Tíminn - 21.11.1944, Blaðsíða 7
98. Ma«
TÍMrVN, þrigjndaginn 21. n6v. 1944
407
Kátir voru karlar
I. Sparifé
drottningar
Leifi langi hefir hnupplað sparifé drottningarinnar. Þeir
Vamban og Vilmundur viðutan sitja um færi að ná því af honum.
Happdræiti heíma-
vístarskóla Mos-
iellshrepps
Hinn 30. september s. 1. fór
fram dráttur í happdrætti
heimavistarskóla Mosvallá-
hrepps, hjá bæjarfógetanum á
ísafirði.
Vinningar féllu á þessi núm-
er: 246, 3500 kg. taða. 247, Flat-
eyjarbók. 3638, Ferðabók Egg-
erts og Bjarna. 4916, Ritsafn
Jóns Trausta. 5778, Svefnpoki.
4570, Tjald. 5248, Ferðabækur
Sveins Pálssonar. 240, Skíði.
1295, Ljóðasafn Guðm. Guð-
mundssonar. 2279, 20 kg. ísl.
smjör. 3438, Þúsund og ein nótt.
3843, Málverk eftir Eyjólf Ey-
fells.
Eigendur vinninganna snúi
sér til Stefáns Pálssonar,
Kirkjubóli í Önundarfirði.
<«
L Bréfaskóli §. L S.
er ætlaður jafnt ungum og gömlum. Námið er stundað heima,
frjálst val um námsgreinar og námshraði við hæfi hvers nem-
anda. Lágt kennslugjald. — Leitið upplýsinga hjá Bréfaskólan-
um, Sambandshúsinu, Reykjavík eða sambandsfélögunum.
IL BréSaskóli S, L S.
kennir þessar námsgreinar: Bókfærslu, íslenzka réttritun, ensku
handa byrjendum, búreikninga, fundarstjórn og fundarreglur,
skipulag og starfshætti samvinnufélaga.
Á næsta ári verður bætt við flokki um isl. bókmenntasögu.
Fylgízt með
Allir, sem íylgjast vilja með
almennum málum, verða að lesa
Tímann.
Gerist áskrifendur, séuð þið
það ekki ennþá. Sími 2323. '
IIL Samvínnumenn,
aukið þekkingu yðar á skipulagi og starfsháttum samvinnufélaga.
Hjá Bréfaskóla S. í. S. eigið þér kost á fræðslu um þetta efni.
IV.
Vitið þér hverníg
stjórna skal fundi?
Er yður kunnugt um venjulegar fundarreglur? Reynið námskeið
Bréfaskóla S. í. S. — Fundarstjórn og fundarreglur. Kennslugjald
„, aðeins 20,00 kr.
Drottningin (í hásætinu): Þessi risafjandi hefir rúið mig inn að
skyrtunni! Ú, hú, allt spariféð mitt!
Níels negrakóngur: Jæja, jæja, ég hefi heyrt þennan són áður!
^U^- ^jSlt^kMt-y-T^,
Níels negrakóngur: Já, já, átti ég ekki von! Ekki nokkur kjaftur
í kotinu!
\
eru komin á markaolnn
aftur.
Sondið pantanir yöar sem
fyrst, því að birgðir eru
takmarkaðar.
Heildverzlun ARNA JONSSONAR
S
.^^^^ ^** *f
nmm, 'jgi, i i'i iii > jjJMÉWaaV."**~ - :'.:.:^-->- • •'- •—<¦ -"'¦"¦'''--<••¦'•» r -. ¦"WRaé^™* ¦ ."
Vamban við Leifa langa: Heyrirðu, hvað ég segi, þjófurinn þinn!
Snáfaðu með.peningana aftur til drottningarinnar! \
Vjlmundur viðutah: Og ég vona, að þú fáir sex mánuði í stein-
inum fyrir bragðið!
Dáðir voru
drýgðar
Saga Nólseyjar-Páls og fleiri afreksmanna, segir frá
margvíslegum mannraunum, ævintýrum, svaðilförum og
hetjudáðum. Sögurnar gerast á hinum ólikustu stöðum
og umhverfi, allt frá hjarnbreiðunum á nyrztu slóðum
jarðarinnar til fjallavatnanna í Sviss, háfjallanna í Tí-
bet og sólheitra stranda Arabíu.
Allir, sem unna stórfenglegum hetjusögum og ævin-
týrum, lesa „Dáðir voru drýgðar".
Kaupið bókina hjá næsta bóksala, eða pantið hana beint
frá útgefanda.
Bókaúigifan Fram
Lindargötu 9 A - Reykjavík - Síini 2353
!
ú
Níels negrakóngur: Hvað er þetta! Sparifé drottningarinnar.
Hvað segirðu? Eigum við að spila poker?
Tlié Woríd's News Seen Through
The Cíiristian Science Monitor í
An International Datly Nrwsþaper
a Truthful—Constructive—Unbiased—Free from Sensational-
• Eciiío.-i.ils Art Timely aiid Instructive and Ita Daily
Features, Together wiih the Weekly Magazine Section, Make
the Monitor an Ideai Newspaper for the Hotne.
The Christian Science Publishing Society
One, Norway Street, Boston, Massachuoetts
Price Í 12.00 Yearly, or Jíl.00 a Month.
Snturday Issue, including Magazine Section, $2.60 a Yoar.
Introductory Offer, 6 Issues Z5 Cents.
NSHM-----------------------------------------------------------------------------------------
SAMPLB COPY ON RBQUEST
Ht
úlku
vantar á
Kleppsspítala
Upiilýsintíar í síma 2319.
Á fjölmennum afmœlisfagnaði Ungmennafélagsins
Dagsbrún, sem haldinn var að Krossi í Austur-Landeyjum
um síðustu vetrarkomu, var mér auðsýnd þar virðing, oæði
i orði og á oorði, af samkomu þessari, ásamt veglegum
gjöfum, til minningar um 65 ára afmœli mitt, sem var á
sama tíma. — Vil ég votta þessu fólki mínar hjartans hlýj-
ustu þakkir, og til allra, er sendu mér bœði gjafir og heilj,a-
skeyti í sama tilefni: hbfundur lifs og sólar blessi ykkur
öll um ókomin ár.
OVÐNI GÍSLASON
Krossi
i__
Ég og kona mín þökkum igsafmœli innilega minu þ. öllum þeim, sem 10. okt. s.l. með
glöddu okkur á sexti
heimsói 'cnum, oit 'ifum og heillaskeytum. ' HÖGNI GUÐNASON,'Laxárdal.'
NÝ BÓK:
Islenzk samvinnufélög
hundrað ára
Rochdalefélagið á aldarafmæli á þessu hausti og
verður þess afmælis minnst víða um heim.
En á þessu hausti á samvinnuhreyfingin íslenzka
einnig aldarafmæli. Haustið 1844 voru fyrstu verzlun-
arsamtök bænda, sem kunnugt er &ð stofnað hafi ver-
ið til með formlegum hætti, mynduð norður í Þing-
eyjarsýslu.
Arnór Sigurjónsson hefir kannað þær heimildir,
sem handbærar eru, um þessi fyrstu Terzlunarfélög,
aðdraganda og áhrif þeirra. Bókin „ísHenzk samvinnu-
félög hundrað ára", er niðurstaða þieirra rannsókna.
Jafnframt því, sem Arnór segir hér hina merkilegu
sögu fyrstu verzlunarfélaganna þingeyzku, rekur hann
og aðdraganda, og sögu Gránufélagsins, Féiagsverzlun-
arinnar við Húnaflóa, VerzlunarfélagBins í Reykjavík
og upphaf Kaupfélags Þingeyinga. . .
Bókin er.því stórmerk og sérlega glögg hetaiild um
þýðingarmiklnn þátt í íslenzkri menningar- og fram-
farabaráttu. En hún er jafnframt nijög læ.silegt rit.
Ritleikni Arnórs Sigurjónssonar er alkrunn og frásagn-
arháttur mjög skemmtilegur. Verður ekki á. betri
skemmtilestur kosið en suma kafla þessarar bökar.
Um bókina í heild er það að seg]ar að hxln bregður
ljósi yfir líf og baráttu kynslóðar, sem er orðin okkur,
er nú lifum, furðulega fjarlæg, þótt ekki séu liðin
nema 60—100 ár síðan hún var uppi.
Enginn samvinnumaður getur lúiiií hjjá
lí&a að lesa hessa fróðlegu og skemmti-
legu hók.
IIúii er prýdd mörgum géðum miundum
og kostar kr. 25.00.
SNÆL ANDSÚTGÁF AN
Lindargötu í* A - Ruykjavík - Síuii 2353