Tíminn - 20.04.1948, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.04.1948, Blaðsíða 5
88, blað TÍMINN, þriðjuðaginn 20. apríl 1948. Þrið$ud. 20. apríl 5 —L. Þáttur MbLmanna í fólksflutningunum Mbl. hefir helgað málefn- uni,, sveitanna Reykjavíkur- bréf sitt á sunnudaginn. Að- alefni þess er það, að Fram- sóknarflokknum hafi ekki, tekist þrátt fyrir þrjátíu ára starf sitt að hindra fólks- flóttann úr sveitunum. Þótt Framsóknarflokkur- inn hafi miklu áorkað, skal það strax viðurkennt, að hann hefir ekki náð þeim árangri, sem æskilegastur hefði verið, fyrir sveitir landsins og þorp. Orsök þess er fyrst og fremst sú, að hann hefir þurft að brjóta á bak aftur í flestum málum fjandskap og skilningsleysi Morgunblaðsmanna. Byggingar- og landnáms- sjóður sætti lengi vel hinni áköfustu andstöðu Morgun- blaðsmanna, sem kölluðu byggingarstyrkina og bygg- ingarlánin „ölmusur til bænda“ og öðrum slíkum nöfnum. Þá efndu Morgun- blaðsmenn blátt áfram til verkfalla gegn afurðasölu- löggjöfinni, sem hefir styrkt bændur meira en nokkur önnur löggjöf. Nú seinustu mánuðina hefir Mbl. hamast gegn því, að nokkur lagfær- ing yrði á verzlunarmálun- um í þá átt, að hlutur hinna ýmsu héraða yrði þar réttur. Kemur það glöggt fram í þeim deilum, að blaðið met- ur fólkið í sveitum landsins og þorpum næsta lítils móts við stórkaupmannastéttina í Reykjavík. Þessi dæmi af ótal mörgum nægja til að sýna hugarfar og hjartalag Mbl. í málum sveitanna. Hefði stefna Morgunblaðsins og liðsmanna þess alltaf fengið að ráða, er óhætt að fullyrða, að mikill hluti sveitanna og sjávar- ' þorpanna værí nú kominn í auðn. Barátta Framsóknar- flokksins hefir áorkaö því, að enn er starfrækt blómlegt atvinnulíf og vaxandi i hér- uðum og kauptúnum lands- ins, þótt sá árangur hefði vissulega þurft að verða enn meiri. Annars er það ekki neitt sérstakt fyrirbæri á íslandi, að fólki fækki í sveitunum. í öllum löndum heims, þar sem véltæknin hefir komið til sögunnar, hefir fólkið flutt úr sveitunum til borganna. Borgirnar hafa eflst, þótt þær hafi oft búið við hina lé- legustu stjórn, eins og t. d. Reykjavík. Fram að styrjöld- inni var þessari þróun áreið- anlega ekki neitt örari hér á landi en annars staðar, nema síður væri, og má ekki sízt liakka það baráttu Framsókn arflokksins fyrir bættum hag dreifbýlisins. Með verðbólgu- stjórninni, sem Sjálfstæðis- menn og kommúnistar settu upp vorið 1942, og þeirri samvinnu þessara aðila, er hófst þá og hélst fram á Síðasta ár, breyttist' þetta. Það var ekki aöeins, að bændum væri þá skammtað- ur minni réttur en öðrum EiUENT YFIRLIT: Raoul Wallenberg Fær saa&iiiavimerism, sem Msissar lia£a í íaaMi, friSarverðlassai Nelsels IS4S? Þrír kúnnir sænskir þingmenn, dr. Bertil von Friesen, Ture Ner- man og Vilhelm Lundstedt pró- fessor, hafa nýlega gert þaö að tillögu sinni, að Baoul Wallen- berg verði veitt friðarverðlaun Nobels á þessu ári. í bréfi því.sem þeir hafa ritað úthlutunarnefnd norska stórþingsins, segja þeir, að það hafi vakið óskipta ánægju og aödáun, þegar Nobelsverðlaunin voru veitt þýzka friðarvininum Carl von Ossietsky eftir að búið var að hneppa hann í fangabúðir nasista. Svipaða ánægju og að- dáun myndi það vekja nú, ef Raoul Wallenberg yrðu veitt frið- arverðlaunin. Hin hetjulega bar- átta hans í þágu ofsótts og undir- okaðs kynflokks, hafi verið eitt glæsilegt dæmi þess, sem einn maður geti áorkað í þjónustu friðarins og mannúðarinnar. í Ungverjalandi hafi starf Wallen- bergs þegar verið heiðrað á marg- an hátt, en þangað hafi hann kom ið sem mikill og góður bjargvættur og að síöustu orðið að gjalda fyrir það með missi eigin frelsis. Næstu friðarverðlaun Nobels, — en verð- launin eigi jafnan að veitast eftir hlutlausu og óháðu mati afreks- verka, sem unnin séu í þágu frið- ar og mannúðar, — megi því von- andi verða minnismerki um hetjú- dáðir Raoul Wallenbergs. Gyðingaofsóknir í Ungverjalandi. Hetju- og sorgarsaga Raoul Wallenbergs hófst 19. marz 1944. Þá tóku þýzku nasistarnir yfir- ráðin í Budapest, því að þeim fanst Horthystjórnin ódugleg og treystu henni heldur illa. Eitt fyrsta verk þýzku nasistanna eftir vardatökuna, var að hefja stórfeldar ofsóknir ,á hendur Gyð- ingum. Gyðingar í Ungverjalandi höföu hingað til sloppið við slík- ar ofsóknir að mestu leyti. Hér urðu því mikil og snögg umskipti, sem komu þeim yfirleitt á óvart. Fyrst var byrjað á að fangelsa alla helstu forráöamenn þeirra, en síðan var haldið skipulega áfram og mörg hundruð Gyðinga flutt daglega í fangabúðir, þar sem hverskonar pintingar og ofbeldi beið þeirra. Þjóðverjar komu því hinsvegar ekki við aö ná öllum ungversku Gyðingunum í einu, þar sem þeir voru mjög fjölmennir í landinu. í Budapest einni voru þeir um 250 þús. eða einn fjórði hluti íbúanna. Fregnirnar um ofsóknir Þjóðverja á hendur Gyðingum í Ungverja- landi bárust fljótt til Banda- manna og létu þeir samtök Gyð- inga þar hefja athugun á, hvaða hjálparstofnanij' myndu tiltæki- legastar. M. a. fengu þau Roose- velt forseta í lið með sér. Roose- velt lét útvarpið’ birta ávarp til Ungverja þess efnis, að þeir gætu frekar átt von á hjálp sigurveg- aranna síðar, ef þeir kæmu í veg fyrir Gyðingaofsóknirnar. Þetta vírtist þó lítinn árangur bera., Roosevelt fól þá sendiherra Banda ríkjanna í Stokkhólmi að reyna aö fá einhvern dugandi sænskan mann til þess að fara til Buda- pest og reyna að hjálpa Gyöingum þar sem leynilegur umboðsmaður Bandaríkjanna. Sendiherra Banda ríkjanna í Stokkhólmi var þá Herschel Johnson. , Starf Wallenbergs. Hcrchel Johnson var fljótur að finna rnann til fararinnar, en jafnframt þurfti hann að tryggja landsmönnum og kjör þeirra væru þrengd á margan hátt, heldur fylgdi i kjölfar verð- bólgunnar margvísleg of- þennsla á sviði atvinnulífs- ins, einkum þó í Reykjavík. Sameiginlega olli þetta stór- feldari fölksflutningum úr sveitunum en nokkru sinni fyrr. | En það voru ekki aðeins sveitirnar, sem urðu fyrir mikilli blóðtöku á þessum mektarárum kommúnista og Sjálfstæðismanna. Málum kauptúnanna var yfirleitt I ekki meiri sómi sýndur á þessum árum en málefnum 1 sveitanna. Fólkið streymdi því þaðan til Reykjavíkur. Þessir fólksflutningar eru ef til vill það óheilbrigðasta, sem .gerzt hefir seinustu ár- ! in, þótt margt hafi farið illa og afvega. | Fyrir íbúa sveitanna og kauptúnanna er vert að gera sér ljóst, að hagsmunir þeirra eru hi'írir sömu í þess- um efnum. Sveitirnar og ; þorpin standa og falla hvert með öðru. Sama samgöngu- kerfi, vegir, brýr, sími og hafnir koma báðum að not- um. Og í atvinnulífi og fjár- málalífi eru ótal þræðir samanslungnir með ýmsu móti. Fiskimiðin kringum landiö verða ekki nytjuð með fullri sæmd og fullum arði án blómlegrar útgeröar og fisk- iðju í þorpunum. í þorpun- um myndast markaður fyrir framleiðslu sveitanna, sem er undirstaSa aö heilnæmu við- urværi og hollu lífi fólksins í þorpunum. Sameiginlega ber svo útvegur og landbún- aöur uppi ýmsan iðnað, sem báðum er nauðsynlegur og fólki hvorra tveggja ómiss- andi. Þetta er hin eðlilega þróun, sem stefnir til þjóðmegunar og farsældar fyrir alla. Þessi þróun næst ekki, nema með því, að héruöin fái það fjár- magn og þá aðstoð, sem þeim ber. Stjórnmálasaga seinustu áratuga má vera lærdömsrík fyrir íbúa sveitanna og kaup- túnanna og sanna .þeim hvar þeir eiga að skipa sér í flokk. Framsóknarflokkurinn hefir jafnan staðið með málum þeirra, Sj álfstæðisflokkurinn oftast á móti. Og með þessu hefir Sjálfstæöisflokkurinn þó ekki bætt hag Reykjavík- ur, því að ofþennslan á hús- næðispiarkaðinn og atvinnu- markaðinn skapar henni eng an gæfuveg. Afstaða flokkanna til mesta stórmáls héraðanna, sem nú er á dagskrá, verzl- unarmálsinsy mætti og vera þessu fólki lærdómsrík bend- ing-um, hvar það á að skipa sér í sveit. Það skilur líka Mbl. og þess vegna reynir það að hylja kjarna málsins meö slíkum blekkingum og moldryki og þyrlað er upp í Reykjavíknrbréfi þess á sunnudaginn. Merkileg saga Sjáífsíæðismenn eru í mikl urn vanda síaddir vegna samstarfsins við kommún- ista. Þeir keppast við eftir mcgni að finna afsakánir’" fyrir því, en þar sem þeir forðast hins vegar að segja sannleikann, verða þessir tilburðir hinir óhönöugleg- ustu. í eldhúsumræðunuiú reyndi Bjarni Ben. að hSldá því fram, að Sjálfstæðis- menn hefðu gert sér vonir- um, að kommúnistar vaöfU á 4 batavegi, og því tekið líþþ' . j samstarf við þá, enda hefði það verið gert víða anhárs' staðar um þessar mundir. Sannleikurinn var sá, að,; ekki var nein meiri ástaeða Það íékkst íljótt, er hún vissi 1944 en nú til að búast við . hver maðurinn var. Maðurinn var j,ví) að kommúnistar færu Raoul Wallenberg, 32 ára gamall. | batnandÍ! ])ví að vinnubrögð- kominn af hinni kunnu auðmanna {n voru þa hin sömu 0g nú. ætt í Svíþjóð, er ber þetta ættar- ! þyí yar heldúr trúað nafn. Hann hafði fengið menntun annars staðar> cnda var f.™J _°f -?™áar.í*!~ : h^ergi tekin upp stórnar- sámvinna við þá, nema 4L þeim löndum, sem höfðut verið hernumin af Þjóðverj- um, þar sem það þótti hlýða að láta alla andfasistiska flokka eiga sæti í bráðaT birgðastjórnunum. Saman- burður á stjórnarþátttöku kommúnista hér og annars staðar í Evrópu er því alveg, út í hött. Stjórnarsamstarfið við kommúnista hér hefir hvergi átt sinn líka. Valtýr Stefánsson finnur líka að röksemdir Bjarn^, Ben. ganga ekki og þess* vegna reynir hann að finna; nýja afsökun í seinasta, Reykjavíkurbréfi. Hún er sp, að Sjálfstæðismenn hafi neyðst til að vinna með kommúnistum, því að Frain^ sóknarmenn hafi skorist úr leik. Fyrst ‘Valtýr Stefánsson óskar eftir að rifja upp þessa sögu, skal þaö fúslega gert. Framsóknarmenn beittnc sér fyrir samstarfi allra borgaralegu fíokkanna 1939, þegar fyrirSjáanlegt var, að til styrjaldar myndi kþipa. Þótt Framsóknarflokkurinn. telji samsteypustjórnir vafa- samar undir venjulegum kringumstæðum, taldi hann nauðsynlegt að sem nánust samvinna yrði milli flokk- Raoul Wallenber? sér samþykki sænsku stjórnarinnar unum og stjórnaði nú stóru verzl- unarfyrirtæki. Hann var liraustur maður og harðger, úrræðagóður og einbeittur að hverju, sem hann gékk. Hann hafði og aldrei farið dult með andstöðu s.ína gegn nasismanum. Wailenberg fékk stööu sem sendisveitarritari Svía í Budapest. Hann fór loftleiðis, til Berlínar, en þaðan með járnbrautarlest.. í fórum sínum hafði hann margar mikilvægar upplýsingar um Gyð- inga í tíngverjalandi, og varð hann því að' gæta vel farangurs síns á leiðinni. Eftir kornuna til Búdapest, tók hann fljótt til ó- spilltra mála. Hann notaði sér þann ágreining, sem var undir niðri milli Þjóðverja og ung- versku stjórnarvaldanna, og náði þannig furðulegum árangri. Hann lofaði ýmsum valdamönnum Ung- verja vægilegri refsingu eða sakarup.pgjöf af hálfu Banda- manna, ef þeir kæmu í veg fyrir Gyöingaoísóknirnar. M. a. náði hann fundi Horthy ríkisstjóra og ræddi við' hann um þessi mál og (Framhald á 6. síóu) Raddir n.ábúanna í sunnudagsblaði Þjóðvilj- ans er bersýnilega verið að undirbúa fylgismenn blaðs- ins undir, að flokksbræður þeirra muni tapa í ítölsku kosningunum. Á fyrstu síðujanna meðan styrjöldin stæði blaðsins er svohljóðandi fyr-, yfir. irsögn, sem nær yfir alla sið- j Þetta samstarf rofnaði vet- una: ítalska afturhaldið und urinn 1942, þegar Alþýðu- irbýr stórfeld kosningasvik. í flokkurinn taldi sér ekki forustugrein' blaðsins segir fært vegna ótta við komm- síðan, þegar búið er að lýsa únista að taka þátt í stöðvun kosningabaráttu andkomm- ’ dýrtíðarinnar. Framsóknar_ únista: j flokkurinn taldi þá rétt, að „Hcr verður engu um það reynt yrði að halda áfram spáð, hvort það muni takast,' starfi tveggja stærstu flokk- en hitt er víst, að ítölshu kosn- anna meðan styrjöldin stæði ingarnar eru ckki frjálsar, sam- j yfir. Þess vegna lagði hann kvæmt skilgreiningu heiðar- 'áherzlu á, þegar flokkarnir legra manna, þó að þær séu sömdu um meðferð dýrtíðar- í góðu samræmi við hið banda- málsins, að ekki yrðu tekin. ríska „lýðræði". íslenzku dollara upp ótímabær deilumál, eins blöðín hafa þegar skýrt ná- og kjördæmamálið, til að livæmlega frá úrslitum kosn- sundra samstarfinu. Ráðherr inganna fyrirfram. Ef til viil ar Sjálfstæðisflokksins töldu er það vísbending um það, aö ekki heppilegt að ræða þéltá hin einu sönnu úrslit hafi, þeg- i miðstjórn flokksins, éh. ar verið ákvcðin í Wall Street, lögðu við drengskap sinn, a'ð og skuli þau gilda, hvað sem þetta mál skyldi ekki íefcið tautar“. 1 upp til afgreiðslu á næsta Kommúnistar eru svo sem þingi. ekki í vandræðum með það Þetta drengskaparheit var að blekkja hina trúuðu liðs- rofið, eins og alkunnugt er, menn sína. Ef þeir tapa og samstarfið slitnaði. Sám- kosningunum, stafar það vinnuslitin voru sök Sjálf- ekki af fylgistapi þeirra, stæðisflokksins eins, því' að heldur af „kosningasvikum," hann vissi, að Framsóknarr Og þeir trúuðu trúa. Þeim flokkurinn gat ekki setíð i má segja allt. * (Framhaiá á 6. ..sjíjjtí.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.