Tíminn - 15.12.1944, Qupperneq 3

Tíminn - 15.12.1944, Qupperneq 3
105. blað TlMIM, föstwdagiim 15. des. 1944 459 s Stefna ríkisstjórnarinnar er að dylja þess, hvernig ástatt er í at- vinnu- og fjármálum hennar - Úr rædu séra Sveiubjarnar Högnasonar víð iramhaldsumræðu um fjárlögfin 5. desember síðastliðinn BÓKMENNTIR ÖG LISTIR Aldrei mun ríkisstjórn á ís-’hrynja harla fljótt. — Og svo landi hafa sezt að völdum með hygg ég, því miður, að verði af- meira yfirlæti heldur en sú, er drif þessara skýjaborga, sem hér hér settist í ráðherrastólana 21. hefir verið hróflað upp. Þjóðin okt. sl. — Aldrei munu valda- | sjálf, sem vissulega kann að líta j menn hér á landi hafa hrúgað raunhæft á hlutina, getur sann- ; saman meirigyllingum um áform i fært sig um það, ef hún athugar ; sín og væntanleg afrek, og gef- i þann grundvöll, sem á er reist. í ið þjóðinni eins ákveðin loforð um að gefa henni allt, sem hún Fíármálaástaildlð girntist, ef hún vildi falla fram , ‘ * og tilbiðja þá. (Hundruð skipa, 1 landlim. vélar, verksmiðjur, hús, hvers i konar tæki og peninga, eins og menn færu sjálfir fram á). Og aldrei mun heldur nein rík- isstjórn hér á landi hafa verið jafn veik, sjálfri sér sundur- þykk, og með öllu ófær til raun- hæfra góðra verka, — eins og þessi sama stjórn. — Ég hygg, að aldrei hafi verið gerð stór- felldari tilraun í ísl. stjórnmál- um, til að hlekkja þjóðina, og leyna hana raunveruleikanum í atvinnu- og fjármálum sínum, heldur en sá grundvöllur og það samkomulag, sem núverandi ríkisstjórn á íslandi er á reist. Þessum orðum mínum skal ég nú leitast við að færa nokkur rök að með fáum orðum. Skrumræða Ólafs Thors. Allir þekkja stefnuskrárræðu hæstv. forsætisráðherra, sem al- mennt gengur nú orðið undir nafninu „platan“ (sennilega er ekki rétt að setja þá framkvæmd í samband við plötuslátt?) vegna þess, að hæstv. ráðherra var ekki nóg að flytja hana á þingi, eins og venja/ er til áöur, held- ur varð hann svo hrifinn af henni, að hann talaði hana tvisvar eða þrisvar inn á plötu, svo að hann og aðrir landsmenn gætu sem oftast glaðst við þann fagnaðarboðskap, sem hún hefði að geyma. Skrumið og yf- irlætið er þar áberandi mjög. Það held ég að óhætt sé að segja, að flestu því er lofað, sem menn hafa helzt vonað, að mætti komast í framkvæmd hér á landi hin síðustu ár. Og framför og nýsköpun síð- ustu 17 ára er harla léttvæg fundin í samanburði við það. Öllu er hrúgað saman í eina allsherjarupptalningu, sem menn hafa rætt og látið sér til hugar koma, að framkvæmast þyrfti, og menn fýsti að fá fram. í raun og veru er stefnuskrár- ræða þessi ekki annað en upp- tugga á ræðu hv. 2. þm. Reykv., Einars Olgeirssonar, sem hann hélt hér í útvarp í þingsölun- um í haust, þar sem hann var að úthluta miljónunum, sem til væru í erlendum innstæðum, og almennt var þá hlegið að, og eitt stjórnarblaðið núverandi kallaði þá þær „rósrauðustu skýjaborgir“, og mestu glópsku, sem heyrst hefði, af raunhæf- um stjórnmálamanni. Þetta raus og yfirlæti voru svo stjórnar- liðar, með hæstv. forsætisráðh. í fararbroddi að endurtaka hér í umræðunum í gærkvöldi. En meinilla var þeim við það, að rætt væri hvaða grundvöllur og aðstæður væri fyrir hendi um að koma þessum dýrlegu áform- um og loforðum í framkvæmd. Og við, sem erum að benda á þau skilyrði, sem skapa verði, til þess, að svo megi verða, við erum kallaðir afturhaldssamir, fjand- samlegir þessum góðu á'form- um, og helzt líklegir til að hindra þær. Einhvers staðar stendur þó í merkum fræðum, að góður húsameistari reikni húsið fyrst út, áður en hann tekur að byggja það, og að það hús, sem ekki sé sæmilega grundvallað, sé dæmt til að Háttv. þm. Strandamanna, í Hermann Jónasson, lýsti hér j greinilega og skilmerkilega i gærkvöldi þeim fjárRagsgrund- velli, sem fyrir hendi er. Ríkið vantar stórfé, 30—40 milj., til að standast venjuleg rekstrar- útgjöld, á þessum mestu veltu- tímum, sem yfir þjóðina hefir komið. Og ekki er vitað enn eða framkomið, að hv. ríkisstjórn sé búin að afla fjár til þessa, eins og lofað var, hvað þá, að hún sé með fullar hendur fjár til nýsköpunar, eins og hún lætur í veðri vaka. Greiddir eru nú tugir miljóna tíl að halda rekst- urskostnaði niðri innanlands, svo að ýipsar starfsgreinar stöðvist ekki. í sjávarútvegin- um, þar sem aðalnýsköpunin á fram að fara, eftir því sem hæstv. atvinnumálaráðherra sagði hér í gærkvöldi, virðist miklu meiri áhugi fyrir að losa sig við og selja skip og tæki, heldur en að kaupa þau, og svo virðist jafnvel vera um forsætis- ráðherrann sjálfan, -eins og kunnugt er. Allur tilkostnaður innanlands er orðinn2—3-faldur á við það, sem er hjá nágranna- þjóðum vorum, sem við eigum nú brátt að fara að keppa við á mörkuðum og vissulega munu ekki hafa verri tæki í höndum en vér, þegar til kemur. Þá er vitað, að út á við hefir þjóðin undanfarandi ár hvergi nærri getað fengið þær vélar og tæki, sem hún hefir óskað eftir og talið sig þurfa á að halda, og sennilega batnar það ekkert, þegar styrjöldinni lýkur. og allar þjóðir þurfa að fara að nota í stórum stíl þau sömu tæki, til að byggja upp hjá sér, eftir hinar ægilegu eyðileggingar styrjaldarinnar. — Sjálf er svo ríkisstjórnin mynduð af hinum ósamstæðustu öflum þjóðfélags- ins, sem fátt eiga sameiginlegt í stjórnmálum nema ábyrgðar- leysið og kapphlaupið hver við annan um skrumið og loforðin. Fyrir þessu öllu, sem æðsti mað- ur og fyrsti stendur svo hæstv. forsætisráðherra, sem mun vera einna berastur allra ísl. stjórn- málamanna að því, a. m. k. að því er við Framsóknarmenn þekkjum til, að geta með jafn- Séra Sveinbjörn Högnason „nýju fötin keisarans", sem sjálfsagt fer næst sannleikanum af öllu, sem hann sagði, hún er meira gerð til að fá fylgi fólks- ins, til að standa að valdabrölti og flokkshagsmunum þessara manna, heldur en af áhuga um að verða fólkinu að liði, og koma fram umbótum og nýsköpun í lífi þeirra. Hæstv. atvinnumála- ráðherrá lét lesa hér upp fyrir sig í gærkvöldi hótun til bænda- stéttarinnar um það, að hún skyldi engrar nýsköpunar verða aðnjótandi, nema hún yrði þæg og auðsveipin, og veldi sér for- ystumenn, sem þægir og auð- sveipir væru þessum nýju vald- höfum. Það er talið ráðlegast að byrja á að brjóta loforðin, því að ekki veit ég betur en í stefnu- skránni sé ákveðið a. m. k. 50 miljónir króna í gjaldeyri til nýsköpunarinnar í landbúnað- inum, áburðarverksmiðju, efni til rafvirkjana og annað slíkt. Og hér er ekki látið sitja við orðin ein. Fyrsta mál nýsköpun- arinnar, áburðarverksmiðjan, var nýlega til meðferðar á þingi. Og stjórnarliðið sameinaðist um, að slá því máli á frest, og er það þó vissulega langbezt undir- búna málið, sem í nýsköpuninni er áformað. Og sennilega eitt af þeim fáu fyrirtækjum, sem tal- ið er þó trúlegt að geti borið sig fjárhagslega, jafnvel við núverandi ástand í landinu. En sennilega má ég nú ekki minnast á, að hlutir eigi að bera sig, til að hneyksla ekki hæstv. forsæt- isráðherra. Honum virðist vera orðið meinilla við það orðatil- tæki. Þessari hótun hæstv. at- vinnumálaráðherra ,er beint til bændanna um leið og þeir eru víttir fyrir að þeir séu langsam- lega aftastir í allri tækni og framförum, og þá sennilega meðfram vegna þess, að þeir eru sennilega eina stéttin, sem er reiðubúin að taka þátt í raun7 bæjavaldinu í hendur, — og þá svo fýsilegu, sem það er nú, undir forustu striðsgróðamanna og Moskvumanna. | ! . rcíðífl uin bænda- stéttina «g Korpúlfs- Ktaðabóskapiirinn. Hæstv. atvinnumálaráðherra (Áki -J.) lét ennfremur skila áliti j sínú á íslenzkurh landbúnaði. ! Og endurtók 8. þm. Rv. allt það ! sama hér í kvöld. Að því við- bættu þó, að landbúnaður hefði fengið yfir 100 milj. (hæstv. dómsmálaráðherra taldi hins vegar, að þetta væri alls um 57 milj.) styrki nú á stríðsárunum, og væri þannig eini- atvinnu- Yekstur í landinu, sem ekki hefði borið sig. — Á hann þar vist við þær upphæðir, sem greiddar hafa verið til að hafa hemil á dýrtíðinni. — En hverjum hefir það verið í hag? — Sannarlega ekki bændunum. Það er gert vegna þess, að hv. þm. o. fl. hans líkar hafa magnað svo dýrtíðina, að margir aðrir atvinnuvegir geta ekki borið sig, nema þessi niðurgreiðsla fari fram. Hann væri úreltur og aftur úr, dreif- býlið yrði að leggjast niður, og eru þá víst æði margar sveitir á íslandi, sem eiga að leggjast i auðn. Og það er varla að efa það, að svo verður brátt, ef slíkt stjórnarfar, sem nú er á lengi að ríkja hér í landi. Sem hefir slíkan skilning á íslenzkum landbúnaði. — Hæstv. ráðherra sagði, að landbúnaðarafurðir væru allt of dýrar, og til að framleiða ódýrar, yrði að færa byggðina saman og nota ein- göngu vélar til allra starfa. Og víst er um það, að engir hafa sótt fastar að auka vélakost sinn og nýskapa land sitt en bændurnir. — En eitt er þó at- hugavert við þessa kenningu hæstv. ráðherra, sem vert er að gaumur sé gefinn, áður en stjórnar- eða valdboð er út gef- ið, um að leggja dreifbýlið nið- ISi/íjtfö ofi suga. „Byggð og saga“ heitir rit eft- ir Ólaf Lárusson prófessor, gef- ið út af ísafoldarprentsmiðju og nýkomið á markaðinn. Er þetta safn greina og ritgerða eftir Ólaf, og hafa þær allar nema ein birzt áður víðs vegar í blpðum og tímaritum. Margt er fróðlegra og athygl- isverðra greina í þessu riti. eins og að líkum lætur, þar sem slík- ur maður sem Ólafur Lárusson á hlut að máli. Skulu hér að- eins nefndar fyrirsagnir einar, þótt þær gefi aðeins óljósa hug- mynd um efni þeirra. Greinarn- ar eru alls tólf: „Úr byggðar- sögu íslands“, „Eyðing Þjói’sár- dals“, „Hversu Seltjarnarnes byggðist“, „Kirknatal Páls bisk- I ur og færa allt til stóryrkju, byggðri á véltækni einni, og það j eru nú enn nokkur bú í nánd j við bæinn og rekin af þeim, sem þannig eru úr garði gerð, eins og hæstv. ráðh. vill hafa þau. Meðal annars eitt í kjördæmi hans á Siglufirði, annað á ísa- firði og bú hér í grennd : fyrir þann mánuð, sem um er Reykjavíkur. Og þau eru öll ag ræsa. Þannig fylgir febrúar- ups Jónssonar", „Undir Jökli“, „Árland“, „Þing Þórólfs Mostrar- skeggs“, „Elzta óðal á íslandi“, „Guðmundur góði í þjóðtrú ís- lendinga“ „.Nokkur byggðanöfn“, „Kirkjuból“ og „Hítará“. Aftan við bókina er nafna- skrá, og sýnir það, að höfundur hefir ekki kastað til hennar höndunum og eigi sparað sér fyrirhöfn, ef það mætti verða til þess, að bókin kæmi að betri notum en ella. „Byggð og saga“ er 384 blað- síður að stærð og kostar 40 krón- ur óbundin. Nf's afmœlisdatiubóh. Nýtt bókaútgáfufyrirtæki, sem nefnist „Huginn“, hefir þessa daga sent frá sér fyrstu bók sína. t>að er afmælis- dagabók. er Ragnar Jóhannes- son, cand, mag., hefir safnað til og valið. Bók þessi er í fremur litlu en þekkilegu broti, og er ein blað- síða helguð hverjum degi, eins og var í gömlu afmælisdagabók- inni. Ein heilsíðuteikning fylg- ir hverjum mánuði, táknræn rekin með tapi, þrátt fyrir hið- háa afurðaverð, meðan kom- múnistar segja a. m. k„ að bændur í dreifbýlinu séu að stórgræða. Og hér í grennd við Reykjavík keypti bærinn nýver- ið mikla jörð og vel hýsta og ræktaða, Korpúlfsstaði, þar sem hægt er að heyja mörg þúsundir hesta á véltæku, rækt- uðu landi. Og þar sem nýverið var framfleytt um 300 kúm. Að- alstuðningslið hæstv. ríkis- stjórnar hefir þetta bú og rek- ur nú. En hvernig? Þar eru 20 kýr að mér er sagt, slægjur leigðar á túninu, og geðveikis- sjúklingar hafðir í húsunum. Reykjavík vantar mjólkurafurð- ir oft og tíðum, og bæjarbúar kvarta undan því. En vill ekki hæstv. ráðh. spyrja stuðnings- menn sína og flokksmenn hvers vegna þeir reki þetta bú á þenn- an hátt? Hvort það sé til að verða af stórgróða fyrir bæinn og til að auka skort bæjarbúa á mjólkurvörum? Allt væri þetta gott til ihugunar þeirri ríkis- stjórn, sem lét atvinnumálaráð- herra sinn flytja bændunum þennan hrokafulla og furðulega boðskap sinn hér í gærkvöldi. Þjóðiu verður að liafna sknamina og vakna. til venileikans. Það má segja, að verk ríkis- stjórnarinnar séu fá enn, sem dómur verður á lagður. En stefna hennar er augljós, að (Framhald á 6. síöu) mánuði mynd af fjármanni, sem rekur hjörð sína yfir snæviþakta jörð, og ágústmánuði heyskap- armynd. Teikningar þessar eru eftir Tryggva Magnússon. Val vísna virðist vera gert af smekkvisi og vandvirkni. Kemur þarna alls fram um hálfur sjö- undi tugur íslenzkra skálda, að mér telst tií, og eru þau nær einvörðungu frá 19. og 20. öld. Samt eru fáein eldri. Hefir sýni- lega verið leitazt við að taka með sem flesta þá, sem veru- legum vinsældum hafa náð, allt fram á þennan dag. Þó eru þarna með örfáir menn, sem varla er unnt að telja þeim í hópi. Hins vegar sakna ég þess að sjá þarna ekki neitt eftir sum gömlu skáldin, Stefán Ól- afsson, Eggert Ólafsson og Jón Þorláksson, og eins stöku menn úr hópi nútímaskálda, t. d. hinn þróttmikla og kjarnyrta Vestur- íslending, Guttorm J. Guttorms- son. Flest erindi og vísur munu vera eftir Einar Benediktsson og Davíð Stefánsson, og má því vel una. Síðan koma Stephan G., Matthías, Þorsteinn Erlingsson, Steingrímur, Örn Arnarson, Tómas Guðmundsson og Guð- mundur Guðmundsson. Fyrsta erindið í bókinni er eftir Grím Thomsen, en hið síðasta eftir Einar Benediktsson. Bókih er líkleg til þpss að verða vinsæl, og mun hvort tveggja stuðla að því, ljóðaval og frá- gangur. — Hún kostar 60 krón- ur í skinnbandi. Krislíán Jónsson Srá Garðssiöðum: miklu jafnaðargeði gengið frá ,!hæfri nýsköpun og vinna að loforðum sínum og heitum, eins henni> íafnvel undir núverandi og honum er létt um að gefa j fjárhagsástæðum í landinu. þau. Það mun því mega full- yrða, að sú stjórn, sem þannig er mynduð, sem á slíkum fjár- hags- og atvinnugrundvelli er reist og samið hefir um að reyna að viðhalda honum svo lengi, sem unnt er — auka dýr- tíðina, auka útgjöldin um tug- miljónir, og telja þjóðinni trú um, að allt sé þar í bezta lagi, — og hindra þannig nauðsyn- legar aðgerðir til umbóta, — slík stjórn er stærsta hindrun, sem nokkurntíma hefir verið lögð í veg nýsköpunar í at- vinnulífi á íslandi. — Hótauir atvinnumála- ráðherrans. Það er þá líka þegar að koma í ljós, að nýsköpunarstefnu- skráin, sem hæstv. forsætisráð- herra líkti hér í gærkvöldi við Það er vitað, að þeir hafa pant- að vélar og biðja um vélar, og það í svo stórum stíl, að það mun ekki vera nema y3 af óskum þeirra, sem hægt hefir verið að fullnægja síðustu árin. Annars held ég, að jpeir kjós- endur í bændastétt, sem eiga þingmenn í stuðningsliði stjórn- arinnar — ættu að fara að end- urskoða afstöðu sína, þegar þeir heyra, hversu sú stjórn er inn- rætt í þeirra garð, sem þing- menn þeirra styðja til valda. Það er bersýnilegt, að lítið mark eða tillit er tekið til slíkra full- trúa Lnúverandi ríkisstjórn. Þeir eiga að þjóna en ekki að drottna, — og mun það satt vera hjá hæstv. atvinnumálaráðherra. En trúlegt þætti mér, að enn væri sá metnaður íslenzkra bænda við lýði, að þeir þakki vinsam- legast fyrir sig, um að eiga full- trúa, sem i einu og öllu selja sig Saltvinnslan á Reykja- nesí víd ísafjarðardjúp Á Reykjanesi við ísafjarðardjúp, þar sem nú er héraðs- og unglingaskóli ísfirðinga, var fyrir 170 árum efnt til merkilegrar iðnaðartilraunar, saltsuðu. Að vísu átti þessi iðnaður sér skamman aldur, en til hans var stofnað af all- miklum myndarbrag, og um margt var hann athyglis- verður þáttur í viðleitni þeirri, sem hér átti sér stað til viðreisnar og umbóta á síðari hluta átjándu aldar. Kristján Jónsson frá Garðsstöðum, sem talsvert hefir sinnt fræðimennsku í tómstundum sínum, eins og alkunn- ugt er, rekur í þessari grein sögu saltsuðunnar í Reykjanesi. Um og eftir miðja átjándu öld voru uppi meðal íslendinga, er nám stunduðu í Kaupmanna- höfn, margvíslegar ráðagerðir um viðreisn atvinnuvega lands- ins og jafnframt bollalegging- ar um að stofna til iðnfyrir- tækja, með það hvorttveggja fyrir augum, að hagnýta sem bezt öll hugsanleg náttúrugæði landsins og framleiða í landinu sjálfu sem mest af því, er lands- menn þyrftu að nota til fæðis og fata. í sögunni ber hæst í þessum efnum iðnaðarstofnanir Skúla landfógeta Magnússonar. En margt annað var haft á prjón- unum, er átti sér að vísu skamman aldur flest, og sumt komst aldrei lengra en á papp- og dvaldi eitthvað á biskupssetr- inu í Skálholti. — Gerir hann mikið úr mannraunum sínum á ferð um landið. — Um ástand landsmanna var hann fjölorður, enda var það þá hörmulegt. — Stórsóttir og' harðæri höfðu þá undanfarið þjakað landslýðinn átakanlega. — Að því er matar- æði landsmanna snertir, telur hann mesta óhollustu stafa af því, að kjöts og fisks sé neytt úldins að meira eða minna leyti, vegna þess að salt skorti jafnan. Ræður hann því til að stofna til saltgerðar í landinu. — Um önn- ur efni, svo sem stofnun ullar- verksmiðju, gerir hann og tillög- ur. — Ekki var tillögum Matthí- asar sinnt að marki þá. Enda segja samtímamenn hann í litlu áliti verið hafa.Vel máþó vera,að þessum uppástungum hans hafi undir niðri verið gaumur gefinn, I og þeir, er eftir hann fóru til ís- : lands til rannsókna á viðreisn- írinn, af góðum hug sprottið og gert í því skyni að freista að rétta hag þjóðarinnar. Meðal þessara viðreisnartil- rauna má nefna saltbrennsluna armoguleikum landsins, svo sem í Reykjanesi við Isafjarðardjúp, sem hér skal lítillega vikið að. Er hér farið mest eftir bókum dr. Þorvalds Thofoddsen og frásögnum í ýmsum eldri ritum. Fyrirætlana um saltgerð á ís- landi er fyrst sagt getið i skýrslu til stjórnarinnar um 1730, eftir Matthías Jochumsson Vogel. — Matthías þessi var sendur af dönsku stjórninni til íslands, og átti hann einkum að athuga um brennisteinsnámur landsins. Hann var sagður af þýzkum ættum. Matthías ferð- .aðist um landið í nokkur ár Þórður Thoroddí o. fl„ hafi tek- ið sér tillögur hans til inntekta. Löngu síðar en hér var komið, skrifaði Erlendur sýslumaður Ólafsson rit á dönsku, er hann nefndi: „Kort Behandling over Islands Opkomst". Ekki mun rit þetta hafa komizt á prent, en hefir líklega verið sent stjórnar- ráði Danakonungs, til álits og athugunar. Erlendur mun hafa dvalizt í Kaupmannahöfn um þær mund- ir, er ritlingur hans birtist. Hann var sýslumaður ísfirð- inga með* köflum frá 1742 til t

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.