21 kennilegast var í íslensku eðli og vafalaust orðið til að bæta það og fegra. Að ætla að þroskast sjálfur, án utanaðkomandi áhriía, myndi hafa sömu afleiðingar og þegar aðalsættir giftast altaf inn á við, úrkynjun stofns- ins að lokum. Aðeins með því, að kynna oss útlenda menningarstrauma til hlítar, getum við dæmt um þá, valið og hafnað — og það val þroskar oss stórkostlega. Það, sem heilbrigt er í því þjóðlega, verður einmitt að þroskast í eldi útlendra áhrifa, í honum verður að brenna burt sorann úr þjóðmálmblendingnum og skilja gullið eftir. Sá sori, sem fyrir er, verður að víkja, þótt oft sje erfitt við það að ráða, en ella getur hið þjóðlega orðið hið hættulegasta skálkaskjól íhaldsseminnar. Pað þjóð- lega, sem gott er, verður að fulnægja kröfum nútímans, og sanna með því gildi sitt, en hverfa elia. Pannig þroskast það líka best. Petta er nauðsynlegt, að hafa í huga nú. Vjer höfum sjeð, hvernig barist var gegn nýjungum síðustu kynslóð- ar, mikið undir »þjóðlegu« yfirskyni — og nýjar stefnur margra bestu brautryðjenda vorra, svertar með því að þær væru af erlendum uppruna til að hræða menn á þeim. Petta er sú mótbára, sem sífelt hefir verið hægt að nota hjer heima gegn nýjum stefnum, kristninni, siðabótinni, fríhyggjunni o. s. frv. — og verður vafalaust notuð gegn þeim stefnum, er nú eru efst á baugi. Pví er öllum hugsandi íslendingum nauðsynlegt, að láta eigi fylla hug sinn neinum »þjóðlegum« hleypidómum, heldur halda honum opnum og vakandi fyrir hverri nýrri lífs- stefnu erlendis, en varast þó að leggjast flatur fyrir nokkurri þeirra, sem er sama blindnin og hitt, að vilja eigi sjá þær. Þessi árvekni og frjálsa hugsun, er því nauðsynlegri, sem skipulag það, er ytra ríkir, er á slíkum tímamótum, að stefnurnar, sem skapa vilja nýja tímann, eru svo róttækar, krefjast svo miklu meiri rannsóknar og umhugsunar, samfara andlegu og siðferðislegu hugrekki, en hinar fyrri, — að brýn þörf er ennþá frjálsari og víð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.