Tíminn - 10.08.1945, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.08.1945, Blaðsíða 8
DAGSKRÁ er bezta íslenzka tímaritið um ♦ þjóðf élaffsmál. 8 •i m ^Ss REYKJAVÍK Þeir, sem vilja kynna sér þjjóðfélagsmál, Ínn■ lend oy útlend, þurfa að lesa DaysUrá. 10. ÁGÉST 1945 59. blað 7 juhnáijÍtíibans ^ 1. ágúst, miðvikudagur: Potsdamráðstefu- unni slitið. Þýzkaland: Síðasti fundur ráðstefnunnar í Potsdam var haldinn. Ráðstefnan hefir stað- ið yfir í 12 daga og er því sú lengsta, er hinir „þrír stóru“ hafa haldið. Frakkland: Laval og kona hans komu til Parísar. Mál hans mun nú verða tekið til með- ferðar af dómstólunum þar. Belgía: Nokkrar breytingar voru gerðar á stjórn landsins. Sex nýir ráðherrar voru teknir inn í stjórnina í staðinn fyrir þá kaþólsku ráðherra, er sögðu af sér, vegna afstöðunnar, sem þingið tók til konungsins. 2. ágúst, fimmtudagur: Yfirlýsmg Potsdam- ráðstefmumar. Þý/kaland: Greinargerð um árangur Potsdamráðstefnunnar var birt. Er hún alls 6000 orð og sú lengsta, sem gefin hefir verið-út eftir ráðstefnur Banda- manna og Rússa. England: Truman forseti kom til Englands með flugvél frá Þýzkalandi. Skoðaði hann þar skemmdir af loftárásum í Pley- mouth og snæddi hádegisverð .með konungi. Skömmu seinna lagði forsetinn á haf út á beiti- skipinu Augusta. 3. ágúst, föstudagur: Ráðherrar skipaðir í Bretlandi. England: Birt voru nöfn 19 ráðherra í hið nýja ráðuneyti Attlee. Vekur það mikla athygli, að sex þeirra hafa áður verið námuverkamenn. Alexander verður áfram flotamálaráð- Tíu ísl. fangar komnir heim Einn þegar látinn laus Síðastliðinn föstudag kl. 4 af- hentu amerísk stjórnarvöld sakadómara 10 íslendinga, sem sakaðir eru um starfsemi i þágu þýzku léýniþj ónustunnar í sam- bandi við ísland. Menn þessir hafa að undanförnu verið í haldi í Bretlandi. Dómsmálaráðuneyt- ið hefir falið sakadómara að rannsaka mál þeirra. Menn þessir eru: Guðbrandur Hlíðar dýralæknir, Akureyri, Einar Björn Sigvaldason hljóm- sveitarstjóri, Reykjavík, Páll Sigurðsson verkfræðingur, Rvík, Lárus Sigurvin Þorsteinsson sjómaður Reykjavík, Hjalti Björnsson matsveinn, Norðfirði, Magnús Guðbjörnsson, Reykja- vík, Sverrir Matthíasson verzl- unarmaður, Vestmannaeyjum, Jens Björgvin Pálsson loftskeyta maður af Arctik, Reykjavík, Sigurður Normann Júlíussón sjómaður ,Reykjavík, Ernst Frezenius búfræðingur, var hér áður búsettur og íslenzkur rík- isborgari, en telur sig nú vera orðinn þýzkan ríkisborgara aft- ur. < Þeir voru allir settir í gæzlu- varðhald meðan rannsókn fer fram. En samkvæmt upplýsing- um, er blaðið rékk hjá skrif- stofu sakadómara í gær, mun allt gert sem hægt er til að hraða rannsókninni og hafa staðið yf- •ir stöðugar yfirheyrslur síðan mennirnir voru afhentir íslenzk- um stjórnarvöldum. Einn mann- anna, Páll Sigurðsson verkfræð- ingur, hefir verið látinn laus. herra, Isaacs verðr verkamála- ráðherra, Bevan yérður heil- brigðismálaráðherra, frú Wilk- inson verður menntamálaráð- herra og er hún eini kvenráíðr herrann í stjórninni, og önnur konan, er verið hefir ráðherra í Bretlandi. 4. ágúst, laugardagur: Laval fyrir rétti. Frakkland: Laval var leiddur fram sem vitni í máli Pétains í París. Komizt hefir upp um vopnasmigl til fangahúss þess, er Laval er hafður í haldi. Til- ætlunin var að reyna að ná honum úr fangelsinu. \ , 5. ágúst, sunnudagur: Stórárás á Japan. Kj'rrahafsstyrjöldin: Stórárás var gerð á ýmsar borgir Japan. Tóku um 600 risaflugvirki þátt í árásunum og 120 flugvélar af öðrum gerðum. Tjón af árásun- um varð mikið. Belgía: Tilkynnt, að nokkrir belgiskir svikarar hafi verið dæmdir til dauða eða ævilangr- ar fangelsisvistar. Bandaríkin: F4ugbáturinn Hawaii Mars, sem er 70 smál. að stærð, 'sökk á Chesapeake- flóa, þegar verið var áð reyna hann. 6. ágúst, mánudagur: KJarnorkusprcngju varpað á Japan. Kyrrahafsstyrjöldin: Banda- mönnum hefir nú loks tekizt að framleiða kjarnorkusprengju og var fyrstu sprengju þeirrar teg undar varpað á japönsku bo^g- ina Hiroshima, af bandarísku flugvirki. Meira en helmingur borgarinnar fór#í rúst við þessa einu sprengingu. Ein sprengja af þessari tegund hefir jafnmik- ið sprengimágn inni að halda og 20 þús. smálesti^ af dyna- miti, eða 2000 tíu smál.TSprengj- | ur. Þessar sprengjur eru svo fyrirferðalitlar, að ein stór flug- vél gæti flutt forða af þeim, er næði til að leggja allar borgir Japan í eyði og rúst. Banda- menn setja Japönum nú tvo kosti: uppgjöf eða gereyðing. Mesta uppgötvun vísindanna Tckizt hcfir að beizla frumeindaorkuna Það hefir nú verið opinber- lega tilkynnt, að brezkum og amerískum vísindamönnum hafi loks tekizt að hagnýta orku frumeindanna. Er þessi upp- götvun talin hafa geysilega þýð- ingu fyrir allt mannkynið og geta jafnvel í framtíðinni komið til með að breyta gersamlega högum mannanna á jörðunni. Svo stórfengleg er sú orka, er hér hefir verið beizluð. Síðan farið var að varpa frumeindasprengjum á Japan hafa heimsblöðin ekki rætt ann- að meira. Vísindamenn segja, að hagnýting þessarar orku sé miklu þýðingarmeiri en upp- götvun , raforkunnar. Til þessa hafa allar rannsóknir og* til- raunir með hagnýtingu þessarar orku verið gerðar í eyðilegging- arskyni, en þær tilraunir munu samt koma að gagni, þegar far- ið verður að .hagnýta orkuna til blessunar fyrir mannkynið. Margir þeir, er rætt hafa' um aessa uppgötvun, geta þeirrar lættu, sem stafar af meðferð aessarar miklu orku og telja það eitt mesta vandmál heimsins, hvernig hún verður hagnýtt. í amerísku blaði er því slegið fram, að nú sé svo komið, að ef sjóðir heimsins geti ekki lifað saman í sátt og samlyndi, þá geti þær alls ekki lifað. Öllum ber saman um ,það, að það sé framtíð mannkynsins höfuð- nauðsyn, að það takist að hag- nýta þessa miklu orku til annars en sjálfseyðingar. Til dæmis um þá byltingu, er uppgötvun þessi hlýtur að hafa Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru geíin saman í hjónaband af séra Jóni Thor- arenserj ungfrú Guðmunda Kristjáns- dóttir frá Arnarnúpi í Dýrafirði og Óskar Magnússon bifreiðarstjóri frá Seyðisfirði. 7. ágúst, þriðjudagur: RáSstcfna UMRA. England: Ráðstefna hjálpar- stofnunar hinna sameinuðu þjóða var sett í London. Bevin utanríkismálaráðherra hélt þar ræðu við setningu ráðstefnunn- ar. Fulltrúunum voru sýndar kvikmýndir af starfsemi stofn- unarinnar í Grikklandl og í Ítalíu. Kjarnorkusprengjan: Heims blöðin ræða mikið hina nýjú uppfindingu og telja hana geta haft stórkostlega, þýðingu til ills eða góðs. 8. ágúst, miðvikudagur: • Rássar í stríð við Japani Rússland: Það var opinber- lega tilkynnt í Moskvu, að Rúss ar myndu fara í strið við Jap ani á miðnætti. Litlar fregnir berast af hernaðaraðgerðum Rússa, þó er í fréttum frá Moskvu sagt frá því, að rúss- neskur her hafi farið inn fyrir landamæri Mansjúríu. í Kína gætir nokkrar undrunar yfir því að Rússar hafa nú sagt Japönum stríð á hendur, þótt viðræðum Kínverja og Rússa í Moskvu sé ekki lokið. Víða er rætt um það að styrjaldarþátttaka Rússa standi sambandi við kjarn orkusprengjuna og muni hafa áukið áhuga þeirra fyrir styrj aldarþátttöku við Japani. löndum Bandamanna gætir hins vegar þeirrar skoðunar, að betra sé seint en aldrei. Japan: Bandamenn vörpuðu annarri kjarnorkusprengju á japönsku borgina Nagasaki Tjón mun hafa orðið svipað og af völdum fyrri sprengjunnar. í för með sér má geta þess, að eitt frumeindaorkuver myndi nægja allri Danmörku sem orku- gjafi. Með þýí væri hægt að starfrækja allar verksmiðjur í landinu og knýja hreyfla þá, er nú ganga fyrir öðru eldsneyti og auk þess þyrfti landið ekki ann- an aflgjafa til ljósa og hita. Þessi uppgötvun kemur í veg fyrir að allar kolanámur og olíu- lindir heimsins tæmist. Ef orka frumeindanna verður notuð rétt í framtíðinni, þurfa mennirnir lítið fyrir lífinu að hafa og geta _að mestu helgað tíma sinn and- legum hugleiðingum og vísind- um. Fastar flugferðir (Framhald aj 1. síðu) leiðinni Stokkhólmur — Reykja- vík og Reykjavík — Stokkhólm- ur. Flugfélag íslands mun, að minnsta kosti fyrst um sinn, hafa umboð fyrir SILA hér á íslandi og öllum fyrirspurnum um farþega- og farangurs- flutning verður svarað í skrif- stofu þess í Lækjargötu. . SILA er það félag Svía, sem sér um allt utanlandsflug, sem Svíar taka þátt í eða halda uppi. Það hefir hins vegar nána sam- vinnu við annað sænskt flug- félag, ABA, sem aðajlega sér um innanlandsflug. Hefir það félag í 20 ár haldið uppi flug- ferSum um Norðurlönd, til meg- inlandsins og einnig til Stóra- Bretlands. SILA gat því byggt á tiltölulega mikilli reynslu, þeg- ar farið var að ræða um vænt- anlegar flugferðir* yfir Atlants- hafið að stríðinu loknu. Meðan styrjöldin stóð urðu allmargar flugvélar bandamanna að nauð- lenda í Svíþjóð og voru þær kyrrsettar þar. Nú hafa Amer- íkumenn afhent Svíum nokkrar af þessum sprengjuflugvélum og hafaSvíar látið umbyggjaþær þannig, að þær séu hæfar til farþega- og farangursflutnings. Þetta var að vísu erfitt verk, en það hefir tekizt og urðu Svíar fyrstir til þess að reyna þetta. Hafa Amérikumenn og Englend- ingar fylgzt með þessum breyt- ingum af miklum áhuga. Að vísu verða þessar flugvélar ekki eins heppilegar til farþe^aflutn- ings og þær vélar, sem aðeins eru byggðar með farþegaflug fyrir augum, en þær nægja að minnsta kosti jí bili og nú *eru hernaðarflugvélaverk- smiðjur Svía að breyta fram- leiðslu sinni í nýtt horf. Hinar umsmíðuðu flugvélar eru ágætar til langflugs. Þær kallast „Felix“, og geta þær tekið 12 farþega. Nokkru áður en styrjöldin brauzt út, var ipn það rætt milli fulltrúa Norðurlandaþjóðanna, að Norðurlöndin tækju í sam- einingu upp farþegaflug yfir Atlantshafið. Voru til reglur um þetta og skipulag slíks flugs var langt á veg komið. Þessar áætlanir eru alls ekki úr sög- unni. Svíþjóð hefir verið þanri- ið sett, að hún hefir getað hafið Vextir lækka Vextir af útlánum í Lands- banka íslands og Útvegsbanka íslands h.f. reiknast frá og með 1. ágúst 1945 eins og hér segir: 1. Fasteignaveðslán. Vextir fjórir ,og hálfur af hundraði, sé veðið ekki yfir 50% af fasteignamatsverði. 2. Sjálfskuldarábyrgðarlán: Vextir fimm af hundraði. Framlengingargjald hálfur af hftndraði. 3. Handveðslán: Vextir fjórir og hálfur af hundraði, ef veðið fyrir veð setum skuldabréfum er ekki yfir fimmtíu prósent af fast- eignamatsverði. Annars fimm •af hundraði. 4. Lán sýslu- og bæjarfélaga: Vextir fimm af hundraði. Ekkert framlengingargjald. 5. Reikninga- og viðskiptalán: Vextir fimm af hundraði. Viðskiptagj. einn af hundr aði af lánshæð eða hæstu skuld. 6. Hlaupareikningsyf irdráttur: Vextir sex af hundraði mán- aðarlega eftir á. 7. Framleiðsluvíxlar: Vextir fjórir af hundraði Ekkert framlengingargjald fyrstu sex mánuðina. Trygg- ing fyrsti veðréttur í eftir- töldum framleiðsluvörum, allt að % gangsverðs eins og metið er af framkvæmdar stjórninni á hverjum tíma: 1. Fiskur (þó ekki meðan veð- ið er í væntalegum afla.). Síldarmjöl og síldarolía. Saltsíld. # Fiskbein og fiskimjöl. Þorskalýsi. Beitusíld, 7. Kjöt. 8. Gærur. 9. Ulli Ennfremur kola- og salt- birgðir framleiðslufyrir- tækja. 8. Aðrir víxlar: Vextir fimm af hundraði Framlengingargjald hálfur af hundraði p. s. eftir fyrstu þrjá- mánuðina. Lækkun þessi nemur yfirleitt Vz%. Mest er lækkunin á fram- leiðsluvíxlum, lVz%- 2. 3. 4. 5. 6. ar að aðrar Norðurlandaþjóðir og þá einnig ísland geti bráð lega tekið þátt í samstarfi um árangursríkar flugferðir frá Norðurlöndum og til þeirra yfir Atlantshafið." Ráðstafanir eru nú gerðar til þess að koma öllu í sem bezt horf og þar á meðal flutningi á farþegum, farangri, pósti, o. frv. frá Reykjavík til Keflavíkur og frá Keflavík til Reykjavíkur, Þá er nú verið að stofnsetja nýja skrifstofu fyrir skoðun vegabréfa og farangurs. Þá standa og yfir samningar við bandarísk ýfirvöld, því að flutn ingur borgaralegra farþega og farangurs þeirra um hernaðar ^væði hlýtun að vera sérstakt mál. En ég er sannfærður um segir B. Björkman að lokum að þetta kemst allt mjög fljótt í lag. Hér er ekki mikil skrif finnska, allt gengur fljótt og vel og tiltöluléga lítill tími fer ýmsar ráðstafanir er gera þarf Jsessar flugferðir, en SILA von-. en það er mjög mikils virði (jatnla Síc BATAAN Amerísk stórmynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýning kl. 9. Ofurhugi i Spennandi mynd með Harry Piel. Sýnd kl. 5 og 7. Wýja Síc Þeir gerðu garðinn frægan OG Dáðir voru drýgðar eru ágætar skemmtibækur og TÓNAREGN („The Garig’s All Here“) Afburða skemmtileg og skraut- leg dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Alice Fey, Phil Baker, Carmen Miranda og jazzkóngurinn Benny Goodman og hljómsveit hans. Sýning kl. 5, 7 og 9. Jjanatkíc HITLERS-KLÍKAN • ’ (The Hitler Gang) Amerísk mynd um sögu nazistaflokksins. hafa auk þess þann kost vera ódýrar. að I \ Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem sýndu mér vinar- hug á 70 ára afmœlinu með heimsóJcnum, Hlómum, skeytum og stórgjöfum. Herdís Jakobsdóttir. 1 d^tejdn *3á(cindi: Söngskemmtun í Gamla Bíó í kvöld kl. 7,15 c. h. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. ; Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun S. Eymundssonar. Pantað- ir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 1 í dag. NY SONGSKRA Ráðsmaður óskast á báið á Lundi í Lundarcykjadal frá 15. sept. þ. á., sökum veikindaforfalla. Upplýsingar gefur Herluf Clausen, Lunfdi, Lundareykjadal. Sími um Skarð eða bréflega í þóstbox 333, Reykjavík. íSrlcnt yfirlit (Framhald aj 2. síðu) að nýta alla atvinnuvegi þjóð- arinnar og sj á um réttláta skipt- ingu afurðanna. Vonast stjórnin til þess, að' þetta megi takast með góðri samvinnu milli hinna ólíku afla innan' vébanda at- vinnulífsins. í utanríkismálum mun stjórn- in vilja gæta góðrar samvinnu milli Svíþjóðar og allra annarra l^nda. Svíar hafa ekki viljað taka þátt í neinum samtökum gegn öðrum ríkjum, en hafa jafn an verið fúsir til þess að taka þátt í alþjóðlegri samvinnu. Þess vegna fagnar stjórnin myndun nýrrar alþjóðastofn- unar í stað Þjóðabandalagsins til þess að vinna að varanlegum friði og skipulegri samvinnu þjóða á milli, í pólitískum, við- skiþtalegum og félagslegum fefn- um. Sænska stjórnin vonast ein- dregið til þess ,aö brátt verði aftur upp tekið náið sam- band Norðurlanda. Samvinna þessi er eðlilegur þáttur í hinni lalþjóðlegu samvinnu ,en verð- |ur umfram allt að miða að þvi, að endurreisa og efla samvinnu og samhygð Norðurlanda. í öllu starfi sínu vill sænska stjórnin vera í sem beztu sam- bandi og samvinnu við ríkis- þingið. Enda þótt stjórnin sé öll úr einum flokki, leyfir hún sér að vænta þess, að aukin almenn samvinna geti átt sér stað til hagsbóta fyrir heildina.“ Hvað cr í vændnin ...? (Framhald aj 1. síðu) er svo mikið víst, að í herbúðum stjórnarinnar eru veður öll vá- lynd, að því er snertir bænda- stéttina, og þvi fyllsta ástæða- fyrir hana að standa saman sem einn maður á verðinpm. Hér er um stórmál að ræða, þótt ekki verði það rætt meira að sinni, meðal annars vegna þess, að Búnaðarþing það, sem nú situr mun að sjálfsögðu taka til athugunar þessi bráðabirgða- lög og þær leiðir, sem til greina koma í verðlagsmálunum. < /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.