Tíminn - 07.09.1945, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.09.1945, Blaðsíða 8
DAGSKRÁ er lezta íslenzka tímaritið um þjjóðfélat/smál. 8 REYKJAVÍK Þeir, sem viljja kijnna sér þjjóðfélagsmál, inn- lend otf útlend, þurfa að lesa Dagskrá. 7. SEPT. 1945 67. blað ? cVanskilin viö Fære»insa rvm'm-hnifi ní 1 sífíu) I i'iti'irsníininffa. s 3. september, mánudagur: Danir og hernámið. Danmörk: Tilkynnt, að dansk- ur her muni taka þátt í hernámi Þýzkalands. Bretland: Tilkynnt, að Bretar muni hernema Singapore ok koma sér þar upp herstöð aftur. Brezk flotadeild hefir varpað akkerum úti fyrir Singapore. 4. september, þriðjudagur: Bretar í Bangkok. Thailand: Brezkur her var fluttur loftleiðis til Bangkok og hóf hann hernámið þar. Tangier: Spánverjum barst sú orðsending frá stórveldunum, er áttu fulltrúa á Tangierráðstefn- unni, að þeir yrðu að'flytja her sihn frá Tangier. 5. september, miðvikudagur: Bretar í Slngapore. Singapore: Brezkur her gekk á land í Singapore og byrjaði á hernáminu þar. Austurríki: Bretar byrjuðu að hernema þann hluta Vínarborg- ar, þar sem þeir eiga að fara með hernámsstjórn. / Japan: 100 þús. amerískir her- menn hafa verið flúttir til Japan. Bændur krefjast sex- Stjórnin bætir við mannanefndar- i einni nefnd enn verðsins Á aukafundi Búnaðarfélags Árnesshrepps 22. f. m. var sam- þykkt einum rómi eftirfarandi ályktun: „Fundurinn skorar fastlega á alla. forsvarsmenn. bænda,. að beita sér fyrir því, að haldið verði fast við samþykkt 6 manna nefndarinnar um ákvörðun verðlags á framleiðslu og sölu- vörum landbúnaðarins og sjá um að hlutur þeirra sem að land- búnaði starfa verði ekki fyrir borð borinn. Jafnframt lýsir fundurinn vanþóknun sinni á þeim áróðri og fjandskap, sem haldið hefir verið uppi nú um skeið af ýms- um mönnum og stjórnmála- flokkum gegn bændum og menningar- og félagslegum samtökupi þeirra.“ Á flestum bændafundum, sem haldnir hafa verið undanfarið, hafa verið samþykktar tillögur, er ganga í sömu átt og framan- greind tillaga. Maður ferst í bílslysf Það slys varð á gatnamótum Hofsvallagötu og Sóleyjargötu skömmu eftir hádegi síðastl. miðvikudag, að jeppabíll, eign rússnesku sendisveitarinnar rakst á gamlan mann sem var á reiðhjóli, og meidífet hann svo mikið, að hann andaðist fáum mínútum síðar. Maður: þess var Kristján Helga son, verkamaður, Hringbr. 158. Hann var fæddur 1878 og var faðir Einars óperusöngvara og þeirra systkina. Bifreiðinni mun hafa verið ek- ið með 30—40 km. hraða og bif- reiðastjórinn stöðvaði hana ekki fyrr en 50 m. frá slysstaðnum. Atvinnumálaráðherra hefir nýlega skipað 5 manna nefnd sem á að athuga og gera tillög- ur um, hvernig útgerðinni verði bætt tjón það, sem hún hefir hlotið af síldarleysinu. í nefnd- inni eru Kr. Guðmundur Guð- mundsson tryggingafræðingur, tilnefndur af ráðherra, Davíð Ólafsson fiskimálastjóri, til- nefndur af Piskifélaginu, Ólafur Magnússon skipstjóri, tilnefnd- ur af Farmanna- og fiskimanna- sambandi íslands, Ólafur B. Björnsson útgerðarmaður, til- nefndur af Landssambandi út- vegsmanna og Bjarni Þórðarson frá Norðfirði, tilnefndur af Al- þýðusambandi íslands. Samkvæmt upplýsingum Al- þýðublaðsins mun atvinnumála- ráðherra ekki skipa þessa nefnd af umhyggju fyrir útgerðar mönnum, sem hafa líka yfirleitt grætt það mikið undanfarin ár, að þeir ættu vel að þola þetta áfall. Hins vegar ber ráðherrann mikla umhyggju fyrir „Falkur“- útgerðinni, en eins og" kunngt er, keypti hann gamalt og úrelt skip frá Færeyjum á síðastl. ári, sem þurfti stórkostlega viðgerð til að verða haffært samkvæmt islen'zkum lögum. Ofan á þenn- an mikia stofnkostnað þessarar utgerðar bættist mikill halli af síldveiðunum í ár, því að Falkur afiaði sama og ekki neitt. Af bessu er hin óvgsnta umhyggja Áka fyrir útgerðinni nú sögð SDrottin. (Framhald af 1. síðu) ast vel með vottorðum þriggja Færeyinga, sem Kristján Frið- riksson hefir aflað sér og birt í Alþýðublaðinu 5. þ. m. Aflaði Kristján þessara vottorða í til- efni af því, að Þjóðviljinn sagði, að hann hefði farið með Gróu- sögur um þessi mál. Vottorðin, sem fara hér á eftir, eru öll staðfest af bæjarfógeta- skrifstofunni á Akureyri: „Ég, undirritaffur, skipstjóri á Ms. Regina frá Færeyjum, gef hér meff yfirlýsingu um, aff greiffsla til mín fyrir vinnu á skipi þessu, sem siglt hefir síð- an í marz s. 1. á vegum fiski- málanefndar, hefir dregizt mánuffum saman. Sama er aff segja um kaupgreiffslur til ann- arra manna, sem siglt hafa á þessu skipi í þágu fiskimála- nefndar. Akureyri, 31. ágúst 1945. Martin Midjord, förer af M.s. „Regina“. „í marz og apríl s. 1. sigldi ég sem háseti á færeysku skipi, sem fiskimálanefnd hafffi leigt. Þegar ég fór frá Færeyjum fyrst í júní í vor, hafffi mér ekki tekizt aff fá neina greiðslu, fyr- ir þessa vinnu — og hefi ég ekki fengiff hana enn — en veriff getur, að hún sé komin nú, meff- an ég hefi veriff fjarverandi. Áffur en ég fór aff heiman, spurðist ég fyrir um vinnulaun þessi í skrifstofu sjómannafé- lagsins heima í Thorshavn, því þá hugffist ég að fá stjórn þess til aff ganga í máliff fyrir mig. Skrifstofustjórinn þarna gerði allt, sem hann sá sér fært í mál- inu, en fékk engu áorkaff. Hann sagffi mér, að þar hefffu Séra Friðrik Hall- Kirkjumálaráðuneytið hefir nýlega veitt síra Friðrik Hall- grímssyni dómprófasti og presti við Dómkirkjuna í Reykjavík láusn frá embætti, samkvæmt ósk hans, frá 1. des. þessa árs að telja. Jafnframt hefir svo biskup auglýst embætti hans við Dómkirkjunajaust til umsóknar, með umsóknarfresti til 20. okt. næstkomandi. • Fyrsta skipið (Framhald af 1. síöu) izt nauðsynleg „nýsköpun byggingamálunum. Baimsókn nanðsynleg. Allur ferill Hauks, sem rakinn er hér á undan, virðist gefa ó tvírætt til kynna, að smíði hans hafi verið mjög misheppnuð, hvort sem það er beinlínis sök skipasmíðastöðvarinnar eða ekki. Hann sýnir einnig, áð þeir, sem sáu um kaupin á skipinu grímsson f$r lnusn virðastm:iöghafaskortaðgætni Viðgerðin á ,Dronnin§ Alexandrine’ Ríkifistjórninni hefir borizt svar við fyrirspurn, sem gerð var um danska skipið Dronning Alexandrine. í svarinu segir, að viðgerð skipsins muni ,eigi lokið fyrr en eftir tvo mánuði, en síð- an er ráðgert, að skipið hefji venjulegar áætlunarferðir milli íslands og Danmerkur, ef nóg verður um flutning og farþega. svo ekki sé meira sagt. Loks sýnir hann, að Nýbyggingarráð virðist láta það algerlega eftir- litslaust, hvers konar skip eru flutt til landsins, heldur virðist láta hvern, sem vill, fá gjald eyri til skipakaupa, og engu síð ur þótt um ónýtt og óhæf skip sé að ræða. Er slíkt eins full- komin vanræksla á hlutverki Nýbyggingarráðs og framast getur hugsazt. Þetta mál er svo alvarlegt, þar sem lífi margra sjómanna hefir beinlínis veriff stofnaff í augljósa hættu, vegna margvíslegra mis taka, óaffgætni og eftirlitsleysis aff krefjast verffur fyllstu rann sóknar á því. Jafnframt þarf aff gera auknar ráðstafanir til tryggingar því, aff ónýt og óhæf skip séu ekki keypt til lands- ins, lífi sjómanna stofnaff þannig í hættu og gjaldeyri, sem á aff fara til „nýsköpunar“, eytt í verra en ekki neitt. En reynsl- an hefir vissulega þegar sýnt, að starfsemi Nýbyggingarráffs er síður en svo trygging fyrir slíku. útúrsnúninga, sem sýna bezt hvernig málstaðurinn muni vera. Ljótur ferlll. Ferill ríkisstjórnarinnar í þessu máli er vissulega orðinn eins hneykslanlegur og hugsast getur. Ríkisstjórnin dregur tímunum saman í vetur að gera samning við Færeyinga. Hefði verið samið fyrr, myndu vafalaust hafa náðst miklu betri samningar, því að Færeyingar gátu þá ótt- ast, að íslendingar gætu fengið skip annars staðar. Með því að draga samninga fram á háver- tíðina ,var Færeyingum ljóst, að íslendingar áttu ekki annairs úrkosta en leigja skip þeirra og hefir það áreiðanlega haft mikil áhrif á samningana. í samn- inganefndinni af íslendinga hálfu voru svo yfirleitt óvanir samningamenn og jafnvel full- komnustu liðléttingar, eins og Lúðvík Jósefsson. Ríkisstjórnin kórónaði svo samningagerðina, er hún setti Alþingi stólinn fyrir dyrnar og sagði, «að það mætti engu breyta í samningunum og yrði að afgreiða þá á stundu úr degi. Alþingi gat því engar leið- réttingar gert á samningunum og varð að ganga að þeim, eins og þeir voru, þótt gallarnir væru auðsjáanlega margir og miklir. Framkvæmdin á samningnum var svo á svipaðan hátt og samn- ingsgerðin. Fiskimálanefnd, þar sem tveir kommúnistar, Lúðvík Jósefsson og Halldór Jónsson, eru mestu ráðandi, var falin hún undir yfirstjórn Áka Jakobsson- ar. Lengi framan af hafði nefnd- in ekkert eftirlit með því, hvern- ig Færeyingar fullnægðu samn- ingnum, og margvíslegur annar ólestur átti sér stað. Skrifstofu (jatnta Bíc KALLI Á IIÓLI (Kalle pá Spángen) Sænsk gamanmynd. Edvard Persson, Bullan Veijden, Carl Ström. Sýnd kl. 5 og 9. Síffasta sinn. ... Wíjja Bíó BLLABFLLLA EYJAA („Cobra Woman“) Ævintýramynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Sabu, Maria Montez, Jón Ilall. Sýnd kl. 9. Bsmskcnnarariiir „Gög og Gokke44 (Dancing Masters) Stan Laurel, Oliver Hardy. Sýnd kl. 5 og 7. *■ SÚLBRÁÐ ný ljóöabók eftir GUÐMUND INGA KRISTJÁNSSON er komin í bókaverzlanir. Bólusetninga- sprautur »• “> sem stilla má, sérstaklega vandaðar kr. 15,00 hólnálar, ryðfríar — 1,00 varagler — 2,50 Sendum um land allt. Seyðisfjarðar A|iótek. komiff undanfarnar vikur og mennska og skipulagsleysi virð- mánuffi — hundruff manna i sömu erindum; sjómenn, sem höfffu siglt á vegum fiskimála- nefndar, óg ýmist fengiff litla effa enga greiðslu. Sömu sögu fékk ég staðfesta hjá fjöldamörgum sjómönnum einkasamtölum. Akureyri, 31. ágúst 1945. Erling Christiansen frá Thors- havn, nú háseti á M.s. Borglyn. „Eftir tilmælum Kristjáns Friðrikssonar vil ég hér meff stafffesta frásagnir hans, sem birtust í Tímanum hinn 24. ág- úst s. 1. um vanskil af hálfu fiskimálanefndar viff færeyska sjómenn og útgerffarmenn. Þegar ég fór frá Færeyjum í sumar, talaffi ég viff marga sjó- menn, sem kvörtuffu undan þessum vanskilum og höfffu þá átt kaup sitt lengi inni. Snemma í júní var eigandi skips þess, er ég stjórna, á fundi í útgerffarmannafélagi Færeyja. d>egar hann kom þaðan, sagffi hann mér, aff enginn af þeim útgerffarmönnum, sem þar voru staddir og höfðu átt skip í leigu hjá fiskimálanefnd sjálfri, hefffu fengiff skil. Þar voru mættir affeins tveir menn, sem höfðu fengiff leigu greidda skilvíslega, en þar var um aff ræffa skip, sem höfffu verið framleigff frá fiskimála- nefnd til annarra affila, sem höfffu staðiff í skilum; en um skil frá fiskimálanefnd var ekki aff ræffa. Að mínu áliti eru þessi vanskil íslenzku ríkisstjórnar- innar viff svo marga aðila mjög til þess fallin, aff spilla áliti á íslendingum meffal þjóðar minnar. Akureyri, 31. ágúst 1945. Joen P. Magnussen, (skipsstjóri á Borglyn frá Trangivogi). ast fyrst og fremst hafa ein- kennt þetta starf nefndarinnar. Niðurstaðan hefir líka orðið sú, að þurft hefir að fela tveim- ur lögfræðingum að koma end- urbótum á starfshætti nefndar- innar. Þrátt. fyrir þetta allt, hefffi ríkissjóffur þó sloppið án stór- fellds halla af samningunum, ef ríkisstjórnin hefffi notaff upp- sagnarákvæffi hans og losaff sig við leigú skipanna í byrjun júní síðastl., því að aðaltapiff hefir orðiff síffan. En þaff gerffi ríkis- stjórnin ekki, þótt henni væri ráfflagt þaff. /" Niðurstaðan af þessu öllu saman er orðin sú, að stórfelldur halli er orðinn á rekstri fær- eysku skipanna og bendir lán- takan til að hann muni ekki innan við tvær miljónir kr. llöfnðið á skömmiiinl. Þessi raunasaga er þó ekki öll búin enn. Stjórninni 'mátti U R B Æ N U M Fyrsti samsöngur Happdrætti Háskóla íslands. Sunnukórsins. Athygli skal vakin á auglýsingu Sunnukórinn frá ísafiröi hélt fyrsta Happdrættisins í blaðinu í dag. Dregið samsöng sinn hér bænum í Gamla Bíó verður í 7. flokki á mánudag og eru í gærkvöldi við einstakar undirtektir allra síðustu forvöð að endurnýja á áheyífenda. Var frammistaða kórsins morgun, því að á mánudagsmorgun í hvivetna hin ágætasta. Forseti ís- verða engir miðar afgreiddir. lands var mðal áheyrenda á þessum I fyrstu hljómleikum kórsins hér í Reykjavík. Sunnukórinn endurtekur hljómleika sína í Gamla Bíó kl. 7 í kvöld. Þj óðmin j asaf nhúsiff. Byrjað var að grafa fyrir grunni hinnar miklu byggingar fyrir þjóð- minjasafnið, á laugardaginn, en hún á að rísa á horni Hringbrautar og Melavegar. Unnið er með öflugri jarð- ýtu að uppgreftinum og gengur hann mjög vel. Skammt frá þessari bygg- ingu á að rísa önnur opinber bygging, hús náttúrugripasafnsins, er á að standa við Melaveg nær Háskólanum. Mun verða grafið fyrir þeirri byggingu um leið og grafið er fyrir húsi þjóð- minjasafnsins. K. R. vann landsmót 1. fl. Síðastl. mánudagskvöld fór fram úrslitaleikurinn í landsmóti 1. flokks í knattspyrnu. Kepptu þá KR og Hafn- firðingar. Leikar fóru þannig, að KR sigraði með 2:0. Að leiknum loknum afhenti forseti ÍSÍ sigurvegurunum bikar þann, sem keppt var um. í mót- inu tóku þátt, auk bæjarfélaganna KR Vals, Fram og Víkings, bæði Hafnfirð- ingar og Akurnesingar. lendingar hafa í þessum skiptum við Færeyinga, eru þau, að ís- vera ljóst, að þótt tap yrði af lenzkir menn urðu til þess að Vottorð þessi, — sem Kristján segist aðeins hafa aflað sér af handahófi, því að vitnisburður færeyskra útvegsmanna og sjó- manna sé yfirleitt á þessa leið, — staöfestir það fullkomlega, að vanskilin við Færeyinga hafa verið sízt minni en orð var á gert. Gildi þessara vottorða hefir og ekki minkað.við það, að fram- ivæmdastjóri Fiskimálanefndar hefir gert tilraun til að hnekkja ., , A þeim, en hefir þar ekki annað V1® £„ altnr; fram að færa en hártoganir og hinni óhyggilegu ráðsmennsku hennar, yrði ekki komist hjá því að standa í skilum við Færey- inga samkv. samningnum, og það yrði aðeins til að gera mál- staðinn enn vefri að bæta van- skilum við tapið. Þess vegna var sjálfsagt að taka lánið'strax til þess að hægt væri að greiða Færeyingunum. En stjórnin gerði þetta ekki. Hún virðist hafa viljað draga það í lengstu lög að horfast í |tugu við tapiö og lætur heldur safnazt fyrir vanskil við Færeyinga mánuð eftir mánuð. Þessi vanskil myndu vafalaust haldast enn, ef ekki hefði verið skorizt í mál- ið. Með þessu seinasta háttalagi hefir stjórnin skúpað þjóðinni vansæmd og álitsleysi erlendis. Þessi framkoma við minni frændþjóð mun mælast illa fyrir hvarvetna, þar sem hún spyrst. Með vissu verður það ekki sagt, hve miklu tjóni slík óreiða og vanskil í millilandaviðskiptum getur valdið, því að það getu orðið með margvíslegum hætti og endurtekið sig aftur og aftur. Stjórnarvöldum er oft auðveld- ara að koma á sig óorði, en losna taka upp hanzkann fyrir þá og almenningsálitið neyddi svo stjórnina til að hætta vanskil- unum, Má þar ekki sízt minnast rösklegrar framkomu Kristjáns Friðrikssonar, er fyrstur vakti máls á þessu og hefir ekki talið það eftir sér, þótt hann ætti von á rógi og ofsóknum stjórn- arliðsins. En allur ferill stj órnarinnar í þessu máli mætti vera þjóðinni lærdómsríkur um það, hversu gersamlega óhæf núverandi ríkisstjórn er til þess að full- nægja hlutverki sínu og þó sér- staklega þeir menn, sem til for- ustunnar hafa valizt af hálfu kommúnista. Eina trygging þjóðarinnar fyrir því að slíkt hneyksli endurtaki sig ekki, er að koma í veg fyrir, að slíku fólki verði falin forsjá opinberra mála framvegis. Isfisksalan í Bretlandi. Hér fer á eftir yfirlit um fisksölu íslenzkra skipa í Englandi í síðastl. viku: Skaftfellingur seldi 996% vætt fyrir 2.503 sterlingspund, Kópanes 3021 vætt fyrir 7.561, Skinfaxi 3288 vættir fyrir 7.8Ö5, Vörður 3715 væítir fyrir 7.502. Júní 2870 kits fyrir 7.686, Baldur 2969 kits fyrir 8.378, Gyllir 3212 kits fyrir 7.805, Vörður 3715 vættir fyrir 7.502, efni 2598 kits fyrir 8.968, Snæfell 2019 vætti rfyrir 6.507, Helgi 1253% vætt fyrir 3.379, Júpíter 3883 kits fyrir 14.744 Óli Garða 2247 kits fyrir 9.358, Tryggvi gamli 2975 vættir fyrir 8.353, Faxi 2872 kits fyrir 9.556, Haukanes 2644 fyrir 9.238, Drangey 3114 vættir fyrir 8.765, Kári 3235 vættir fyrir 8.144 og Surprise 3455 vættir fyrir 9.730 sterlingspund. Farþegar frá Svíþjóff. Með amerísku flugvélinni (ATC) frá Svíþjóð síðastl. sunnudag voru 11 far- þegar, þeir: Eggert Kristjánsson stór- kaupm., Trausti Ólafsson efnafræðing- ur, Sigurgeir Sigurðsson biskup, Þórður Runólfsson vélaeftirlitsmaður, Ragnar Pétursson frá Norðfirði, Þormóður Ögmundsson bankaritari, Klemenz Tryggvason hagfræðingur, Gísli J. Johnsen stórkaupm.. Helgi K. í. Árna- son og Guðmundur í. Guðmundsson bæjarfógeti og frú. — Frá Ameríku kom síðastl. sunnudag Styrmir Proppé kaupm. Tennis- og Badmintonfélag Reykjavíkur hefir farið fram á að fá lóð fyrir starfsemi félagsins, til þess að byggja leikskála og jafnvel útivelli. Bæjarráð hefir ákveðið að ætla félaginu lóð í þessu skyni á íþróttasvæðinu í Lauga- dalnum. Hjjónaband. Stýlega voru gefin saman í hjóna- band að Breiðabólsstað í Dölum ungfrú Guðbjörg Helga Þórðardóttir frá Breiðabólsstað og Ástvaldur Magn- ússon frá Fremri-Brekku, Dalasýslu. Séra Pétur Oddsson í Hvammi gaf brúðhjónin saman. Áheit á Strandarkirkju afhent skrifstofu Tímans: A. Þ. kr. 10.00, Kaldbakur kr. 20.00, frá syst- kynum kr. 50.00, N. N. kr. 30.00 N. N. kr. 10.00, N. N. kr. 10.00, B. J. Sk. kr. 100.00, samtals kr. 230.00 Einu málsbæturnar, sém Is- Á morgun er næstsíðasti sölu- dagur í 7. flokki. HAPPDRÆITIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.