Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1951næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 21.10.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.10.1951, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbólc 38. árgangu* 241. tbl. — Sunnudagur 21. október 1931 Prentsmiðj* Horgunblaðsins. j Hið nýja varðskip í Reykjavíkurhöfn. Pessi mynd er tekin þegar hið nýja varðskip strandgæslunnar, Þór, sigldi inn á Keykjavíkur- hóJ'n fánum skrýddur í gær. — Á bls. 8 er frásögn af komu skipsins og lýsing á því. (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon). ISLENSK LISTSVNIIMG FYRIRHUGUÐ í BRÍÍSSEL MENNTAMÁLARÁÐI hefir borist tilboð frá listafulltrúa belgiska innanríkisráðuneytisins, þar sem hann býður Menntamálaráði fyr- ir hönd stjórnar sinnar, að senda íslensk listaverk 60—70 að tölu, tiLsýningar í Brússe!, sem halda skuli í des. n. k. Meðan listaverkin eru innan andamæra Belgíu, verða þau á tbyrgð belgisku ríkisstjórnar- nnar. En Menntamálaráð stend- ir straum af sendingu þeirra til lelgíu og þaðan hingað heim. Hin einstæða ltynning á ís- enskri list, sem fengist með sýn- ngu þessari ,er svo mikils virði, ið ekki þótti fært að hafna þessu joði. En innanríkisráðuneytið ælgiska virðist hafa ákveðið, að 'angast fyrir slíkri sýningu ein- nitt á þessu ári, enda þótt baga- egur dráttur hafi orðið á að ikveða sýni ngartímann. Eftirtaldir listamenn hafa fali- st á að velja myndir til sýning- ir þessarar, máiararnir: Gunn- augur Scheving, Jón Þorleifs- ;on og Þorvaldur Skúlason og nyndhöggvararnir Ásmundur sveinsson og Sigurjón Ólafsson.' Þeir íslenskir listamenn, sem >ska eftir að taka þátt í sýn- ngu þessari, eru vinsamlega )eðnir að senda myndir sínar til úistasáfns ríkisins í Þjóðminja- lafnsbyggingunni fyrir 14. nóv., )g snúa sjer í þeim efnum til xk. Selmu Jónsdóttur, listfræð- ngs, sem annast varðveislu lista- /erkanna. (Frá Menntamálaráði). Horfur hafa ekki versnað LUNDÚNUM, 20. okt. — Glad- wyn Jebb, fulltrúi Breta í Örygg isráðinu er kominn heim til Lundúna. Hann ljet svo um mælt við heimkomuna, að tillaga Frakka í ráðinu, sem samþykkt var þar í gær, hefði engan veginn spillt horfum á lausn deilunnar, eins og stjórnarandstæðingar hefði vilj- að vera láta. Tjeð tillaga er á þá leið, að leitað verði úrskurðar Haag-dómsins um, hvort Öryggis ráðinu sje heimilt að fjalla um málið. Tillaga Frakka var samþylckt í ráðinu með 8 atkvæðum gegn 1, en 2 sátu hjá. Siyrkveilinger Rockefell- er-sfofnunarinnar NEW YOItK, 20. okt. Rocke- feller-stofnunin hefur veitt 844 þúsund dali á þriðja ársfjórðungi þessa árs til „hagsbóta mannkyn- inu um víða veröld“. Stofnanir og einstklingar í Norðurálfu og Bandaríkjunum hafa aðallega orð- ið þessara styrkja aðnjótandi. Jéaiasar fá é- keypis aðgang KAUPMANNAHÖFN, 20. okt. — Um skeið hefur feiknármik- ill hvalur verið til sýnis í Kaup- marmahöfn. Hann er úm 20 metra langur og vegur 30 smá- lestir. Honum hefur verið gefið nafnið Haroy, eftir hvalveiði- stöðinni, þar sem hann veiddist. Þeir, sem halda sýninguna, hafa leitt athygli manna að frá- sög-n Biblíunnnar um Jónas og hvalinn, með því að allir Jón- asar hafa fengið aðgang ókeypis. Þrír Danir far- asf a KAUPMANNAIIÖFN, 20. okt. — í dag fórust 3 menn í flug- slysi í Danmörku, með því að ’ vjelfluga steyptist niður á Amager í grennd við suður- höfnina. Fjórir voru um borð 1 í henni, en einn bjargaðist í fallhlíf. Ekki er meö öilu íjóst, hver ástæða slyssins var, en vera ma, að fiogið hafi verið svo lágt, að siglutoppar hafi snort- •L ið flugvjeiina. — NTB, Nú viriai! vop yr skðmm! und Nokkur árangur á fundi (niiligöngumannanna. Einkaskeyti til Mbi. frá Reuter—NTB M ASHINGTON, 20. okt. — í dag ræddust milligöngumenn kommún ista og S. Þ. við í Panmunjon í Kóreu. Enn varð nokkur árangur, svo að ekki er loku skotið fyrir, að fullt samkoraulag verði, er þeir koma saman í fyrramálið, sunnudag. Er þá ekkert því til fyrir- stöðu, að hinar eiginlegu vopnahljesviðræður geti hafist. UM FLUG YFIR HLUTLAUSA SVÆÐINU Eftir er enn að ná samkomulagi um, hversu skuli háttað ferðum vjelflugna yfir hlutlausa svæðinu. Miiligöngumaður S. Þ. ljet svo um mælt, að vopnahljesviðræður ættu LITIÐ BARIST Barist var lítillega á miðvíg- stöðvum Kóreu í dag. Hermenn S. Þ. sóttu fram 800 metra, en viðnám kommúnista fór þverr- andi. I tilkynningu S. Þ., sagð', langt í land, meðan það mál væri | að skriðdrekar þeirra hefði komist óleyst. Egypíar vilja ekkerf hafa saman við Brefa aS sælda | Allt með kyrrusn kjör- um í Egyptalandi í gær Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. 1 ALEXANDRÍU, 20. okt. — Egypski utanríkisráðherrann, Salah el din Pasha, tilkynnti í dag, að Egyptar mundu „ekkert hafa sam- an við Breta að sælda“, uns þeir hafa horfið úr landi. Hins vegaij eru Egyptar a. vn. k. fúsir til að hlýða á raddir erlendra sátta- semjara. Eigi að síður eru þeir staðráðnir í að halda stefnunni* „ekkert getur fengið okkur til að hvika.“ , j Liðsflulnlngar Breta austur LUNDÚNUM, 20. okt. — For- mælandi breska flugmála- ráðuneytisins tilkynnti í kvöld, að breskir hermenn verði fluttir að heiman til landanna við austanvert Mið- jarðarhaf, að líkindum til Suez -skurðarins. Skömmu áður hafði her- málaráðuneytið tilkynnt, að 19. fótgönguliðssveitin hefði fengið fyrirskipun um að bú- ast til farar til landanna fyr- ir botni Miðjarðarhafsins. Hermálaráðuneytið gat ekki um; hvenær lagt skyldi af stað. — Reuter. Bradley vel fekið í Grikk- landi og Tyrklandi WASHINGTON, 20. okt. Brad- ley, herráðsforseti Bandaríkjanna hefur gefið skýrslu um för sína til Grikklands og Tyrklands, en þangað fór hann, þareð samþykkt hefir verið, að þessi tvö rílci hljóti aðild að Atlantshafsbandalaginu. Bradley segir, að för sín hafi gengið að óskum, og hann hafi ! átt mjög vinsamlegar viðræður við embættismenn þessara ríkja. I Bradley kom heim á fimmtudag ! eftir tólf daga för til Norðurálfu. , Hann sagði frjettamönnum, að markmið fararinnar hafi verið að skýra fyrir Grikkjum og Tyrkjum starfsemi Atlantsliafsbandalags- ins og ræða um varnir landanna fyrir botni Miðjarðahafsins. ^SKOTIÐ Á HERMENN W í PORT SAID í dag var hafin skothríð 5 breska hermenn í Port Said. Þeir voru í hervagni og sakaði ekki. Ekki svöruðu Bretar skothríð- inni. Á eftir gekk breski hers- höfðinginn í bænum á fund yfir- valdsins og bar fram andmæli. i ALLT MEÐ KYRRUM KJÖRUM í Kairo safnaðist saman mikill fjöldi læknastúdenta, og heimt- uðu þeir vopn til að berja á „kúgurunum." Báru stúdentarnir mynd af skólastjóra, sem þeir fullyrtu, að Bretar hefði drepið. Annars má segja, að allt hafi verið með kyrrum kjörum á Suez-svæðinu og í Kairó og Alexandríu. Er öll umferð eðli- leg á vegum og með járnbrautuilí í landinu. , * 1 HERFLUTNINGAR FRÁ KÝPRUS Breska hermálaráðuneytið til- kynnir í dag, að flutningi berska fallhlífaliðsins frá Kýprus ljúki í kvöld. Einnig hefir verið flutt þaðan fótgöngulið til Suez-svæð- isins bæði í lofti og á sjó. LÖGREGLAN TEKUR VIÐ STÖRFUM SÍNUM Egypsk lögregla hefir tekið 1 sínar hendur fyrri störf sin I Ismailia og Port Said, en bresk- ir hermenn eru þó við öllu bún- ir. — Súez-skurðurinn ! Kasmírmálin verða rædd í Öryggisráðliiu u SAMEINUÐ þjóðunum, 20. okt. - Eftir að Allsherjarþing S. í», kemur saman í París 6. nóvember, verður Öryggisráðinu stefnt sam- an. Meðal þeirra mála, sem tekin ver.ða til meðferðar, eru Kasmír- deilan og þá fyrst og fremst skýrsla sáttamanns S. Þ. í deil- nnni, en hann hefur að undan- förnu unnið að afvopnun hjer- aðsins. ---------------- '! Bandarískur sendiherra í Páfagarði 1 WASHINGTON, 20. okt. — Skipaður hefir verið sendiherra Bandaríkjanna í Páfagarði. Ef skipunin hlýtur samþykki þjóð- þingsins, verður þetta fyrsti full- gildur sendiherra Bandaríkjanna hjá páfa. — Reuter. Trygve Lie í París J inn í bæinn Kumchon. iPARIS, 20. okt. — Aðalritari Þessi uppdráttur skýrir legu S. Þ., Trygve Lie, er kominn til Súez-skurðarins. Hann er 101 Parísar til að undirbúa fundi ensk míla á lengd frá Port Allsherjarþingsins. Þeir hefjast Said til Suez vió Rauðahafiö.þar 6. nóv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 241. tölublað (21.10.1951)
https://timarit.is/issue/108582

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

241. tölublað (21.10.1951)

Aðgerðir: