Tíminn - 09.11.1945, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.11.1945, Blaðsíða 7
85. bla« TtMIVRí, föstudagiim 9. nóv. 1945 7 G ASCOIGNES MJALTAVÉLAR Væntantegar eru til landsins í desembermánuði enskar mjaltavélar, bæði með sérstökum benzínmótor og rafmagnsmótor. . GASCOIGNES-mjaltavélarnar hafa fengið margra ára reynslu í Englandi og hlotið viðurkenningu enska landbúnaðarráðuneytisins. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, er spenaútbúnaðurinn mjög einfaldur og .því auðvelt að halda honum hreinum. Nánari upplýsingar gefa einkaumboðsmenn GASCOIGNES (READING) Ltd/á íslandi. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hafnarstrætl 10, Reykjjavík. Slmar 1375 «s 1377. í sál íslenzkra kvenna hefir frá öndverðu varðveizt aðall norræns anda og ágæti og þaðan er að vænta endurreisnar hins unga íslenzka anda. Elinbors Lárnsdóttlr: Símon í Norðurhlíð SterkbySSO «S eftirminnanles' saga. |iar sem fortíð og' nútíð íslenzkrar alþýðu er samanofin á listrænan en sérkennileSno hátt Með sterkum, eldsnöggum dráttum bregður höfundur á fáum blaðsíðum upp svo athyglisverðu víðsýni í söguupphafi, að lesandi verður þegar forvitinn og vel vakandi. — En straumur viðburð- anna og allhröð framrás heldur hug hans föstum með athygli og eftirvæntingu að sögulokum. Símon í Norðurhlíð fæst nú í bókaverzlunum Er öllu lokið á dauðastundinni — eða lifa einstaklingarnir áfrain? Þetta er án efa mikilvægasta spurning vorra tíma, og snertir innstu þætti allra. t bókinni „Vér lifum eftir dauðann“ \ svarar einn af ágætustu hugs^ðupi heimsins þess- ari spurningu á vísindalegan hátt, en þó svo alþýð- lega, að allir geta skilið. Kaupið og lesið hina nýút- komnu bók Sir Oliver Lodge: Vér lifum eftir dauð- ann. Fæst hjá öllum bóksölum á kr. 16.00. Békabúd Biraga Birvjiyðlfsscmar Kunngjöring Skattepliktige til Norge og horske statsborgere skal le- vere en ekstraordinær formuesoppgave til ligningsmyndig- hetene dersom formuen utan fradag av gjeld overstiger kr. 10.000.00. Oppgaveplikten páhviler bl.a. fölgende personer og innretninger m.v. som er bosatt eller hjemmehörende i utlandet: Á víbavangi (Framhald af 2. síðu) um eins mikið og þeir þurfa til þess að standast dýrtíðina og hafa svipaða afkomu og aðrir vinnandi menn. Þetta gerir hann sér að góðu og sættir sig við fyrir þeirra hönd. Fyrir hon- um er þörf og réttur tvennt ó- líkt og óskylt. Slíkt er úrelt pólitík, óhæf og dauðadæmd. Sá eini réttur, sem nútímalög- gjöf má viðurkenna, er siðferði- legur réttur og undirstaða hans er fyrst og fremst þörfin, per- sónuleg og félagsleg þörf. Þarf- ir bænda eru að öllu leyti einka- þarfir. Það eru jafnframt þarf- ir allra þeirra neytenda, sem þurfa góðar og nægar landbún- aðarvörur. Það er almanná þörf. Þörf og réttur er tvennt ó- líkt, segir Jón Pálmason, og leggur áherzlu á orðin. En það 'er almannaþörf, að hér sé rek- inn myndarlegur landbúnaður, en það verður ekki gert nema j þeir, sem stunda hann hafi \ sómasamlega afkomu og hlið- j stæð kjör við aðra. Sú ríkis- stjórn, sem ekki getur veitt bændum þann rétt, sem þeir eiga kröfu til á grundvelli þeirra þarfa, hefir komizt í siðferði- legt gjaldþrot. Þjóðin má ekki velja sér til forystu í stjórn- málum þá menn, sem viður- kenna ekki sambandið milli réttar og þarfa. Réttmæt viðurkenning. Morgunbl. er með vangavelt- ur yfir því, hvernig menn end- ist til að skrifa í Tímann. Kemst blaðið að niðurstöðu, sem er ósköp skemmtileg fyrir Tímann og Framsóknarflokk- inn, þar sem það segir: „Hall- dór frá Kirkjubóli og Páll Ör- æfingur duga einna bezt, enda stunda þeir líka jafn heilbrigð störf og heyskap og gegning- ar alltaf öðru hvoru“. Erlent yfirlit i j (Framhald aj 2. síðu) eyrum, yrði því örðugt og óvin- sælt í framkvæmd. Það myndi vitanlega þykja sjálfsagt, að sú þjóð, sem reyndi að komast undan eftirlitinu eft- ir að hún hefði fengið vitneskj- uha um atomsprengjuna, yrði beitt sameiginlegum hernaðar- aðgerðum hinna þjóðanna allra. Hvort sem það verður niður- staðan á fundi þeirra Trumans Mikið var að Mbl. sá það, að lifandi tengsl við landbúnaðinn og bein þátttaka í störfum hans gefur mönnum áhuga og dugn- að til þess að skrifa í Tímann. Það er sannarlega gott fyrir Framsóknarfl., að Mbl. viður- kenni þannig sem oftast, hvar lífsbarátta sveitamanna skipar þeim til málefnalegrar sóknar og varnar. og Attlee að bjóða upp á slíkt alþjóðlegt eftirlit með fram- leiðslu atomsprengja eða ekki, má telja víst, að ákvarðanir þeirra um þetta mál geti orðið hinar örlagaríkustu. Eftir þeim er líka beðið með mikilli eftir- væntingu. Þurrkaður og pressaður SALTFISKIJR Ódýr og góður, í stærri og minni kaupum. Hafliði Ralilvinsson Sími 1458. — Hverfisg. 12S. . . Vinnið ötuUefja fyrir Títnann. 1 Alle norske statsborgere som har forlatt landet etter 1/9. 1939. 2 Alle norske statsborgere som er ansatt i den norske stats tjeneste. \ $ 3 Personer, selskaper, innretninger m.v. som i Norge har skattepliktig formue i fast eiendom eller lös- öre som i Norge driver noen næringsdrift eller virksomhet og har formue knyttet til denne. Norske sjöfolk som ikke har tatt fast bopæl i utlandet og der har betalt inntektsskatt eller dertil svarende skatt for inntektsáret 1945, ansees som bosatt i Norge. De vil derfor være oppgavepliktige uten omsyn til nár de sist reiste ut. Formuesoppgavne skal gis inn innen 30. november 1945. Oppgavene avgis pá foreskrevne skjemaer som fáes hos generalkonsulatet. Den 6. november 1945. Den Kgl. IVorske Legasjjon i Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.