Réttur


Réttur - 01.02.1926, Síða 30

Réttur - 01.02.1926, Síða 30
32 AUÐU SÆTIN tRjettuf og hrjúfar, ska! hjarta þitt haldast ungt og heitt og vera hjarta guðs.« Guð almáttugur hallaði sjer aftur á bak í ský himinsins og hvíldi sig. * * * Sonur guðs lagði jörðina undir sig og stjórnaði henni með huga og hönd. Hann plægði, sáði, braut land og Iagfærði það, eftir sinni vild, sem einnig var guðs vild. Jörðin bar ávöxt, hvar sem hann fór og varð svo fögur, að hún fjekk nafnið: Paradis. Hann fjekk s:gg í Iófana af erfiðinu, en bros guðs sveif yfir jarðríki og ásjóna hans varð björt af því. Allar skepnur átu úr hendi hans og voru ánægðar yfir því. Þegar hann hvíldist eftir stritið við náttúruna, braut hann heilann um eðli hennar og fann að það var sama og eðli guðs. Sú meðvitund fylti hann fögnuði og hugur hans varð frjór. »Jeg vil endurskapa heiminn í smáum stíl,« hugsaði hann. »Jeg vil byggja hann með öllum hans unaðssemdum í sál mína og sálir barna minna og barnabarna. Pegar svo guð almáttugur kemur einhvern góðan veðurdag til þess að líta eftir hvað jeg hefi gert, mun hann sjá mynd sína ótai sinnum margfaldaða.« II. Fögur var jörðin og fegurri varð hún fyrir aðgerðir manns- ins; en sjálfur var hann þó fegurstur af öllu. Hendur hans voru harðar og skorpnar eins og jörðin, en enni hans ljóm- andi bjart eins og himinhvolfið, en bjarmi eilífðarinnar glamp- aði í augum hans. Höggormurinn sá þetta alt saman og öfundaðist yfir því. Apinn hjekk í trje einu og hermdi öll verk mannsins eftir með skrípalátum. Höggo'-murinn skreið til hans og sagði: »Líltu á hann þennan. Pú hefir fjórar hendur, en hann ekki nema tvær. Hvað er hann annað en vanskapaður api, og þó kallar hann sig herra jarðarinnar.« Höggormurinn sagði við asnann: »Ó, þú alvitri I F*ú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.