Tíminn - 17.11.1944, Blaðsíða 1
8
RITSTJÓRI: - .
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON.
ÚTGEFFANDI:
FRAMSÓKNARPLOKKURpíN.
PRENTSMIÐJAN EDDA hi.
Simar 3948 og 3720.
RITST JÓR ASKRIFSTOPUR:
EDDUHÚSI, Lindargötu 9A.
Símar 2353 og 4373.
APGREIÐSLA, INNHETMTA
OG AUGLÝSESrGASKRIFSTOFA:
EDDUHÚSI. Lindargötu 9A.
Síml 2323.
28. árg.
T-
Reykjavík, föstudagixxn 17. uóv. 1944
97. Maö
Sígfriedlínaii rofín n*
,/
¦
$aai%5
Mynd þessi var tekin nokhru eftir að Bandamenn rufu eitt virkja-
~belti Siegfriedlínunnar við Aachen. Amerískar bifreiðir sjást fara eftir
braut, sem þeim hefir veriö rudd gegnúm eitt' hindrunarbelti Éjóðverja.
>¦
Rannsóknarstöð íyrír buíjár-
sjúkdóma tryggt nóg stofnlé
Fyrv. atvínniimálaráðlierra tryggði stórl
framlag Rockefellerstofnunarinnar
•v f
í utanför sinni til Bandaríkjanna á síð'astl. sumri, átti Vil-
hjálmur Þór, sem þá var utanríkis- og atvinnumálaráðherra, við-
tal við forstóðumann Rochefellerstofnunarinnar, er veitir styrki
til vísinda- og rannsóknarstarfsemi víða um heim. Erindi ráð-
herrans var að kynna sér, hvort stofnunin vildi styrkja byggingu
rahnsóknarstöðvar í búfjársjúkdómum hér á landi, og hlaut
' hann mjög góðar undirtektir um,'að veittur yrði styrktfr, er næmi
allt að helmingi stofnkostnaðar. Strax þegar Alþingi kom sam-
an, sneri ráðherrann sér til f járveitinganefndar og skýrði henni
frá þessu. Eftir nánari athugun flutti nefndin þingsályktunar-
tillögu um, að veitt yrði af tekjuafgangi þessa árs allt að ein
milj. kr. til að koma upp rannsóknarstöðinni, gegn jafnháu til-
lagi annars staðar að.
Alþingi hefir nú samþykkt þessa tillögu fjárveitinganefndar.
í greínargerð , fjárveitinga- 'hann leggur til, að hraðað verði
nefndar fyrir tillögunni sagði m. undirbúningi málsins og að því
a. á þessa leið: loknu send umsókn ufn styrkinn.
— Atvinnumálaráðherra VII- Það hefir að yonum verið rætt
hjálmur Þór Ir&fir ritað fjárveit- um það á undanförnum árum,
inganefnd bréf, þar sem hann að koma þyrfti upp fullkominni
Fjármálastefna stjórnarínnar vínnur
gegn nýsköpun atvínnuveganna
Athyglísverð ordaskipti milíi Eysteins Jónssonar og
Olafs Thors við 1. úmræðu nýbyggingarráðsirumv.
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um nýbyggingarráð, sem nánar
er sagt frá á 4. síðu blaðsins, var til 1. umr. í neðri deild síðastl.
þriðjudag og miðvikudag^ Urðú talsverð orðaskipti milli Eysteins
Jónssonar og Ólafs Thors um málið og vorusþau á ýmsan hátt
hin athyglisverðustu. T. d. kallaði Ólafur Thors það nú ramm-
ast» afturhald að fara fram á lækkun á kaupgjaldi, enda
þótt hann mælti manna kröftuglegast með eftirgjöf Búnaðar-
þings á sínum tíma. * *
vekur athygli á því, að ef tekin
verði nú ákvörðun um að reisa
hina fyrirhuguðu rannsóknar-
stöð í búfjársjúkdómum, sem
ætlaður hefir verið staður á
Keldum í Mosfellssvejt, þá séu
sterkar líkur fyrir því, að Rocke-
fellerstofnunin í Bandaríkjun-
um muni veita fé til rannsókn-
arstöðvarinnar, allt að helmingi
stofnkostnaðar. Hefir ráðherr-
ann látið gera áætlun um stofn-
kostnað fullkominnar rannsókn-
arstöðvar, en samkvæmt þeirri
áætlun er gert ráð fyrir, að
rannsóknarstöðin kosti 1.500.000
kr. \ (Ný áætlurí gérir ráð fyrir 2
milj. kr.). R'bckefellérstofnunin í
Bandaríkjunum, sem um langt
skeið hefir veitt styrki til ým-
issa menningarstofnana í öðr-
um löndum, gerir það að skilyrði
fyrir, styrkveitingum í þessu
skyni, að í viðkomandi landi sé
áður búið að ákveða fjárveitingu
til stofnunjarinnar. Nú hagar svo
til um slíkar fjárveitingar hjá
Rockefellerstofnuninni á þessu
ári, að ákvörðun verður um þær
tekin 1. tdesember n. k. Leggur
ráðherrann því áherzlu á það, að
hraða þurfi aðgerðum í þessu
máli, til þess áð vonir séu til, að
styrkúr fáist af þessa árs út-
hlutun stofnunarinnar. At-
vinnumálaráðherra átti í utan-
,för sinni á þessu sumri viðræður
um þetta mál við forseta Rocke-
fellerstofnunarinnar, og telur
ráðherrann, að undirtektir for-
setans hafi verið á þá lund, að
ránnsóknarstöð í búfjársjúk-
dómum. í landbúnaðinum er
mikil vá fyrir dyrum af völdum
búfjársjúkdóma. Sauðfjársjúk-
dómar eru á sumum svæðum á
landinu að leggja fjárræktina í
rústir. Til viðbótar við þetta
herja riú skæðir sjúkdómar á
nautgripastofninn. Svo miklum
búsifjum hafa bændur orðið
fyriríaf þessum völdum, að sums
staðar hafa þeir misst meira en
helming af kúastofni sínum á
skömmum tíma. Þá hafa þeir,
sem svínarækt stunda, ekki farið
varhluta af því að gjalda af-
hroð í þeim rekstri vegna kvilla
í stofninum. Sama er að segja
um hænsnaræktina.
Eins og af þessu má sjá, á
annar aðalatvinnuvegur 'þjóð-
arinnar mjög í vök áð verjast
vegna þessara skæðu sjúkdórha,
og yfir þjóðinni vofir sú hætta,
verði eigi'bót á ráðin, að inn-
an skamms verði verulegur
skortur á kjöti, mjólk og ull til
klæðnaðar, en án þessara vara
geturþjóðinekki yerið frekar hér
eftir en hingað til. Aldrei hefir
í-sögu íslendinga reynt meira á
um það, að»kostað sé kapps um
að hagnýta vísindin og nýjustu
tækni á því sviði, ef hægt væri,
sem vonirjstanda til, meá þeim
hætti að bægja þessum háska
frá bæjardyrum þjóðarinnar.
Sigur vísindamanna víðs veglar
um heim í bar^xtunni við sýkla,
sem valda sjúkdómum I mönn-
(Framhald á 8. siðu)'
i I
I
Grunclvöllur v
nýsköpunarinnar.
Eftir að Ólafur Thórs hafði
lokið stuttri framsöguræðu, tók
Eysteinn Jónsson til máls. Hann
sagði, að sá maður myndi vart
finnanlegur, sem ekki væri
fylgjandi nýsköpun atvinnuveg-
anna. Frómar óskir væru þó
legt að sjá, hvernig stjórnin
riyggst að framkvæma nýsköp-
unina. Ýmsir gerðu sér vonir um,
að þetta myndi skýrast, þegar
stjórnin tók sér hálfsmánaðar-
fríið, sem hfin sagðist m. a.
þurfa til þess að undirbúa frv.
um nýsköpunina. En það er
jafnvel enn óskýrara eftir en áð-
ur. í þessu eina frv., er frá
ekki nægjanlegar, heldur þyrfti stjórninnf hefir komið, er að-
að vera viss skilyrði fyrir hendi, eins lagt. til að skipa nefnd,
ef veruleg nýsköpun ætti að geta sem.geri áætlun um ný atvinnu-
átt sér stað.Menn þyrftu að hafa 'tæki handa landsmönnum, en
trú á atvinnuvegunum, ef þeir
ættu að vera fúsir tfl að leggja
fé sitt í nýsköpun. i Því miður
væri nú þannig ástatt, að fram-
tíðarhorfurnar væru ekki glæsi-
legar. Sjávarútvegurinn, a. m.
k. smáútgeröin, bæri sig ekki,
nema afli væri í bezta lagi, og
þó væri stríðsverð á afurðun-
urh og dýrtlðinni innanlands
haldið í skefjum með miljóna-
það er ekkert i um það, hvernig
tækjanna skuli aflað, nema sú
eina setning, að nefndin skuli
„hlutast til um", að tækin séu
keypt. Hvernig á sú tilhlutun að
vera? Vildi stjórnin svara því.
i Eigi frv. þetta að koma að
gagni, sagði E. J. að lokum, verð-
ur að þreyta því í það horf, að
nefi}din ekki aðeins áætli þörf-
ina fyrir ný atvinnútæki,
framlögum úr ríkissjóði. Mikill heldur geri einnig tillögur um,
hluti iðnaðarins væri ekki sam-
keppnisfær við erlendan' iðnað
og landbúnaðurinn þyrfti mikl-
ar fjárfúlgur í útflutningsbætur.
Ef hér ætti að leggja traust-
an grundvöll að stórfelldri ný-
sköpun, hélt E. J. áfram, þyrfti
að byrja á því að færa niður
dýrtíð^na og koma atvinnuveg-
unum' á sæmilegav öruggan
rekstrargrundvöll. Ef rá;t hefði
verið að farið, hefði Alþingi átt
að hefjast handa um þetta, þeg_-
hvernig þeirra verði aflað og
hvernig rekstur þeirra verði
tryggður.Húnþarf einnig að gera
það ljóst, hvaða verkefni ein-
staklingum eru ætluð og hver
ríkinu. Framsóknarflokkurinn
mun vinna að því að koma frv.
í það horf.
„Rammasta
afturhald".
Ólafur Thors. flutti alllanga
ar það kom saman í haufl, en svarræðu.Hann kvað það römm-
til þess hefði meirihluta þing-
manna vantað vilja og á,ræði, því
að engir hefðu viljað færa neina
fórn, nema bændur. Þess vegna
hefði niðurstiaðan ekki orðið
önnur en sú, að reynt væri að
afstýra því um stund, að þessi
spilaborg félli saman, með eft-
irgjöf bænda og rniljónagreiðsl*
um úr fíkissjóði.
Þegar ríkisstjórnin kom til
valda og lýsti nýsköpun át-
vinnuveganna sem höfuðmark-
miði sínu, sagði E. J. ennfrem-
ur, hefði mátt búast við því, að
hún beitti sér fyrir auknu við-
námi í þessum efnum. í stað
þess hefði stjórnin farið öfugt
að. Hún hefði byrjað á því að
ganga á milli atvinnurekenda
til þess að fá þá til að hækka
laun launahæstu iðnstéttanna.
Hún hefði lofað launalögum
með miklum hækkunum og dýr-
um alþýðutryggingum. /Allt
þetta hlyti að" lenda á frainleið-
endum fyrr eða síðar og gera
grundvöll hennar* enn veikari.
Óskiljanleg
stefnuskrá.
Þáð er þó ekki þessi fram-
koma stjórnárinnar einsömul,
sagði E. J., É- gerir menn veik-
trúaða á nýsköpunargum henn-
ar. Menn verða það ekki síður,
ef þeir lesa stefnuyfirlýsingu
líénnar. Þar er að vísu .langur
kafli um nýsköþun, en það er
ómögulegt að sjá á honum, hver
sé stefna stjórnarinnar í þéssum
málum. Þar er allt hulið í óá-
kveðnu orðalagi. Það er ómögu-
ustu afturhaldsstefnu að ætla
að koma til launþega og segja
þeim að lækka kaupið áður en
reynt væri um árangur ný-
sköpunarinnar. Hann kyað E. J.
og aðra þá, sem væru alltaf að
tala um erfiðleika atvinnuveg-
anria, vinna illt verk, því að þeir
væru að draga kjark úr mönnum
til nýsköpunar. Hann sagði, að
E. J. færist ekki að tala um, að
nýskýpunarákvæði stjórnar-
samningsins og frv. væru ó-
skýr, því að þau væru að ýmsu
leyti samhljóða tillögvfnum,. er
Framsóknarflokkurinn hefði
lagt fram í tólfmannanefnd-
inni. Loks beindi hann þeirri
fyrirápurn til E. J., hvenær hann
vildi láta hefjast handa urrí ný-
sköpun, hvort það ætti t. d. að
fresta henni þangað til kaupið
væri lækkað.
Þátttaka ÓJafs í
eftirgjöf bænda.
Eysteinn Jónsson sagði í syar-
ræðu sínni, að sér þætti undar-
legt, að Qlafur Thors skyldi nú
kalla það afturhaldsstefnú, ef
farið væri fram á lækkun á
kaupgjaldi. Ólafur kallaði það
ekki afturhaldsstefnu, þéga^:
hann var að þiðja bændur um
að\ gefa eftir verðhækkunina,
sem þeir áttu réttlátt tilkall til
á síðastl. hausti. Þá hefði hann
talið slika eftirgjöf nauðsynlega
fyrir atvinnuvegina. -Þá hefði
hann lýst því næsta ömurlega,
hvernig atvinnuvegirnir væru
staddir og hreinn voði á næstu
grösum. Það væri því meira en
lítil sinnaskipti, þegar hann nú
lýsti þessum tæplega tveggj'a
mánaða gömlu skoðunum sinum
sem hreinu afturhaldi. Því færi
líka fjarri, að hér væri um nokk-
urt afturhald að ræða.Það væri
steftia, sem framfaramenn berð-
ust fyrir annars staðar, að
framleiðslukostnaðurinn yxi
ekki atvinúvegunum yfir höf-
uð, enda myndu þá líka allar
framfafir ^stöðvast. Launþegun-
um væri'það ekki heldur neitt
betra að fá margar, verðlitlar
krónur, en færri verðmeiri krón-
ur, er tryggði þeim sömu af-
komu. Það > væri illt verk áð
blekkja. þá með því, að nýsköp-
unin yrði svo miklu betrl hér
en annars staðar, ^að kaupgjald
gæti verið 2—3 sinnum hærra
hér.
Stjfórnin \ininir gegn
nýsköpuninni.
Það væri síður en svo verlð að
(Framhald á 8. siðu)
Fáni Breidfirð-
ingraíéla^sins
Á lýðveldishátíð, sem Bfeið-
firðingafélagið hélt í hkust, var
vígður hinn nýi fáni félagsins.
Er hann blar með þremur hvít-
um svönum. Fáninn var fyrst
borinn í lýðveldisskrúðgöngunni
í Reykjavík 18. júní síðastl. og
var meðfylgjandi mynd tekin
þá. Breiðfirðingafélagið mun nú
athafnasam'ast þeirra mörgu
átthagafélaga, er ' , starfa í
Reykjavík. Hefir það margþætta
starfsemi fyrir höndum og er
áhugi félagsmanna mikill.
Formaður félagsfns er nú Jón
Emil Guðjónsson kennari og
sést harin. á myndinni til vinstrí'
við fánann. v
Verður gerð brú yfir Jökulsá
á Fjöllum næsta sumar?
¦ - Tillaga frá píngmönnum Austfírdínga
Fjórir þingmenn Fram-
sóknari'lokksins, Fáll Zóp-
honíasson, Eysteinn Jóns-
son, Ingvar Pálmason qg
Páll Hermannsson, flytja í
sameinuðu þingi tillögu til
þingsályktunar um að AI-
þingi feli ríkisstjórninni að
hefja á næsta ári smíði
brúar yfir Jökulsá á Fjöll-
um.
í greinargerð tillögunnar
segir: i
. Þegar ákveðið var að láta %
híuta^ af benzínskatti renna í
br^asjóð og það síðar hækkað í
i?s hluta, var fram tekið, að úr
brúa'sjóði skyldi fyrst tekið fé
til að smíða brú á Jökulsá á
Fjöllum. í árslok 1945 má ætla,
að komið verði nægjanlegt fé
í, brúasjóð til að smíða brúna
fyrir, og er því tímabært að
hefja smíði hennar á næsta ári,
enda líklegt, að þá verði hægt að
fá byggingarefni, svo að brúar-
smíðin þurfi ekki að stranda á
því. Um þörfina á brúnni þarf
ekki að ræða. Allir vita, að bíl-
leiðin milli Akureyrar og Aust-
urlands styttist um 86 km., ef
brúin kæmi, og má margt segja
um, hvers virði það er í tíma-
sparnaði, benzínsparrfaði og
sparnaði í,viðhaldi bifreiða. En
jafnframt er svo á hitt að líta,
að brúuv á Jökulsá í Axarfirði
er hengibrú og orðin gömul, en
mun endast miklu lengur, ef aðr
albílaumferðin milli Norður- og
Austurlands verður færð á hina
nýju brú, sem ætlað er að smíða
yfir Jökulsá ofar eða á HóLs-
fföilum."
Ljósprentun á j
gömlu búriti
Búnaðarfélag íslands hefir .
nýlega látið ljósprenta einn
merkilegasta l búnaðarritling
Björns Halldórsspnar í Sauð-
lauksdal, og er hann til sölu
hjá félaginu. Búnaðarmála-
stjóri hefir skýrt blaðinu svo
frá útgáfu þessari:
i Einhver kunnasti jarðræktar-
maður hér á laridi á 1&« öld var
Björn prófastur Halldórsson, í
•Sauðlauksdal, orðabókarhöfund-
ur, 'mágur Eggerts Ólafssonar
,^kálds. Nokkur landbúnaðarrit
eftir hann hafa verið prentuð.
Atli þrisvar sinnum, Grasnytjar
og Arnbjörg. Þá var bg prentað-
ur í Kaupmannahöfn 1765 ritl-
ingur á dörísku, sem nú er orð-
inn afar fágætur og er upphaf
titils hans „Korte Beretninger
om nogle Forsög til landvæsent
og i sær Hauge-Dyrkningens
Forbedring i Island". Ræðír þar
um fyrstu tilraunir kartöflu-
rséktar hér á landi, um kálrækt
og um 'trjárækt, „lystihús", er
séra Björn hafði gert i Sauð-
lauksdal. Segir þar frá ýmsum
fróðlegum og skemmtiiegum
hlutum, í ^ bréfsformi, er séra
Björn skrifaði mági sínum
Magnúsi Ólafs^syni lögmanni.
Búnaðarfélag íslands • hefir
látið ljósprenta bækling ^þenn-
an hjá Lithoprent. Én hann er
nú með öllu ófáanlegur og mun
ekki vera til í einstakra manna
eign. %
Búnaðarfélag íslands mun
selja þau fáu eintök bæklings-
ins, sem til sölu eru, næstu daga.
Vísitalán 271 stig
Vísitalan fyrir yfirstandandi
mánuð hefir verið reiknuð út
og reyndist hún óbreytt frá síð-
asta mánuði, 271;stig. y