Tíminn - 05.01.1946, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.01.1946, Blaðsíða 1
VtlTSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Símar 2353 og 4373 | PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. | lauosbqkasabi i 6 5 4 4 7 fsÍANDS- RITST JÓR ASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A Símar 2353 og 4373 AFGREIÐSLA. INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Llndargötu 9A Siml 2323 30. árg. Reykjavík, laugardaginn 5. janúar 1946 Listi Framsóknarflokksins við bæjarstjórnarkosning- amar í Reykjavík 27. þ. m. 12 efstu menn listans Pálmi Hannesson Hermann Jónasson Sigurjón GuSmundsson Guðlaugur Rósinkranz Á fundi fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna, sem haldinn var síðdegis í gser, var álcveðið, að listi Framsóknarflokksins í bæjarstjórnar- kosningunum i Rcykjavík 27. þ. m., skyldi skipaður þessum mönnum: . 1. Pálmi Hannesson, rektor 'A. Hermann Jonasson, bæstaréttarlögm. 3. íiigurjon Guömundsson, iönrekandi 4. Huoiaugur Rósinkranz, ynrkennari 5. AstriOur Fggertsdóttir, irú 6. OuOmundur kr. OuOmundsson skrifst.stj. 7. tiónaiitt Hjörleifsson, verkstjóri 6. Ouömundur Tryggvason, fuiltrúi 9. Jakobina Asgeirsdóttir, frú 10. Sveinn Víkingur, fyrrv. prestur 11. Sigtryggur klemensson, lögfræðingur 12. Jón PorOarson, prentari 13. Guðmundur Olatsson, bóndi 14. Teitur Asgeirsson, prófessor 15. Karl Jónsson, læknir 16. Jens Níeisson, kennari 17. Axcl Guðmundsson, skrifari 18. Hjarni Gestsson, bókbindari 19. VigpJ Eyjólfsson, eitirlitsmaður 20. Benedikt Bjarklind, lögfræðingur 21. Vilhjálmur Heiðdal, póstfulltrúi 22. Kristján Sigurgeirsson, bifreiðastjóri 23. Grímur Bjarnason, tollvörður 24. Guðjón Teitsson, skrifstofustjóri 25. Hjáímtýr Pétursson, verzlunarmaður 26. Jens Hólmgeirsson, fulltrúi 27. Steinunn Bjartmarz, kennari \ 28. Þorkell Jóliannesson, prófessor 29. Hilmar Stefánsson, bankastjóri 30. Sigurður Kristinsson, forstjóri. Þetta er listinn, sem Framsóknarmenn og aðrir frjálslyndir menn munu fylkja sér um og tryggja með því, að framfaramál hæjarbúa, sem núverandi bæjarstjórnarflokkar hafa legið á og vanrækt, eignist örugga málsvara í bæjarstjórninni. Sveínn Vikingur Ástríður Eggertsdóttir ' |ippwm mk , wm 1' ÆkM-. FJ EsJllFslfPf m - mmm . - bi Agjðf: Hi Æ M m f . / I 1. blað Forstjóra-ogframkvæmdastjóra- skipti hjá Samb. ísl. samvinnufél. Sigurður Kristinsson Vilhjálmur Þór Jón Árnason Aðalsteinn Kristinsson Um áramótin létu af störfum hjá Sambandi íslenzkra sam- vinnufélaga Sigurður Kristinsson forstjóri, Jón Árnason fram- kvæmdastjóri og Aðalsteinn Kristinsson framkvæmdastjóri. Sig- urður lét af störfum fyrir aldurssakir, Aðalsteinn vegna vanheilsu, en Jón Árnason hefir verið ráðinn bankastjóri við Landsbank- ann. Allir þessir menn hafa um langt skeið gegnt trúnaðarstörf- um í þágu samvinnuhreyfingarinnar og unnið sér vinsældir og viðurkenningu samvinnumanna um land allt. Sigurður hefir verið forstjóri S.I.S. síðan 1924, en áður hafði hann verið starfsmaður og forstöðumaður Kaupfélags Eyfirðinga, Jón hefir verið starfs- maður S.Í.S. síöan 1917 og framkvæmdastjóri útflutningsdeildar- mnar síöan 1922, og Aðalsteinn hefir verið starfsmaður. S.Í.S. síðan 1920 og framkvæmdastjóri innflutningsdeildarinnar síðan 1922. Á þessum tíma, er S.Í.S. hefir notið sameiginlegrar forustu þessara þriggja manna, hefir það stöðugt eflzt og aukizt og er það meira þeim að þakka en nokkrum mönnum öðrum. Það er líka óhætt að segja, að þeim fylgi einlægt þakklæti samvinnu- manna, þegar þeir láta af þessum þýðingarmiklu störfum, sem þeir hafa rækt af slíkri alúð og elju í þágu samvinnuhreyfingar- nnar. Eins og áður hefir verið sagt, verður Vilhjálmur Þór bankastjóri forstjóri S.Í.S. og mun það sameiginlegt álit samvinnumanna, að það sæti geti ekki verið betur skipað eftir fráför áðurnefndra manna. Starf Vilhjálms Þórs í þágu samvinnuhreyfingarinnar er löngu þjóðkunnugt orðið og mun ekki annar maður njóta meira traústs hennar. Við störfum Jóns og Aðalsteins hafa tekið þeir Helgi Péturs- son og Eyjólfur Leós, sem lengi hafa unnið hjá S.l.S. Sú skipun mun þó vera til bráðabirgða. Stefna Framsóknarmanna í fiReykjavík í byggingamálum Ályktun Frainsóknarfélags Reykjavíkur. Framsóknarfélag Reykjavíkur hélt félagsfund um bygginga- málin 18. f. m. Framsögumaður var Guðlaugur Rósinkranz yfir- kennari, en auk hans tóku margir til máls. Á fundinum kom fram mikill áhugi fyrir frv. þeim og tillögum um byggingamálin, sem Framsóknarmenn hafa lagt fram á Alþingi í lok fundarins var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Fundurinn ályktar að lýsa yfir þeirri skoðun sinni, að brýna nauðsyn beri til að gera án tafar raunhæfar ráðstafanir til þess að bæta úr því ástandi, sem nú ríkir í húsnæðismálun- um i Rvík. Telur fundurinn að (Framhald á S. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.