Tíminn - 19.01.1945, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.01.1945, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFPANDI: FR AMSÓKN ARFLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA hJ. Símar 3948 og 3720. RITST JÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Llndargötu 9A. Simar 2353 Og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI. Lindargötu 9A. Siml 2323. 29. árg. Reykjavík, föstndaginu 19. jan. 1945 5. Iilað »Ósannsfjarnasti skatturinn« Viðskíptagjaldið leggst á neytendur og mun valda óbærilegri dýrtíð Nýju skattarnir Stjoriiin ætlar að eyða 10 milj. tekjnafgangi frá sl. ári. Hin margumtöluðu skatta- frumvörp ríkisstjórnarinnar voru lögff fram á Alþingi síð- astliðinn þriðjudag. Voru þau þrjú talsins og er ætlazt til að þau gefi 14—15 milj. kr. í tekjur. Eftir er þá að afla, að minnsta kosti 15—20 milj. króna nýrra tekna ef tryggt ætti að mega telja, að rekstur ríkisins yrði hallalaus, því að eins og áður hefir verið sýnt fram á hér í blaðinu, verða ríkisútgjölðin alltaf 140—150 milj. kr., en búið var að afla 109 milj. kr. tekna. Fjármálaráðherra gat þess samt við umræðuna um fyrsta frv., er var á dagskrá í þinginu, að ekki væri von fleiri tekju- öflunarfrv. frá stjórnþini. Rík- issjðður ætti a. m. k. 10 milj. kr. í sjóði frá seinasta ári, sem nota mætti til að mæta tekju- halla á þessu ári, og eins bygg- ist stjórnin við gróða af verzlun með amerískt smjör og eignir setuliðsins. Ef þetta nægði samt ekki, kvað ráðherrann að at- huga mætti möguleika fyrir nýrri tekjuöflun eða lántöku síðar á árinu! Tekjuöflunarfrv. nýju eru þessi: Viðskiptagjaldið. Fyrsta frv. fjallar um veltu- skatt. Samkvæmt því skal á ár- inu 1945 leggja gjald á alla veltu heildsöluverzlana, er nemur iy2%, — þó aldrei yfir 25% af umboðslaununum —, á alla veltu smáverzlana 1% og á veltu allra iðnaðarfyrirtækja, svo og allra annara bókhaldsskyldra fyrirtækja, 1%. Undanþegnar gjaldinu eru þó vörur seldar úr landi og flestar landbúnaðar- og sjávarafurðir, sem seldar eru af framleiðendum eða heild- verzlunum innan’ands. Fyrirtæki þau, sem skattskyld eru samkv. frv., skulu innan tveggja vikna eftir lok hvers ársfjórðungs senda skattstjóra eða skattanefnd skýrslu um veltu sína á undangengnum árs- fjórðungi. Skulu hinir síðar- nefndu ákveða gjaldið innan tveggja vikna og það síðan greiðast tollstjóranum í Reykja- vík eða sýslumönnum og bæj- arfógetum utan Reykjavíkur fyrsta dag næsta mánaðar. Hafi Skatturinn eigi verið greiddur innan eins mánaðar frá gjald- daga, reiknast af honum drátt- arvextir, y2% á mánuði, og telst hver byrjaður mánuður sem heill. Vanræki fyrirtæki að gefa skýrslu um veltuna skulu skatt- stjórar og skattanefndir ákveða hana. Viðskiptagjaldið er ekki frá- dráttarbært við ákvörðun ann- ara skatta á tekjur, og óheim- ilt er að leggja það á vörur. Fjármálaráðherra getur veitt undanþágur frá skattinum með reglugerð. Gert er ráð fyrir, að við- (Framhald d 8. siBu) Það er líkast reSsigjaldi á peim fyrirtækjum, sem hafa hóflegasta álagningu Á þessum tíu árum, sem Sam- salan hefir starfað, hefir hún Það mun ekki ofsagt, að viðskiptagjaldið, sem stjórnarflokk- „Ósailllgjaniasti arnir fyrirhuga að leggja á, sé „ósanngjarnasti skattur, sem sltat.furinn“. lagður hefir verið á hér á landi“, eins og sagt var í Vísi í fyrra- j dag. Auk þess að gjaldið er fyrst og fremst tollur á almenningi, I skiptagjaidsins, sem margir selt um. 63-7 milh lítra af m3ólk, þar sem það leiðir af sér hærri verzlunarálagningu en annars munu telja ósanngjarnastan, en 2'5, lítra af ríóma °g 2 8 þyrfti að vera, er það eins og refsing á þau fyrirtæki, sem hafa hann er sá, að það leggst á mi.J'seWMiún^refg^BOfi^lítm^af lægsta álagningu. Hin fyrirtækin, sem hafa haft háa álagningu, gjaldendurna, án minnsta tillits 156 236 lítra af rióma ne- sleppa miklu betur. Þau fyrirtæki, sem minnst græða og jafnvel tu afkomu og efnahags. Fynr- lg4 25’4 kg' &f skyri SIðastl ár tapa, verða líka eins þungt fyrir barðinu á viðskiptagjaldinu og seldi hún 9.538 609 lítra af mjólk hin, sem mikið græða. Þessi skattur er því ekki aðeins ems ó-J fyrirtæki; sem stðrgræðir. Má ^12-99^ htra^af j-jóma og 391.387 sanngjarn og hugsast getur, heldur er hann eins fjarri því loforði taha dæmi um þetta. Annars stjórnarfIokkanna að leggja nýju skattana fyrst og fremst á vegar er félag, sem rekur stórgróðann og nokkuð skattgjald getur verið. Sala mjólkur og mjólkuraí- urða hefir tvöfaldast síðan 1934 Frá 10 ára starfsafmæli Mjólkursamsölumiar Mjólkursamsalan átti tíu ára starfsafmæli síðastl. mánudag. í tilefni af því hélt stjórn Samsölunnar starfsfólki hennar sam- sæti í hinum rúmgóða fundarsal, sem er á efstu hæð hins nýja mjólkurstöðvarhúss, sem verið hefir í smíðum undanfarið. Fór samsætið hið bezta fram. Er fastráðið starfsfólk Samsölunnar nú 137 manns, auk nokkurra hjálparstúlkna, er vinna í ígripum. Má nokkuð á því marka, hve umfangsmikið starf liennar er. vegar er félag, verzlun með mjög álagningar- háar vörur. Velta þess er 2 milj. þess ágóða, er félög þeirra hafa kr. og gróði 400 þús. kr. Það haft um áramót og þá hefir ver- greiðir 20 þús. kr. í viðskipta- ið úthlutað til félagsmanna gjald. Hins vegar er iðnaðarfyr- Tollur á neytenclur. Stjóinarfiokkarnir ^lr®aat j sem ágóðahlut, rennur nú í við- irtæki, sem er að byrja á þjóð- LJ".111°““1'11 ‘11'1U VL11ÍU1, 1J111 J' helzt rokstyðja þetta fynrhug- b., __A mil]. kr. á þessum tíu árum, þar _ i • 4. o* skiptaffialdið. Þetta þyðir, að nytum íðnaoi, en a pó erfitt upp- „ .... ^ .... _ ^ . aða viðskiptagjald með því, að ** * < .v,.. . ’ . TV,lfo hocc, * af mjólk og mjólkurafurðir fynr leyfð sé of há verzlunarálagning Lr og tajt reketeto- 84 «» aðrar vörur fyrfr kg. af skyri. Sézt á þessu, að sala mjólkur og mjólkurafurða hefir meira en tvöfaldazt á þessum árum. Fyrsta starfsárið nam umsetning Samsölunnar um 2.7 milj. kr., en síðastl. ár rúmum 27 milj. kr. Alls hefir Samsalan selt vörur fyrir 97 og þvi sé fært að leggja þetta gjald á verzlunar- og iðnfyrir- tækin. Ef þetta væri rétt, væri vitanlega miklu einfaldari og eðlilegri lausn að lækka verzl- unarálagninguna og minnka dýrtlðina. Með þessari röksemd sinni játa stjórnarflokkarnir beinlínis, að gjaldið sé lagt á neytendur og sé því raunveru- lega tollur, því að vitanlega greiða ekki aðrir verzlunará- lagninguna en þeir. Með þessu játa stjórnarflokkarnir líka, að gjald þetta a. m. k. haldi uppi dýrtíðinni, þótt það beinlínis ekki auki hana, þar sem það kemur í veg fyrir að verzlunar- álagningin, sem neytendur greiða, sé lækkuð, en vitanlega væri það eina réttá lausnin, ef verzlunarálagningin væri of há. Þegar þetta er athugað, hlýt- ur öllum að vera ljóst, hve fá- vitaleg dýrtíðarráðstöfun það er, að greiða niður verð á viss- um vörum með innheimtu skattgjalds, sem heldur öðrum vörum í hærra verði en þær ella þyrftu að vera. Slík dýrtíðar- ráðstöfun er vitanlega fullkom- in markléysa. 4uklit dýrtíð. Það mun líka sjást, að við- skiptagjaldið hefir eigi aðeins áhrif sem tollur, er heldur dýr- tíðinni uppi, þar sem það hindr- ar að hægt sé að lækka verzl- unarálagninguna, heldur mun það líka hafa áhrif sem tollur, er eykur dýrtíðina. Þetta skýr- ist bezt, þegar athuguð eru áhrif þess fyrir þá neytendur, sem sjálfir hafa tekið verzlunina í sínar hendur, en það eru kaup- félagsmennirnir. Viðskipta- gjaldið hefir strax sömu áhrif fyrir þá og tollur. Mikill hluti en áður, en það er raunveru- lega sama og að þeir kaupi vör- urnar hærra verði en áður. Þetta þýðir því fyrir þá aukna dýr- tíð, alveg eins og tollur myndi hafa í för með sér. Það mun líka sjást fljótlega, að viðskiptagjaldið mun leiða af sér aukna dýrtið með ýmsu öðru móti en að eta upp þann ágóðahlut, sem kaupfélagsmenn hafa tryggt sér með bættri verzl- un. Þótt leyfð kunni að vera of há álagning á ýmsum skran- varningi, mun það ekki gilda fyrir margar neyzluvörur. Af- leiðingin verður þá sú, að verzl- anir, sem með slíkar vörur 13 milj. kr. Það má gleggst marka á þess- um tölum, að Samsalan er eitt um 52 þús. kr. Þrátt fyrir það verður það að borga 20 þús. kr. i viðskiptagjald. Slík skattalöggjöf til viðbótar af allra stærstu fyrirtækjum því, hvað hún er ósanngjörn, er bænda og hefir líka orðið þeim vissulega ekki til þess fallin, að til margvíslegra hagsbóta á auka áhuga manna fyrir því, að liðnum árum. Þessar hagsbætur ráðast í nýjan iðnaðarrekstur hafa þó eigi að neinu leyti ver- eða aðra nýsköpun á iðnaðar- ið fengnar á kostnað neytenda, sviðinu. Sést bezt á þessu, hve því að vafalaust hefir Samsal- stjórnin er hér, sem endranær, an einnig orðið þeim á margan fjarri því loforði sínu að vilja hátt til hagnaðar. Hún hefir vinna að aukinni nýsköpun í; stöðugt dregið úr milliliðakostn- atvinnuvegum landsmanna. | aði frá því, sem áður var, bætt Viðskiptagjaldið er þó ekki að- aðstöðuna til heilbrigðiseftirlits eins ósanngjarnt vegna þess, að o. m. fl. Á síðari árum hefir að það leggst á, án tillits til af- ^ vísu ekki verið hægt að full- verzla, eða iðnaðarfyrirtæki, sem komu og efnahags, held- nægja eins óskum neytenda og slíkar vörur framleiða, verða að ur einnig hins, að það leggst æskilegt hefði verið, þar sem fá hærri álagningu með lögleg- um eða ólöglegum hætti, ellegar að hætta að verzla með vöruna. miklu ranglátar á þau fyrir- mjólkurstöðin er orðin allt of tæki, sem stilla álagningunni i' lítil vegna stóraukinnar mjólk- hóf, en hin, sem beita henni til urneyzlu. Það er þó víst, að ekki Afleiðingin af viðskiptagj aldinu hins ýtrasta sér í hag. Má, sem hefðu aðrir aðilar reynt betur mun þvi fljótlega verða veru- lega aukin dýrtíð á ýmsum svið- um. dæmi nefna tvö fyrirtæki. Ann- , að bæta úr þessu en Samsalan. að hefir 10 milj. kr. veltu, en Hún hefir nú að mestu lokið við (Framhald á 8. síðuJ I byggingu nýs stöðvarhúss, sem 99 Gjafar ern yðiar gefnar“. I DAG birtist á 3. síðu grein eftir Pál Þorsteinsson alþingis- mann um ráðagerðir þær, sem nú eru uppi meðal kommúnista, um að leggja dreifbýlið í eyði. Neðanmáls á 3. og 4. síðu er framhald greinar Sig- urðar Helgasonar rithöf- undar um Jóhannes V. Jensen. Á 4. síðu er grein um verðlagsmálin eftir Guðjón Teitsson, fyrrverandi for- mann verðlagsnefndar. Landbúnaðarráðh. ásakar bændur og fulitrúa þeirra um dýrtíðaröngjjveítið Þegar eitt af hinum nýju skattafrumvörpum ríkisstjórnarinn- ar var til umr. í neðri deild í fyrradag benti Eysteinn Jónsson á, að fjármál ríkissjóðs væru komin i þær ógöngur, að eina rétta leiðin til úrbóta væri sú, að ríkisstjórnin fengi þær stéttir, sem hún teldi sig sérstaklega fulltrúa fyrir, launastéttirnar, til að gera svipaða tilslökun og bændur gerðu á afurðaverðinu í haust. Allt annað stefndi þessum málum í óviðráðanlegt öngþveiti. Út af þessari hógværu og rökstuddu ábendingu, varð fjár- málaráðherrann, sem jafn- framt er landbúnaðarráðherra, hinn reiðasti, og sagði, að Ey- steini Jónssyni og öðrum Fram- sóknarmönnum færist illa að tala um öngþveiti í þessum mál- um, þar sem þeir hefðu stofn- að til þess með þeirri breytingu gengislaganna í ársbyrjun 1940, er rauf sambandið milli tíma- kaups og afurðaverðs. Eysteinn Jónsson svaraði ráð- herranum jafnharðan og kvað hart, að landbúnaðarráðherr- ann gerðist til þess að halda því fram, að breyting gengislaganna 1940 og hækkun afurðaverðsins þá, hefði leitt til þess öngþveit- is, sem væri nú 1 dýrtíðarmál- unum. Það hefði þá verið talið svo sjálfsagt að binda ekki af- urðaverðið áfram við tímakaup, að sú breyting á gengislögun- um, er afnam þessi bönd, hefði verið samþykkt mótatkvæða- laust á Alþingi. Þetta hefði líka verið fullkomlega réttlátt, því að þótt tímakaup hefði ekki hækkað á þessum tíma, hefðu tekjur verkamanna stóraukizt, vegna aukinnar atvinnu þeirra. Afleiðingin varð sú, að allt kaup í sveitum stórhækkaði, og því urðu bændur að fá nokkra verð- hækkun, ef hlutur þeirra átti ekki að rýrna á sama tíma og kjör verkamanna bötnuðu. Þá benti Eysteinn Jónsson á, að ekki tæki betra við, ef ráð- herrann vildi halda því fram, að hin nýju hlutföll, er hefðu ver- ið sett milli afurðaverð? og kaupgjalds eftir að þessi breyt- ing var- gerð á gengislögunum, hefðu verið óréttlát. Allt, sem síðan hefði gerzt, sannaði, að þau hlutföll voru réttlát. Ráðherrann reyndi samt að muldra í móinn og sagði að ná hefði átt samkomulagi um hlutfallið 1940 milli bænda og verkamanna. Má vissulega um þetta segja, að hér hafi ráð- herrann farið úr öskunni í eld- inn, því að allar hækkanir á afurðaverðinu, sem gerðar voru 1940, voru ákveðnar af nefnd- (Framhald á 8. siðu) Séra Sveinbjörn Högnason er ein stærsta bygging bæjarins, og tryggt sér fullkomnustu vinnsluvélar strax að stríðslok- um, en þær hafa verið ófáan- legar að undanförnu. Fyrstu átta árin var Samsal- an undir yfirstjórn Mjólkur- sölunefndar, en síðan vorið 1943 hefir hún verið undir stjórn framleiðenda sjálfra, eins og jafnan var tilgangurinn með" mjólkurlögunum. Séra Svein- björn Högnason var jafnan for- maður mjólkursölunefndar meðan hún annaðist stjórn Sam- sölunnar og síðan stjórn fram- leiðenda tók við rekstrinum, hefir hann verið formaður hennar. Hefir Sveinbjörn því jafnan staðið í fylkingarbrjósti og hörðustu árásirnar, sem reynt hefir verið að magna gegn þessu fyrirtæki, því mætt á honum. Halldór Eiríksson hefir verið forstjóri Samsölunnar síðan í maí 1934 og má það ekki sízt þakka hinni ágætu stjórn hans, hve vel henni hefir farn- azt. Hefir það verið mikið lán fyrir Samsöluna að njóta hinna ágætu starfskrafta hans. Að öðru leyti þykir rétt að vísa til hinnar ýtarlegu greinar um árangur mjólkurlaganna, er* Páll Zóphóníasson skrifaði ný- lega hér í blaðið. UPPSPIJXI MBL. Mbl. segir frá því í gær, að Eysteinn Jónsson hafi sagt í þinginu, að veltu- skatturinn væri góður, ef hann leggðist eingöngu á kaupmenn! Það þarf ekki að taka fram, að þetta er hreinn uppspuni og að E. J. mótmælti þessari skatta- aðferð, án tillits til þess á hverja hann leggst. Kaupgjaldíð fylgi átflutningsverðínu Ályktun Iiraðfrysti- húsaeigenda. Aukafundur í Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna var haldinn i Reykjavík dagana 12.—16. jan. Á fundinum mættu fulltrúar fyrir 41 hraðfrystihús. Fundar- stjóri var kosinn Björn G. Björnson, Reykjavík! og Elias Ingimarsson, Hnífsdal fundar- ritari. Tilefni fundarins var, að ræða um söluhorfur og starfsmögu- leika frystihúsanna á þessu ári. Stjórn félagsins lagði fram á fundinum kostnaðaráætlun um rekstur frystihwanna og var 5 manna nefnd kosin til þess að athuga hana. Nefndin komst að sömu niðurstöðu og stjórnin um kostnaðarverð hraðfrysts fisks (Framhald á 8. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.