Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 104

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 104
106 KOMMUNISMINN OG BÆNDUR [Riettur Á ráðstefnu þessari var samþykt að gera tilraun til að fá þessari auðvaldsframkvæmdarnefnd og deiidum hennar í ein- stökum löndum umráð yfir öllum lánum til Iandbúnaðar. Með öðrum orðum, hjer er um að ræða tilraun til að koma á fót heimshring, sem hefur yfirráð yfir öllu fjármagni Iandbúnaðar- ins og hefur þannig mál bænda í hendi sjer, getur keypt samvinnufjelög þeirra til fylgis o. s. frv. Pá er eftir að teljá það atriði, sem mest vegur. Borgarar og stórbændur eru menningarleg yfirráðastjett. Blöðin, bæk- urnar, kirkjurnar, skólarnir, fyrirlesarar á opinberum samkom- um o. s. frv. tala máli þeirra og halda bændum í trúnni á hleypidómana og blekkingarnar. Landbúnaðinum er þannig háttað að bændur standa miklu ver að vígi menningarlega en verkalýðurinn. Þeir eru dreifðir, oft samtakalausir með öllu og andleg samvinna meðal þeirra á við ótal örðugleika að stríða; þeir eru fjarlagir menningarstraumunum og eru þannig alger- lega háðir forráðum efnaðri stjettanna, að því er snertir þekk- ing og skilning á því, sem er að gerast í kringum þá. Þrátt fyrir alt þetta verður því ekki neitað, að rofað hefir til og stjettameðvitund bænda aukist mjög síðan ófriðinn mikla. í Rússlandi er nú verkalýðurinn yfirráðastjett í náinni sam- vinnu og bandalagi við bændur. Annarstaðar í Austur-Evrópu hafa bændur mjög nálgast verkalýðinn og fjarlægst borgara- stjettina, er augljóst varð að umbótatilraunirnar voru hjóm eitt og skattarnir og skyldurnar — og skuldirnar ukust og marg- földuðust. »Rjettur« hefir áður skýrt nokkuð frá viðburðunum í Búlgaríu. F*ar f landi hafa bændur og verkamenn staðið hlið við hlið í borgarastyrjöld gegn auðvaldinu. í Mið-Evrópu hafa miljónir bænda stutt kommúnista við þingkosningar. — Kar- pato Rússland er ungverskt hjerað, sem Tjekko-slóvakar fengu við friðarsamningana í Versölum. 80% íbúanna eru bændur. Karpato-Rússland tilheyrði Ungverjalandi meðan kommúnistar höfðu völdin þar. Landsbúar hafa því nokkra reynslu um verk- lýðsbyltinguna og þó ekki sem skyldi, því ungversku kommún- istunum auðnaðist ekki að reka jafn ötula og skynsamlega bændapólitík og rússneska flokknum. Við kosningar í þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.