Tíminn - 05.01.1946, Side 6

Tíminn - 05.01.1946, Side 6
6 TÍMIM, laMgardaginn 5. jan. 1946 1. blað Minningarorð: Tómas Jónsson frá Arnarhóli í Vestiir-Laiidpyjum. 26. október fyrra árs var tU ir og var ekki allur dýrt seldur. moldar borixm Tómas Jónsson Auk sjómennsku og smíði við frá Arnarnóli í Vestur-Landeyj- skipin sem Tómasi lét vel, gerði um. Eg neföi gjarnan vdjaö hann mikið að koparsmiðum. minnast jþessa vnðuiega öid- ungs meö öríáum oróum. Tómas yar vei geírnn á marga iund, og entist betur en ijoidinn. Eg sa hann siöast í samkvæmi, síöasti. vor, pa vantaöi Tomas tvó ar tii aö naia liiaö hena oid, og ég man nversu ióikmu varö star- synt á þennan naaidraöa mann, þegar nann gekk temrettur og siettur á vangann, meö sjon og heyrn i góöu iagi — og hio datt aó samtah pví, er par iór íram, pví iundm var meö aíbrigöum iétt aiia tiö. Tómas var fæddur 2. júní 1847 aö Heyiæk i Fijótshlið.Voru foreldrar hans Jón Tómasson og Guörún Gísladóttir búandi hjón aö Heylæk i pann tið. Foö- urætt Tómasar var komin af Teigsætt svokaiiaöri. Frá Heyiæk íiuttist Tómas niöur i Landeyjar til frænda sins að Arnarnóh, stendur bær sá niöur viö hina hainiausu Landeyjaströnd. Tómas var íijótt hneigður til aö sækja gull í greipar ægis — pegar sjóiegt var. Hann var um Ijolda morg ár farsæidar formaður bæði i Vestmannaeyjum og viö Land- eyjasanda, og nann var svo ián- samur að hann misti aldrei mann í pessum mörgu sjóferö- um, enda haiði Tómas skarpari dómgreind en fjöldmn, hvort sjór væri fær. Eitir að Tómas var hættur formennsku var hann haíöur landmaöur, eins og pað er orðað — en þeim, sem er treyst tii að bíða i sandi meö- an skipin eru á sjó viö brima- sama strönd og sjá um hvenær skai ienda og á hvaðá stað. Þeim mönnum er fahö vandaverk og til landmannsins er borið mikiö traust. Ég man þegar ég var litill drengur, hversu mikiil fengur var heimilunum sem hlut áttu aö máli þegar Tómas kom með hlaðinn hann gamla „FriÖ“ af djúpafiski frá Dröngum. Mest lúða og Stór langa. „Friður“ var lang stærsta skipið sem þá gekk frá Landeyjasandi. Eg hygg að þessir gömlu formenn hafi jafnvel verið mestu bjarg- vættir sveitanna á þeim tímum, því að það voru þeir sem sáu að mestu um skipasmíði og for- mennsku. Og það voru fleiri en sveitir þær sem næstar voru sjónum sem nutu góðs af, þegar fór að fiskast á veturna. Fisk- urinn komst upp um allar sveit- Tómas Jónsson. Hann steypti bæði mikið af prýðisfallegum beizlisstöngum sem voru eftirsóttar og ístöðum. Hann undi sér vel í smiðjunni þegar hann var búinn að hella glóandi koparnum í mótin og sjá svo röðina af nýju stöngun-. um þegar mótunum var slegið upp. Tómas bjó á tveimur jöjrð- um, Arnarhóli og Gerðum.og sat báðar vel, hann átti konu frá Gerðum Þórhildi Ólafsdóttur hina mætustu konu, þau áttu þrjú börn: Ólafíu, sem lézt á blómaskeiði í æfinni, en á lífi eru tveir bræður Guðmundur í Vestmannaeyjum og Þorgeir bóndi á Arnarhóli. Auk áður- taldra barna átti Tómas son áður en hann kvæntist, hann heitir Tómas og er bóndi á Upp- sölum í Hvolhreppi. Þórhildur kona Tómasar er enn á lífi 88 ára. Þegar ég lít yfir æviferil þessara hjóna minnist ég þess ekki að hafa þekt sólríkari sam- búð hjóna, alla þessa löngu sam- verutíð, sem mun vera sem næst 65 ár. Tómas var skemmtilegur heim að sækja, hann var minn- ugur og kunni frá mörgu að segja, og það frá löngu liðnum árum. Ég minnist þess þegar ég var litill drengur í sambýli við Tómas hversu hann var mér góður og sanngjarn í öllum dóm- um milli okkar krakkanna úr báðum þessum bæjum. Fyrir þessa góðvild í minn garð virti ég Tómas alla tið. Tómas var bókhneigður og trúrækinn mað- ur, sem ég tel höfuðkost hvers húgsandi manns. í guðs friði, góði vinur. Guðni Gíslason. SEXTUGURs Aðalbjörn Kristjánsson bóndi í Miðgerði í Ilöíðaliverfi. Aðalbjörn Kristjánsson bóndi Miðgerði í Höfðahverfi varð sextugur 30. sept. s.l. Hann er fæddur að Miðgerði 30. sept. , 1885, .og hefir dvalið þar æ síð- an. Foreldrar hans voru þau hjónin Vilborg ívarsdóttir og Kristján Jónsson sem þá voru þar búandi. Miðgerði var þá lít- ið harðbalakot, sem lítið hafði verið gert fyrír árum og öldum saman eins og þá var titt. Að- albjörn misti föður sinn 17—18 ára gamall, en bjó með móður sinni og systrum lengi vel, unz hann kvæntist 19. október 1929 Þórhöllu Jónsdóttur, sem ættuð er úr Reykjadal í S.-Þing. Hafa þau eignazt 3 börn, sem öll lifa og eru heima hjá foreldrum sínum. Aðalbjörn er einn af þeim mörgu mönnum sem ekki áttu kost á annari fræðslu en þeirri, sem börn fengu undir fermingu á þeim tíma. Hann smalaði mörg sumur kvíaánum, og það var enginn barnaleikúr að eltast við óþægar ær uppi um fjöll og firnindi og smalarn- ir máttu ekki þá sofa á dag fram. Upp úr aldamótum breytast búskaparhættir á þann veg að \fráfærur leggjast niður, og 1905 mun víðast hafa verið hætt að færa frá i Höfðahverfi. Var þá miklu erfiði létt af smölunum og konum þeim er mjólkuðu ærnar, en þá hvarf líka sauða- mjólkin og hin góða og kjarn- mikla fæða, sem búin var til úr henni, skyr, smjör og ostar, sem reynst hafði þjóðinni ágætlega Aðalbjörn Kristjánsson. í þrengingum hennar i aldarað- ir. En þrátt fyrir þrotlaust erf- iði varð Aðalbjörn stór og sterk- ur, og það kom sér vel, því að hann varð að vinna eins og berserkur. Hann var einn af stofnendum U. M. F. „Dagsbrún" í Höfðahverfi er var stofnað 1905 og um eitt skeið formaður (Framhald á 7. síðu) DÁNARMIMING: Hólmfríður Snorradóttir og Villijálmur Ásmundsson frá Vogsósum. Þessi heiðurshjón voru bæði ættuð úr Árnessýslu, en flutt- ust til Reykjavíkur á efri árum og áttu þar heimá síðan. Þau voru jafnaldrar, og hafði annað einn, en hitt tvó um sjötugt, er dauðann bar að höndum. ViL- hjálmur andaðist 17. júní 1944, en Hólmfríður 10. des. 1945. Vilhjálmur var fæddur 17. marz 1873 á Apavatni í Gríms- nesi. Voru foreldrar hans Ás- mundur Ólafsson og Guðríðuf Jónsdóttir. Föður sinn missti hann ungur og mun hafa átt við þröng kjör að búa í æsku. Eftir að hann varð fulltíða mað- blind væri; hefði orðið sér til mikillar styrktar við gæzlu ung- barnanna o. fl., enda hafði það sýnilega verið vel metið. Árið 1930 brugðu þau Vogsósahjón búi og fluttust til Reykjavíkur. Kom Vilhjálmur ásamt elzta syni sínum upp íbúðarhúsi á Seljaveg 5 í Reykjavík, og áttu þau þar heima síðan. Börn þeirra voru þá öll uppkomin. Flug var þá hafið hér á landi, og var gamla konan, móðir Vil- hjálms, þá um nírætt, flutt loft- leiðis úr Selvogi til Reykjavíkur. Sársem þetta ritar, hafði ekki kynni af þeim hjónum fyrr en íslendirLgar! Samvinnuhagkerfið er fullkomið tæki fólksins til til betra og fegurra framtiðarlífs. Hlúið að núver- andi gróðurlögum þess í landinu og byggið nýja blómaöld. % - ' Jörð til sölu Jörðin Berustaðir I í Ásahreppi, fæst til kaups og ábúðar á næsta vori, — Semja ber við undirritaðan eiganda og ábúanda jarðarinnar, er gefur allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn að hafna tilboðum. ÓSKAR ÞORSTEIXSSOX Rernstöðnm. Afgreiðslustúlkur geta fwi»ið fasta atvfimu hjá oss. Upp- lýsfngar i skrifstofu vorrl. Mjólkursamsalan Hólmfríöur Snorradóttir og Vilhjálmur Ásmundsson. ur stundaði hann m. a. vega- 1 vinnu á Vesturlandi. Þetta var 1 fyrir aldamót, og var þá ekki mikil vegagerð hér á landi. En árið 1898 kvæntist hann og hófu þau hjón búskap á Skeggjastöð- um í Mosfellssveit tuttugu og fimm ára gömul. — Hólmfríður var fædd 28. júní 1873 í Þor- leifskoti í Flóa. En foreldrar hennar, Hólmfríður Bjarnadótt- ir og Snorri Þórarinsson, bjuggu lengst á Læk í sömu sveit. Þegar Hólmfríður var 17 ára gömul, andaðist móöir hennar, og tók hún þá, þótt ung væri, við hús- móðurstörfum á Læk. Heimilið var stórt og að mörgu að hyggja fyrir hina ungu húsmóður, en þó leysti hún það af hendi með mikilli prýði. Stóð hún fyrir búi á Læk í átta ár eða þangað til hún giftist Vilhjálmi. Á Skeggjastöðum bjuggu þau Vilhjálmur og Hólmfríður í tíu ár og búnaðist þar vel. Árið 1908 fluttust þau þó búferlum austur að Vogsósum í Selvogi. Þar hafði fram til þessa veriö prestsetur, en lagðist niður um þetta leyti. Þjónaði Vogsósaprestur hinni frægu Strandarkirkju, sem á sér merkilega sögu og lengi hefir þótt góð til áheita. Vogsósar eru merkisjörð, landskunn úr þjóð- sögum. Þar er trjáreki, selveiði og silungsveiði nokkur, og á meðan Vilhjálmur bjó þar stundaði hann ásamt sonum sínum sjó í Herdísarvík. Annars hefir jörðin aðallega verið sauð- jörð og vetrarbeit mikil sem víð- ar í Selvogi. Töðufengur var þar um fimmtiu hestar, er Vilhjálm- ur kom þangað. en mun hafa nál. sexfaldast í búskapartíð. hans. Þurfti þá minna að treysta á útiganginn en fyr. Gerði þó sandurinn ræktunina nokkuð örðuga, en hann er höfuðóvinur Selvogsmanna. íbúðarhús úr steini var byggt á jörðinni 1922. En ekki lét húsfreyjan sitt eftir liggja við innanhússtörfin, og var í Vogsósum hið mesta rausn- ar- og myndarheimili. Var þó fyrir miklu að sjá, því að börnin voru mörg, en snemma tóku þau að leggja foreldrum sínum lið við búskapinn. Vel munu þau hjón hafa efnazt í Selvogi, enda ekki slegið slöku við. Misstu þó eitt sinn flest fé sitt úr skæðri lungnapest, sem ekki varð viö ráðið. — iMóðir Vilhjálms, Guð- rún Jónsdóttir, kom til þeirra á sjötugsaldri, þá blind orðin, en náði háum aldri. Dvaldi hún á heimili þeirra til æviloka, en andaðist í Reykjavík 92 ára gömul. Oft minntist Hólmfríð- ur þess, hve gamla konan, þótt eftir að þau voru komin til Reykj avíkur og kann því ekki að lýsa þeim, eins og þau voru í blóma lífsins. En nú var heilsu þeirra mjög tekið að hnigna. Þó voru þau bæði sístarfandi og ráðin í að neyta krafta sinna með auðið yrði. Vilhjálmur var tæplega meðalmaður vexti, en mun hafa verið fríður sínum og eljan óþrjótandi. Var hann út- sjónarsamur og úrræðagóður við öll verk og lagtækur vel. Vann hann mikið við húsabyggingar i Reykjavík og oft erfið störf, enda kunni hann því illa að vera eftirbátur annarra, þótt yngri væru. Ræðinn var hann og áhugasamur um stjórnmál og fleira. Eitt höfuðáhugamál hans var Suðurlandsbrautin nýja með sjó fram um Krísuvík og Selvog, og ekki hjaðnaði áhuga hans fyrir því máli, þó að hann væri sjálfur fluttur úr Selvogi. — Hólmfriður hafði bersýnilega verið mikil fríðleikskona í æsku. Var hún tiginmannleg í svip og fasi, sköruleg og alúðleg í við- móti. Góðgjörn var hún og hjálpfús, og það voru þau hjón bæði, enda samhend um flest. Var það áreiðanlega ósk þeirra beggja, að skammt yrði þeirra í milli, enda varð svo. Vilhjálm- ur lézt af' slagi og lifði aðeins fáa daga eftir áfallið. Hólmfríð- ur var þá mjög farin heilsu, og á síðastliðnu hausti kom í ljós, að hún hafði tekið mein það, er nú hefir hana til bana dregið. Fótavist meiri eða minni hafði hún þó lengst af, þó að með þrautum væri, og leitaði sér styrks í starfi meðan stætt var. Naut hún í því stríði góðrar umhyggju sinna nánustu. Þau Hólmfríður og Vilhjálmur eignuðust ellefu börn, og eru níu á lífi, fimm synir og fjórar dæt- ur: Guðríður, Ásmundur, Bjarn- fríður, Snorri, Jakob, Jens, Vil- helmína, Karl og Kristín. Öll hafa þau fest ráð sitt og aukið ætt sína. Eiga þau nú heima í Reykjavík, nema Snorri í Njarð- vík og yngsta dóttirin, Kristín, sem nú er húsfreyja í Vogsósum. Elzti sonurinn, Ásmundur, er múrarameistari, en hinir vinna jöfnum höndum á landi og sjó. Aliir eru þeir bræður bráðdug- legir hagleiks- og iðjumenn og sama má segja um systurnar á sínu sviði. En afkomendur þeirra Vogsósahjóna eru nú 37 talsins. Eru horfur á, að frá þeim muni koma mikill ættbálkur, er stundir líða. Margir munu minnast þessara góðu hjóna með þakklæti í huga. G. G. , I Eg þakka hjartanlega öllum þeim, er sýndu hjálpsemi, samúð og hluttekningu í sambandi við dauðastríð og jarð- arför sonar míns, Renjamíns Jónssonar frá Haukatungu. Eg bið guð að launa þeim öllum ríkulega. KRISTÍN BENJAMÍNSDÓTTIR, Snorastöðum. J NÝÁRSKVEÐJA. í Skagfirðingar, Húnvetningar, Borgfirðingar, j Gullbringu- og Kjósarsýslungar, Reykvíkingar, Árnesingar, Rangœingar, Skaftfellingar! Þingeyska bœndaförin óskar ykkur öllum árs og friðar og blessunar Drottins, með margföldu pakklœti fyrir viðtökurnar í sumar sem leið. ~~~' FARARSTJÓRNIN. Tiikynning , I - frá Viðskiptaráði Til 15. janúar 1946 heimilast tollstjórum og umboðsmönnum þeirra að tollafgreiða vörur, sem komnar eru til landsins, gegn innflutningsleyfum, sem giltu til 31. des. 1945. Til sama tíma framlengist gildi gjaldeyrisleyfa, sem féllu úr gildi 31. des. 1945, þó því aðeins, að þau séu fyrir innheimtum, sem komnar eru í banka og.tilheyra vörum, sem komnar eru til iandsins. Eftir 1. jan. 1946, er óheimilt að stofna, til nýrra vörukaupa og yfirfæra gjaldeyri í sambandi við þau, gegn leyfum, sem falla úr gildi 31. des. 1945, nema því aðeins að þau séu sérstáklega framlengd af Viðskiptaráði. Reykjavík, 31. des. 1945. Viðskiptaráðið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.