Tíminn - 29.11.1947, Side 5
220. blaff
TÍMINN, laugardaginn 29. nóv. 1947
5
ERLENT YFIRLIT:
FunÉr ytanríkisráöherranna
Bevin ej* Bidault segja haim „seluasta
íækiíærið“ til samkonmlags
Síðastliðinri' þriðjudag hófst í
London fundiir utanríkisráðherra
Bretlands, Báridaríkjanna, Frakk-
lands og Sovétríkjanna. Það var
samþykkt á P'ótsdamráðstefnunni,
að utanríkisráðherrar þessara
landa skyldu h'ittast öðru hverju
til að ræða þau ágreiningsefni,
sem upp kynriu að rísa, og undir
búa friðarsariiningana við hinar
sigruðu þjóðír. Þegar hafa verið
haldnir nokkrír slíkir fundir og
hefir sumum þeirra lokið án
nokkurs árarigurs. Það hefir þó
áunnist fyrir atbeina þessara
funda, að buið er að ganga frá
friðarsamningum við bandamenn
Þjóðverja í Evrópu. Aðalverkefnið
er samt eftir, en það eru friðar-
samningarnir við Þýzkaland og
Austurríki. -Fyrsti utanríkisráð-
herrafundurinn um það mál var
haldinn í Moskvu síðastliðið vor
og náðist þar ekki samkomulag
um nein atriði, er máli skiptu.
Umræðum um þessi mál verður
haldið áfram á fundinum nú, en
náist ekki samkomulag að þessu
sinni, er almennt óttast, að stór-
veldin muni ekki koma sér saman
um þessi mál, a. m. k. ekki fyrst
um sinn. Bæði Bevin og Bidault
hafa komizt svo að orði, að þessi
fundur sé „seinasta tækifærið" til
þess að ná samkomulagi.
Dagskrá fundarins.
Undanfarnár vikur hafa fulltrú-
ar utanríkisráðherranna setið á
ráðstefnu til þess að ganga frá
dagskrá ráðherrafundarins og
undirbúa ýms mál fyrir hann.
Undantekningárlaust náðist ekk-
ert samkomulág á þessari ráð-
stefnu fulltrúánna. Fyrsta verk-
efni ráðherrafúndarins var að á-
kveða dagskráiia og náðist sam-
komulag um þ'ffð eftir nokkurt þóf,
að hún skyldi verða á þessa leið:
1. Friðarsámningurinn við
Austurríki."
2. Fyrirkömulag samninga-
gerðarinnár" við Þýzkaland og
landamæri þess.
3. Efnahagsmál Jýzkalands.
4. Tilhögún og valdsvið þýzkr-
ar bráðabifgöastjórnar.
5. Framkvæmd á fyrri sam-
þykktum um útrýmingu naz-
ismans og áfvopnun Þýzkalands.
6. Tillaga Bandaríkjanna um
40 ára sáttmála milli fljórveld-
anna um á'fvopnun Þýzkalands.
Samningurinn við
Austurríki.
Ástæðan til þess, að ekki var
samið við Austurríki jafnhliða og
samið var við aðra bandamenn
Þjóðverja, vaf sú, að Austurríki var
hluti Þýzkalands á stríðsárunum.
Hins vegar lýstu Bandamenn því
strax yfir á stríðsárunum, að þeir
myndu veita .Áusturríki sjálfstæði
sitt eftir styrjöldina, og fékk það
líka strax sjálfstæða stjórn í
stríðslðkin.
Af hálfu Bandaríkjamanna og
Breta hefir það verið kappsamlega
sótt, að samningurinn við Austur-
ríki yrði fyrsta mál fundarins.
Rússar hafa þybbast á móti, en
hafa nú látið undan og vilja ýmsir
trúa því, að það spái góðu. Rök
Bandamanna hafa verið þau, að
samningurinn við Austurríki sé
miklu einfaldari og auðveldari en
samningurinn við Þýzkaland og
ástæðulaust sé því að draga hann,
þótt hinn samningurinn kunni að
dragast nokkuð enn.
Rússar munu hins vegar vilja
draga samninginn við Austurriki á
langinn vegna þess, að þeir geta
haft hersetu i landinu meðan
samningurinn er ógerður og tryggt
aðstöðu sína á þann hátt. Einnig
geta þeir rökstutt á meðan, að
þeir þurfi að hafa nokkurt herlið
í Rúmeníu og Ungverjalandi til
þess aö gæta samgönguleiða sinna
til Austurrikis. Hefir því verið
haldið fram af mörgum, að Rússar
myndu ekki hverfa úr Austurríki
fyrr en þeir væru orðnir vonlausir
um yfirráð þar, en væru jafnframt
búnir að tryggja sér full yfirráð
í Ungverjalandi og Austurríki, þótt
þeir flyttu herinn þaðan. Má vera,
að hinar stórfeildu „hreinsanir,',‘
sem undanfarið hafa farið fram í
þessum löndum, standi í sambandi
við þetta mál.
Fyrirkomulag samning-
anna við Þýzkaland.
Annað dagskrármál utanríkis-
ráðherrafundarins er fyrirkomu-
lag samninganna. við Þýzkaland.
Þar hefir komið fram mikill skoð-
anamunur. Rússar vilja, að allt
raunverulegt vald í þessum málum
verði í höndum fjórveldanna, en
önnur ríki fái ekki nema ráðgef-
andi vald. Bandamenn vilja hins
vegar veita þeim ríkjum, sem áttu í
styrjöld við Þýzkaland, fulla hlut-
deild í samningagerðinni.
Náist ekki samkomulag um þetta
atriði, er vart að búast við því, að
samkomulag náist um síðari dag-
skrármálin, enda verður erfitt að
ræða um þau til nokkurrar hlítar
áður en búið er að ákveða tilhögun
samningagerðarinnar. Að öllum
líkindum mun fundurinn því snú-
ast mest um tvö fyrstu dagskrár-
málin, en jafnframt verða skipzt á
skoöunum um hin málin og þau
svo rædd nánara á framhalds-
fundum, ef samkomulag verður um
fyrsta og annað dagskrármálið.
'
Skipting Þýzkalands.
Fari svo, að ekkert samkomulag
náist á fundinum, en það er spá
margra, verða sennilega ekki haldn-
ir fleiri fundir stórveldanna um
þessi mál, a. m. k. ekki fyrst um
sinn. Líkleg áfleiðing þess er m. a.
talin sú, að tvískipting Þýzkalands
verði varanleg staðreynd. Banda-
menn munu þá halda áfram að
sameina Vestur-Þýzkaland undir
Lauyard. 29. nóv.
Bætt skipan á f jár-
festingnnni
Tíminn birtir þessa dagana
útdrátt úr skýrslum Fjárhags
ráðs um fjárfestingu í bygg-
ingum á þessu ári. Þó a3
mörgu sé sleppt í útdrætt-
inum, koma þar þó fram að-
alatriði málsins. Það var
sótzt eftir að byggja meira
en tvöfallt á við það, sem
unnt var að útvega efni til,
ef miðað er við sementið
eingöngu, og mun þó sízt
auöveldara um aðra efnisút-
vegum.
Það er nú auðséð, að hér
hefði stefnt í fullkomið öng-
þveiti, ef Fjárhagsráð hefði
ekki skorizt í leikinn. Ýmsir
munu þykjast hafa ástæðu til
að kvarta undan ráðstöfun-
um þess, og mun svo lengst-
um verða, þegar þarf að
skammta og það heldur
naumt, að enginn geri svo
öllum líki. En hvað sem um
það er, er hitt þó víst, að
vegna afskipta Fjárhagsráðs
hefir mikið unnizt og í heild
má segja, að á þeim grund-
velli hafi veriö tekin upp
skynsamleg stefna í bygging-
arfnálunum.
Ilefði ekki skipulag Fjár-
hagsráðs komið til sögunnar,
hefði það auðvitað verið
hending ein, hvort nauðsyn-
legar byggingar gengu fyrir
eða sátu á hakanum. — Og
það hefði líka arkað að
auðnu, hvoyt hið takmarkaða
byggingarefni hefði verið fest
í nýjum byggingum, sem ekki
gætu komið að neinum not-
um fyrr en seint og síðar-
meir, og hið hálf-kláraða svo
orðið að bíða lengur vegna
þessara nýbygginga.
Það má ef til vill segja,
að orustan hafi verið töpuð,
þegar Fjárhagsráð kom til,
en það má þó að minnsta
kosti viöurkenna, að það
hafi komið skipulagi á und-
anhaldið og' beri þjóðingæfu
til að hlíta því skipulagi fram
vegis, mun hún innan
skamms verða fær um að
hefja nýja sókn á grund-
velli þess. Hér var a'ð sönnú
allt of seint hafizt handa,
en þaö var þó reynt að bjarga
því, sém bjargað yrði, þegar
loks var vaknað.
Hitt er svo annað mál, og
það sannar þessi skýrsla
Fjárhagsráðs nú, að komast
hefði mátt hjá mörgum mis-
tökum, ef fyrri hefði verið
komið stjórn og skipulagi á
fj árfestinguna. Framsóknar-
menn beittu sér fyrir því, og
ríkisstj órn Ólafs Thors lét
líklega um þau efni og mælti
fagurt um áiætlunarbúskap
o. s. frv., en það er óþarft
að spyrja um efndirnar, eins
og oftar á því heimili. Þær
urðu aldrei neinar.
Það má heldur ekki loka
augunum fyrir því, sem Fjár
hagsráð bendir nú á, að
þenslan í byggingariönaðin-
um hefir náð víða til með
óholl áhrif. Hún hefir drégið
fjármagn og vinnuafl frá
bjargræöisvegum þjóðarinn-
ar. Þess vegna vantar nú
bæði ’fólk og fé til að hag-
nýta framleiðslumöguleika
sums staðar, þar sem þeir eru
góðir, af því fólkið fór til
Reykjavíkur; þar sem það
hafði nóga atvinnu hjá bygg-
ingarfélögunum við það að
byggja yfir sjálft sig. Að-
komumennirnir höfðu at-
vinnu við að byggja og bygg-
ingarfélögin græddu á að
selja.þeim á okurverði hús-
næöi fyrir peningana, sem
þeir komu meö sér frá fyrri
heimkynnum.
Þetta getur litið vel út í
byrjun, en þetta eru engir
bjargræðisvegir til fram-
búðar.
Skýrsla Fjárhagsráðs sann-
ar það vel, að skiplag á fjár-
festingunni var orðið óhjá-
kvæmilegt í sumar, ef ekki
átti að kalla yfir þjóðina
fullkomið öngþveiti. En hún
sannar líka, að það var mik-
il nauðsyn, að koma þessu
skipulagi alllöngu áður en
stríðinu lauk, eins og Fram-
sóknarmenn lögðu til og
beittu- sér fyrir.
Marshall.
eina stjórn og gera það að sérstöku
ríki. Brezku og bandarísku her-
námssvæðin hafa þegar verið gerð
ein efnahagsleg heild og verða
þá vafalaust gerð að stjórnarfars-
legri heild. Sennilega bætist franska
hernámssvæðið við, þótt de Gaulle
beiti sér gegn því, en hann vill
helzt að Þýzkaland sé sundrað í
smáríki. Rússar munu á sama hátt
vinna að því að gera Austur-
Þýzkaland að sérstakri ríkisheild.
Gengur m. a. sá orðrómur, að þeir
vinni kappsamlega að því að koma
upp þýzkum her, er verði þeim
fylgispakur, svo að þeir geti oröið
fyrri til að flytja her sinn frá
Þýzkalandi en Bandamenn.
Þá hefir það komið til tals og
hefir Byrnes fyrrv. utanríkismála-
(Framhald á 6. síðaj
Rannsókn á hafnar-
gerð við Dyrhólaey
Tillaga. Jóns Gíslasonar
Jón Gíslason hefir í sam-
einuðu þingi lagt fram tillögu
þess efnis, að
„Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórina að láta fram fara
á næsta sumri ýtarlega
rannsókh á því, hvort mögu-
legt sé að gera höfn við Dyr-
hólaey."
í greinargerð tillögunnar
segir svo:
„Um aldamótin síðustu
mun fyrst hafa komið til tals
að athuga hafnarstæði við
Dyrhólaey, og þá voru það er-
lendir menn, Englendingar,
sem buðust til þess að byggja
þar hafskipahöfn, gegn því
skilyrði að mega fiska í land-
helgi á svæðinu frá Vest-
mannaeyjum að Ingólfshöfða
um nokkra áratugi. Þetta leyfi
fékkst ekki, og voru þar með
áætlanir Englendinga úr sög-
unni. Svo á Alþingi 1942 var
samþykkt ályktun um at-
hugun á lendingarbótum við
Dyrhólaós, en úr þeim athug-
unum mun lítið eða ekkert
hafa orðið.
Allt síðan þetta kom fyrst
til tals, hefir það verið óska-
draumur Skaftfellinga og ef-
laust líka margra fiskimanna,
að þarna viö Dyrhólaey yrði
gerð höfn. Enda mun það svo,
að þó víða á landinu sé þörf
hafnarbóta, yrðu eflaust flest-
ir eða allir menn sammála um
það, að hvergi sé hafna meiri
þörf en við suðurströndina, ef
kleift væri að gera þær, þar
sem strandlengjan frá Reykja
nesi til Hornafjarðar er sem
allir vita að mestu leyti hafn-
laus. Ef nokkurs staðar á
þessu svæði væri mögulegt að
gera höfn, þá er Dyrhólaós
legu sinnar vegna mjög heppi
Lækkuðu Brynjólf-
ur og Áki tollana?
Þjóðviljinn skrifar nú
grein um það dag eftir dag,
að það sýni bezt áhuga
kommúnista fyrir afkomu
verkalýðsins, að þeir hafi
borið fram frumvarp á Al-
þingi, þar sem lagt sé til að
afnema tolla á ýmsum nauð-
Synjavörum.
Trúlegt er það ekki, að
þessi áróður Þjóðviljans beri
mikinn árangur. Verkamenn
munu minnast þess, að þéir
Brynjólfur Bjarnason og Áki
Jakobsson sátu í ríkisstjórn
um tveggja ára skeið. Þá
höfðu þessir aðalhöfðingjar
Sósíalisaflokksins aðstöðu til
þess að koma fram tolla-
lækkunuum. Fjárhagur rík-
isins var þá líka stórum hag-
stæðari en nú, og þess vegna
hefði verið enn auðveldára
að koma fram tollalækkun-
um þá en nú. En þeir Brynj-
ólfur og Áki gleymdu þessu
máli alveg þá. Og þeir gerðu
reyndar meira. Á fyrsta
stjórnarári þeirra þarfnaðist
ríkissjóður nokkurra auka-
tekna. Úrræðið, sem þeir
Brynjólfur og Áki fundu tíl
tekjuöflunar, va.r aldeilis
ekki aukinn skattur á stór-
gróðann. Það varff veltu-
skatturinn illræmdi, sem
lagðist jafnt á nauðsynjar
hinna fátæku sem þeirra
ríku.
Ef Þjóffviljinn hyggst aff
reyna aff mótmæla því, aff
veltuskatturinn hafi ekki
lagzt á hinar efnaminni
stéttir, getur hann aflað sér
upplýsinga um það hjá
KRON. Félagið mun á einú
ári hafa greitt 140 þús. kr.
minna í arðsuppbót til fé-
lagsmanna en ella, vegna
veltuskattsins. Svipuff varff
niðurstaffan hjá öffrum káup-
félögum landsins.
Þeir menn, sem höguffu
nýrri tekjuöflun handa rík-
issjóffi á þessa Ieið, meðan
þeir gátu ráðið nokkru þar
um, verða ekki teknir hátíð-
lega, þótt þeir haldi öðru
fram, þegar þeir eru komnir
í stjórnarandstöðu. Þaff sýnir
affeins enn betur en áffur, hve
fullkomlega kommúnistar
byggja stjórnmálastarf sitt á
I blekkingum og falsi.
X+Y.
mannaeyjar og allt til Horna-
fjarðar er mjög lítið notað af
íslenzkam fiskiskipum. En á
öllu þessu svæði eru á vetrar-
vertið afarmiklar fiskigöngur,
sérstaklega af stórum þorski,
og svo nærtæk fiskimið, að’
óviða eða jafnvel hvergi
mundi jafnskammt að sækja
á mið. Sem dæmi um, hversu
nærri landi þessar fiskigöng-
ur fara, má geta þess, að
alloft á vetrarvertið, eða frá
því í marz og það fram í maí-
mánuð, er það algengt, að
þorskurinn syndir upp i fjör-
una og dagar þar uppi, kem-
ur fyrir í hundraðatali. Líka
má geta þess, að með sönd-
unum eru líkur til, að oft sé
mikil síld, frá því á vetrar-
vertíð og allt fram í ágúst-
mánuð. Er um hana eins og
þorskinn, að stundum hleyp-
ur hún í land í talsverðum
torfum, og oft nokkuð kem-
ur það fyrir, að hún fer inn
í Dyrhólaós og veiðist þar í
silunganet. í fyrra sumar
(1946) óð síldin í stórum
(Framhald á 6. síðu)