Tíminn - 06.03.1945, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.03.1945, Blaðsíða 1
KITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFFANDI: FR AMSÓKN ARFLOKKURINN. ! Símar 2353 og 4373. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. RITST JÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A. Símar 2353 og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9A. Sími 2323. 29. árg. x Almenn samtök um aukna útgerð í Keflavík Daníval Danívalsson segir fréttir frá Keflavík Keflavík er, eins og kunnugt er, helzta verstöff á Suffurnesjum. Þar hefir, um langt skeiff, veriff allblómlegur vélbátaútvegur, enda eru skilyrffi til útgerffar góð í Keflavík, þótt talsvert skorti á, aff þar séu nægileg hafnarmannvirki. Framkvæmdir í Kefla- vík hafa á undanförnum árum ekki veriff eins miklar og skyldi, en nú hefir veriff hafizt handa þar um allmiklar framkvæmdir og félag veriff stofnaff til aff auka útgerffina. f tilefni þessa sneri tíðindamaður blaffsins sér til Danívals Danívalssonar og átti eftirfarandi vifftal viff hann. Daníval Danívalsson F Obeín verðlækkun á hraðirysta iiskínum Hún niini nema 5—10% Samkvæmt frásögn Morg- unblaðsins síðastl. laugardag hefir nú veriff gengiff frá samningi viff Breta um sölu á hrafffrystum fiski fyrir milli-' göngu samninganefndarinnar, sem fór til Bretlands og enn er þar. Samkv. frásögn blaðsins fæst sama verð fyrir fiskinn og í fyrra, en hins vegar verður nú að sleppa þunnildunum. Svarar það til verðlækkunar frá 5— 10%. Talið er, að þessi verðlækkun hefði vart komið að sök, ef kaupgjald hjá flestum frysti- húsunum hefði ekki hækkað í haust eða væri í þann veginn að hækka í samræmi við stjórn- arsamninginn. Er því vafasamt, hvort frystihúsin geta undir þessari verðlækkun risið og hef- ir meira að segja heyrzt, að sum þeirra muni ekki hefja starf- rækslu. Nýr prófessor Einar Ólafur Sveinsson há- skólabókavörður hefir verið sett- ur prófessor í bókmenntasögu í stað Sigurðar Nordal, er Alþingi hefir veitt lausn frá störfum með fullum eftirlaunum, svo að hann geti alveg helgað sig fræðimennsku sinni. Einar er maður þjóðkunnur fyrir fræði- rit sín og eru mörg þeirra, t. d. Á Njálsbúð, með því bezta, er um þau mál hefir verið ritað. Sjötugur Þórmundur Vigfússon bóndi í Bæ í Borgarfirði varð nýlega 70 ára. Hann er Árnesingur að ætt og uppeldi og bjó hann lengi á Langholti, sem er næsta jörð við Bæ, ásamt konu sinni Ólöfu, Eignuðust þau hjónin fjölda barna, sem nú eru miðaldra — og efnilegt fólk. Þórmundur hef- ir jafnan verið afburða dugn- aðarmaður og búhöldur hinn bezti. — Hvaff eru margir bátar gerffir út frá Keflavík á þessari vertíff? — Það eru 17 vélbátar gerðir út á línuveiðar í vetur. Af þeim eru 11 Keflavíkurbátar, en hitt eru aðkomubátar, tveir úr Garði, einn frá "Seyðisfirði, einn úr Grindavík, einn af Norðfirði og einn frá Siglufirði. Allir þessir bátar eru með skipshafnir með sér, að mestu leyti. Auk þess leggja að jafnaði upp afla sinn í Keflavík fimm bátar, sem gerð- ir eru út úr Ytri-Njarðvíkum. í Keflavík eru, auk hinni fyrr- nefndu 11 báta, 5 botnvörpu- bátar og 6 snurvoðarbátar. Þessir bátar verða að liggja að- gerðarlausir, þar til seinni hluta vetrar, þegar botnvörpu- og snurvoðarveiðar geta hafizt, en skortur á línuveiðarfærum veld- ur því að þessir bátar geta ekki stundað línuveiðár á vertíðinni. Það er, eins og gefur að skilja, mjög bagalegt, að helmingur bátaflotans skuli ekki geta stundað veiðar framan af ver- tíðinni vegna veiðarfæraskorts. Önglar, taumar og lína er nú skammtað, sökum þess hvað erf- itt er að fá þessar vörur til landsins, en skammturinn sem hvert skip fær er aðeins til við- halds gömlum veiðarfærum og geta því bátar, seih stundað hafa veiðar með botnvörpu eða snurvoð ekki hafið veiðar með línu. Auk áðurgreindra báta, eru gerðir út'' frá Keflavík nokkrir 3—5 smál. opnir vélbátar. Þá er skráður þar botnvörpungurinn Hafsteinn og vélskipið Holms-1 berg, sem undanfarið hefir ver- ið notað til flutninga. — Hvernig er vertíffin, það sem af er? — Janúarmánuður var ágæt- ur, afli óvanalega góður og gæft- ir allsæmilegar. Febrúarmánuð- ur var erfiðari, vegna tíðarfars- ins og innilegudagar því margir. Lengsta landlega, sem komið hefir á þessum vetri var í febrú- ar. Voru það níu dagar hjá flest- um bátum. Það sem af er vertíð- arinnar, eða til febrúarloka hafa flesta róðra farið m.b. Guðfinn- ur 40 og m.b. Hilmir 39. Nokkrir bátar hafa farið lítið eitt færri róðra, en annars er róðrafjöldi dálítið misjafn. — Hvernig eru aflabrögffin? — Hæstu bátarnir eru búnir að fá um 23—24 þús. lítra lifr- ar, sem mun vera úr 650—660 skipundum af fiski. Tveir hæstu bátarnir eru þeir, sem flesta róðra hafa farið, mb. Guðfinn- ur, skipstjóri Guðmundur Guð- finnsson og mb. Hilmir, skip- stjóri Erlendur Sigurðsson. — Er mikill áhugi fyrir aukn- ingu útgerffarinnar í Keflavík? — Já. Seint í febrúar var haldinn almennur fundur í (Framhald á 8. slSu) r~—-—-------—-—————----------- f DAG birtist á 3. síffu grein, er nefnist stjórn og stefnur, eftir Pál Þorsteinsson, al- þingismann. Neðanmáls birtist frá- sögn af því, þegar rúss- neskur her var seinast í Berlín. Reykjavík, liriðjudaginn 6. marz 1945 Dómiir fjármálaráðherrans um stjórnarstefnuna: 18. blað Engín veruleg nýskopun getur orðíð nema breytt verði um fjármálasteinu FJÓRIR STJÓRMUÁLALEIÐTOGAR Hér á myndinni sjást, talið frá vinstri til hœgri, Mr. Richard Law, að- stoðarutanríkisráðherra Breta, Mr Stettininus, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, Mr. Athony Eden, utanríkisráðherra Breta og Mr. John Win- ant, sendiherra Bandaríkjanna í Londön. Stjórnin ákveður tvenns- konar smjörverð Tilraun lil að eyðileggja smjörframleiðsluna Landbúnaffarmálaráffherra hefir ákveffiff, aff verffiff á ameríska smjörinu, sem nú er aff koma í búffirnar, verffi kr* 6,50 lbs. (453 gr.) og samsvarar þaff rúmlega kr. 14,30 fyrir hvert kg. Mun þetta vera innkaupsverffiff, aff viffbættri venjulegri verzlunar- álagningu. Þegar styrjöldin hófst, var verð á íslenzku smjöri kr. 4,00 Jsg. og sést vel á þessum 10 kr. mismun, aff íslenzk smjör- framleiffsla væri vel samkeppnishæf, jafnvel þótt kaupgjaldið hefffi þrefaldazt á stríffsárunum. En þar sem kaupgjaldiff hefir meira en fimmfaldazt á þessum tíma (Dagsbrúnarkaupiff var kr. 1,36 á klst. 1939, en er nú kr. 6,71), hefir smjörverðiff fimm- faldazt og er því ísleiizka smjöriff nú mun dýrara en ameríska smjöriff. m Sú ákvörðun ríkisstjórnarinn- ar að selja ameríska smjörið lægra verði en íslenzka smjör- ið, hlýtur óhjákvæmilega ' að leiða til þess að draga mun úr smjörframleiðslunni og mun þetta koma mörgum bændum illa, er hafa ætlað sér að auka nautgripaeign sína. Er hér um mjög líkt verk að ræða og ef fengq.ir væru erlendir verka- Skömmtun þessi verður fram- kvæmd þannig, að út á stofn- auka núgildandi skömmtunar-1- seðla, getur hver og einn, án tillits til búsetu, fengið 906 gr. næstu fjóra mánuði. (Framhald á 8. síðu) Oívíðríð á Norðíirði Samt ætlar ráðherrann að sítja áfram án pess ad hefjast handa um stefnubreytíngu Viff lokaumræffu veltuskattsins í neffri deild, er fram fór síff- astliðinn miffvikudag, gaf fjármálaráðherra þá athyglisverffu yfirlýsingu, aff ómögulegt yrffi aff framkvæma hina fyrirhuguffu og marglofuffu nýsköpun, ef fylgt yrði áfram sömu fjármála- stefnu og nú. Hann kvaffst því telja óhjákvæmilegt, bæði af þessari ástæffu og fleirum, aff breytt yrði um fjármálastefnu, en hins vegar gæti hann þó ekki bent á, hvaffa leiff ætti aff fara! Mun þess áreiffanlega ekki dæmi, aff nokkur fjármálaráffherra fyrr effa síffar hafi gefiff affra eins gjaldþrotayfirlýsingu og Pétur Magnússon aff þessu sinni. menn til Reykjavíkur og þeir látnir vinna fyrit mun lægri kauptaxta en Dagsbrúnarkaup- taxtann. Það mun þó ekki ætlun stjórn- arinn ir að láta neytendur græða á þessu, eins og Alþbl. var að gorta af á sunnudaginn, held- ur á að taka ameríska smjör- verðið inn í vísitöluna og lækka hana þannig um tvö stig. Laun- þegar munu þannig tapa meira á verðlækkuninni en þeir græða og getur hver og einn reiknað það út á sínum tíma. Hefði stjórnin vissulega getað fund- ið heppilegri og heiðarlegri að- ferð til að lækka vísitöluna en þessa. Myndi einhvern tíma hafa sungið í tálknum Þjóðvilj- ans út af slíkum aðförum. Sú hætta skapast í sambandi við þetta* tvenns konar verð, að menn kaupi ameríska smjörið fyrir lægra verðið og selji það aftur umhnoðað sem íslenzkt smjör fyrir hærra verðið og þá jafnvel á svörtum markaði. Skömmtun sú, sem fyrirhuguð er, útilokar þetta ekki nema að takmörkuðu leyti. Miðvíkudaginn 21. f. m. og aðfaranótt næsta dags geisaði feikna ofviðri á Norðfirði og ná- grenni. Olli það allmiklum skemmdum'á húsum og öðrum mannvirkjum. Færeyskt fisktökuskip, sem lá við gömlu síldarbræðslubryggj- una rak upp og tók hana með sér upp í fjöru, en skipið slapp, án þess að verða fyrir skemmd- um. Við bryggjuna lá einnig bátur frá Seyðisfirði, sem slitn- aði frá og rak á land. Bátur þessi hefir náðst út aftur, en skemmdir á honum urðu all- verulega meðal annars brotnaði kjölur hans. Annar bátur, 7 smál. að stærð, sem lá á höfn- inni sökk og hefir ekki tekizt að ná honum upp. Fjórar báta- bryggjur brotnuðu í ofviðrinu. Nokkrar skemmdir urðu á húsum i þorpinu. Þök fuku af íbúðarhúsum og beitingaskúr- um. í Hellisfirði fuku öll hús, sem til voru á staðnum, í- búðarhús, peningshús öll og hlöður ásamt öllum heyjum, nema einu kýrfóðri. Á Norðfirði fuku einnig nokkrar hlöður. Þriðja umræða í neðri deild um veltuskattinn hófst með ræðu, er Skúli Guðmundsson flutti. Skúli benti á, hve and- stæð þessi tekjuöflun væri fyrri skattayfirlýsingum verka- mannaflokkanna og stjórnar- sáttmálanum sjálfum, þar sem þar væri talað um að leggja að- eins aukna skatta á breiðustu bökin. Skattur sá, sem hér væri á ferðinni, yrði að mestu leyti almennur tollur, þar sem hann ýmist hækkaði vöruverðið eða hindraði, að hægt væri að lækka það. Að því leyti, er skatturinn yrði ekki tollur, held- ur skattur á fyrirtæki, kæmi hann mjög ranglátlega niður, þar sem hann legðist þyngst á þá, sem hefðu mikla umsetn- ingu og lága álagningu, en létt- ast á þá, sem hefðu litla um- setningu og háa álagningu. Hann væri að því leyti, eins og refsing fyrir heiðarlega verzlun. Þá vék Skúli að þeirri yfir- lýsingu stjórnarflokkanna, að skatturinn yrði ekki lagður á aftur. Taldi hann ekki vænlegt um efndir á því ioforði, þar sem dýrtíðin héldi áfram að aukast, en Alþingi væri frestað til hausts. Hefði stjórninni ekki veitt af því að hefja athugun ; á því hið fyrsta, hvort hún gæti staðið við þetta loforð, því að vissulega bæri henni að fara frá völdum, ef hún gæti hvorkt gert það né aðrar skynsamlegar að- gerðir í dýrtíðarmálunum. Þá gerði Skúli grein fyrir til- lögu frá Framsóknarmönnum um að úndanþiggja allar land- búnaðarvörur, kornvörur og byggingarefni veltuskattinum. Samkv. frv. leggst veltuskattur- inn á landbúnaðarvörur, sem er seldar af öðrum verzlunum en kaupfélögunum, og munu hlutaðeigandi verzlanir því heimta meira sölugjald af bændum, þar sem þæ r mega ekki hækka útsöluverðið. Eysteinn Jónsson tók næstur til máls. Hann sýndi fram á, hve óvenjuleg og ranglát þessi skattaálagning væri. Hún hefði að mestu leyti sömu áhrif og tollur, en væri þó verri en tollar að því leyti, að hún leggðist jafnt á brýnustu nauðsynjar sem óhófsvörur. Að því leyti, er hún hefði áhrif sem eignaskatt- ur, væri hún ranglát, þar sem hún myndi bitna tiltölulega harðast á þeim, sem verst þyldu hana, en það væri fyrirtæki, er hefðu mikla veltu, en lága álagningu. Þá benti Eysteinn á, að sum stjórnarblöðin, t. d. Alþýðu- blaðið, hefðu í fyrstu látið all- vel af þessum skatti, en nú væru þau orðin öll á einu máli um að fordæma hann. Það væri eigi einkennilegt, þótt spurt væri hvaða neyð ræki stjórnarflokk- ana til að leggja á skatt, er þeir sjálfir fordæma. Er hér erfitt árferði og bágar fjárhags- ástæður, sem neyða stjórnar- völdin til óeðlilegrar fjáröflun- ar? Nei, hér hefir aldrei verið meira peningaflóð. Það, sem veldur því, að gripið er til þessa neyðarúrræðis er það eitt, að fylgt er rangri fjármálastefnu. Stjórnarflokkarnir reyna nú, sagði Eysteinn, að draga úr óánægjunni út af þessum skatti með því að lofa, að hann skuli ekki lagður á aftur. En hverjir eru möguleikarnir til að standa við þetta loforð, ef ekki er breytt um fjármálastefnu. Telja má víst, að halli verði á ríkisrekstr- inum þetta ár, þrátt fyrir þenn an skatt. Dýrtíðin heldur áfram að aukast og hlýtur að aukast stórlega næsta haust, þegar af- urðaverðið verður ^kveðið, vegna hinna stöðugu kauphækk- ana. Stjórnin hefir lofað nýj- um alþýðutryggingarlögum næsta haust, er hljóta að auka ríkisútgjöldin gífurlega. Loks (Framhald á 8. síðuj Skjölín á borðið Morgunblaffið segir þann- ig frá stríffsyfirlýsinga- málinu svokallaða í Reykjavíkurbréfi sínu á á sunnudaginn var, aff „al- menningur geti glaðst yfir bvf, aff allir þingflokkar reyndust í affalatriffum sammála." Þessar upplýsingar koma vissulega illa heim viff skrif Þjóffviljans undan- farna daga og þá mörgu lokuffu þingfundi, er haldnir voru um máliff og bentu til þess, aff sam- komulagiff væri ekki sem bezt. Það er því eigi aðeins ástæffa til aff spyrja, hvaff- an Morgunblaðið hafi þess- ar upplýsingar af hinum lokuffu þingfundum, held- ur verffur einnig aff krefj- ast þess, aff meðferð þings- ings á þessu máli verffi gerff heyrum kunn. Þjóðin á fyllsta rétt til þess aff fá alla vitneskju um gerff- ir þings og stjórnar í þessu máli, og þaff því frekar, sem eitt stjórnarblaðiff virffist ætla aff nota sér þingleyndina til fram- dráttar samstarfsmönnum, sem almenningur hefir fulla ástæffu til aff gruna um græsku. Sú krafa er áreiffanlega studd af öllum almenningi, aff öll gögn í þessu verffi lögð á borffið, svo aff engar efasemdir þurfi að vera um eitt effa annaff í því sambandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.