Tíminn - 20.04.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.04.1948, Blaðsíða 1
Rttstjóri: Þórarinn Þórarlnason Fréttaritstjóri: Jön Helgason Útgefandi FramsóTcnarjlokkurinn Skrlfstofur í Edduhúsimi Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 AfgreiOsia og auglýsinga- sími 2323 PrentsmiSjan Edda 88. blað TÍMINN, þriðjuöaginn 20. apríl 1948. 88. blað Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. Fjárhagsáætlun Ólafsfjarð arkaupstaðar srio 1948 var enöanlega samþykkt af bæj- arstjórninni núna fyrir helg- ina. Útsvör bæjarbúa eiga að nema 520 þúsund krónum, og verða þau því 30 þúsund krón um lægri en í fyrra, en aðrar tekjur eru áætlaðar 41,600 krónur. Gjöldin eru alls áætluð 520 þúsundir króna. Stærsti út- gjaldaliðurinn er vegna trygg inganna, 102 þús>.3dir. TiJ hafnargerðarinnar eru ætlað ar 100 þúsund krónur, tiJ nýja barnaskólans 50 þúsund vegamáia 30 þúsund og niður' suðuverksmiðjunnar nýju 20 þúsundir. Helztu framlög ti) annarra framkvæmda eru 11 þúsund krónur til verka- mannabústaða, 3500 krónur til götulýsingar, 4000 þúsund til landbúnaðar, 1500 til leik- valla, 2000 til sandgræöslu, 2000 til viðgerða á kirkjugar'ð inum, 7000 til skipulagsmála. Til vaxta og afborgana eru ætlaðar nær 47 þúsundir, kostnaður við stjórn bæjarins 57 þúsundir, framfærslukostn aður 15 þúsundir, heilbrigðis mál 7 þúsundir, menntamál 3900, brunamál 1500, lög- gæzla 9000, styrkur til sund- laugarinnar 3000, auk nokk- urra smáupphæða. Mikið námuslys í Norður- Frakklandi í gær varð mikið námuslys í Norður-Frakklandi. Að minnsta kosti 20 námumenn biðu bana og fjölmargir særð- ust hættulega í sprengingu, sem varð af því, að kviknað hafði í kolabing skammt frá námuopinu. Um 350 rnenn voru niðri í námunni, er sprengingin varð, en í rnorg- un var að minnsta kosti 70 saknaö, sem ekki höfðu náðzt upp og var algerlega talið ó- víst um afdrif þeirra. Skngga-Svein sýnd- ur í Borgarnesi Frá fréttaritara Timans í Borgarnesi. Úngmennafélagið Skalla- grímur í Borgarnesi er aö leika sjónleikinn „Skugga- Svein“ um þessar rnundir. Hefir félagið haft tvær sýn- ingar í Borgarnesi fyrir fulju húsi og ágætar undirtektir. Mun það hafa nokkrar sýn- ingar enn, og komið hefir til orða að sýna leikinn á Akra- nesi. Leikstj óri er Marfnó Sig- urðssop, en „Skugga-Svein“ leikur Jón Pétursson. Á sumarilaginn fyrsta á fimmtudaginn kemur eru liðin 25 ár síðan barnavinafélagið Sumargjöf tók upp þann hátt hér í Reykjavík að hafa sumardaginn fyrsta hátíðlegan „barnadag“ og efna til f jársöfnunar fyrir starfsemi félags- ins. Bæjarbúar hafa alltaf tekið vel undir fjárbeiðnir félags- ins og s.I. ár var söfnunin mest og nam þá 118 þús. kr. Að þessu sinni verða fjölbreyít hátíðahöld, merkjasala og einn- iig koma Barnadagsblaöið og Sólskin út. Hátíðahöldin hefj-, ast með barnaskrúðgöngu að. Austurvelli, kl. 12,45, en þar mun Helgi Elíasson fræðsíumálasíjóri flytja ræðu . Efrl myndin: Grænlenzkur sveita bœr. Fjær á myndinni sést fjárhús með áíastri hlöðu. Neðri inyndin: Gra:nlenzki bóndinn Abel fyrir framan húsin sín. ir á Ítalíis ningasigur M.rssíslegl fiýSræðMlokk(irimi laisgstærstiar Talningu atkvæða á Ítalíu verður ekki lokið fyrr en á morg un, en þær atkvæðátölur, sem þegar hafa verið birtar, sýna að Kristilegi lýðræðisflokkurinn og stuðningsflokkar hans hafa unnið mikinn sigur í kosningunum, og kommúnistar hafa meira að segja tapað Míianó, sem var höfuðvígi þeirra. Talning mun hafa verið um hað bil liálfnuð um hádegi í dag. I gær voru aðallega talin atkvæði til öldungadeildar- inanr, en í dag eru talin at- kvæði til fulltrúadeildarinnar. Flokkur de Gasperis hefir fengið mun fleiri atlcvæði en búizt'var við og morgunblöð- in á Ítalíu spá miklum sigri kristilega lýðræðisflokksins í kosningunum. Framsóknarvist í: • o tí Framsóknarfélag Hafnar- fjarðar efnir til fagnaðar að Hótel Þresti annað kvöld. Hefst skemmtunin kl. 8 stund j víslega. Spiluð' verður Fram- sóknarvist, og mun Vigfús Guðmundsson stjórna henni. | Aðgöngumiðar a'ð samkom- . unni fást í Nýju bílastöðinni.j ■ Oeirðir hafa engar teijandi orðið í sambandi við kosning- arnar, en bæði kommúnistar og ■ hægri flok’karnir hafa haidið fram, að um kosniriga- svik hafi verið að ræða, og er einkum talað um, að kj ósend- um hafi verið fengnir í hend- ur merktir kjörseölar. Kjörsókn varð ekki eins mikil og útlit var fyrir í gær morgun, en hefir þó viða orð ið mjög góð og komizt- upp í 90% í sumum borgakjördæm um, en í sveitunum var kjör- sóknin allmiklu minni. Þær tölur, sem þegar eru komnar sýna, aö Kristilegi lýðræðisflokkurinn er lang_ hæstur, næstir eru kommún- istar og flokkur Nenni og þriðji er jafnaðarmannaflokk ur Saragats, sem hefir einnig unnið mjög á. Úrslitanna í kosningunum er að vænta á morgun, en þegar þykir sýnt að de Gasp eri haldi ekki aöeins meiri- hluta sínum, heldur vinni einnig allmikið á. Undaníarin ár hefir blaða- [ og merkjasala félagsins haftl aðsetur í barnaskólunum, en nú er það ekki leyft lengur. Er að þessu hnekkir fyrir merkjasölu félagsins. Félagið væntir þess hins vegar aö for- eldrar sýni þann skilning á | staríi þess, aö þeir leyíi börn- um sínum að selja merki og hvetji þau frernur til þess. Að þcssu sinni veröa þrjár aðaídreifistöðvar, en þær eru .Listanxatinaskálinn, Græna- •borg og Híioarehcli við Sunnu- torg. Þangað eru börnin beð- in að koma til þess að taka merki og blöð til sölu. Geta þau tekið þar merkin og biöð- in á miðvikudaginn, siðasta vetrardag, en mega ekki selja fyrr en á sumardaginn fyrsta. Skemmtanir á vegum fé- lagsins verða í fjölmörgum samkomuhúsum bæjarins og er vel til þeirra vandað og skemmtiatriði mjög fjöl- breytt. Að þessu sinni hefir Stein- grímur Arason kennari séð um útgáfu Sölskins fyrir fé- lagið, og er það vandað að frá- gangi og prýtt mörgum mynd um. ÞaÖ er hin álitlegasta barnabók, og ættu foreldrar ekki að láta undir höfuð leggjast að gefa yngri börn- unum hana í sumargjöf. Barnadagsblaðið er og fjöl- Ungur raaður fellur fyrir borð og drukknar Það slys varð við Vest- | mannaeyjar síðastliðinn laug ardag, að einn hásetanna á i vélbátnum Frigg féll fyrir i borð og drukknaði. Maður þessi var Leifur Einarsson frá Stóru-Mörk í Vestur- Eyjafjallasveit. Hann var á tvítugsaldri. Foreldrar hans búa á Bakka í Austur-Land- eyjum. Frigg var á dragnótaveið- um ekki langt undan Eyjum, þegar þetta sviplega slys varð. Veður var ágætt, og sáu bát- verjar Leifi skjóta upp einu sinni. En ekki tókst að bjarga honum, þótt svo fijótt væri brugðið við sem kostur var á og Leifur væri maður synd- ur. breytt að efni, og ræða þar ýmsir menn um barnavernd- armálin. Það mun óhætt að fullyrða,. að þessi 25. barnadagur verð- ur ekki tekjuminnsti söfnunar' dagúr Sumargjafar og mun gefa félaginu aukið svigrúm- til hinnar þjóðnýtu starfsemi sinnar. 'aee íalar ran firælahald í Sovéí- ríkjramm Henry Wallaee, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefir nýlega sent frá sér rit, þar sem hann gerir grein fyr- ir stefnu sinni. Jafnt kom- múnistum og hægri sinnuð- um ándstæðingum til mikilí- ar gremju, ræðst hann harð- lega á stjórnarhætti Sovét- ríkjanna, þar sem andlegt ó- frelsi og þrælahald sé ríkj- andi. Hlutverk Bandaríkj- anna sé að byggja upp miklu fullkomnara og réttlátara stjórnarfar á grundvelli per- sónufrelsis og einkaframtaks, er sé þó-háð eðlilegum hörnl- um. En þótt stjörnárfar Sovétríkjanna sé gallað, rétt- læti það samt ekki styrjöld og þesavegna beri að foröast stríðsæsingar. Ég vii frið við Sovétríkin, segir Wallace, þó. ég vilji hinsvegar ekki látá valdhafana í Moskvu hugsá fyrir mig né aðra Bándaríkja menn, eiiis . og» aðdáendur þeirra hér virðast vilja. V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.