Tíminn - 20.04.1948, Qupperneq 7

Tíminn - 20.04.1948, Qupperneq 7
88. blað TÍMINN, þriðjudaginn 20. apríl 1948. 7 flllllllllllllllllllllllllllllllllllJlllllllllllllllllllllllllllUIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMII.'llllllllllllllllllllllllll!' : Á Grænlandi (Framhald af S. síðu) | um fulltrúa og varafulltrúa á aðalfund Kaupfélags i Reykjavíkur og nágrennis, liggja frammi ásamt kjör- 1 skrá, í skrifstofi; fé.lagsins, Skólavörðustíg 12, frá 20.— \ 26. apríl að báðum þeim dögum meðtöldum. Á sama tíma hafa hverjir tíu félagsmenn rétt til að 1 gera tillögur um fulltrúa og varafulltrúa samkvæmt = 20. gr. félagslaganna. I ' Reykjavík, 19. apríl, 1948. = 4 1 K.!®5?sá;|éi*si Iásmíis. = ættaður úr Reykjavík, en aðr í ir starfsmenn þess hafa oft- 1 ast verið danskir. Árið 1930 | var stofnað annað sauðfjár- I ræktabú í Godthaab og er ís- \ lenzkur maður, Sigurður Stef \ ánsson frá Fossi í Grímsnesi, Í forstöðumaður þess. i | — Hvernig hefir gengið að i kenna Grænlendingum fjár- i1 ræktina og fá þá til að stunda Í búskap? Í — Það gekk lengi alltreg- |; lega, og dæmi eru til þess að Í | gömlu veiðimennirnir skytu i: féð á víðavangi. Þeir álitu, að Í lyktin af sauðfénu mundi i fæla alla seli frá landinu og Í var því illa við kindurnar, en iiþriðji ættliðurinn, sem fæst Í við búskap er talinn góður og i likar þeir lifnaðarhættir vel. ♦ ♦ ♦i | 4; 4; 4 ♦- 1 ♦ ♦ ♦ '♦ t I ♦ •■♦ l»ví fleiri sem viö ernm, I>ví meira geínm við. X<eggjum öll lið okkar til starfs samviimufélaganua ojg bætum þairnig kjör almeunings í landinu. ISamband ísl. samvinnufélaga 111111111111111111111111111111111111111111111111II111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111M 11111111111111111111111111111111) ! H I ii 1 1 :: «■* ♦* :: Fulhvood mjaltavélar væntanlegar til landsins. Rótarherfi nýkomin. 8 H :: ♦ * :: :: II 1 Kristján G. Gíslason & Co. h.f. jj aiKmtmmtístmnstmmtmuumummt H aMllllllÍÍÍIIIIlMMIMIIIÍIIIIIIIIMMIIIIIIIMMIIIMlMlllllMMIIMIIIMMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIMIIIIIMMIIIMMII ingarnar Athygli skal vakin á því, að réttur til bóta frá al- | mannatryggingunum skerðist eða fellur niður, ef hlut- | aðeigandi eigi hefir greitt skilvíslega iðgjöid sín til | tryggingasjóðs. Þeir, sem sækja um bætur frá Tryggingastofnun rík- | isins skulu leggj a fram tryggingaskírteini sín með kvitt | un innheimtumanna fyrir áföllnum iðgjöldum. I Munið að vanskil varða skerðingu eða missi bóta- | réttar. f 17. apríl 1948. I TryggingnsttÞÍmun FÍklsiais. ......... Krlent yfirlit (Framhald af 6. síðu) liafa upplýsingar um, að Wallen- berg hafi verið enn á lífi síðastl. sumar. Nefndin vill hinsvegar ekki gpfa nánar upplýsingar um málið, því að enn er reynt að leysa það eftir diplómatiskum leiffum. En málitiu ■ er fylgt meff mikilli ög vaxandi athygli í Sv'íþjóð og hef- ur vakið þar mikla gremju í garð RúsSa. Féð gengur sjálfala. — Hvar eru stærstu sauð- fjárræktarbúin nú? — Þau eru á Garðaslétt- unni og’ í Eiríksfirði, þar sem byggð íslendinga stóð forð- um. Féð gengur sjálfala allt árið og lítið þarf að heyja handa því, en þó geta komið vorhret, svo að hýsa þarf og verður þá að gefa lítils hátt- ar. Talið er nú, að Grænlend- ingar eigi um 14 þús. ær. Dilkarnir þriðjungi vænni en á íslandi. — En er féð vænt? — Jú, meðaldilkur að haust lagi í Grænlandi mun vera fullkomlega þriðjungi vænni til frálags en á íslandi. í Brattahlíð, hýium forna bæ Eiríks rauða er nú fjárbú með nokkuð á annað þúsund fjár og eiga það grænlenzkir feðg ar. Tekjur þeirra af sauð- fé haustið 1947 voru um 25 þús. krónur, en það svarar til hátt á annað hundrað þús und íslenzkra króna miðað við vérðlag hér. Sláturhús er í Julianehaab en ekki frystihús enn sem komið er. Þar er þó nokkur kjötiðnaður svo sem pylsu- gerð o. fl. Féð hefir verið Nautgriparæktin að aukast. —En hefir nautgriparækt- in aukizt? — Já, á .síðustu árurn. Flest ar kýr eru á Garðasléttunni. og eru þær einnig íslenzkar. Annars eiga margir bændur nú nokkur hundruð fjár, eina eða tvær kýr og tvo til þrjá hesta. Það eru aðállega gömlu túnin, sem íslendingar rækt- uðu þar, sem hafa nú verið endurræktuð og eru notaðar til þess nýtízku vélar. Á Garðasléttunni eru nfekkur býli og munu vera þar um 40 manns og hafa nú um % görhíu ísienzku túnanna þar verið tekin í rækt á ný. frá Viðskiptanefnd um gjaldeyrisleyfi tiS utanferða Með tilvísun til 4. gr. laga um útflutning og innflutn- \ ing á íslenzkum og erlendum gjaldeyri nr. 42, 5. apríl I 1948, þar sem segir: 1 „Einstaklingar, sem þúsettir eru hér á landi, | skulu við brottför úr landi gera grein fyrir, að þeir hafi aflað sér gjaldeyris til fararinnar á löglegan hátt, og jafnframt undirrita dreng- skapayfirlýsingu um að semja ekki við erlenda aðila um að fá erlendan gjaldeyri eða uppihald erlendis gegn greiðslu í íslenzkum gjaldeyri eða gegn nokkurs konar öðru endurgjaldi, nema samþykki íslenzkra gjaldeyrisyfirvalda komi \ til“ f og til að auðvelda framkvæmd þessa ákvæðis, vill Við- | skiptaefndin taka fram: Óheimilt er að kaupa og selja farmiða til útlanda með f skipum og flugvélum, nema farþegar framvísi um leið 1 gjaldeyrisleyfi til fararinnar, sem útgefið er af Við- ! skiptanefnd, enda hljóði það á nafn farþega. Á hverjum | farmiða, sem seldur er, skal tilgreina númer á gjald- \ eyrisleyfi. | Skipafélög og flugfélög, sem annast farþegaflutn- ! inga til útlanda, skulu gefa Viðskiptanefnd máðaðar- | lega skýrslu um farmiðasölu með tilgreindum leyfis- ! númerum. 1 Farmiða má ekki selja hér lengra en til endastöðvar ! flugvélar þeirra, eða skips þess, er héðan fer og heim | aftur og ekkn öðrurn en farþegum héðan. Nefndin vill ennfremur taka fram, að þýðingarlaust | er með öllu að sækja um gjaldeyrisleyfi til ferðalaga, | nema um sé að ræöa þrýnar nauðsynjaferðir. | Reglur þær er að framan greiryir taka gildi nú þegar. § Reykjavík, 19. apríl 1948. | Viðskiptanefndin f 111111111111111111111 IMIIMIIIIIIIMIMIMIItllllllMIIIIVllMIIMIMMMMMIIIIMIMIIMIIIIMIIIMIIMMMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllT :: ♦♦ :: :: ♦♦ :: :: ♦♦ ♦♦ H :: ♦♦ ♦♦ :: :::::«:::::::::m::m::::tt«::::::::m:m::::::::::tt::::::::m::::::::m:::m:tt :: ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ « 'óoctr ^œntctna — tnóina mmdó eftir Gubm.un.d Þorláksson, prydd nálega 100 myndum. Falleg bók, fróðteg bók, skemmtileg bók 'IDUNN ARÚTGÁFAN - pósthólf 561, Reykjavík « « « « ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« :::::«:«:«««:::::m«:«::««:«:::mm««:::::::::m:««:««:««:m:::m:

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.