Tíminn - 28.01.1948, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.01.1948, Blaðsíða 7
15 y<?. i*rJ ’/’.,Vr»ív6:i.v ,k/i>ITMÍT 21 blað TÍMINN, miðvikudaginn 28. jan. 1948 TimuctcutáleLk halda skátaíéiögin í Reykjavík íöstudaginn 30. jan. í Skátaheimilinu kl. 9. Aðgöngumiðar seldir miðvikudaginn 28. janúar kl. 8 í Skátaheimilinu. Nefndin. (KAMÍNUR) í horn og vegg fyrirliggjandi. Arinbjörn Jónsson heildverzlun Austurstræti 14, sími 6003. frá framtalsnefndinni. til þeirrá, sem áttu hus í .smiðum og ekki voru metin tii fasteignamats fyrir 31. des. 1947. Framtalshefnd hefir ákveðið að láta fara fram / mat á öiium húsum og öðrum mannvirkjum, sem eru í eigu einstakra manns, og félaga og voru í byggingu 31. des. 1947. en ekki kornin í fasteignamat. Er cllum hlutaðeigendum hér með tilkynnt, að þeim ber að senda viðkomandi skattanefnd, í Reykja- vík Frair.talsnefndinni, nú þegar og ekki síðar en 1. febrúar næstkomandi teikningar af mannvirkinu og nákvæma lýsingu á því, hversu verkinu var langt komið 31. desember 1947. Skal lýsingin vere undirrituð af eiganda ásamt trésmíðameistara og múrarameistara, sem hafa verið löggiltir umsjónarmenn verksins. 5>á ber og eigendum að láta trúnaðarmönnum FramtaLsnefndar í té hveriar þær upplýsingar, sem þeir óska eftir, er þeir framkvæma matið. Framtalsnejndhi. Vciðapfæraí|ón síklarlBátaima (Framhald af 1. síðu) sjómílna millibili. Innra ljós- ið er á Hvaleyraroddanum, og á að vera hægt að sjá ljósin þvert yfir fjörðinn, þótt þau séu bæði að sunnan- verðu. Utan við hættusvæðið lýsa þau með hvítu ljósi. Skömmu eft;r að síldveiö- arnar í Hvalfirði hófust í haust voru sett nokkur önn- ur Ijósmerki í fjörðinn, til að vara báta við skerjum og boðum. Hafa þau Ijós áreið- anlega bjargao bátum frá strandi. Sildin kann bezt við sig i kafbátagirðingunni. Sjómenn eru mjög fegnir ----------------------------4 því, að Ijós skuli nú hafa ver- ið sett hjá kafbátagirðing- unni, en hitt þykir mörgum undarlegra, að síldin virðist hvergi betur kunna við sig en einmitt þar. í námunda við girðinguna hefir veiðin verið mest að undanförnu, enda aldrei meira um veiðar- færatjón af völdum girðing- arinnar en í seinni tíð. Engar tölur eru enn um tjón það á veiðarfærum, sem bátar hafa orðið fyrir í Hvalfirði, en víst er um það, að það nemur hundruðum þúsunda, og hafa margir bát- ar orðið að hætta síldveið- um vegna þess. Borðið á V-R. (Verzlunarmannafél. Reykja | víkur) Vonarstræti 4., þegar : þér komið til bæjarins. Fljót og góð afgreiðsla. Röskur sentíi- sveinn hálfan eða allan daginn. ■— Upplýsingar kl. 10—12. . Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Raforkumálaskrifstcían Laugavegi 118, efstu hæð. SKI PA'UTGtmD RIKISINS ES JA hraðferð vestur og norður til Akureyrar næstkomandi föstudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir ög flutningi skilað ár- degis í dag. Margí er nú fil í maiinn Nýtt hrefnukjöt Nýjar gellur Ný hrogn. Ágætar gulrófur í 25 kg. pokum. Norðlenzk saltsíld. Aœglýsið í Tímanum. SÉas*fs©mi U.M.F.IS. (Framhald af 1. síðu) skemmtanir, enda hefir aldrei verið haft þar vín um hönd og engum leyföur að- gangur, sem veriö hefir und- ir áhrifum áfengis. Samkom- ur þessar hafa því verið með ar flestum dansleikjum, sem menningarbrag, og frábrugðn gengizt er fyrir í þessum bæ. Nú hefir ekki verið hægt að halda þessi gestamót félagsins að undanförnu, félagið hefir ekki getað feng- ið húsnæði fyrir þau. Er það raunaleg saga, sem ekki verð- ur rakin hér. En alvarlegt mál er það samt, að félög sem leggja bann við því, að vín sé haft um hönd á skemmtunum sínum og reka þær með menningarbrag, geta helzt hvergi fengið hús- næði, þar sem minni gróða- von þykir að slíkum samkom- um fyrir húseigendur og þá, sem greiðann selja. AUKIÐ KAUPMATT LAUNA YÐAR MEÐ ÞVI AÐ VERZLA VIÐ KAUPFELÖGIN Samband ísl. samvinnufélaga iimmiiiiiiliiiimmiiiiiiiiiiiiiiuuiimimiinimuMiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimimiimiiiimiiiiiiiimiiiimiiiimiiiimmii l . líifreiðastjórafélagið Hreyfill Að aiTunaur d Bifreiðastjórafélagsins Hreyfill verður haldinn \' fimmtudaginn 29. janúar 1948, kl. 10 e. h. í \ Mjólkúrstöðinni við Laugaveg (húsið opnað kl. \ 9.30 e.h.). [ Funáarefni: \ Venjuleg aðalfundarstörf. , ’ ■ | Félagsrr enn sýni gild skírteini við innganginn, I Stjórnin. 1 iiimmmmi iimmmiiiimmiimiiiimiiiiiiiiiiiiimiiimimmmm mmmmmmmmmmmmmmmii’ i FISKBUÐIN j | Hverfisgötu 123. Sími 1456. j í Hafliði Baldvinsson. j | í mmmmmmmmmmi immmmim fAinnist skuídar yðcr v;ð i landið cg styrkið \ Landgræðslusjóð • iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiim mmmmiimmmmiim TILKYNNiNG um iðgjöld til almannatrygginganna 1948. Samkvæmt lögum nr. 126 frá 22. desember 1947 halda sjúkrasamlögin áfram störfum til ársloka 1948 og ber því að greiða sérstök iðgjöld til þeirra þetta ár á sama hátt og verið hefir. Jafnframt lækka iðgjöldJiL almannatrygginganna á þessu ári um sömu upphæð og þau voru lækkuð um síðastliðið ár Fjármálaráðuneytið hefir því með reglugerð dags. . janúar 1948 ákveðið iðgjöld samkvæmt 107. gr. til tryggingarsjóðs almannatrygginganna sem hér segir: I. verðlagssvœði II. verðlagssvœði Kvæntir karlar kr. 390 Kr. 310,00.. Ókvæntir karlar kr. 350,00 Kr. 280,00- Ógiftar konur kr. 260,00 Kr. 210,00 Samkvæmt söm ureglugerð er fyrri hluti iðgjalds- ins ákveðinn þessi: I. verölagssvœöi 11. verðlagssvœði Fyrir karla kr. 200,00 Kr. 150,00 Fyrir ógiftar konur kr. 150,00 Kr. 120,00 og er hann þegar fallinn í gjalddaga. Sá fyrri hlutinn eigi greidnur fyrir 1. marz 1948, er heimilt að krefjast greiðslu á öllu iðgjaldnu þá þegar. Ella fellur síðari hlutinn í gjalddaga á manntalsþingi. Tryggingarskirteini ársins 1947 gida á árinu 1948, þar til annað veröur ákveðið. Ber iðgjaldsgreiöendum að sýna þau, er þeir greiða iðgjöld sín, og færir þá innheimtumaður greiðsluna á .skírteinið. Sýslumenn og bæjarfógetar (1 Reykjavík tollstjóri) innheimta iðgjöld almannatrygginganna. Vangreiðsla iðgjalda varöar missi bótaréttar. Gætið þess að greiða tryggingaiðgjöld á réttum tíma og láta færa greiðsluna á skírteini yðar. Enginn veit hvenær hann þarf að leita bóta. Reykjavík, 24. janúar 1948. TKYGGMGARSTOFmJN RÉK3SSNS UTBREIÐIÐ TIMANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.