Tíminn - 06.12.1947, Blaðsíða 5
226. blað
TÍMINN, laugard^inn 6. des. 1947
5
6. des.
E RLE NT YFIRLIT:
Skipting Palestinu
Verður ákverðim saiMeiimðsa fijúðauita til
jþess eins að komaa af stað foorg’arastyrjjöld
í laiidimi lielga?
Eins og kunnugt er af blaða- j svæðinu á fætur öðru, en þar eru
og útvarpsfréttum hefir verið mjög ! ein auðugustu olíulindasvæði í
róstusamt í Palestínu síðan ákveðið : heimi. Arabar hafa líka verið
var á þingi sameinuðu þjóðanna Bandaríkjamönnum hliðhollir, en
Aukin saravinna í
þágu útgerðarinnar
Eitt af því, sem allir eru sam-
mála um, er þa5, að eitthvað
þurfi að gera til að hjálpa
útveginum. Um það er eng-
inn ágreiningur, þó að skoð-
anir kunna að vera skiptar
um aðferðir.
Þjóðin veit öll, að hún get-
ur ekki lifað stundinni leng-
ur, nema hún beri gæfu til
þess að halda atvinnuvegum
sínum gangandi. Því er það
víst, að eitthvað verður að
gera, svo að útgerðin sé rek-
in með eðlilegum hætti.
En jafnframt því, sem þing
og stjórn leitar ráða til að
bjarga útveginum, verða út-
vegsmenn sjálfir að stefna
að því, að bæta rekst'ur sinn,
svo að hann verði sem sjálf-
stæðastur að orðið getur.
Á undanförnum árum hefir
dálítið þokast í þá átt, að
útvegsmenn tækju upp nýja
og betri siði í sambandi við
rekstur sinn. Það hafa verið
stofnuð lýsissamlög og olíu-
samlög á nokkrum stöðum
og rekin með góðum árangri.
Þetta eru nokkrir fyrstu
sigrar samvinnustefnunnar
á sviði útvegsmálanna, en
væntanlega munu margir
áðrir á eftir fylgja.
Á sama hátt þurfa útvegs-
menn að hagnýta sér úrræði
samvinnunnar til þess að
afla sér sem ódýrastra nauð-
synja til framleiðslunnar. —
Það má gera bæði með því,
að útvegsmenn komi sér upp
eigin samtökum í þessu skyni
eða taki upp samstarf við
samvinnufélög, sem fyrir
eru, um þessi mál. Útvegs-
menn verða að sýna það í
verki, að þeim sé ljóst, að
verzlun með nauðsynjar
þeirra á ekki að vera til
þess að safna stórgróða á
einstakar hendur utan við
atvinnuveginn, og það jafn-
vel, þegar reksturinn gengur
sem verst.
Útvegsmenn eiga að læra Þetta giidir þó. eiski sízt fyrir for-
af þeirri reynslu, sem þeir setakosningar. 7 Porsetakosningar
hafa þegar aflað sér, bæði fara fram í 'Bandaríkjunum á
hvernig ekki á að skipa mál-
um og hvernig á að skipa
þeim. Og þeir lærdómar
þurfa að bera ávexti í fram-
kvæmdum þeirra.
. Samtök útvegsmanna eiga
að stefna að því, að taka í
eigin hendur vinnslu úr hrá-
efnum útvegsins og sölu á
þeim. Það á ekki að ein-
skorða við lýsið, heldur á það
að verða hið almenna á þessu
sviði, alveg eins og kaupfé-
lög bændanna annast vúrk-
un og sölu á framleiðslu
þeirra. Það er eðlilegt að
samtök útvegsmanna taki að
sér rekstur hraðfrystihúsa,
niðursuðu og fleira og starfi
að þessu á samvinnugrund-
velli, þannig að hagnaður
skiptist eftir viðskiptum.
Sama máli gegnir um þann
iðnað, sem beiniínis er í þágu
útvegsins, veiðarfæragerð
alls konar, vélsmíði, skipa-
smíði og viðgerðir. Það er
miklu eölilegast að útvegs-
menn eigi slík fyrirtæki í
félagi.
Enn er þetta líka eðlileg-
að skipta landinu. Það eru Arabar,
seip hafa staðið fyrir róstunum og
undrar það engan. Arabar hafa
verið aðalþjóðflokkur landsins í
margar aldir eða frá því á 7. öld.
Þegar flutningar Gyðinga hófust
þangað eftir fyrri heimsstyrjöld-
ina, voru þar um 70 þús. Gyðingar
en 600 þús. Arabar. Nú munu Ar-
abar þar vera um ein milj. en Gyð-
ingar rúmlega hálf milj. Tilkall
Araba til yfirráða í landinu virðist
því vart umdeilanlegt. Það eykur
svo gremju þeirra, að samkvæmt
fyrirætlunum sameinuðu þjóðanna
virðist eiga að haga skiptingunni
þannig, að Gyðingar fái frjósam-
asta hluta landsins og að i hinu
nýja Gyðingalandi verði nokkru
fleiri Arabar en Gyðingar, a, m. k.
fyrst eftir skiptinguna,
Afstaða Bandaríkjanna.
Það hefir vakið undrun margra,
að Rússar og Bandaríkjamenn
skyldu sameinast um skiptingu
Palestínu á þingi sameinuðu þjóð-
anna, eins ósammála og þessi stór-
veldi virðast annars um flesta
hluti. Til pessa eru einkum taldar
liggjá eftirgreindar ástæður.
f Bandaríkjunum er búsettur
mikill fjöldi Gyðinga eða um 5
milj. alls. 1 hópi þeirra eru ýmsir
helztu auðmenn Bandaríkjanna.
Mestu kann það þó að valda um
áhrif Gyðinga ,í Bandaríkjunum,
að þeir eru aðallega búsettir í
stærsta fylkinu, New York fylkinu,
en það kýs laugflesta kjörmenn á
kjörþing það, se'm endanlega velur
forseta Bandaríkjanna. Þannig eru
í New York eihni ekki færri en
tvær miljónir Gyðinga. Gyðingar
geta því að mjklu leyti ráðið því,
hvor af aðalflokkum Bandaríkj-
anna fær kjöpmennina úr New
York fylki, og ’þannig geta þeir
lagt þyngsta Ipðið á vogina, sem
ákvarðar þar, Jýypr flokkurinn fær
forsetann. Af’ .þessum ástæðum
sækjast báöir .stjórnmálaflokkar
Bandaríkjanna , eftir fylgi Gyðinga.
næsta ári og hafa því ýmsir þótzt
sjá nokkurn uirdij-búning fyrir þær
í því mikla oíurkappi, sem stjórn-
málamenn Bandaríkjanna hafa
lag't á framgang.þessa máls.
Afstaða Rússa.
Afstaða Rússa. þarf hins vegar
ekki að stafa af því, að Gyðingar
séu áhrifamiklir í landi þeirra.
Rússar líta það hins vegar óhýrum
augum, hve mjög Bandaríkjamenn
hafa aukið itök - sín í arabisku
löndunum seinustu árin og náð
þar undir sig hverju olíulinda-
hafa verið mjög andvígir komm-
únismanum. Rússar gátu því ekki
vænzt verulegs þakklætis, þótt þeir
stöðvuðu skiptingu Palestínu. Hins
vegar munu þeir ekki telja það
spilla aðstöðu sinni, ef alverlega
kastast í kekki milli Bandaríkja-
manna og Arabaþjóðanna. Sam-
kvæmt framansögðu telja Rússar
sig ekki tapa neinu, þótt þeir
stuðli að þessari skiptingu, en hins
vegar getur hún gert aðstöðu
Bandaríkj amanna stórum örðugri
í sambandi við olíuvinnsluna í
Arabalöndunum, en aðalóánægja
Araba mun bitna á Bandaríkja-
mönnum, þar sem þeir hafa haft
forustu um skiptinguna. Afstaða
Rússa í Palestínumálinu getur því
verið klókt herbragð af þeirra
hálfu, og er alveg eins líklegt, að
undir niðri hafi Bandaríkjamenn
helzt kosið, að Rússar kæmu í veg
fyrir skiptingu Palestínu, og þeir
hefðu þá getað afsakað sig við
Gyðingana heima fyrir með því,
að skiptingin hefði strandað á
Rússum.
Mikill áróður.
Málið fór hins vegar á þann veg,
að Rússar studdu skiptinguna, og
Bandaríkjastjórn varð þá viljug
eða naúðug að beita sér eindregið
fyrir framgangi málsins, ef hún
ætlaði ekki að skapa sér andstöðu
Gyðinga heima fyrir. Málið var
líka sótt af hennar hálfu af feikna
kappi á þingi sameinuðu þjóðanna
og er það talið stafa af áróðri
Bandaríkjanna, að ýms smáríki
sem ætluðu sér að verða á móti
skiptingunni ellegar að láta hana
afskiptalausa, snerust til fylgis við
hana á síðustu stundu. Þrátt fyrir
þennan mikla áróður greiddu þó
13 ríki atkvæði gegn skiptingunni
og 10 sátu hjá. Má á þeim úrslitum
sjá, að skoðanir hafa verið nokkuð
skiptar um það, hvort hér væri
fullkomið réttlætismál á ferðinni,
Nægur meirihluti fékkst þó með
skiptingunni, þar sem 33 ríki
greiddu atkvæði með henni.
Verður borgara-
styrjöld?
Þótt skipting Palestínu hafi verið
samþykkt á þingi sameinuðu þjóð-
anna, er enn langur vegur frá því,
að hún sé komin í framkvæmd.
Skiptinglri mun mæta öflugri mót-
spyrnu Araba í Palestínu eins og
þegar er komið á daginn, og Arabar
í nágrannalöndunum hafa lofað
þeim eindregnum stuðningi sínum.
Bretar hafa lýst yfir því, að þeir
muni engin afskipti hafa af skipt-
ingunni, heldur fara með her sinn
burtu, eins fljótt og þeir geta. Hafa
Bretar taliö skiptinguna óráð,
Vishinsky, sem átti drjúgan þátt
í ákvörðun þings Sameinuðu þjóð-
anna um Palestínumálið.
nema hún væri gerð með sam-
þykki beggja aðila.
í landinu verður því ekki neinn
aðili, sem hefir vald og aðstöðu til
að framkvæma skiptinguna, þegar
þar að kemur. Ef Gyðingar reyna
á eigin spýtur að stófna ríki í þeim
iandshlutum, sem þeim verður út
hlutað, munu Arabar ekki hafa
það að neinu. Reyni Gyðingar þá
að framfylgja stjórn sinni með
valdi, munu Arabar svara i svip-
aðri mynt. Komi til borgarastyrj-
aldar í Palestínu milli Araba og
Gyðinga, eru ýmsar spár um það,
hvernig hú ji muni fara, því að báð-
í aðilum mun berast mikil
hjálp frá ættbræðrum sínum
annars staðar. Sennilegast er, að
slík styrjöld Araba og Gyöinga
geti orðið langvinn og þar geti
oltiö á ýmsu, en einkum vejði þó
beitt launvígum og skemmdar-
verkum. Skipting Palestínu getur
þannig kallað hina mestu óham-
ingju yfir íbúa landsins og gert
ástandið þar margfallt verra en
það áður var.
Getuleysi sameinuðu
þjóðanna.
Nú munu ýmsir ætla, að sa.mein-
uðu þjóðirnar séu skyidugar til
þess að skerast í leikinn, ef slíkt
ógnará&tand hlytist af ákvörðun
þeirra um skiptingu Palestínu. En
það vantar einmitt í þá ákvöröun,
að séð sé fyrir því, að skiptingin
sé framkvæmd af einhverjum aðila,
er hafi vald til að koma henni
fram. Sjálfar ráða sameinuðu
þjóðirnar ekki yfir neinum her og
munu sennilega ekki gera það fyrst
um sinn. Komið hefir til orða, að
Bandaríkin taki að sér að sjá um
skiptinguna, en ekki getur þó
stjórnin sent her þangað, nema
(Framhald á 6. siöu)
asta leiðin riieð innkaup á
útgerðai'vörunum. Það er
allra hluta végna heppileg-
ast, að þau fyrirtæki, sem
það hlutverk annast, séu
byggö upp. af útveginum
sjálfum og lifi og starfi bein
línis fyrir hann.
Þannig mun samvinnu-
skipulagið eyða tortryggni og
hagsmunaandstæöum þeirra,
sem saman eiga að vinna
um þessi mál, og jafnframt
festa hjá útveginum sjálf-
um ærið fé, sem nú er illa
og ómaklega af honurn
dregið.
Þetta verða útvegsmenn að
skilja og vinna að þessari
þróun, svo að betur notizt að
því, sem nú verður gert til
hjálpar. Og löggjöfin og rík
isvaldið verður að hjálpa
þeim til þess að flýta fyrir
þeirri þróun, því að hún er
réttlætismál útvegsmanna og
öryggismál atvinnulífsins
landinu.
Hvers eiga íslenzku
skipasmíðastöðv-
arnar að gjalda?
Á Alþingi hefir verið lögð
fram þingsályktunartillaga
um eftirgjöf á og niðurfell-
ingu aðflutningsgjalda á inn-
fluttum fiskiskipum.
Um tillögu þessa er gott
eitt að segja, en þá vaknar
samhliða sú spurning, hvers
íslenzku skipasmíðastöðvarn
ar eigi að gjalda, að hafa
þurft að greiða tolla af efni
og vélum í skip þau og báta,
sem hérlendis hafa verið
byggð.
Þótt eik til skipasmíða sé
tollfrjáls, þá er það svo, að
mikið af eikinni er flutt inn
af öðrum en skipasmíða-
stöðvunum, enda eikin minnst
verðmæti þeirra hluta, er í
Slippfélagið og
Alþingi
Fyrir Alþingi liggur m. a.
þingsályktunartillaga þess
efnis, að ríkið ábyrgist 2,7
milj. kr. fyrir Slippfélagið h.f.
í Reykjavík. Tilagan er rök-
studd með því, að fyrirtæki
þetta ætli að koma upp drátt-
arbraut og slipp, sem geti
tekið skip allt að 1500 smál.
þnuga, en skorti fé til þess,
nema það fái umrædda ríkis-
ábyrgð.
Mál þetta hefir fengið at-
hugun í fjárveitinganefnd og
fengið þar þessi meðmæli;
, „Nefndinni er fulljóst, að
það er höfuðnauðsyn, að
þessu mannvirki verði lokið
sem allra fyrst, þar sem eng-
in dráttarbraut er til í land-
inu, sem tekið getur á Iand
hin nýju skip, sem nú koma
hvert af öðru til landsins og
stærri eru en 400 smálestir,
en slíkt ástand mundi skapa
hreint öngþveiti í útgerðar-
málunum, ef ekki yrði úr
bætt á mjög skömmum tíma,
og með því að verið er að
koma þessu mannvirki upp til
þess einmitt að bæta úr þessu
máli, leggur nefndin til, að
tillagan verði samþykkt ó-
breytt.“
Það er áreiðanlega mikil
nauðsyn, að komið sé upp
mannvirki því, sem hér ræð-
ir um. En fleira þarf einnig
að taka til athugunar. Margt
hefir verið rætt og ritað um
þá þungu skatta, sem vél-
smiðjurnar og skipaviðgerð-
arverksmiðjurnar hafa lagt
á útgerðina á undanförnum
árum. Er það þá ré*t. af ríkinu
fyrst það tekur á sig áhættu,
vegna slíks mannvirkis
að láta einkafyrirtæki, sem
rekið er í gróðaskyni, sitja fyr
ir aðstoðinni? Væri ekki rétt-
ara að ríkið reyndi að styrRja
samtök útgerðarmanna eða
Reykjavíkurbæ til þess að
koma slíku mannvirki á fót?
En þætti nú alþingismönn-
um frágangssök að styrkja
samtök útvegsmanna eða
bæjarféiag til slíkra fram-
kvæmda, væri þá ekki athug-
andi að setja Slippfélaginu
einhver skilyrði fyrir ábyrgð-
inni, t. d. að það seldi vinnu
sína skaplegu verði og ríkið
fengi aðstöðu til að fylgjast
með rekstri þess?
Við því er ekki nema gott
að segja, að Albingi styrki
einkaframtakið, þ'V sem það
á við. En bá er farið yfir
takmörkin, þegar Alþingi
styrkir einkafyrirtæki til að
fá einokunaraðstöðu, eins og
hér myndi verða, því að ekki
er líklegt að aðrar jafnstór-
ar dráttarbrautir verði reist-
ar hér fyrst um sinn. Þess
vegna er ekki úr vegi, að AI-
þingi íhugi þetta mál ofur-
lítið betur.
X4-Y.
í skipin fer, en samkvæmt þar
• um gerðri athugun, nema
tollar og aðflutningsgj öld af
efni og vélum og útbúnaði í
skip byggð hérlendis 800
krónum á hvert burðar-
magnstonn skipsins.
Væri ekki smekksatriði af
hálfu löggjafarvaldsins, að
láta þó innlendar skipasmíð-
ar sitja við sama borð og
þær erlendu, og endurgreiða
tolla af vélum og efni af
skipum og vélum, sem farið
hafa í skip og báta byggð
innanlands á sama tíma og
tolleftirgjöf er veitt' á þeim
innfluttu. H. B.