Réttur


Réttur - 01.02.1926, Síða 31

Réttur - 01.02.1926, Síða 31
Rjetturj ÁUÐU SÆTIN 33 hefir allra dýra iengst eyru og hrinur þínar heyrast langar leiðir. Ættir þú ekki að vera æðstur allra?« Við hýenuna sagði hann: »þú býrð í tnyrkrinu og hræðist hvergi. Pú ert ekki Ijósinu háð eins og maðurinn. Pú grefur dauða menn upp úr kirkjugarðinum og etur þá, Pú rekur trýnið ofan í djúp aldanna, ó, hráæta, ó, vitringur, þú ættir að ráða ríkjum.* Svona skreið hann milli allra dýranna og taldi hverju kvik- indi trú um, að það væri einmilt höfuð sköpunarinnar. Hann gerði lýsnar jafnvel alveg óðar. Pær fóru að þrjóskast gegn manninum, gerðu uppreisn gegn stjórn hans, löbbuðu til guðs almáttugs einn góðan veðurdag og heimtuðu af honum lifandi sál. En guð almátfugur svaf svo fast, að það var ómögulegt að vekja hann. Lýsnar notuðu sjer þetta þegar í stað, hreiðruðu sig í skegginu á honum og sögðu: »Vjer erum höfuð sköpunarverksins, vjer og guð almáttugur. Hjeð- an í frá munum vjer verja æfi vorri eingöngu til þess að boða guðs ríki fyrir börnum jarðarinnar.* Petta var uppruni guðfræðinnar. Hin dýrin fóru til djöfulsins og tjáðu honum vandræði sín. »Guð almáttugur sefur og við fáum enga sál,« sögðu þau. »Getur þú ekki hjálpað okkur?« Djöfullinn skellihló og sagði: »Sálin er eingöngu til trafala. Hvað ætlið þið að gera með sál? Heyrðu, herra asni! Eyr- un á þjer eru svo löng, að þú ættir að geta heyrt grasið vaxa. Hríndu hreykinn af því — og maðurinn mun í ein- feldni sinni halda, að þú sitir við Mímisbrunn og sjert að syngja iífinu lof og dýrð. Pegar þú ert að hrína um náð- arsól veraldarvaldsins, mun hann halda, að þú sjert að lof- syngja heimsins ljós; þú getur leitt kóngana á jarðríki án þess að klæða þig í Ijónshúð. Og api sæll! Eru ekki eftirhermur þínar þrungnar anda- gift? Haltu leikaraskap þírium áfram, þá munum við fá mann- inn til að halda, að þú stjórnir gerðum hans. Og þú hýena! Graf þú og vældu í myrkrinu. Gerðu manninn myrkfælinn og fyltu veröld hans hræjum, svo að 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.