Tíminn - 20.04.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.04.1948, Blaðsíða 2
• v r » *■; J > J-,r,r.i /i / ' * * ) > útvegum við frá Englandi. Sýnishorn fyrirliggjandi, umboösverzlun. Sími 7015. — Pósthólf 891 gamanleikur eftir N. V. GOGOL. Sýning nniiuu kvöld kl. S. Aðgöngumiðasala í dag kl. 3—7 og á morgun frá kl, Sími 3191. Aöeins fáar sýningar eftir. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR FJALAKÖTTUMINW Græna lyftan Gamanleikur í þrem þáttum eftir Avery Hopwood. Sýiring í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 — Sími 3191. Ólympíunefnd íslands sýnir: Veírar-ÖIympiuleikarnir Kvikmyndin verður sýnd í Tjarnas.-bíó, miðvikudag- inn 21. apríl kl. 19,00. Aögöngumiðar í Tjarnarbíó. Reykjavík, þriðjudaginn 20. apríl 1948. 88. blað Félðgslíf Skerrtmtikvöld. Framsóknarfélag Hafnarfjarðar hefir skemmtun að Hótel Þresti annað kvöld, er hefst með Fram- sóknarvist. Skemmtifundur Norrænafélagsins í Sjálfstæðis- inu í kvöld kl. 8,30. Skátar! Piltar, stúlkur, ylfingar og ljós- álfar! Gönguæfing í kvöld kl. 8 við Skátaheimilið. Mætið í búningi. Skátafélögin í Reykjavík I. O. G. T. Verðandi heldur fund í kvöld, er bysjar kl. 8.30. Skemmtikvöld. Afgreiðslumannadeild V. ' R. skemmtir sér í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8.30. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara skíð'a- ferð yfir Kjöl á sumardaginn fyrsta. BorgfirSingafélagið. hefir „kvöldvöku" að Röðli í kvöld kl. 8.30. Framsóknarvist o. fl. SKip S. í. S. Hvassafell er í Loridon. Vigör er i LiVerpool. Inga L er í Vestmanna eýjum. Speédwell er á leið til Holmavíkur frá' Englandi. Ur ýmsum áitum Aðalfundur Kvenréttinda- félíygsins. - Framhaldsaðalfundur Kvenrétt- • indafélags íslands verður' haldinn í Tjárnarkaffi, niðri, klukkan 8,30 í ’kvÖltí. Fundúrinn 'hefst með stjórn árkosningu. Fé’agskonur eru beðn- ar að mæta stundvíslega og sýna ’íélagsskírteini við innganginn. Skemmtifundur Norræna féiagsins.í kvöld. Norræna félagið efnjr í kvöld til skemmtifundar í Sjálfstæðishúsinu. Þar flytur Ólafur Lárusson pró- fessor, rektor háskólans; e’rindi um árangur norrænnar samvinnu á iöggjafarsviðinu, ungfrú Engel Lund syngur “pjóðvísur frá Norðurlönd- um við undirleik Páls 'ísólfssonar. Síðan verður darisað. Samkoman byrjar kltikkarf átta. Eimir eftir af foi Það getur til tíðinda talizt, að bóndi í Mosfellssveit hefir afré.ðið að efna til kappreiða heima við býli sitt nú í vor. Og það eru ekki aðeins góðhestar granna hans, sem þar á að reyna, he!dur býður hann til þessa móts öllum landsmönnum, er eiga þá hesta, sem þeir álíta að þar þýði að tefla fram. Verðlaunin, sem hann ætlar að v.eita sigurveg- ururium, eru hvorki meira né minna en fimm þúsund krónur — hæstu verðlaun, sem hér hafa vérið boð- in, af þessu tagi. Bóndinn, sem svona myndarlega fer að, er Þorgéir Jónsson i Gufu- nesi í Mosfellssveit — landskunn- ur hestamaður. Þeir Varmadals- bræður hafa átt margan gæöing- inn, er farið hefir með verðlaun heím af skeiðvellinum við El’.iða- árnar, og þótt ég viti það ekki með vissu, tel ég líklegt, að Þorgeir eigi enn klára, sem geta spyrnt við fæti. En þegar svona há verðlaun mim höfðingsskap eru í boði, verður keppnin váfa- laust hörð, því að þarná verða reyridir allir beztu hestar landsins, þeir er náð geta að Gufuriesi um miðjan maímánuð. í' gamla daga voru hestavíg mikil skemmtun hér á landi, og þótti því hin mesta viröing að eiga góða víghesta. Höfðingjar efndu til hestaats- í héráði sínu og fólk dreif að út úr öl’um áttum, og gat þá stundum til stærri tíðinda tíðinda dregið. Nú er sá siður fyrir löngu í fyrnsku fallinn og leikir sjaldnast sóttir af því kappi ,nú orðið, að ek!^i ljúki öllu á frið- samlegan H$tt. En það eimir sýniiega enn eftir af fornum höfðingsskap irieðal ís- lenzkra bænda. Ákvörðun Þorgeirs í Gufunesi er talandi vottur um það. Og líklegt er, að bændur og aðrir hestámenn fjölmenni aö Gufu nesi 15. maí. , J. H. I dag: ,’SóIaruppkoma kl. kl. 0.17. Árdegisflóð 5.38. Sólarlag kl. 4.10. Síð- ! Árnað heilla degisflóð kl. 4.35. í nótt: Næturakstur annast bifreiðastöð- in Hreyfill, sími 6633. Læknavöro- ur í „læknavarðstofunni í Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Nætur- vörður er í Laugavegs apóteki, simi 1018. jÓtvarpið í kvöld: ; Fastir liðir eins og venjulega, Kl. Í0.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Sónasta fyrir klarínett og píanó, éftii' Brahms (Egill Jónsson og Áíni Kristjánsson). 20.45. Erindi: Franitíðarlönd jarðar, IV.: Afríka (Baldur Bjarnason magister). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Smásaga vikunnar: „Leikarar" eftir Hans Kafka; þýðing Magnúsar Ásgeirs- sonar (Lárus Pálsson les). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Spurning- ár og svör um íslenzkt rriál (Helgi Hjöyvar). 22.00 Fréttir. 22.05 Djass- þáttur (Jón M. Árnason). 22.30 Veð urfregnir. — Dagskrárlok. hivar eru skipin? Ríkisskip Esja ei' í Reykjavík, og fer um hádegi á föstudag í strandferö aust ur um land. Súðin er í Reykjavík, en fer annað kvöld vestur um land áleiðis til HúsaVíkur. Herðubreið kom til Raufarhafnar kl. 10. í morg un á norðurleið. Skjaldbreið er væntánlég til Akureyrar um há- degi í dag. Þyrill fór með olíufarm frá Skerjafirði til Keflavíkur í gær kyeldi. Hermóður er væntanlegur til Reykjavíkur upp úr hádeginu í dag. Sverrir kemur til Stykkis- liólms kl. 14. í dag á suðúrléið, Baldur fór frá' Reykjavík kl. 16 í gær á leið til Króksfjarðarness. Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss er á Djúpavík. Fjáll- fosé fór frá Reykjavík 12. apríl til Néw‘"'ýork.' Goðafoss fór frá Sauð- aarkróki í gæt tij Ólafsfjarðar. Lagarföss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Árósa. Reykjafoss fór frá Reýðáríiíði í fyrradag til Hull. Seifoss er í Reykjavík fer í kvöld til Austfjarða. Tröllafoss er í Baítimore. True Knot fór frá1 ÍRevkjavík 10. apríl til New York.1 Éorsa'kom til Reykjavíkur 17. apríl frá Leíth. Lyilgaa kom til Antwerp- en í gær frá Rotterdam. Betty fór írá’Reykjavík 8. aþríl til New Yórk. Várg'fór- frá Reykjavík 13. apríl til Iíalifax. LEIFTURBÆKUR iiiiiiiiiiiimmiiiiiiiMiiiiiitiiimiiiiiiiiimiimiiiiii Kiásafia EisEars 5S. Mvaraií 6 bindi. LýðvelðishátíMn 1944. Einar Þorkelsson fyrrum bóndi á Hróðnýjarstöðum í Dalas; slu er ní- ræður í dag. Hann hefir búið ali- an sinn búskap á Hróönýjarstöðum og komið þar upp stórum og mann væniegum barnahóp. Hann hefir einnig rekið myndarlegan búskap og bætt jörð sína mjög aö húsum og ræktun. Einar er greindur niaður vel fjöl fróður og víðlesinn. Hann heldur fullri sjón og sálarkröftum þrátt fyrir hinn háa aldur. — Tíminn óskar þessum greinda og fram- takssama bændaöldungi til ham- ingu á níræðisafmælinu. Flugferðir Eoftleiða 1947. Á árinu 1947 ferðuðust alls 13.607 farþegar meö flugvélum Loftleiða h. f. Farþegaflutningur og annar farmur var 97.547 kg. Flutt voru 26.597.8 kg. af pósti. Farnar voru 1.691 flugferðir á 2.742 flugtímum og flogið alls 672.720 km. Spurningin er Mætti ekki kalla guUstáss kvenna kvennagull? FeraaHássgaFfíÉí. úr dökkum efnum 3 stærðir. Senr’fim gegn eftirkröfu. Nonni Vesturgötu 12. sími .3570. Árbækur i lS®yk|avíkEir í Í786—1936 I eftir Jón Helgáson biskup. í E MnmuiiiiimniiiiitiiiuimiiimiiimiiiiMiiiiiiiiiiii • 1 Fást hjá öllúm bóksölúm. | iMMmiiiiMiiiiiiiiiiitiMimiiiMiMimMmmiiiMMliiiiiiiil Guðrún Borgfjörð: Þessar hlýlega l'ituðu Reykjavíkurlýsingar frá öld- inni sem leið, eru uppáhalds- bók allra þeirra, sem lesa þær. HLAÐBÚÐ Dánardægur Axel! Hérskind látinn. Nýlega er dáinn hér i bænum á bezta aldri Axel Herskind fram- kvæmdastjóri viö Efnagerö Reykja vikur. Hann vaf vinsæll og’ góður drengur, sem allir sakna, er kyrint- ust honum á þeim áldarfjórðung, .er hann dvaldi hcr á landi. f ® Œ í Listamannaskálanum. Sýning á myndum úr einkaeign Síðast opin í dag kl. 11—11. Téiillstarfélagið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.