Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 127

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 127
Rjettur] FRÁ RUSSLANDÍ 129 árið 1914, sem þá var álitið ágætisár fyrir samvinnuhreyf- inguna, var verslunarvelta þess 10 miljónir gullrúbla. Framfarir sambandsins á tímum ráðstjórnarinnar sjást best á því, að reikningsárið 1924 var veltan 250 miljónir gullrúbla, reikningsárið 1925 (frá 1. okt. 1924 til 1. okt. 1925) var hún 385 milj. gullrúbla og reikningsárið 1925 — 26 búumst við við veltu, er nemi 910 milj. gullrúbla. Mikill hluti af starfi sambandsins (Centrosojus) liggur i út- og innflutningnum. Á síðasta ári var útflutningur og innflutningur vor nálægt 50 miljónir gullrúbla. Út er einkum flutt hampur og hör, skinnavörur, smjör, egg og styrjuhrogn. Við búumst við að velta út- og innflutnings- deildanna verði yfir 100 milj. næsta ár. Centrosojus hef- ur skrifstofur í Berlín, París, London, New York, Ríga og víðar. Ennfiemur stendur það t sambandi við margar af heildverslunum samvinnuhreyfingarinnar í Vestur-Ev- rópu, einkum þó við C. W. S. í Englandi (Cooperative Wholesale Society). Hvað þróun alþjóðlegu samvinnu- verslunarinnar yfirleitt snertir, þá er framtakssemi sam- vinnuheildverslananna á Norðurlöndum einkum lofsverð. Hin sameiginlega innkaupaheildverslun þriggja norrænu hreyfinganna á te i og nýlenduvörum er hreinasta fyrir- mynd og við höfum þegar átt í samningum við hana til að hefja beina samvinnu. Velta hinna einstöku kaupfjelaga er og ærið mikil og vex óðum. Sölutala allra kaupfjelaganna var árið 1923 — 24 2029 miljónir rúbla og er reikningsárið 1924 — 25 orð- in 3500 miljónir gullrúbla, hefur vaxið um 75%. Pað er búist við að sölutala kaupfjelaganna verði árið 1925—26 kringum 5 miljarðar (5000 miljónir) gullrúbla. Til saman- burðar skal þess getið að tala þessi nam árið 1913 250 miljónum rúbla. Orsakirnar til þessara undraverðu framfara samvinn- unnar eru að mínu áliti hin nána samvinna milli sam- vinnufjelaganna og hinn mikli stuðningur og skilningur 'l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.