Tíminn - 20.04.1948, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.04.1948, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, þriðjudaginn 20. apríl 1948. GAMLA BIÓ NÝJA BIÖ Erlent yfsrlit A. J. CrorLÍn: 88. blað ------ Trygga „Stjarna“ -Gallant Bess) .‘Hrífandi amerísk litmynd, byggð á sönnum viðburðum. Marshall Thompson George Tobias og undrahesturinn „Bess“. Sýnd kl. 5. 7 og 9. TRIPOLI-BÍÖ CASAIVOVA Frönsk stórmynd, byggð á ævi- sögu Casanova. Sýnd kl. 9. Adolf í hcrnatli Sprenghlægileg sænsk gaman- mynd Sýnd kl. 5 og 9 Sýnd kl. 9 C*V/ ■ ■ - - r 'A-.., x. Merkileð saga (Framhald af 5. síðuj stjórninni eftir að rofin liöfðu verið drengskaparheit við hann og viðkvæmasta deilumáli flokkanna ráðið til lausnar. Svo mikill var ofsi Sjálf- stæðismanna þá gegn Fram- sóknarflokknum, að einn for- kólfur þeirra sagði, að þótt mikil upplausn fylgdu kosn- ingum á þessum tímum væru þrennar kosningar vel til vinnandi, ef það yrði til að hnekkja Framsóknarflokkn- «m. Þrátt fyrir þessi heitrof og aðfarir allar, voru Framsókn- armenn samt reiðubúnir til að hefja samstarf við Sjálf- stæðisflokkinn að nýju, ef öamkomulag næðist um mál- ofnagrundvöll. Samningaum. peitanir flokka báru engan árangur haustið 1942, og kom þá utanþingsstjórnin. Haustið 1944 voru reyndar nýjar samkomulagstilraunir allra flokkanna. Eftir að Framsóknarmenn töldu full- Jfeynt, að ekki., yrði neinu Sanikomulagi náð við komm- únista, lýstu þeir yfir því, að þeir tækju ekki lengur þátt í þessum fjögxa flokka við- yæðum. Því næst kynntu þeir j?ér, hvort Aiþýðuflokkurinn væri fáanlegur til samstarfs Sið Framsóknarflokkinn og CASAA’OVA Aðalhlutverkið leikur hinn frægi leikari og söngvari Georg- es Guetary, ásamt hóp af beztu og fegurstu leikkonum frakka. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 9. Ræningjar í Rfo Grande. Ræningjarnir í Rio Grande. mynd, með kappanum ROD Fjörug og spennandi „iowboy" CAMERON og grínleikaranum FUZZY KNIGT. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum yngri en 12 ára TJARNARBIÖ Hljómlistin heiilar (Mit liv er musik) Áhrifarík dönsk músikmynd með ágætri tónlist. Mogens Wieth Lis Smed Blanche Funch. Sning kl. 5, í og 9. Sjálfstæðisflokkinn, en fengu afsvar. Framsóknarflokkur- inn skrifaði þá bréf til Sjálf- stæðisflokksins og bauð hon- um stjórnarsamvinnu á þejln grundvelli, að hlutlaus mað- ur yrði forsætisráðherra. Taldi flokkurinn nauðsynlegt að gera slíka tilraun til að binda endir á þá óþingræðis- Iegu stjórnarhætti, sem ríkt höfðu um skeið. Þessu bréfi svaraði Sjálfstæðisflokkurinn aldrei, en myndaði hins veg- ar stjórn með kommúnist- um, án þess að ræða nokkuð meira um þessi mál við Framsóknarflokkinn. i bréfum, sem ýmsir elstu og trúverðugustu þingmenn Sjálfstæðisflokksins skrifuðu þá kjósendum sínum, er greinilega tekið fram, að hægt hefði verið að mynda stjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsoknarmanna, ef for- ingjar Sjálfstæðisflokksins hefðu nokkuð reynt til þess. Það var því ekki vegna þess, að Framsóknarmenn skárust úr leik, er Sjálfstæð- isflokkurinn valdi kommún- ista til samstarfs haustið 1944. Það var vegna þess, að Ólafur Thors gat ekki orðið forsætisráðherra með öðru móti, og vegna þess, að brask ararnir og stórgróðamennirn ir vildu gjarnan láta verð- bólguna vera óhindi’aða á- fram. Stórbraskararnir sáu þar tækifæri til að græða um stund, og kommúnistar sáu þar tækifæn. til að skapa öngþveiti og hrun. Þess vegna sameinuðust þessi öfgaöfl um áframhald og eflingu verð- bólgunnar. Þetta hefði aldrei getað gerzt, ef SjálfstæSisflokkur- inn hefði verið trúr hinni yfirlýstu stefnu sinni og unnið í anda Jóns Þor- lákssonar og annarra slíkra manna. Þetta gat gerst vegna þess, að stórbraskarar og pólitískir ævintýramenn höfðu hafist til valda í Sjálf- stæðisflokknum og stjórnuðu flokknum með stundarhag sjálfra sín fyrir augum. Og (Framhald af 5. síðu) íékk hann í lið meö sér gegn því loforöi, að Horthy yröi felldur niður af listanum, sem Bandamenn höfðu yfir stríðsglæpamenn. Með þessum og öðrum hætti tókst Wallenberg að draga mjög úr Gyð- ingaofsóknunum og koma í veg fyrir ýmsar fyrirætlanir Þjóðverja. Wallenberg lét hér eigi staðar numið, Hann útvegaði þeim Gyð- ingum, sem taldir voru í mestri hættu sænsk vegabréf. Strangt tekið hefði *mátt telja þessi vega- bréf ólögleg, en Þjóðverjar vildu ekki lenda í deilu út af þeim á þessu stigi styrjaldarinnar og sænska uítanríkismálaráð|uneytið lézt ekki vita um þetta, þótt þetta væri brot á starfsreglum þessum. Á skömmum tíma útvegaði Wallen berg þannig rúmlega 10 þús. Gyð- ingum vegabréf til að bjarga lífi margra þeirra. Svo kom að lokum, að Þjóð- verjar tóku þá ákvörðun að senda alla Gyðinga, sem ekki höfðu um- rædd vegabréf, til Austursríkis. Voru þeir látnir fara þangað fót- gangandi. Wallenberg ogfulltr.hans eltu hópanna og tókst smásaman an að bjarga mörgum með því að útvega þeim vegabréf. Einkum var þeim, sem voru gamlir og las- burða, og ekki þoldu ferðalagið, hjálpað þannig. Hvarf Wallenbergs. Um áramótin 1945 var svo komið styrjöldinni, að Þjóðverjar voru að mestu búnir að yfirgefa Ung- verjaland og verstu Gyðingaof- sóknirnar hættu því af sjálfu sér. Wallenberg taldi hinsvegar ekki starfi sínu lokiö. Þann 10. janúar fór hann til fundar við Malin- ovski marskálks, en hersveitir hans voru þá sem óðast að hernema Ungverjaland. 13. janúar var til- kynnt, að Wallenberg hefði fengið rússneska hermenn sér til verndar og var það staðfest nokkrum vik- um síðar af Malinovski í samtali sém hann átti við ungverska nobelsverðlaunamanninn Szent- györgyi, en hann taldi Wallen- berg hafa bjargað lífi sínu. Þann 17. jan. kom Wallenberg til skrif- stofu sinnar í Búdapest í fylgd með þremur rússneskum lögreglu- mönnum. Hann fékk ekki að fara inn í skrifstofuna, en skrifstofu- stjóri hans fékk að tala við hann og kvaðst Wallenberg hafa verið hafður undir ströngu eftirliti, án þess að vita ástæðuna. Hann lét skrifstofustjórans fá ýms skjöl og ávísanir, sem hann hafði með- ferðis. Mánuði síðar tilkynnti sendi- herra Rússa í Stokkhólmi,, mad- ame Kallontay, að Wallenberg væri undir rússneskri vernd og þetta var enn staðfest af starfs- manni rússneska sendiráðsins þar í september 1946. Sænska stjórnin hafði bæði fyrr og síðar reynt að fá hann framseldan og m. a. feng ið loforð Stalíns sjálfs fyrir því. En af því hefur ekki orðið og í ágústmánuði síðastl. tilkynnti Vishinski, „að ekki hefði tekist að finna Wallenberg né liðsforingja þann, sem byggöar hefðu verið á upplýsingar þær, sem áður höfðu verið gefnar um hann.“ Sænsk rannsóknarnefnd, sem Anders Örne og aörir þekktir Svíar eru x, telur sig hinsvegar (Framhald á 7. síðu) þess vegna getur þaff gerst enn, aff Sjálfstæffisflokkur- inn taki höndum saman viff kommúnista, ef þessir fyrir- liffar flokksins telja sér per- sónulegan hag aff því. Fár- yrði Mbl. um kommúnista er ekki meira aff marka nú en sumariff 1944. X+Y. Þegar ungur ég var en titrandi fingurnir vildu ekki láta aff stjórn. Hann var kominn í hvíta, stífaffa skyrtu, skórnir gijáburstaSir og fötin strokin og pressuS. Ég hafSi sjaldan séS hann svona tilhafS- an á hans mektardögum. „Æ — ert þaS þú, Róbert?“ sagSi hann, án þess aS líta af speglinum. Rödd hans var styrk, þótt hann væri annars orö- inn farinn. • Ég varS seinn til svars. Ég skildi ekki þetta sífellda bram- bolt í þessurn karli. ÞaS fór um mig hálfgerSur hrollur. „Hvert ert þú að fara?“ spurSi ég loks. „Hvert ég ætla aS fara?“ Honum heppnaðist loks aS hnýta , -*W réttan hnút á bindið. „Já — því má ekki spyrja. Eg er auð- vitað að fara á blómasýninguna.“ ý „Jæja — þú ert þó varla nógu hraustur til þess.“ „Ég hefi aldrei verið hraustari en ég er í dag.“ „Það er svo hræðilega heitt í veðri í dag. Þér þyngir bara við það. Þú ættir að leggjast fyrir og hvíla þig.“ „Ég hefi hvílt mig alla vikuna. Þú veizt ekki, drengur minn, hvað það getur vérið þreytandi að gera ekki annað en hvíla sig.“ „En fóturinn?“ Ég varð að finna nýja viðbáru. „Þú ert allt of slæmur í fætinum.“ * Hann sneri sér frá speglinum, og þó aö hann riðaði dálítið, brosti hann hýrlega framan í mig. „Það er munurinn á okkur,“ sagði hann, „að þú gefst upp, þegar á móti blæs. Hefi ég ekki oft brýnt það fyrir þér, að þú mátt ekki missa kjarkinn? Dettur þér í hug, að ég, höfö- ingi ættarinnar, liggi heima á þessum merkisdegi í lífi Mur- dochs? Þar að auki hefir mér alltaf þótt gaman að blómr um sjálfum — blómum og fallegu kvenfólki." Ég roðnaði. Ég fann það, að áminning hans var því miður réttmæt, og ég gat ekki annað gert en horft á hann orðlaus. Hann fór í jakkann og hagræddi ermalíninu. Hann haföi verið lasinn seinustu vikurnar. En nú hafði hann eigi að síður einsett sér aö fara út að skemmta sér. Það var þýðr ingarlaust fyrir mig að.reyna, að telja um fyrir honum. Hann sat við sinn keip. t „Jæja,“ sagði hann, tók staf og dáðist enn einu sinni að spegilmynd sjálfs sín. „Nýt ég þeirrar sæmdar að verða þér samferða?'Eða viltu heldur, að ég fari einn.“ ■ jí. Auðvitað varð ég að fara með honum. Ég gat ekki látið hann ana einan á sýninguna, þar sem svo margt fólk var saman komið. Ég ambraði á eftir honúm niður stigann. Hann varð að styðja sig við handriðið og var mjög valtur á fót- unum. 4 Úti á götunum var krökt af karlmönnum með stráhátta og konum í ljósum kjólum. Allir stefndu þangað, sem sýningin átti að vera. Við létum berast með mannfjöldanum niður götuna, og ég huggaði mig við það, að við myndum ekki hitta neinn af hinum mislitu kunningjum afa. En hinu hafði ég áhyggjur af, hversu fóthrumur afi var orðinn, svo að ég bauðst til þess að leiða hann. I En því fór fjarri, að hann þekktist þetta boð. Honum gramdist meira að segja við mig. í „Hvað heldurðu, að ég sé?“ spurði hann. „Heldurðu, að. ég sé einhver múmía eöa forngripur?“ Hann rétti úr sér og skaut fram bringunni, eins og hann gerði stundum í gamla daga, og reyndi að láta sem minnst á því bera, að hann væri haltur. „Hver veit nema ég biðji þig að kaupa handa mér hjólastól eftir svo sem fimm eða tíu ár. En svo illa er ég ekki kominn ennþá,“ bætti hann við. Hann gat aldrei sætt sig við það, að neinn ympraði á því, að hann væri farinn að láta á sjá. Hann vildi ekki verða gamall og hrumur og neitaði öðru en hann yrði síungur og ern. Og þótt mér dyldist ekki, hversu mjög honum var tek- ið að förlast, gat ég ekki neitað því, að hann var enn furðu- beinn í baki. Og þótt hann bæði riðaði oíurlítið og væri hálfhaltur, varð hinu ekki á móti borið, að hann var tign- arlegt gamalmenni, þegar hann hafði farið í sparifötin og snurfusað sig. Það varð mörgum litið á þennan háa, bein- vaxna mann, og ekki gerði það hann aðsópsminni, að niður undan hattinum sáust hér og þar silfurhvítir lokkar, sein blöktu í golunni. Afa gamla var það ekki heldur neitt á móti Jpti-- skapi, þótt honum væri veitt dálítil athygli — ég sá, aö hann naut þessarar stundar. ? „Taktu eftir konunum þarna á hinni gagnstéttinni — þetta eru laglegar konur og vel búnar,“ sagði hann, þegar hann hafði jafnað'sig eftir lítilsvirðinguna, sem ég hafði sýnt honum. „En það blessað sólskin í dag. Ég lofa guð fyrir, að ég skyldi ekki hírast heima.“ Þegar við komum að aðalhliði sýningarsvæðisins, dró afi tvo aðgöngumiða upp úr vasa sínum. Þá hafði hann fengið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.