Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 145

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 145
íljettur] BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN Uj rekstrinum áfram, og verkamenn vildu ekki undan láta með að lækka launin, samþykti þingið, til að afstýra vinnudeilu, að ríkið skyldi greiða hallann af rekstrinum næstu 9 mánuði. Hann varð um 20 miljónir sterlingspunda, frá 1 sh. 7 d. á tonn upp í 4 sh. 7 d. 1. maí rann tíminn út. Námueigendur sáu ekkert ráð nema Iækka Iaunin eða lengja vinnutímann. Námumenn kváðu hinsvegar ráðið vera, að reka allar nám- urnar sameiginlega og spara með því stórfje, að nota kolin miklu meira heima í verksmiðjunum, en útvega þeim markað t. d. með verslunarsamningi við Rússa, sem áður keyptu ógrynni iðnaðarvara frá Bretlandi og nú myndu kaupa fyrir minsta kosti 100 iniljón pund, ef þeir fá lán hjá stjórninni, að þjóðnýta námurnar, svo þær hætti að »leka« eins mikið til afæta, er engan rjett hafa á tekjum þeirra. Retta hefur kola- námunefndin, sem skipuð var undir forsæti sir Herbert Sam- uels, ekki viljað aðhyllast og skipað sjer þannig með námu- eigendum og íhaldsstjórninni, sem hvortveggju vilja viðhalda ástandinu eins og það er, aðeins lækka laun verkalýðsins. Rað þykir verkalýðnum súrt í brotið, þegar þess er gætt, að auð- magn landsins eykst sífelt, síðustu 4 árin frá 372 miljónum punda 1920—21 upp í 461 milj. 1924—25, og gróðinn af iðnaðarfyrirtækjum hefur samkvæmt »Economist« vaxið frá 7% 1922 upp í 10,9°/o 1925, en tekjur af fje í erlendum fyrir- tækjum frá 175 miljónum punda 1922 upp í 250 miij. 1925 Enda lýsti fjármálaráðherra Ihaldsstjórnarinnar því yfir í fjár- niálaumræðunum 1926 að »þjóðin væri nú ríkari en fyrir ári síðan«; en talaði í sömu ræðu um »að grundvallariðnaðar- greinar landsins, þær er flestir ynnu við, sliguðust undan þung- anum sem á þeim hvíldi«. — Þarna liggur mótsögn enska auðmagnsskipulagsins, að auðmenn þess græða, einkum á auð- niagni festu í nýlendunum eða á minni háttar iðngreinum, en aðaliðnaður landsins stendur í voða. Verkamenn álitu því að nú væru auðmennirnir eigi lengur færir um að stjórna þessum atvinnurekstri og gengu því til baráttu með kröfuna um þjóð- nýtingu námanna. 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.