Tíminn - 28.01.1948, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.01.1948, Blaðsíða 3
21 blað TÍMINN, miðvikudaginn 28. jan. 1948 3 Landar utan landssteinanna Efífa* ©laf Gunnarssoi! Útþrá íslendinga er arf- geng og óseöjandi. Þessi þrá er eðlileg löngun eyþjóöar til þess aö sjá löndin handan viö höfin. Dalasveinninn læt- ur sig dreyma um dýrðir fjarlægra landa, hann les um hallirnar og langar til aö skyggnast inn í skrautsali þeirra. Skrúðgrænir skógar eru hugmyndir einar þeim, sem áldrei hafa heyrt blæinn hvísla í laufinu, né fundið skógarilminn berast að vitum. Hver getur láö æskunni, þótt hún þrái framandi lönd? Heimskt er heimaalið barn, segir orðtækið. Þetta orð- tæki er ekki rétt, heimaalið barn er jafn greint því, sem sí og æ er á ferðalögum, en farandsveininum bjóðast fleiri tækifæri til þroska, en þeim, sem heima vera hlýtur. Meðan á síðustu heims- styrjöld stóð voru tækifærin til utanferða fá og smá og bundin við ákveðin lönd. Á sama tíma auðgaðist þjóðin snögglega og án mikillar fyr- irhafnar. Eyþjóðinni, sem lengst af hafði háð erfiða lífsbaráttu, fannst allt í einu hún vera mikils megnug, hún vildi sýna víðfeðmi og styrk- leika vængja sinna og lyfta sér á hraðskreytt langflug. Efnaleg vclmegun gaf út- þránni blásandi byr og þús- undum saman þyrptust ís- lendingar út yfir pollinn er- indislítið eða erindislaust. í fyrstu voru þessum ferða- lögum lítil sem engin tak- mörk sett, fólk sótti um auð- fengin gj aldeyrisleyf i og fékk erlenda mynt í bönk- unum. Einu gleymdu hinir lífs- glöðu íslenzku ferðalangar, þeir gleymdu, eða öllu heldur skildu ekki til fulls þann hugsunarhátt, sem myndast hafði meðal Evrópuþjóða, sem höfðu borið hita og hörmungar einhvers hrika- legasta hildarleiks mann- kynssögunnar. Vinna og sparnaður var kjörorð þeirra þjóða og hlaut að vera það, ef npkkur von átti að vera um endurreisn. íslendingurinn, sem kom til meginlandsins með fullar hendur fjár hafði gaman af að sýna peningaveldi sitt, en hann kunni ekki háttvísi auðmanhsins, sem á marga forfeður i auðmannastétt. — Minnimáttarkennd smá- þjóðarinnar var ekki horfin þött pyngjan væri troðin, en minnimáttarkenndin hlaut útrás í misskilinni mikil mennsku. Ferðalangarnir frá Fróni leituðu uppi dýrustu gistihúsin í höfuðborgum Evrópu og eyddu þar o'ft svo gálauslega fé sínu að gisti- húsastjórar og þjónar 'fyllt- ust fyrirlitningu á framferði þeirra, þótt þeir tæku þeim tveim höndum, eða öllu held- ur fé þeirra. Sumarið 1945 liðu íslend- ingar, búsettir erlendis, önn fyrir landa sína, þessir fjáðu gestir eyðilögðu stundum á örstuttri stund þá virðingu, sem íslenzki eljumaðurinn hafði skapað þjóð sinni með skeleggu starfi landi og þjóð til sóma. Síðan stríðinu lauk eru nú liðin- rúm tvö ár. Á þessum tveimur árum hefir veður mjög skipast í fjármálalofti Islendinga. Milljóna inni- stæður hafa breytzt í skuldir og nú er svo kornið að ungir Islentíingar, sem hafa þégið boð vinveittra nágranna- þjöða um ókeypis skólavist fá ekki farareyri til þess að geta tekið þessum vinsam- legu boðum. Dæmi eru til þess að ís- lendingar erlendis hafa selt klæði sín til þess að afla peninga til matarkaupa. Fjárnægtafrægðin er fall- Sauðárkrókur æskir eignarnámsheimild- ar á lóðum Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp frá þingmönnum Skagfirðinga, þar sem lagt er til, að „bæjarstjórn Sauð- árkrókskaupstaðar veitist heimild til að láta taka eign- arnámi túnlóöir og óbyggðar lóðir á verzlunarlóð bæjarins sunnan Sauðár (árinnar). Land það eða lóðir, er Sauðárkrókskaupstaður eign ast samkvæmt eignarnámi þessu, er honum óheimilt að in í gleymsku og dá. Sól brá selja, en heimilt að leigja.“ sumri og skýjabólstrar alls Ennfremur segir, að „eignar- konar erfiðleika þyrlast nú námið skal fara fram sam- upp á himni hins unga ís- , kvæmt lögum nr. 61 14. nóv. lenzka lýðveldis. j 1917.“ Þótt gjaldeyrisvandræðin j i greinargerð frv. segir svo: séu að miklu leyti sjálfskap- í arvíti og ef til vill nauðsyn- leg til þess að kenna þjóð- inni, að hún má aldrei hætta aö hugsa'fyrir morgundegin- um, hlýtur hver hugsandi Islendingur að harma hvern- ig komið er. Æskan, sem á að byggja og bæta landið fer á þessu og næstu árum á mis við tækifæri til þroska- og þekk- ingarauka, sem ekki bjóðast heima. En meðan gjaldeyrisnefnd og bankar heima verða að neita um jafnvel smáupp- hæðir, slæðast ’til útlanda ferðalangar, sem ekki virð- ast hafa kynnst neinni gjald- eyriskreppu. Enn koma gestir til höfuðborga Evrópu, sem ekki gera sér aðra gististaði úð góðu en þá dýrustu og sem veifa erlendum seðlum með sama rausnarskap og .góðglaður íslenzkur auðmað- ur í smáhópi á Hötel Borg. Hvernig víkur nú þessu við? Eru bankarnir heima svo rausnarlegir við einstaka útvalda verzlunarmenn, að þeir geti leyft sér að eyða hverju kvöldi á dýrustu skemmtistööum og skyggnast inn í skartgripaverzlanir á daginn til þess að velja handa vinkonum eða frúm allt sem augu þeirra girnast? Ég geri ekki ráð fyrir að íslenzk gjaldeyrisyfirvöld verði sökuð um slíka mis- skiptingu vandfenginna SAMVINNUHUS I SVIÞJOÐ . m-,.... „Frumvarp þetta er flutt að beiðni bæjarstjórnar Sauð árkrókskaupstaðar. Samkvæmt upplýsingum, sem við flutningsmenji frum varpsins höfum fengið frá bæjarstjóranum á Sauðár- króki, eru helztu ástæður fyi ir þörf á umbeðinni eignar- námsheimild þessar: 1. Nú hefir bæjarstjóru Sauðárkrókskaupstaðar ekk; orðið ráð á neinum bygging- arlóðum fyrir tvílyft hú- samkv. gildandi skipulags- uppdrætti. 2. Á árunum 1908—1910 j voru nokkrar túnlóðir út- mældar og látnar á erfða- festu 500—600 metrum sunn- an við þáverandi suðurtak- mörk verzlunarlóðar Sauðár- króks. Um 1918 eru einnig, enn nær verzlunarlóðinni, útmældar nokkrar bygging- arlóðir meðfram Skagfirð- ingabraut að austan. Út- mælingar þessar voru gerðar af þáverandi umboðsmanni Reynistaðarklausturs, en rík- issjóður var þá eigandi Sauð- ár, en Sauðárkrókur er byggð ur úr landi þeirrar jarðar. Árið 1919 er verzlunarlóð Sauðárkróks stækkuð samkv. lögum, og lenda þá framan- greindar lóðir inn á verzl- unarlóðina. Hafa lóðirnar meðfram Skagfirðingabraut byggzt smátt og smátt og þó aðallega nú, eftir að lóðir fyrir tvílyft hús eru þrotnar annars staðar. Þó eru 5—6 Mynd þcssi synir eina af hirnan stóru sambyggingum, sem rcist hefir veriö á vegum byggingasamvinnufléagsskapanna í Stokkhólmi. Fs»á lEinræðiun á "Alþingi: mm gera vinna ör aliri ullinni FrmnMan|i uppbéíærjtingniannsins «r SSaffiíarSsrffii gæða. Hlutlaus áhorfandi, _ hlýtur að fá þá hugmynd, að lóSir enn ÓSyEgSaf’ og er.þaS Islendingar muni hafa safn- að i kornhlöður utan lands- steinanna meðan góðæri hélzt. Nú er svo komið að þjóðin þarf á öllu sínu korni að halda og er því þjóð- skemmdarstarfsemi að fleygja fé hennar í fjársólgið þjón- ustulið í útlöndum. Mér er ekki kunnugt um hvort stjórnarvöld heima geta ráðið við hulinn fjár- flótta og heimt horfna mynt heim til föðurhúsanna, sú leið er vafalaust þyrnum stráðari en hin, sem lá úr landi. En eitt er víst. Meðan gjaldeyrisnefnd og bankar synja nær hverjum manni, sem tii þeirra leitar með gjaldeyrisbeiðnir, glóa gullin vín á gylltum skálum gróða- mannanna, sem njóta lífsins fjarri fósturjarðar ströndum: Úlfar vaða uppi í Finnlandi. Ovenjulega mikiö hefir oröið vart viö úlfa í nyrztu byggðum Finn- lands í vétur og eru þeir mjög á- leitnir við hreindýrin. T. d. er þess getið að litlu fyrir jól réðust ein- hvers staðar 15 úlfar á hreindýra- á ýmsan hátt til óþæginda fyrir bæjarfélagið, sérstak- lega vegna lagna fyrir raf- magn, vatn og skolp. 3. Sauðárkrókur eignast jörðina Sauðá árið 1927 og á nú í samningum við ríkis- stjórnina um kaup á verzl- unarlóðinni samkvæmt heim ildarlögum frá síðasta þingi. 4. Á hinum ræktuðu lóð- um eru nú fyrirhugaðar tveggja hæða byggingar, svo og framtíðar sjúkrahús fyrir Skagfirðinga (bæ og sýslu), er bæjarfélaginu því milcil nauðsyn að fá ráðstöfunar- rétt á lóðum þessum, einnig til þess að koma í veg fyrir óeðlilega verðhækkun. Samn ingaumleitanir hafa farið fram um kaup á hinu rækt aða landi, en ekki útlit fyrir, að þeir takist án eignar- námsheimildarinnar í bak- höndinni. Sumir eigenda einnig beinlínis óskað eign- arnáms. Hermann Guðmundsson hefir nýlega lagt fram frum- varp þess efnis, að ríkið láti byggja í Hafnarfirði -ullar- verksmiðju, sem geti unnið úr 350—400 smál. af þveg- inni ull á ári. I frv. er ríkinu heimilað 5 millj. lu\. lántaka í þessu skyni. Frv. þetta var til’ 1. umræðu í neðri deild í fyrradag. Eftir að flutningsmaður hafði lok- ið máli sínu, tók Skúli Guð'- mundsson til máls og sýndi fram á, að mál þetta væri flutt að nauðsynjalausu, þar sem S.Í.S. væri vel á veg komið að hrinda þvi í fram- kvæmd. Ríkinu stæði því nær að fullnægja lagafyrirmæl- um um lánsframlög til Rækt unarsjóðs og byggingarsjóðs en að taka lán í þessu skyni. I ræðu sinni rakti Skúli afskipti S.Í.S. af uúáriðnað- armálunum. Það mun hafa verið 1929, er S.Í.S. festi kaup á Gefjuni. Það vann stöðugt að því að bæta vélakost henn ar og auka framleiðsluna enda var framleiðsla Gefj- unar orðinn fimmfalt meiri 1939 en hún var 1929. Á stríðs árunum drógst framleiðslan flokk, sem í voru 700 hreindýr og drápu 10 þeirra. Og vegfarendur. sem aka í bílum hafa mætt úlfum í smáhópum á þjóðvegunum. Yiimið wffiilleíSa að úíbreiðslu liinans. Auglýsið í Tímanum. nokkuð saman vegna fólks-. eklu, en hefir nú aukizt aft- ur. Jafnframt var hafist handa um stórfellda aukn-. ingu á vélakosti verksmiðj- unnar og varð það að ráði. milli S.I.S. og Nýbyggingá-" ráðs, að Gefjun væri ank-' in svo mikið, að ríkið þyrfff ekki að hafa nein bein af- skipti af ullariðnaðarmálun- um, eins og ráðið mun hafai; fyrirhugað um skeið. Fyrir alllöngu hafa verið gyrðar:; pantanir á .vélum og hafinn undirbúningur að því að auka húsrými verksmiðjunnar. — Von er til þess, að hægt verði að setja niður næsta sumai1- ullarþvottavélar, er geta- þvegið alla ull landsmanna. ; Hinar vélarnar munu sVp koma smátt og smátt. Þegaf þær verða teknar til starfa. ætti að vera hægt að vinna úr allri ullinni í landinu, þeg ar jafnframt er tekið tillit til afkasta þeirra tveggja ullar- verksmiðja, sem eru hér sunnanlands. Eftir að Slcúli hafði gefíð þessar upplýsingar, varö harla lítið úr rökstuðnihgi Hermanns fyrir málinu, endá mun það fyrst og fremst flutt til að sýna áhuga háns fyrir atvinnumálum Hafn- firðinga. Hins vegar er ekki víst, að flokksbræður hans.jí,,, Akureyri séu honum jafn þakklátir fyrir þessa við-1 leitni til þess aö hindfá stækkun Gefjunar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.