Tíminn - 21.11.1944, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.11.1944, Blaðsíða 2
402 TlMBíN, frrigjtidagiim 21. név. 1944 98. blaSS Þriðjjudatiur 21. nóv. „Fagnaðareríndi" verðlitlu krónanna r rqu~~rm—i“i —" ~i"- Á viðavangi Margir menn í þessu landi hafa um nokkurt skeið lifað í þeirri trú, að þeir væru stöðugt að græða, þótt þeir gerðu það ekki. Einkum virðist þessi trú hafa útbreiðst meðal launastétt- anna. Margt launamanna hefir virzt líta á hverja nýja.kaup- hækkun eins og hreinan gróða. Þeir hafa ekki gætt þess, að auk- in dýrtíð fylgdi eftir hverri kauphækkun og gleypti hana að mestu eða öllu. Þeim hefir yf- irsézt, að það, sem skipti megin- máli, er ekki fjöldi krónanna, heldur kaupmáttur þeirra. Þegar menn fara hins vegar að rýna þessi mál niður í kjölinn, komast þeir að raun um það rétta. Reykvískpr launamaður, sem hafði 4000—5000 kr. árslaun fyrir stríð, mun t. d. komast að þeirri niðurstöðu, að hann hefir sízt betri afkomu nú, þótt hann fái 16000—20000 kr. árslaun, ef hann verður t. d. að búa í riýju húsnæði. Fjölmörgum mönnum, sem þekkja hvorttveggja af reynd, ber saman um þetta. Þeir verkamenn, sem kunna að hafa það betra nú en áður, geta ekki þakkað það hækkun kauptaxt- ans, heldur stöðugri atvinnu og meiri eftirvinnu. Alveg sama máli gegnir þetta - með bændur. Þeir hafa ekki hagnazt á háa^ afurðaverðinu. Það hefir étist upp aftur af hærra kaupgjaldi og hækkun á öðrum framleiðslukostnaði. Hafi einstaka bændur hagnazt nokk- uð raunverulega á stríðsárunum, stafar það þelzt af því, að þeir hafa sparað við sig aðkeypt vinnuafl og lagt*á sig meira erf- iði en áður. Ástæðan til þess, að launa- menn og bændur hafa 'ráunveru lega ekkert grætt, þrátt fyrir allar kauphækkanir og verð- hækkanir, er sú, að kaupmáttur krónunnar hefir rénað að sama skapi og þeim hefir fjölgað. Launamenn hafa því verið látn- ir berjast í algerlega falskri trú, þegar þeir héldu sig vera að bæta hag sinn með kauphækk- unum. Vegna þessarar falstrú- ar, sem ráðið hefir í fjármál- um landsins undanfarið, er nú svo komið, að sparifé elju- manna í verkalýðs- og bænda stétt, hefir Verið gert nær að engu, sjóðir atvinnufyrritækj- anna eru mjög rýrir, þegar til- lit er tekið til árferðis, og ríkið, sem hefði átt að geta losnað við allar skuldir og safnað miklum sjóðum, er skuldum hlaðið og vantar fé til að rísa undir brýn ustu rekstrarútgjöldum. Síðast en ekki sízt ,er það, að atvinnu- vegirnir eru orðnir svo klyfjaðir, að uppgjöf þeirra er djhjákvæmi- leg, þegar hið fyfirsjáanlega verðfall útflutningsvaranna kemur. Allt er þetta afleiðing þess, að stór hluti launastéttanna fór að trúá á hinar mörgu, verðlausu krónur. ■ Launastéttirnar hafa sína gildu afsökun fýrir því, að þær fóru út á þessa óheilla braut Hinir svokölluðu forvígismerin þeirra brýndu fyrir þeim trúna á mörgu, verðlausu krónurnar Á sama tíma og forvígismenn verkálýðssamtakanna annars staðar, t. d. í Svíþjóð, Bretlandi Ástralíu, Nýja-Sjálandi og Bandaríkjunum, unnu að því að stöðva allar kauphækkanir, því að þeim var Ijóst, að slíkt myndi aðeins rýra kaupmátt gjaldmið iLsins og því ekki koma að neinu gagni, . þá beittust verkalýSs- forsprakkarnir hér fyrir gagn- stæðri stéfnu. Afleiðingunum hefir þegar verið lýst. Engar raunverulegar kjarabætur, en ó bærileg dýrtíð og fyrirsjáan- legt hrun atvinnuveganna. Nú hefir þeim, sem boða trúna á fölsku, verðlitlu krónurnar borizt nýr og mikill liðsauki Flokkur stóratvinnurekenda og stórgróðamanna, Sjálfstæðis flokkurinn, hefir bæzt í hópinn Þessir aðilar hafa myndað nýja ríkisstjórn, sem hefir trúna á mörgu, verðlitlu krónurnar Fisksölusamningurinn. Ennþá hefir ekki tekizt að fá Breta til að framlengja fisksölu- samninginn, sem fellur úr gildi um áramótip. Munu Bretar einkum færast undan framleng- ingunni vegna skipaskorts, þar sem þeir þurfa nú að annast mikla flutninga, til hersins á meginlandinu. Hins vegar mun ekki véra ágreiningur um verð- ið, enda er vitanlegt, að íslend- ingar myndu fá hærra verð fyr- ir fiskinn, ef þeir gætu flutt hann út sjálfir. Núverandi há- marksverð á fiski í Bretlandi helzt a. m. k. fram í marzmánuð og er það næg trygging fyrir því, að talsvert meira verð fæst fyrir fisónn nú, fluttan til Englands, en að selja hann í fisktökuskip Breta hér. Þegar fisksölusamningurinn var gerður, var líka einmitt það atriði hans mest gagnrýnt af útgerðarmönnum, að þeim var í mörgum verstöðvum bannað að annast útflutning fiskjarins sjálfir, heldur urðu að selja hann í skip Breta. Þeir útgerðar- menn, sem ekki hafa verið háðir aessu ákvæði, og hafa því getað haft samvinnu um útflutninginn eins og t. d. Norðfirðingar, hafa því fengið talsvert betra verð en hinir, sem seldu aflann í skip Breta. Það ætti því ekki að koma að svo mikilli sök, a. m. k. ekki í bráðina, þótt samningarnir fengjust ekki framlengdir. Út- gerðarmehn ættu þá strax að mynda samtök um útflutning- inn og ríkisstjórnin verður síðan að útvegá þeim skip til flutning- anna. Ef henni tekst ekki að út- vega slík skip með góðu móti, gæti leigunám komið til greina. Væri vel og rösklega á þess- um málið haldið, gæti svo farið, að smáútgerðin fengi almennt hærra verð fyrir fiskinn í vetur en ella. Hins vegar fylgir jsá galli, ef samningarnir falla niður, að við hættum að fá dollara fyrir fisk- inn, því að hann er þá ekki leng- ur keyptur samkv. láns- og leigulögunum. Yrði þetta þess valdandi að spara yrði dollara- inneignina erlendis og setja aukin höft á viðskiptin við Am- eríku. Og a. m. k. stór hluti þess gjaldeyris, sem lagður verður á nýbyggingareikninginn fyrir- hugaða, verður að vera í dollur- um, því óvíst er hvenær hægt verður að nota sterlíngspunda- inneignina til að kauþa atvinnu- tæki fyrír hana. Allir vita, að sá óbærilegi ing kauphækkana hjá þeim rekstrarkostnaður, sem útgeröin hljóti því jafnan að leiða til er að sligast undir, er fyrst og nýrrar dýrtíðaröldu. fremst verk kommúnista. Þeir hafa barizt fyrir nýrri og^nýrri hækkun á kaupi landverkafólks, þótt verölag fiskjarins hafi stað ið í stað. Hækkanirnar á land ERLENT YFIRLIT: Ongþveitíd í Belgíu Fyrsta verk ríkisstjórnarinnar hefir þannig verið að skapa jarðveg fyrir nýja kauphækk- unaröldu, og aukin dýrtíð fer svo óhjákvæmilega í kjölfar hennar. verkakaupinu hafa því lagzt á Samt þykist þessi stjórn vera að 'þremur tekjur útgerðarmanna og sjó- ,búa í haginn fyrir atvinnuveg- manna og gert þær stórum ina og nýsköpun þeirra! minni en ella hefði orðið. Ein afleiðingiri af þessari bar- áttu kommúnista er sú, að hluta- sjómenn í stórri verstöð verða nú að láta sér nægja 325 kr. Leynivopnið. Mörgum hefir þótt það grun- samlegt, hve stjórnin hefir ver- í Belgíu er nú að fást nokkur að bera á því, að kommúnistar reynsla um það, hver sé tilgang- lögðu meiri stund á að tryggja ur kommúnista með þeirri flokkshagsmuni sína en að efla „línu“ að vilja komast í borg- hina þjóðlegu einingu. Höfðu aralegar ríkisstjórnir og hvernig þeir þó áður en stjórnin var slíkri samvinriu muni yfirleitt mynduð, lagt meiri áherslu á lykta. | það en nokkur flokkur annar að Fyrir styrjöldina bar mest á fórna bæri nú flokkshagsmun- stjórnmálaflokkum í um á altari þjóðarheildarinnar Belgíu. Það voru katólski flokk- | pg að -tflokkarnir ættu að vinna urinn, frjálslyndi flokkurinn sem bróðurlegast að endurreisn og jafnaðarmannaflokkurinn. í og nýsköpun atvinnuvega lands- kosningum til neðri málstof- unnar, er fóru fram vorið 1939, fékk katólski flokkurinn 73 þingsæti |afnaðarmannaflokk- urinn 64 og frjálslyndi flokk- ins, sem orðið höfðu fyrir mörg- um hörðum búsifjum á tímum hernámsins. Fyrsta ágreiningsmálið var matvælaöflunin í landinu. Þótt grunnkaupstryggingu á mánuði ið djörf í þeim ályktunum sín- á sama tíma og járnsmiðir í um, að „nýsköpunin“ myndi urinn 33. Aðrir flokkar voru Þjóðverjar hefðu á ýmsan hátt Reykjavík hafa 750 kr. grunn- gera íslenzkum atvinnuvegum þjóðernisflokkurinn í Flandern, ■ sett Belgíumönnum harða^osti, kaup á mánuði. Þeir fyrrnefndu kleift að borga miklu hærra sem fékk 19 þingsæti, kommún- | höfðu þeir séð þeim nokkurn- vinna þó miklu áhættusamari og kaup en þekktist annars stað- istar, sem fengu 9, og rexistar . veginn fyrir nægum matvælum. erfiðari störf. | ar. Nú er þessi gáta ráðin. ega nazistar, er fengu 4. ,Rex- Hins vegar gerðist það tvennt í Önnur afleiðingin af þessari Stjórnin ætlar að gera það með istar höfðu i kosningunum einu, þegar ÞjóðVerjar yfirgáfu baráttu. kommúnista er sú, að sama hætti og Þjóðverjar að næstu á undan fengið mun landið, að þeir tóku með sér útgerðarmenn eigi nú miklu sigra í styrjöldinni. Þeir ætla meira fylgi, en Þjóðverjadekur allar matarbirgðir, sem þeir gátu, eða eyðilögðu þær að öðr- um kosti, og að Bandamenn komu með fjölmennan her í minni sjóði en ella til að endur- að gera það með leynivopni. þeirra hafði dregið mjög úr við- nýja skip sín, og að fáum finnst Stjórnin ætlar að gera það með gangi þeirra seinustu árin. fýsilegt að ráðast í skipakaup eins konar leynitogara, er j Þégar Þjóðverjar hernámu meðan útgerðarkostnaðurínn er jafn gífurlegur og nú. þau með skrafi um „nýsköpun“,1 endurbótinni á Þormóði, er aðal- sem þeír meina ekkert með og maður nefndarinnar. Kommúnistar og sjávarútvegurinn. Kommúnistar láta blöð sín ekki skrifa um annað meira en hve hlynntir þeir séu sjávarút- veginum. íetta er alveg eftír þeirra „kokkabókum“, því að þeir þykjast alltaf hlynntastir því, sem þeir eru mest á móti. hafa unnið ötullegast að því að hindra, eins og hér er lýst, iverð- ur aðeins til að rifja óheillaverk þeirra enn betur upp, Ný dýrtíðaralda, Þegar stjórnin kom til valda, létu blöð hennar svo ummælt, að hún myndi r.eyna -fáð stöðva hækkun kaupgjaldsins. Þær kauphækkanir, sem gerðar yrðu, myndu aðeins verða í því fólgn- ar, að láglaunamenn fengju kauphækkun, til samræmingar. Það er nú augljóst, að þetta hefir verið fals eitt. Fyrsta yerk stjórnarinnar var að ganga á milli atvinnurekenda og fá þá til að hækka kaup launahæstu iðnstéttanna i Reykjavík. Þetta hefir borið þann árangur, að ýmsar þessar iðnstéttir, t. d. járnsmiðir, blikksmiðir og skipa- smiðir, hafa fengið kaup sitt hækkað úr 20 þús. kr. í 22 þús. kr. á ári, miðað við núgildandi vísitölu, en aðrar stéttír, t. d. meirihluti prentara og bókbind- ara hafa, auk kauphækkana, fengið sumarfrí sín lengd úr 12 dögum í 15 og 18 daga. Með þessu hefir verið skapaö nýtt ósamræmi milli hæstlaun- uðu og láglaunuðustu stéttanna Innan Alþýðusambandsins, er fljótlega mun kalla fram nýja kauphækkunarbylgju, enda er það yfirlýst af núverandi for- sætisráðherra, að ekki sé með neinni sanngirni hægt að standa gegn kauphækkurj hjá lág- launuðustu stéttunum, þegar prentarar og járnsmiðir hafi fengið kauphækkun, og afleið verða miklu fullkomnari en tog- 'Belgíu, flutti ríkisstjórnin úr landið, er fyrst í stað varð að fá arar annara þjóða. Hún hefir iandi og tók sér aðsetur í Lond- jtalsvert af matvælum hjá Belg- Þessum verkum sínum til ó-! sem sagt nýlega skipað fjögra 0n. Allir aðalflokkar þingsins íumönnum. Belgisku stjórninni hags sjómönnum og útgerðar- manna nefnd til að uppgötva tóku þátt í henni undir forustu fannst það sjálfsögð aðstoð við mönnum fá kommúnistar ekki hvernig þessi nýi togari eiga að Pierlot, sem er forustumaður Bandamenn í styrjöldinni að veita þeim þessa bráðabirgða- hjálp, enda þótt það kostaði þjóðiná> að hún varð að þrengja að sér um tíma. Þetta skapaði þó allmikla óánægju, því að ýmsir höfðu gert sér aðrar von- ir um komu Bandamanna, og þá óánægju reyndu kommúnist- ar að nota sér eftir megni. Þeir gerðu kröfur um allskonar breytingar á tilhögun þessara mála og hótuðu að fara úr stjórninni, ef ekki væri á þsér fallizt. Þessar kröfur sínar not- uðu þeir síðan til mikils áróð- urs meðal almennings og kenndu hinum flokkunum um ástandið. Pierlot forsætisráð- herra birti þá ítarlega greinar-. gerð um málið og eftir það sáu kommúnistar sitt óvænna og hættu við að gera þessar kröf- ur sínar að fráfararatriði. Annað ágreiningsmálið, sem var kommúriistum mikiu við- kvæmara flokkslega, var afstað- an til skæruhersveitanna. Á hernámsárunum hafði verið efnt til skæruhersveita í Belgíu.. " (Framhald á 8. síðu,l leynt. Viðleitni þeirra til að dylja véra. Gísli vélstjóri, er stjórnaði katólska flokksins. Annar helzti áhrifamaður hennar var Spaak, aðalleiðtogi jafnaðarmanna, sem fór með embætti utanríkismála- ráðherra, Þegar stjórnin' flutti heim frá London í septembermánuði síð- astliönum, var ákveðið að end- urskipuleggja hana. Kommún- istar báru þá fram ákveðnar óskir um að fá þátttöku í ríkis- stjórninni og höfðu i hótunum, ef ekki væri undan því látið. Jafnaðarmenn beittu sér ein- dregið gegn þvi, þar sem þeir töldu, að samstarfstilboð kom- múnista y;æri ekki byggt á nein- um heilindum. Katólski flokk- urirun vildi hins vegar freista samvinnunnar. Niðurstaðan varð sú, að kommúnistar fengu tvo ráðherra í stjórninni. Ann- ar fór með heilbrigðismál, en hinn var ráðherra, án sérstakrar stjórnardeildar. Pierlot var á- fram forsætisráðherra og Spaak var áfram utanríkismálaráð- herra. Fljótlega eftir að þessi nýja stjórn settist á ^laggirnar, fór fyrir sitt eina „fagnaðarerindi“. Hin nýja stjórn álítur slík „fagnaðarerindi" vænlegust til lýðhylli, og lýðhyllina metur hún meira en almannahag. í blöðum stjórnarflokkanna er allt kapp lagt á að útbreiða þá kenníngu, að þeir, sem vari við dýrtíðinni, séu féndur launa- stéttanna og vilji rýra kjör þeirra. Þannig á að halda áfram að iáta launamennina trúa því, að allt sé komið undir krónu- fjöldanum, en kaupmátturinn hafi ekkert að segja. Það er vissulega kominn tími til þess fyrir launastéttirnar að fara að íhuga vel þetta „fagnað- arerindi“, sem þeim hefir verið boðað undanfarið og aldrei þó jafn kappsamlega og nú. Er það af fjandskap, sem Roosevelt hefir barizt á móti kauphækk- unum í Bandaríkjunum, Per Albin Hanson í Svíþjóð, Curtin í Ástralíu og Fraser i Nýja-Sjá- landi, allt miklu þrautreyndari og viðurkenndari verkalýð^vinir ,en Brynjólfur Bjarnason og Ól- afur Thors? Er það ekki vegna þess, að þessum mönnum var Ijóst, að það, sem máli skipti, var kaupmáttur launanna, en ekki krónufjöldi? Og hver, er svo eigin reynsla? Hvað hefir græðst á krónufjölgunínnl? Hef- En hvernig fer fyrir stjórn- inni, ef Gísla tekst ekki að upp- götva leynitogarann eða upp- götvunin tekst ekki betur en endurbótin á Þormóði? Lítil háttvísi, Mörgum, sem gengu framhjá veizlusölum utanríkisráðuneyt- isins fyrra laugardagskvöld, þeg- ar skemmtunum og samkvæm^ um var aflýst um allt land vegna Goðafossslyssins, þótti kynlegt að sjá þar mikhmTljósagang og heyra þaðan mikinn veizlu- glaum langt fram eftir nóttu. Þótti mönnum kynlegt, sem von var, að’ ríkisstjórnin skyldi sýna svo litla háttvísi að nota opinbera samkvæmissali til veizluhalda þetta kvöld. Það vakti einnig athygli að fáni blakti við hálfa stöng á öll- um opinberum stöðum þennan dag, nema á hinum opinbera bú- stað utanríkismálaráðherrans. mDD/R HÁGRANNANNA ir hún ekki farið aftur í hærri húsaleigu, dýrara fæði og dýr ari föt? Hvað myndi vinnast við áframhald af slíku? Yrði það nokkuð annað en aukin dýrtíð og stöðvun allrar útflutnings framleiðslu, sem öll afkoma þjóðarinnar byggist þó á? Er ekki blekkingin búin að vara ríógu lengi? Eða á kannske enn að láta blekkjast af „nýsköp- unarplötunni“ ? Er það senni- legt, að þó að við fáum ný tæki, að þau geti orðið fullljæmnari en hjá öðrum þjóðum, og þess vegria geti kaupgjaldið verið hærra hér? Eða ræður kannske ríkisstjórnin yfir einhverjum „leynitækjum“ til að gera fram- leiðsluna ódýrari en annars staðar? Allt þetta verða launastétt- irnar að athuga. Gerðu þær það vel og vandlega, myndu þær sjá, að deilan stendur ekki um það, hvort rýra eigi kjör þeirra, heldur hvort greiða eigi þeim margar verðlitlar krónur eða færri, verðmeiri krónur. Þeir myndu jafnframt sjá, að síðari leiðin er þeim og allri þjóðinni miklu farsælli, og að „fagnaðar- erindi“ mörgu, verðlitlu krón- anna er aðeins „fagnaðarer- indi“ fyrir þá, sem stefna að hruni og byltingu. Alþýðublaðið birti /15. og 16. þ. m. athyglisverða grein eftir Gunnlaug Jónasson, bæjarfulltrúa á Seyðisfirði. í greininni er rætt um hinn mikla vöxt Reykjavíkur á kostnað landsbyggðar- innar og nauðsynlegt viðnám í þeim efnum. Gunnlaugur segir m, a.: „Það liggur í augum uppi, hve geysilegur ávinnineur það er fyrir Reykjavík, að þangað flytur ár- lega fjöldi fólks á bezta aldri. Foreldri þessa fólks úti á land- inu og svo byirgðaríögin sjálf, haia að öllu leyti borið uppi kostnað- inn við uppeldi þess og komið því til manns á margan hátt. Inn- flutningur þess til höfuðborgar- innar er því hreinar tekjur fyrir hana, en heima í hinum dreifðu byggðum skilur þessi brottflutn- ingur fólks eftir stórt skart og er þungbærari skattur bæði á ein- staklinvana og byggðarlögin, en allar aðrar skattgreiðslur beinar og óbeinar. Og fyrir hinn stór- kostleea skerf, sem fólkið úti á landsbyggðinni á þennan hátt verður að leggja fram til þess að bygpja upp dýra og kostnaðarsama höfuðborg, sem er að minnsta kosti orðin þrisvar sinnum stærri en hæfilegt er, fær það með eftir- 1 tölum nokkrlr óíullnægjandi síma- línur, og mismunandi vel gerða vegi og brýr, og évo * í ofanálag stundum þann vitnisbmð, að það sé ómagi á ríkissjóði." Margt fleira er vel sagt í grein Gunnlaugs og verður skýrt nánar frá því sumu síðar. ' * * * Jón Pálmason skrifaði nýlega grein í Mbl., þar sem hann lofsöng fjár- málaástandið og stjórnarfarið í land- inu. Um þetta skrifar.Vísir 15. þ. m.: „Það leynir sér ekki að J. P. vill hafa allt eins og það er nú: Mikla dýrtíð, lágt útflutningsverð á landbúnaðarafurðum. Hækkandl kaupgjald. Mikinn framleiðslu- kostnað og samvinnu við komm- únista til þess að geta haldið þessu i horfinu." Öllu betur verður skoðunum Jóns Pálmasonar ekki lýst í stuttu máli, * * * í forustugrein Vísis 17. þ. m. segir m. a .á þessa leið um þá ^fullyrðingu stjómarflokkanna, að nýsköpunin muni gera auðvelt að háfa -kaupgjald- ið hærra hér en annars staðar: „Kommúnistar halda því eink- um á lofti, að með nýjum tækjum getum vér fyllilega jafnað metin í framleiðslukostnaðinum hér og í nágrannalöndunum. Þess vegna þurfi verðlagið ekkert að lækka, nýju tækin muni framleiða svo ódvrt, að vér getum staðist alla samkeppni. þrátt fyrir hina miklu verðbólgu. Þessu virðast sumir trúa Kaupgjald er meira en helmingi hærra hér en í nágrannalöndun- um. Það er stór liður í framleiðslu- kostnaðinum. Þótt vér fáum ný framleiðslutæki, þá verða þau ekki betri né fullkomnari en aðrar þjóð- ir hafa eða geta aflað sér. Ef þessar þjóðir nota sams konar tæki. en greiða helmingi lægri vinnulaun, þá getur víst fáum dul- izt, hver bezt stendur að vígi.“ Þetta dylzt samt ríkisstjórninni eða lætur sem sér dyljizt það, enda væri henni ekki 'annars kleift að spila „ný- sköpunarplötuna." :|t * * Einn fyrsti árangur núv. stjórnar- samvinnu varð sá, að Sjálfstæðis- menn voru manna ákafastir við að hylla Rússa á byltingarafmæli þeirra 7. þ. m. Segir svo um þetta i Skutli 11. þ. m.: „Þann 7. nóvember flaug Sig- urður Bjarnason til Reykjavíkur. Mun hann þá hafa þótzt vera búinn að fræða kjósendur sina allvel......... Hér hafði hann því, ekki meira að gera, en hins vegar var mikið um dýrðir í Reykjavík þá um kvöldið., Þangað þurfti þingmaðurinn Mí fyrir hvern mun að komast. Þáð átti sem sé að halda mikla veizlu í höfuðborginni að kvöldi þess 7. nóvember. Veizlan var afmælis- fagnaður til minningar um rúss- nesku byltinguna og var folr- sætisráðherrann — Ólafur Thors — þangað boðinn ásamt ráðherr- um sínum og alþingismönnum öllum. Fór þetta allt á giftusam- legasta hátt, því Ólafur Thors skipaði innsta sess í afmcelis- veizlu bvltingarinnar hjá sendi- herra Rússa og Sigurður Bjarna- son tókst á loft með flugbát H. 1■ Loftleiða og komst í veizlu- fagnaðinn í tælca tíð." * * í Degi 9. þ. m. er rætt um sérstöðu hinna fimm þingmannd Sjálfstœðis- flokksins, sem ekki styðja stjórnina, og sagt síðan: „Þessi tilfinnanlega brotalöm, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir hrepot við' stjórnarmyndunina, stafar vitanlega frá makki og síð- an bræðralagi Ólafs Thors og fleiri foringja flokksins við komm- únista. Hvað þau pólitísku faðm- lög reynast haldgóð er annað mál. Hitler og Stalin stofnuðu einnig með sér vináttubandalag, sem þeir söptöu vera mjög traust, en það skamman tíma, af því að grund- hrundi í rústir eftir tiltölulega völlurinn undir því var fals og óheilindi. Reynslan leiðir í ljós, hvort vináttusambandið milli auð- valdsins og öreigavaldsins hér verð- ur haldbetra. Páll Vídalín lögmað- ur kvað eitt sinn: Arngrímm- geymir illan mann, enginn trúi ég það rengi, þeir oru vinir, Þórðut og hann, en það verður ekki lengi. Mundi þessi gamla staka vera táknræn gagnvart vináttu foringja Sjálfstæðisflokksins og kommún- ista.“ Það skyldi aldrei vera, að forkólfar umræddra flokka hugsuðu sjálfir á svipaða leið og í vísunni segir, og þess vegna sé samvinnan ekki eins einlæg og fölskvalaus og þeir vilja nú vera láta? En þótt vináttan standi ekki lengi, getur hún samt orðið nógu dýrkeypt fyrir land og þjóð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.