Tíminn - 28.01.1948, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.01.1948, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miðvlkudaginn 28. jan. 1948 21 blað GAMLA BIÓ NÝJA BIÓ Stíilknbamið Mtte (Ditte Menneskebarn) Dönsk úrvalskvikmynd, gerð eítir skáldsögu Martin Andersen Nexö. Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Höldum syugjaudi lieim Sýning kl. 5 og 7 TR.IPOL.I-BIÓ Greifimi af Monte Christo Frönsk stórmynd eftir hinni heimsfrægu skáldsögu með sama efni. Aðalhlutverk: Pierre Kichard Willm. Michele Alfa. í myndinni eru danskir skýr- ingartekstar. Sýnd kl. 5 og 9 TJARNARBIÓ Hlýð þú köllun þinni Sýnd kl. 9 Fjársjóðurinn á frumskógaeynni Spennandi amerík leynilögreglu mynd byggð á sakamálasög- unni „Morð í Trinidad", eftir John W Wamdercook. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára — Sími 1182. — NÁMAIV (Hungry Hill) Þessi saga birtist fyrir skömmu í Alþýðublaðinu undir titlinum „Auður og álög“. Sýnd kl. ,9. ISardagamaðurinn Skemmtileg og spennandi mynd frá Columbia eftir skáldsögu eftir Alexandre Dumas. Williard Parker Anita Luisc Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11. Carnegie Ilall Hin glæsilega músikmynd sýnd aftur, végna fjölda áskorana. Sýnd kl. 9 „Ó, Súsanna64 Amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Barbara Britton Rudy Vallce. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1384 Vinir TÍMANS! Hafið þið athugað hvað góðir menn vinna oft mikið við kynningu? En góð blöð? Lánið • kunningjum ykkar Tímann, þegar þið hafið lesið hann sjálfir. (JR OLLUM ATTUM Hun þarf víst ekki heim aftur. ' María Pagmieola heitir ítölsk stúlka, sem var trúlofuð amerí- könskúm hermanni og ætlaði að I giftast honum. En sarr<e daginn og Mn lagði af stað frá ftalíu fórst festarmaður hennar í bílslysi. — Eins og lögin gera ráð fyrir var stúlkunni neitað um landvistar- leyfi þegar vestur kom, þar sem í kærastinn var úr sögunni. En það er þó -ekki víst að Jjún þurfi að , hverfa heim aftur, því að ýmsir j Ameríkumenn hafa orðið til að j biðja' ’herinar. Og 27 ára gamall hermáður, sem nú stundar hljóm- listarnám, Prank Alfidi heitir hann, segist hafa fengið jáyrði stúlk- unnar. Og nú hefir hann fengið lögfræöing til að útvega Maríu sinni öirnauðsynleg leyfi til að halda ^rö sinni áfram úr bráða- birgðastað á Ellisey, þar sem hann sá hana fyrst eftir að hafa lesið sögu hennar og séð mynd af henni í blöðunum. norsk einbýlishús utan við Ham- borg. Þessi hús voru gjöf frá Ter- boven landstjóra nazista í Noregi. Þorpið er þar sem heitir Ohlsted, 20 km. frá miðdepli Hamborgar. Sumarskíði í Kússlandi. G. A. Zevin er maður nefndur, verkfræðingur austur í Rússaveldi. Hann kvað hafa smíðað skíði til sumarnötkúhar. Þau eru 6 kg. á þyngd og segist eigandinn geta gengið á þaim 13 til 15 km. á -kl.st. á þjóðvegunum. Hann hefir fjögur hjól á hvoru skíðí og segir að það sé alltaf gott skíðafæri, þar sem hart sé undir. Bergur Jónsson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Lauga veg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 Norsk hús í Þýzkalandi. Fulltrúi Norðmanna, sem nýlega var á ferð i Þýzkalandi, að svipast eftir norskum eignum, sem fluttar hefðu verið þangað á hernámsár- unum, fann lítið sveitaþorp, 20 Viimið ötullega aö útbreiðslu Tímaus. Auglýsið í Tímanum. Haddir núbúaiina (Framliald af 5. síðu) býr í meðalkaupstað úti á landi, að ungbörnum og gamalmenn- um meðtöldum, eða ef reiknað er með því, að hver ríkisstarfs- A. J. Cronin.: Þegar ungur ég var maður syðra hafi að meðaltali 3 menn á framfæri sínu, að ríkið muni enn á þessu ári kosta framfæri mun fleiri manna en allir íbúar Akureyr- urnar á kaf í mig og draga mig með sér niður í það neðsta. Ég er ekki nein veimiltíta, sem verð hrædd viö smámuni, Tibbie — það muntu viðurkenna. En í þetta skipti rann mér kalt vatn milli skinns og hörunds — og mér var kaupstaöar eru nú. Það þarf ekki að eyða mörgum orðum að því, hversu sjúkt slíkt ástand er í þjóðfélagi, sem telur ekki nema 130 þúsund sálir og býr við vinnuaflsskort í hinum veigamestu framleiðslu- og at- vinnugreinum. Þing og stjórn hafa nýlega lagt almcnningi á herðar þær skyldur, að gæta meiri hófsemi og ráðdeildar um eyðslu en ver- ið hefir að undanförnu. Fólkið í landinu virðist ætla að taka þessum kröfum af ábyrgðar- tilfinningu og þegnhollustu, þrátt fyrir skemmtarstarfsemi og undirróður kommúnista. En cf það ætlar að koma á daginn, að ríkisvaidinu þyki hentara að bcnda öðrum á mjóa veginn en feta hann sjálft og gæta hóf- semi og ráðdeildar í meðferð op- inbers fjár, þá eru valdhafarnir sjálfir að grafa undan sínum eigin viðreisnaráformum. AI- þingi hefir nú hváð eftir annað haft rekstursútgjöld ríkisins til iauslegrar meðferðar. Nú liæfa slík vinnubrögð ekki lengur. — Jafnframt því, sem borgararnir inna af höndum hinar gífurlegu greiðslur í sköttum og skyldum til opinbers reksturs, cr það skýlaus krafa þeirra, að fyllstu ráðdeildar sé gætt um meðferð þess fjár. A það hefir mjög skort að undanförnu. Ef endur- reisn heilbrigðs f jármálaástands á að verða meira en nafnið eitt, verður endurskoðun á öllu reksturs kcrfi ríkisins að hald- ast í hendur við aðrar ráðstaf- anir. Er þess því að vænta, að þessi mál verði efst á dagskrá Alþingis nú cr það kemur sam- an, að jólalcyfi loknu.“ Tíminn þarf engu öðru við að bæta en því að taka ein- dregið undir þá kröfu til Al- þingis, sem hér er borin fram. lm stjórnarskrúr- múlið. . . (Framliald af 4. síðu) þessar stofnanir eru alla vega færar um að segja formlega til um stjórnarskipti og rétt- an gang þeirra. Allt þurfum við að gera sem óbrotnast, forildarlaust og hóflegt -að tilkostnaði. Samkvæmt þessum tillög- um kæmi fram sú aðgrein- ing löggjafarvalds og fram- kvæmdarvalds, sem okkur var kennt að væri í þjóðfé- lagi okkar, en raunverulega er ekki, því að Alþingi fer með framkvæmdarvald, að nokkru leyti beint en að nokkru um hendur ráðherra, sem eru flokkslegir umboðs- menn. Hér skal ég aðeins nefna það, að til eru ýmsar leiðir, milli þess sem nú er, og hér var lýst. Það er hægt að hafa valdalausan forseta og þjóð- kjörinn forsætisráðherra og það er hægt að hafa forset- ann þingkjörinn stjórnar- formann. Um það hvort tveggja má margt ræða, en ég held að hér hafi verið lýst þeirri leiðinni, sem muni reynast einföldust og ör- uggust. Okkur vantar fyrst og fremst hreinar línur og á- byrga aðila, ábyrgan, sam- stæðan meirihluta. kannske vorkunn. Ég gat ekki einu sinni æpt. Ég gat ekki einu sinni lesið Faðirvorið. Ég lá þarna bara örmagna af skelfingu eins og dauðadæmd manneskja og starði á Ólukk- ann. Og hann starði líka á mig. Svo rak hann allt í einu upp ógurlegt hljóð og byrjaði að hossa sér á brjóstunum á mér, þar sem hann sat klof- vega — ó, guð minn góður! Nógu slæmt var það áður. En Þetta var ekki nema upphafið. Hann þreif með klónum í bæði eyrun á mér og skók á mér höfuðið eins og hann væri að skekja strokk. Og svo hoppaði hann og skókst og skókst og hoppaði, þangað til ég var að því komin að missa andann. Ég reyni ekki að segja þér, hvernig augun í hon- um skutu gneistum — þetta var eins og maður horfði i glóandi eimyrju. Ég var nær dauða en lífi, Tibbie — það segi ég satt. En Ólukkinn virtist una sér vel, því að hann skrækti og krafsaöi í mig, kleip mig og þuklaði. Og ekki hætti hann fyrr en hann var búinn að ýfa á mér allt hár- ið og — þótt skömm sé að segja þaö — rífa nátttreyjuna frá brjóstunum á mér ... Ó — ég hefði bara látið mér hugkvæmast að nefna nafn Jesú! En ég vissi ekki mitt rjúkandi ráð. Loks hvíslaði ég pó svo lágt, að varla heyrðist: „Vík frá mér Satan.“ Það getur verið, að þetta hafi hjálpað mér, þótt ég segði það ekki nema í hálfum hljóðum. Hann hætti að minnsta kosti að krafsa í mig. í þess stað glotti hann viðbjóðslega og þreif tennurnar, .:em ég hafði lagt á náttborðið við höföa- lagið. Hann spratt á fætur og eins satt og guð er yfir okkur — hann byrjáði að dansa með tennurnar mínar í loppunum, skældi sig öðru hverju framan í mig og loks opnaði hann ginið og gerði sig líklegan til þess að stmga þeim upp í sig. Ég skai segja bér eins og .er, Tibbie — það var kannske þetta, sem frelsaði mig. Þegar ég sá, hvernig hann handlék tennurnar mínar, svona fallégar og alveg heilaf og rán- dýrar eins og þú veizt, þá hitnaði mér í hamsi. Það van eins og ég vaknaði af dau.ðasvefni. Ég kreppti hnefann og hróp- aði: „Óhræsið þitt, óhræsið þitt! Guð sendi þig þangað, sem þú átt heima!“ Ég hafði ekki iyrr nefnt nafn skaparans — því að auð- vitað gat „þetta“ ekki verið hrætt við mig, þó að ég kreppti hnefann — en við kvað óp, sem hefði getað riðið hverri með- almanneskju að lullu. Svo hljóp óþokkinn fram úr rúminu, skrækjandi og veirandi. Það var heppni, að ég hafði ekki lokað hurðinni þetta kvöld svo að hann komst út. Hann hljóp eins og kólfi væri skotið, en ég lá eftir, nötrandi og skjálfandi og jofaði himnakónginn fyrir þessa dásamlegu írelsun úr klóm satans sjálfs. Það leið langur tími, unz ég gat risið upp. En þegar ég hafði lofsungið guð minn og frelsara og kveikt l:ós, sá ég fyrst, hvað hann hafði gert. Þvílík viðurstyggð — guð gefi mér kraft til þess að bera það. Hann hafði ekki stolið gervitönnunum mínum, o-nei — og ekki bmtið bæi heldur En af djöfullegri illsku og hefnd- argirni hafði hann kastað þeim beint niður í — hvað held- u'ðu? — niður í ráttpottinn!“ 3EYTJÁNDI KAFLI. Næsta þriðjudag voru skólaleyfin á enda. Kata hóf á ný kennslu í bæjarskr'lanum, og ég byrjað aftur nám mitt í latínuskcianum. Ég man enn andblæ þessa dags— aldrei hafði afi verið jafn dapur og þá, og höfðu þó síðustu dag- arnir eklri verið honum neinar sælustundir. Það var enn heitt í veöri. Amma var lengst um inni í herberginu síim. Murdoch lét varla sjá sig — hann var larinn að vinna í garðinum hjá Dalrymple, án þess að hafa minnzt á það við nokkurn mann heima fyrir. Það bó.aði ekki á því, að afa langaði til þess að sjá neinn íhina gömlu kuiTjngja. Hann var lílca hættur að afrita skjöl, svo að nú vav ekkert lengur, er gæti dregið huga hans frá hitasvækjunni og reiði pabba. Og hann varð að þola margs konar refsingar. Það hefði til dæmis ekki nema smá- sálarlegur maður fundið upp á því að minnka við hann tóbaksskammtinn cg ég held, að þá hafi fyrst flætt út úr 'oikarnum, þegar þeim dropa var bætt í hann. Hann hafði setið lengi raunamæddur á rúmstokknum og handleikið tóma pípuna. Svo soratt hann á fætur og hrópaði: „Og til livers er þetta allt, drengur minn — til hvers lifir maður..?“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.