Tíminn - 24.07.1945, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.07.1945, Blaðsíða 8
Þdr, sem vilja kynna sér þ§óðfélagsmál9 inn- fíAfíSKRÁ er bezta islenzka tímaritið um þjóðfélagsmál. 8 REYKJÁVÍK lend og átlend, þurfa að lesa Dagskrá. 24. JÉLÍ 1945 55. l>la» ----1----- „Stefna“ kommúnísta í utanríkismálum fæst í afgreiðsln Tíinans ÝMSAR FRÉTTIR Sæluhús að Þönglabakka. Á undanförnum tímum hefir byggð lagzt niður í Þorgeirsfirði og Hvalvatnsfirði, er ganga inn í skagann milli Skjálfanda og Eyjafjarðar. Síðastliðið ár hef- ir ekkert býli verið í byggð í Fjörðunum. Nú hé'fir Slysavarnafélag ís- lands tekið á leigu jörðina Þönglabakka í Þorgeirsfirði, er áður var prestsetur, og hyggst að halda þar við húsum. Er þetta gert í því skyni, að sjófarendur, er athvarfs kunna að leita á þesum slóðum í vondum veðr- um, geti komizt þarna í húsa- skjól. Á að koma fyrir vistum í húsi staðarins og búa 'q.S öðru leyti eins og skipsbrotsmanna- skýlin á söndunum í Skaftafells- sýslu. ‘ \ e Húsbruni á Akranesi. Síðastliðinn miðvikudag kom upp eldur í húsi Jóns H. Guð- mundssonar skósmiðs við Skírn- isgötu á Akranesi. Eldurinn magnaðist fljótt og þótt slökkvi- liðið kæmi á vettvang og tækist að slökkva eldinn, var húsið að mestu brunnið. í eldinum brann mikið af efni, er Jón átti, og einnigxallir innanstokksmunir. Húsið sjálft var lágt vátryggt. Hjú má ekki segja . (Framhald af 1. síöu) þar sem ekkert erlent flugfélag hefði fengið hér réttindi, á einn eða annan hátt, gæti þýzka flug- félagið( heldur engin réttindi öðlazt samkvæmt samningi sín- um. Þetta var augljóst mál; sagði forsætisráðherrann, að hinum þýzku fulltrúum myndi verða tjáð þetta, er þeir kæmu hingað“. Og áður segir í sömu grein: „Svör forsætisráðherrans .... voru svo skýr og ákveðin, að enginn gat verið í nokkrum vafa“. í þessari umræddu ritstjórn- argrein í Morgunblaðinu, sem er aðeins tæpir tveir dálkar, er alls ellefu sinnum skírskotað til Hermanhs Jónassonar og orða hans og gerða í sambandi við hinar þýzku kröfur, en annarra ekki getið til neinna afreka, og hefði þó mátt ætla, að Morgun- blaðið hefði fyrr Ieitað heimilda annars staðar, þar sem það var í stjórnarandstöðu, ekki sízt, ef formaður Sjálfstæðisflokksins hefði átt hetjulegan þátt í af- greiðslu málsins, eins og ekki er grunlaust, að hann vilji nú láta í veðri vaka. En Morgunblaðið varð sýnilega að sækja alla sína vitneskju til Hermanns Jónassonar. Hvað eftir/annað er sagt í þessari: Forsætisráðherr- ann sagði ....“, „forsætisráð- herrann kvaðst ....“, „forsæt- isráðherrann svaraði ....“, „sagði forsætisráðherra ....“, „svör forsætisráðherrans ....“, „sem forsætisráðherrann hefir siðar upplýst .... “ og þar fram eftir götunum. Ef Morgunblaðið æskir þess, er vandalaust að sækpi enn fleiri vitnisburði í þess eigin búðir. En vonandi nægir þetta í bráð. , Erl. yfirlit. (Framhald af 2'. síðu) málaráðherrum Bretlands og Bandaríkjanna afstöðu stjórnar sinnar. ,Það heíir verið látið ó- tvírætt í Ijós í Tyrklandi, að ef einhver þjóð fari fram á hern- aðarstöðvar eða hernaðarleg í- tök þar í landi, verði slíkum óskum eindregið vísað á bug. Það ríkir einnig nokkur ótti um það, að Rússar muni gera kröfu til að fá aftur landsvæði, er Tyrkir fengu frá þeim 1921. Ef þessar kröfur verða bornar fram, munu Tjón það, er Jón hefir orðið fyr-«, ir, er því mjög tilfinnanlegt. Útlend skip á síld. Ákveðið hefir verið, að skip frá Álasundi, Haugasundi og Bergen stundi síldveiðar ^IS ís- land. Munu skipin leggja af stað innan skamms til íslands. Bifreiff brennur. Síðastliðinn laugardag %brann benzínflutningabíll. Bifreiðar- stjórinn, Árni Guðmundsson, Hringbraut 178. brenndist á hendi og andliti. Upptök elds- ins eru ókunn, en bifreiðarstjór- inn bar ekki á sér eldfæri, svo að ekki getur talizt, að óvarlega hafi verið farið með eld. Gullfoss fundinn. x Samkvæmt tilkynningu, sem Eimskiþafélagið hefir fengið frá utanríkisráðuneýtinu, er nú fengin staðfestin^ á því, að Gullfoss gamli sé ofansjávar. Hann er í Kiel. Skipið er illa til reika, en er þó ekki talið skemmt. Það er eign vátrýggingarfélagsins, en Eimskipafélagið mun ætla sér að kaupa skipið aftur. Á víðavangi. (Framhald af 2. síðu) nú. Skyldi þetta hvetja menn til þess að verða sjómenn og bænd- ur? Og hvar er þjóðin stödd, ef menn hverfa frá aðalatvinnu- greinum þjóðarinhar — lífæð- um hennar? En þetta er Framsóknarmönn- um að kenna, alveg eins og okk- ur, segir Mogginn, þeir fluttu frumv. ásamt hinum flokkunum. Með þessa afsökun ætlar hann að sleppa og endurtekur hana bara nógu oft, ef einhvefjir skyldu trúa að lokum. Enda þótt Framsóknarflokk- urinn flytti frumv. með öðrum flokkum, var það með fyrirvara um upphæðir. Hitt var annað mál, að eins og launagreiðslum var orðið háttað, var aðkallandi að koma þeim í einfaldara kerfi með nýjum lögum. Nú er það vitað mál, að í meö- förum þíngsins bx-eytist frumv. svo, að tæpast var orðið þekkj- anlegt, svo rösklega höfðu full- trúar launastéttanna gengið fram. Var það raunar eðlilegt, því þetta var eitt af höfuðmál- unum, sem stjórnin var mynduð um. Gekk^ þetta svo langt, að Jakob Möller og Bjarni Ben. töldu, að frumv. væri komið langtum lengra* en lofað var við stjórnarmyndunina og því svik við þann samning, og Möller of- bauð svo, að hann sat hjá við afgreiðslu málsins. Það er ekki að furða, þótt Morgunbl. vilji gera Framsóknarmenn ábyrga í þessu máli. Því oftar sem það i endurtekur ósannindi sín og , blekkingar um afgréiðslu launa- laganna, því verri verður mál- staður þess. Tyrkir mótmæla á grundvelli San Francisco-ráðstefnunnar og bera fram mótmæli til hinna sameinjúðu þjóða. Dardanellasundið hefir öldum saman verið bitbein stórveld- anna, og þó allt sé breytingum undirorpið, er það ennþá jafn mikilvægt. Enn í dag er það eitt af mestu vandamálum stór- veldanna hverjir eigi að ráða yfir Dardanellasundi, en eins og sakir standa eiga Bretar og Rússar þar mestra hagsmuna að gæta, auk Tyrkja sjálfra. Askriftargjald Tíinans utan Rvikur og Hafnarfjarðar er kr. 3Ö.00 árgangurinn. Síldveiðín að glæðast Nær 250 t>ús. hl. komnír á land Þegar blaðiff átti tal viff Siglufjörð í gær, voru síldveiðihorfur batnandi. Veiðin hefir yfirleitt verið treg, þaff sem af er veiffitím- anum. Um seinustu helgi komu fáein skip meff síld, sem sum var orðin gömul. í fyrrinótt og í gærdag komu allmörg skip meff síld og nokkur þeirra meff fullfermi. í gær var annars gott veiffi- I veffur og síldarlegt, en heitt var í veffri og síld sást lítiff vaffa. ‘ Flest þau skip, sem fengu síld, veiddu hana viff Langanes og út af Melrakkasléttu. Tvær flugvélar leita síldar, þegar veður leyfir. Önnur þeirra hefir aðsetur á Akureyri, en hin í Fljótum í Skagafirði. Nokkrir sænskir vélbátar komu til Siglufjarðar í fyrrinótt bg eru þá alls komnir þangað um 20 bátar og ætla þeir að stunda síldveiðay fyrir Norður- landi í sumar. Þeir veiða méð hriijgnót og í reknet og salta sildína um borð og flytja hana svo til Svíþjóðar. Talið er, að þélr geti farið þannig tvær til þrjár ferðir yfir sumarið. Noi'sk- ir bátar eru ekki enn komnir til síldveiða við Norðurland, nema tveir eða þrír. Von er þó á miklu fleiri. í fyrrakvöld voru síldarverk- smiðjur ríkisins á Siglufirði, Raufarhöfn og Krossanesi bún- ar að taka á móti 82 þús. málum í bræðslu, þar af verksmiðjurn- ar á Siglufirði 56 þús. málum. Aflahæsta skip, sem leggur upp á Siglufirði, er Dagný, frá Siglufirði, og hefir hún landað samtals 3200 mál. Hér fer á eftir aflaskýrsla yfir sildveiðai'nar fi'á Fiskifélagi ís- lands. Skýrslan sýnir, hvað skip- in voru búin að afla síðastlið- inn laugardag (talið 1 málum): Botnvörupskip: íslendingur 1214, Ólafur Bjarnason 1548. Gufuskip: Alden 1524, Ármann 1312, Bjarki 2394, Eldey 1552, Elsa 1292, Huginn 2277, Jökull 2241, Sigríður 1121. Mótorskip (1 um nót): Álsey 993, Andey 1998, Anna 331, Ársæll 232, Ásbjörn 536; Ásgeir 1609, Auðbjörn 640, Austri 992, Baldur 1174, Bangsi 984, Bára 370, Birkir 672, ^jarni Ól- afsson 204, Björn 1436, Bragi 384, Bris 490, Dagný 3230, Dagsbrún 220, Dóra 2252, Edda (Hafnarfj.) 2883, Edda (Akureyri) 2091, Egill 722, Eldborg 2924, Erlingur II. 88, Erna 1468, Ernir 423, Fagriklett- ur 2355, Fiskaklettur 1798, Freyja 4333, Friðrik Jónsson 2212, Fróði 635, Fylkir 792, Garðar 294, Geir 668, Geir goði 308, Gestur 65, Glaður 2094, Gotta 8, Grótta (Siglufj.) 942, Grótta (ísafj.) 4250, Guðmundur Þórðarson 307, Guðný 1387, Gulltoppur 872, Gullveig 18, Gunnbjörn 730, Gunnvör 1480, Gylfi 546, Gyllir 250, Heimir 1029, Hermóður 302, Hilmir 480, Hólmsberg 328, Hrafnkell goði 1202, Hrefna 204, Hrönn (Siglufirði) 548, Hrönn (Sandgerði) 968, Hug- inn I. 2976, Huginn II. 3383, Huginn III. 556, Jón Finnsson 376, Jón Þorláksson 1082, Jökull 622, Kári 2126, Keflvíkingur 702, Keilir 398, Kristján 3594, Kristj- ana 802, Kári Sölmundarson 9, Leó 24, Liv 644, Magnús 670, Már 217, Meta 170, Milly 772, Minnie 254, Muggur 232, Narfi 3378, Njáll 978, Olivette 334, Otto 1229, Richard 2561, Rifsnes 2332, Rúna 1882, Sigurfari 1380, Síldin 3161, Sjöfn (Akranes) 484, Sjöfn (Vestm.) 360, Sjöstjarnan 1884, Skaftfellingur ekkert, Skálafell 144, Skógafoss 250, Sleipnir 1422, Snorri 580, Snæfell 3430, Stella 630, Súlan 1127, Svanur 1294, Sæbjörn 906, Sæfari 969, Sæ- finnur 2108, Sæhrímnir 2981, Særún 460, Thurid 2029, Tráusti 758, Valbjörn 928, Valur 150, Vé- björn 823, Víðir 390, Von II. 752, Vöggur 180, Þorsteinn 1492. Mótorskip (2 um nót): Alda / Nói 142, Baldvin Þor- valdsson / Ingólfur 792, Barði/ Vísir 1262, Björn Jörundsson / Leifur Eiríksson 1419, Bragi / Gunnar 329, Egill Skallagríms- son / Víkingur ”382, Einar Þver- æingur / Gautur 648,’ Freyja/ Svanur 1424, Frigg / Guðmund- ur 1336, Magni / Fylkir 1695, Guðrún / Kári 562, Gunnar Páls / Jóh. Dagsson 293, Hilmir / Kristján Jónsson 84, Jón Guð- mundsson / Þráinn 376, Vestri / Örn 523. Færeysk skip: Bodasteinur 484, Borglyn 1056, Fagranes 53, Fugloy 338, Kyrja- steinur 2048, Mjóanes 790, Nord- stjarnan 1395, Seagull 247, Sud- uroy 1788, Svinoy 132, Von 578, Yvonna 1632. Bræffslusíldin skiptist þannig á verksmiffjurnár (taliff í hektólítrum): H.f. Ingólfur, Ingólfsfirði 30.860, H.f. Djúpavík, Djúpuvík 40.016, Ríkisverksmiðjurixar, Siglufirði 84.428, Síldarverk- smiðja Siglufjarðarkaupstaðar' 3.624, H.f. Kveldúlfur, Hjalteyri 38.094, Síldarolíuverksmiðjan h. f„ Dagverðareyri 2.957, Ríkis- verksmiðjan, Raúfarhöfn 39.924, H.f. Síldarbræðslan, Seyðisfirði 5.890. Samtals 21. júlí 1945 245.793. Samtals 22. júli 1944 308.099. Samtals 24. júlí 1943 453.658. Samtals 25. júlí 1942 674.999. Landbúnaður Svía . .. (Framliald af 1. síðu) yrkju, jarðrækt og húsdýrarækt. Sum hafa fleiri ráðunauta, jafnvel fiskveiðaráðunaut. — Hvernig er verfflag í Sví- þjóff? — Bændur telja það sér nokk- uð hagstætt. Til samanbúrðar við verðlag hér má geta þess, að kaup verkamanna, þar sem það er hæst í bæjunum, er kr. 1,65 á tímann. Við landbúnaðaryinnu er kaupið mikið lægra. Flestir landbúnaðarverkamenn vinna fyrir mánaðarkaupi, sem er al- gengast 150 krónur. Fyrir hvern mjólkurlítra fá bændyr að mig minnir 22 aura, að frádregnum vinnslukostnaði og flutningi. Kg. af eggjum er kr. 3,50, en yfir- leitt er verðlag örlítið breytilegt eftir framboði og eftii’spurn. — Hvaff fréttist frá Finn- landi? — Það fréttist lítið þaðan. Vitað er þó, að7 þeir eru ekki mjög ánæÉðir með kjör sín, Finnarnir. Þeir hafa, að sögn finnsks prófessors, misst tíunda hluta hins ræktaða lands síns til Rússa. Landbúnaðurinn í Finnlandi er því illa kominn bæði af þessum og öðrum orsök- um styrjaldarinnar. Svíar hafa í hyggju að gera stórfelldar ráð- stafanir til að hjálpa Finnum. Og möfg nauðstödd börn hafa þegar fengið bróðurlegar viðtök- ur í Svíþjóð. G A M L A B f Ó MUMAÐAR. LEYSIIVGJAR (Journey for Margaret) Bobert Young, Laraine Day, og 5 ára telpan Margaret O’Brien. Sýnd kl. 7 og 9. A.j ósnaragildr a (Escape /to Danger) Ann Dvorak, Erie Portman. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 14 ára. Þefr gerðu garðinn frægan i OG Dáðir voru drýgðar eru ágætar skemmtibækur og hafa auk þess þann kost að | vera ódýrar. N Ý J A B 1 Ó f JACK MEÐ HNÍFIM („The Lodger“) Afar sterk og spennandi saka- málasaga, eftir bók Mrs. Belloc Lowndes, „Jack the Ripper". Aðalhlutverk: Laird Cregar, Merle Oberon, George Sanders, Sir Cedric Hardwicke. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ekki mynd fyrir tauga- veiklað fólk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNABBfÓ f . STORMER YFIR LISSABON (Storm Over Lisbon) Spennandi njósnarasaga. Vcra Hruba Raiston, Richard Arlen, Erich von Storheim. ^ýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. STEFAN ISLANDI : ........ * Söngskemmtun ft í Gamln Bíó miðvikudaginn 25. og föstudag- inn 27. þ. m. kl. 19,15. Víð hljóðfærið: Fritz Weisshappel Að^öngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. \ - \ Pantaðir miðar óskast sóttir fyrir kl. 13 dagana, sem sungið er. Samkvæmt tilkynningu, sem Landsbanka íslands hefir borizt frá Þjóðbanka Danmerkur, eru allir danskir •pengaseðlar kallaðir inn mánudaginn 23. júlí 1945, og er frá þeim degi bannaður innflutnjmgur á dönskum seðlum til Danmerkur, nema Þjóðbankinn danski hafi áður leyft það. Bankar og sparisjóðir skyldu því gæta þess, að kaupa ekki þessa innkölluðu seðla. Þeim, sem kynnu að hafa eitthvað af umræddum seðlum í fórum sínum, eiv ráðlagt að afhenda þá viðskiptabanka sínum ti geymslu, í sérstöku umslagi, eigi síðar en 30. þ. m., með yfirlýsingu um hvenær, frá hverjum og fyrir hvað viðkomandi hafi eignast þá. Þeim peningastofnunum, sem taka á móti umræddum seðlum, er ráðlagt að gefa oss um símleiðis hinn 30. júlí að kvöldi hversu mikið af hverri seðlastærð þær hafa tekið til geymslu, og mun- um vér þá veita aðstoð vora til þess að reyna að fá þá greidda. Landsbanki íslands. Ú R B Æ N U M Danski sendiherrann í Reykjavík, herra Ff. Fontenay, er nýlega farinn til Danmerkur til að gefa stjórn sinni 'skýrslu. Sendiherr- an mun verða um 2 mánuði fjarver- ándi og er Georg Hust kominn til landsins. og mun hann gegna störfum sendiherrans í fjarveru hans. Gunnar Einarsson prentsmiðjustj. ísafoldarprentsmiðj u kom flugleiðis frá Ameríku nýlega. Hef ir Gunnar dvalið vestra um nokkurra vikna skeið, í viðskiptaerindum. Sundmót Ungmennasambands Vestfjarða, sem sagt var frá hér í blaðinu, er frestað til 19. ágúst. Til Svíþjóffar flugu síðastliðinn laugardag: Helgi Filipusson, Jón Engilberts með konu sína, Pétur Filipusson, Edith Dandistel, Guðrún Ólafsdóttir, Soffía Kjaran, Geir Stefánsson, Benedikt Guðmunds- son, Þórir A. Þórðarson, Magnús Guð- mundsson, Helgi H. Eiríksson, Gunnar Guðmundsson, norski sjóliðsforinginn Sch.ae og danski sendiherrann. Frá Svíþjóff komu með flugvél síðastl. sunnudág: Óskar Halldórsson, Björn Ólafsson, Þorvaldur Þórarinsson, Jóhann Bern- höft, Rune Axel Welhelm, Gunnar Nelleström með konu og dóttur, Sig- ríður Guðmundsdóttir og Johann Rönning.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.