Tíminn - 24.07.1945, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.07.1945, Blaðsíða 7
55. blað Tfj»lE\j\T, þrlgjudagmn 24. jnlí 1945 7 Msjssey-Harris sláttuvélar.'' Lindargötn 9. — Slmi 6445 Tire$tone Hjólbarðar, gúmmí- vörur, rafgeymar, bílahlutar og fleira. tífute Wliitc-bifreiðar, strætisvagnar, vörubíjar, áætlunarbílar, senaiferðábílar. KROFUR NUTIMANS AUKIN TÆKNI - MEIRI ORKA Ruekeye sjiurðgröfur, lokræsagrofur, vélskóflur. Aluminium. Einkaumboðsmenn ALUMINIUM UNION, sem fram- leiðir hverskonar aluminiumvörur í verksmiðjum ' sínum í Canada, Englandi, Sviss og Noregi. Einkaumboðsmenu: SVENSKA DIAMANTBERGBORNINGS AKTIEBO- LAGET, sem tekur að sér jarðboranir eftir nánari samningum fyrir vora milligöngu. Csirrier frystivélar, lofthitunartæki og loftræstitæki. Remington bóhaldsvélar, ritvélar, reikniVélar o. fl. Cummins-diesel bátavélar, landmótorar, rafstöðvar. Austin-Western Vegheflar, jairðýtur, vegavaltarar, snjó- plógar, grjótmulningsvélar, vélskóflur. I O II MJm* Útvegum allar vörur, sem hið heimsþekkta West- inghouse rafmagnsfélag í Bandaríkjunum framleiðir. Eru það allskonar raftæki, vélar og efni til raflagna og rafvirkjana. Útvegum hverskonar vélar og tæki Veitam verkfiræðilega aðstoð og leidbeiningar Manus mjaltavélar Útvegum hinar velþekktu Manus mjaltavélar frá Svíþjóð. Þessar vélar krefjast rörlagninga innan um fjósin. Verða þær því mun dýrari. Henta þær einkum stærri býlum, sem hafa yfir 30 kýr. Þeir, sem panta islíkar vélar, verða að senda oss uppdrátt af fjósinu, svo hægt sé að reikna út röraleiðsluna og gera áætlun um uppsetniiíguna. Cletrac beltisdráttarvélar og .jarðýtur. 9 j ■ Jaeger vegasteypuvélar, malbikunarvélar, steypu- blöndunarvélar, dælur, loftþjöppur, vélskóflur. . Massey-Harris landbúnaðarvélar. Trésmíðavélar frá þekktum verksmiðjum i Svíþjóð, Canada, Banda- ríkjunum og Bretlandi. J ár nsmíða vélar frá þekktum vélaverksmiðj um í Ameríku og Evrópu. Eitt af þýðingarmeiri framfaramál- um .íslenzks landbúnaðar er mjalta- vél á hvert býli, þar sem eru fleiri en 4—5 kýr. Eins og stendur, er ekki völ á öðrum mjaltavélum á heimsmark- aðnum, sem eru hentugri íslenzkum staðháttum en „Perfection“ vélarnar. Þær eru ódýrar, kosta aðeins um 2.300 krónur, annaðhvort með raf- mótoi) eða benzinmótor. Þær mjólka tvær kýr í einu. Þær eru hreyfanleg- ar og spara því allar röraleiðslur um fjósin. Eru þær tilbúnar til notkunar þegar þær koma frá verksmiðjunni, án þess að frekari undirbúning þurfi í fjósin. Mjög auðvelt er að hreinsa þær. Mjög auðveldar í meðförum. Reynsla er fengin fyrir þessum vélum hér á landi undanfarna 2 til 3 mánuði, með mjög góðum árangri. Perfection mjaltavélar. Massey-Harris rakstrarvélar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.