Tíminn - 10.03.1948, Síða 8
Reykjavík
10. marz 1948.
57. blac'
Sam.tal v;ð Magnus Finnbogasson, bcnda í Reyn'.scal
í Mýrdal:
og kýrnar íiafa aldrei
eins faliegar og afur
- miklar
Víítviðrasamasía sumarið um sextíii ára
skeið
Magnús Finnbogason bóndi í Reynisdal í Mýrdal er stadd-
nr hér í bænum um þessar mundir, þar sem hann situr
m. a. aðalfund Mjolkursamsölunnar. Tíðindamaður Tímans
foefir hitt hann að máli spurt frétta úr héraði. — Súgþurrk-
un er nú á fjórum bæjum í Mýrdal og hefir reynzt vel.
Votheysgerð er á hverjum bæ. Magnús telur s.l. sumar vot-
viðrasamast þeirra 60 sumra, er hann man.
Votviðrasamasta sumarið.
— Ég man nú orðið 60 sum-
urin, sagði Magnús, en ekk-
ert.þeirra hefir jafnazt á við
s.i. sumar hvað snertir vot-
viðri og samfelldar rigningar.
Það sem bjargaði hiá okkur,
var' fyrst og fremst fullkomn-
ar vélar og áhöld og þó alveg
sérstaklega góðar yfirbreiðsl-
ur á sæti og galta. Urðu þær
t’il ómetanlegs gagns. Enn-
fremur góðar hlöður og vot-
héysgryfjur, sem eru á hverj-
um bæ í Mýrdal fyrir allan
heyafla. Þrátt fyrir þetta urðu
þó mikil. hey úti og j afnvel
nokkuð af töðu. Orfasláttur
þekkíst nú varla í Mýrdal.
Súgþurrkunin reyndist vel.
— Hafa margir bændur
SÚgþurrkun í Mýrdal?
— Súgþurrkurr er á fjórurn
bæjum þar og hefir ótvirætt
örðið til mikilla nota, en þó
tvímælalaust mest þar sem
loftið er hitað. Tæplega verð-
ur þó að telja gerlegt að taka
rennvott heý til súgþurrkun-
ar, jafnyel þótt loftið sé hit-
að, og varasamt tel ég að hita
laftið meira en í 26—28 stig,
og er það vegna bleytu, sem
þá mýndast á yfirborði heys-
ins við hinn mikla hitamis-
mun.
Ég hafði þann hátt við hey-
gkapinn að gera ætíð vothey,
þegar heyiö var mjög blautt,
en Setja í súgþurrkunina þær
stundir, er af blés. Með þessu
móti fékk ég alla töðuna með
betri verkun en nokkru sinni
fyfr, þrátt fyrir þessi ein-
úæma votviðri.
Kýrnar_hafa aídrei verið
eins fallegar.
— En hvernig hafa heyin
reynzt til ’fóðurs?
— í vetur hefijég gefið kún-
um, %—% gjafar af, votheyi
og ánum hálfa gjöf af þvi. Kýr
hefi ég áldrei átt eins fallegar
og afurðamiklar og nú í vetur.
Heyið úr súgþurrkuninni er
hvanngrænt. Heyið virðist
mjög hollt, og heysjúkir hest-
ar virðast nú alheilbrigðir, er
þeir eru fóðraðir á súgþurrk-
uðu heyi.
Slegið að morgni — hirt '
að kvöldi.
Magnús Finnbogason
heyið þá að vera að minnsta
kosti grasþurrt. Ég tel súg-
þurrkun, helzt með heitu lofti,
samhliða góðri votheysverkun,
vera lífsnauðsyn fyrir afkomu
bændanna.
Nokkrir bændur í Mýrdal
eiga vón á að fá súgþurrkun-
artæki fyrir næsta sumar.
Votheysgerð er á hverjum bæ
í Mýrdal og dettur engum l
hug að þurrka há, hvernig
sem viðrar.
Góð fenaðarhöld.
I ‘ — Hvernig eru fénaöar-
höldin?
j — Þau hirðast ætla að
verða góö og má þakka það
sildarmjölsgjöf og óvenju
.góðri tíð. íram að áramótum.
Kúm' hefir talsvert fjölgað
jsíðán mjóikursala höfst, en
hrossum fækkað
Isauöíé og
nokkuð.
I
i
Nokkrar framkvænidir í
j sveitinni.
! — Tvö íbúðarhús hafa verið
byggð í sveitinni s.l. ár, og er
húsakostur yfirleitt góöur þar.
Bílvegur er heim á flesta bæi.
Nú á síðustu árum hafa tveir
sýsluvegir verið teknir i tölu
þjóðvega. Er annar í Dyr-
hólahverfi, en hinn í Eeynis-
hverfi. Vegir þessir voru upp-
haflega af vanefnunx gerðir,
og er mikil nauösyn á, að við-
hald og endurbætur á -þeim
verði betra en að undanförnu.
5alfnndur Fram-
sóknaríélags Hafn-
arfjarðar
Aðalfundur Framsóknarfé-
lags Hafnarfjarðar var hald-
inn í gærkvöldi. Hófst hann
kl. 9 og stóð til miðnættis.
Kosningar í félaginu féllu
! á þessa leið::
Formaður: Vilhjálmur
| Sveinsson. Meðstjórnendur:
Guðm. Magnússon, Gunn-
laugur Guðmundsson, Ragnar
Pétxxrsson, Sigurður Guð-
mundsson.
Fulltrúaráð, auk stjórnar-
j innar: Haukur Magnúss., Ósk-
ar Björnsson, Sófus Bertelsen,
Stefán Þorsteinsson.
Endurskoðendur: Benedikt
Sveinsson, Hákon Helgason.
| Áhugi er nú meiri en nokk-
uru sinni fyrr í félaginu. Ætl-
ar það að hefja skipulega mál-
j fundastarísemi nú á næst-
I unni. Fi’amsóknarvist verður
síðari hluta næstu viku.
Pekkala er formað-
ur viðræðunefndar
Finna
0
KoíiSBaaaÉBSBStaf rálS-
aísali í lacíaadiitBii
%
Paasikivi Finnlandsforseti
.efir nú skipaö menn í samn-
uganefndina til Moskvu. Er
>að sjö manna nefnd og er
'ekkala forsætisráðherra for-
naður hennar og varaíþr-
maður er Enckell utanríkis-
, málaráðherra. Pekala til-
iheyrir bandalagi fólksdemö-
-krata og kommúnista. Auk
þess eru í nefndinni tveir ráð-
herrar og þrír þingmenn.
, Hefir Pekkala umboð til
þess að undirrita samninga
. við rússnesku stjórnina, en
þeir samningar verða þó að
hljóta samþykki finska þings-
ins áður en þeir ná gildi.
j Flóttamannastraumur yfir
finnsku landamæi’in til Sví-
þjóðar hefir aukizt að mun
siðustu daga, og hefir landa-
mæravarzla verið aukin til
þess að stemma stigu fyrir
leynilegum mannflutningum
til Svíþjóðar.
t
Þegar ungur ég var
Þessa dagana er verið að
sýna í Gamla bíó lcvikmynd af
hinni frægu sögu Cronins, sem
nú er að koma í Tímanum. j
j Aðsöknin er svo mikil að
j sýningunum, að allir miðar j
jseljast upp að öllum sýning-
unuVn á svipstundu.
Stúlkan, sem selur aðgöngu-
miðana, sagði Tímanum í i
gærkvöldi, að þeir seldust eins !
ört og hægt væri að afgreiða j
þá — í allt húsið á 10 mínút- j
um. En húsið tekur yfir 600 I
manns.
vallasýslu
Fiuidu!’ að Hvolsvelli ífilalMtaii héraðs-
ráðunaaís SlúiiaiSarsamitaiids SsBðurlamls
Hinn 28. febrúar s.l. var að' tilhlutan héraðsráðunauts
Búnaðarsamband Suöurl., Hjalta Gestssonar á Hæli, boðað
til fundar að Hvolsvelli meðal formanna búnaðarfélaga og
annarra áhugamanna um nautgriparækt í Rangárvallasýslu.
Rætt var um stofnun nautgriparæktarsambands í Rangár-
vallasýslu og fleiri mál er varða nautgriparækt. Blaðið hefir
átt tal við ráðunautinn og spurt hann f.rétta af fundinum.
( Boðað var til fundarins í því
augnamiði að kynnast ástand-
inu í nautgriparæktarmálum
sýslunnar og hvetj a til félags-
stofnunar og aukins skýrsíu-
halds. Á fundinn voru boðað-
ir' allir formenn búnaðarfé-
laga í sýsluhni og tveir aðrir
áhugamenn um nautgripa-
rækt úr hverjum hreppi, og þá
annar þeiri’a formaður naut-
1 griparæktarfélags, ef það var
i til í hreppnum. Allir, sem
jboðaðir voru, mættu á fundin
um, og má það teljast mjög
! gott. i
! Páll Zóphóníasson, ráðu-
nautur, flutti fróðlegt og ýt-
arlegt erindi um nautgripa-
í-ækt, og síðan hvatti Hjalti
Gestsson bændur til aukinnar
skýrslugerðar og félagsskapar
um nautgriparækt, og bar
hann fram á fundinum tillögu
um stofnun nautgriparæktar-
sambands í Rangárvalla-
sýslu.' Almennur áhugi um
þessi mál var ríkjandi á fund-
inum, en engar ákvarðanir
teknar vegna þess, að fuixdar-
menn töldu sig ekki hafa
umboö til þess.
Hins vegar var samþykkt, að
Hjaiti mætti á fundum hjá
öllum búnaðarfélögum sýsl-
(uqis ■ l V pmviuDuj)
Jan Mazaryk ufanrikismala-
ráðherra TiScSca tiefor framið
sjálfsmorð
AJIir fr|silslyisdir Tékkar Iiöfðn tengt síð-
ustu vomir siuar við álirif hans í stjórniimi
í morgun var það opinberlega tilkynnt í Prag að Jan
Mazaryk utanríkismálaráðherra hefði framið sjálfsmorð á
þann hátt að kasta sér út um glugga á skrifstofu sinni. Stað-
festir þetta þann grun manna, að hann hefði verið neyddur
til þess að taka þátt í hinni nýju stjórn kommúnista. Fregn-
in um sjálfsmorð Mazaryks kom eins og reiðarslag yfir alla
frjálslynda Tékka, sem höfðu sett vonir sinar á áhrif hans
í sjórninni og litið á hann sem sanna hetju frelsis og mann-
réttinda eftir baráttu hans á stríðsárunum fyrir því að glæða
vonir og sjálfstæðisbaráttu Tékka meðan Þjóðverjar hersátu
landið.
Þegar heyjað er í súgþurrk- ’ Góður kaupfélagsstjóri
un, þarf helzt að vera þurrt á. á förum.
Bezt er þá að slá að morgni i — Nú er Sigurjón Kjartins-
og hirða ao kvöldi, og þarf . son, hinn vinsæli og giftu-
drjúgi kaupfélagsstjóri Kaup-
félags Vestur-Skaftfellhxga í
Vík að hverfa frá íelaginu.
Hefir hann stýrt félaginu með
afburða dugnaöi og frarnsýni
um alllangt skeið. Er enn ó-
ráðið, hver koma muni í hans
stað, en sæti Sigurjóns er
vandfyllt.
Jan Mazaryk var sonur
Mazaryks fyrsta forseta
Tékkóslóvakíu. Hnn hefir tek
ið mikinn þátt í stjórnmál-
um Tékka síðan 1923 og ætíð
átt samleið með Benes for-
seta. Hann var utanríkisráð-
herra í flóttastjórn Tékka í
London á styrj aldarárunum
og einnig heimaeftiraðTékkó
slóvakía varð frjáls. Margir
stjórnmálamenn sem þekktu
Mazaryk undruðust það er
hann tók sæti í stjórn komm
únista á dögunum og grun-
aöi, að hann mundi hafa ver-
ið neyddur til þess, eða hann
hafi vonaö að geta haft -g;óð
áhirif á stjórnarstefnuna. En
er vonir hans brugöust um
það, hafi hann ekki viljað
lifa það að sjá land sitt og
þjóð á valdi kúgunar og órétt
lætis.
Búizt er við að dauöi
Mazaryks muni hafa geysileg
Jan Mazaryk
áhrif á afstöðu- allra frjáls-
lyndra Tékka til stjórnarinn-
ar og geti haft ófyrirsjáan-
lcgar afleiðingar.