Tíminn - 20.04.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.04.1948, Blaðsíða 8
Samtal við Gu.cimu.nd Þoriáksson, magister: Á Grænlandi eru haustdilkar aí / íslenzkum stofni þriðjungi þyngri Islandi Á Grænlandi eru engir vegir, og fara allar samgöngur fram á sjó. jafnvel féð flytja bændurnir á báiura á áfangasíaðinn. slákss bafa wið mikil. aS föriBM SíBBtaiSll" Að undanfcrnu mun mikið hafa bcrið á því, að menn færu héðan íil úíianda, án þess að hafa fengið gjaldeyrisléyfi hjá yfirvöláunum. Sérstaklcga hafa Ameríkuferðir farið stór- lega í vöxt tvo síðustu mániíðina, án þess að um aukningu á gjaldeyrisleyfum til ferðalaga þangað hafa verið að ræða. Nú hefir viðskiptanefnd tekið rögg á sig og ákveðið að stemma stigu fyrir þessu. Hér eftir verða menn, sem ætla utan að frámvísa gjaldeyrisleyfi frá viðsklptanefnd um leið og þeir kaupá farseðla. Það mátti ekki seinná vera, að- stj órnarvöldin hæfust handa í þessu máli, því að mikil brögð voru orðin að því, að menn færu utan, án þess að hafa fengið nokkurt gjald- eyrisleyfi til fararinnar. Ame- rikuferðirnar munu um skeið hafa nær tvöfaldazt. 'Samkvæmt hínni nýju á- kvörðun verða menn, sehr ætla utan, að íramvísa grjald- eyrisleyfi, er hljóði' á nafn þeirra, um leið og þeir kaupa sér farseðil. Einnig eru settar hömlur gegn því, áð menn geti borgað farseðla annað en til endastöövar skipá eða flug- véiar með íslenzkum krónurn. Loks tekur viðslciptaneínd það fram, að ekki þýði' fyrir menn að sækja um gjaldeyris- leyfi vegna utanferða, nema um mikil nauðsynjaerindi sé að ræða. ■§assflfjáa’rækí hefir aiEkizt |>aif SBsjög' s seisuai íí'aS, eaida skslyasHI $»'©S Nýlega er komin hér út bók um Grænland eftir Guðmund Þeiiáksson magisícr, en hann heflr verið langdvölum á Græn land. Fjallar htm um Gragnland nútímans, en fáir hér á landi hafa gert sér Ijóst, að Grænlendingar eru ekki lengur frumstæð veiðimannaþjóð heldur hafa tileinkað sér ýmsa nýbreytni í atvlnnuháttum. Þetta er fyrsta bókin, scm rituf er á íslenzku um Grænland nútímans, og er þar lýst land- inu, gróðri og dýraltfi, sögu, atviiinuvegum og fólkinu, sem landiö byggir. Bókin er vönduð að frágangi og hana prýðii fjöldi myndi. Tíðindamaður Tímans hefir snúið sér til Guð- mundar vegna útkomu þessarar bókar og rætt vlö liann, að- aílega um sauðf járræktina í Grænlandi, en gera má ráð fyr- tr, að mörgum íslendingum þyki frásögn hans um j.-aná athyglisverð. — Sauðfé, kýr og hross á Grænlandi eru af íslenzku bergi, og íslenzkir fjármenn starfa þar. Haust- óiíkarnii- á Græniandi eru þó að minnsta kosti þriöjungi þyngri en á íslandi. landi hafa orðið miklar breyt ingar undanfarm ár, og hvað sem segja má um stjórn Dana á Grænlandi, hafa að líkindum fáár þjóðir breytt liffiaðarháttum sínum á svo skömmum tíma frá því að vera fátækir veiðimenn til þess að stunda búskap og Fór t:l Grænlands tveim dögum eftir prófið. Guðmundur torláksson er fæddur á Hofsósi. Aö stúd- entsprófi loknu, fór hann til Kaupmannahafnar og nam þar náttúrufræði og tók mag isterpróf í þeirri grein 1939. Tveim dögum eftir prófið lagði hann af stað til Græn- lands með hinum alkunna Thule-leiðangri, og hafði með höndum vísindastörf leiðang ursins í veðurfræði og grasa- fræði. Gerðist kennari í Græn. lándi. ..— En hvers vegna ílengdist þú í Græniandi? — Haustið 1940 var ætlunin að fara aftur til Danmerkur, en þá var stríðið skollið á. 'Gerðist ég þá kennari .við grænlenzkan alþýðuskóla, sem þá var stofnaður vegna ,þess að leiðir iokuðust og em- bættismenn á Grænlandi 'gátu ekki sent börn sín til .framhaldsnáms í Danmörku, eins og áður hafði verið. Og síðar var ég kennari við kenn araskólann í Godthaab i þrjú ár. — Feröaðist þú mikið um landið? — Já, ég ferðaðist mikið urn á sumrum, bæði með nsm endum og við grasafræðiat- j huganir, og ég hygg, aö ég hafi komið á hvert byggt ból á vesturströnd Grænlands allt frá nyrztu veiöisvæðum Thulebúa til Hvarfs í suðri. Hafði ég því allgóð tækifæri til að kynnast landi og þjóð þau sex ár, sem ég dvaldi þar. — Og tilgangurinn með rit un bókarinnar? — Hann er að sjálfsögðu fyrst og fremst sá að reyna að láta í té þekkingu á landi og þjóð eins og það er í dag. Allt sem ritað hefir verið á íslenzku um Grænlendinga fram til þessa er um þá sem frumstæða veiðimenn en ekki sem fiskimenn og bænd- ur eins og nú er í raun og veru. Öll landafræði, sem hér er til um Grænland, er því gersamlega úrelt. Á Græn- Guðmundur Þorláksson magister fiskiveiðar á svipaðan bátc og gerist annars staðar. Hér á landi hafa komið fram radd- ir imi það að íslendingar ættu að krefjast landsrétt- inda á Grænlandi, en lítið ver ið gert til að kynna land og þjóð eins og það er í dag. Sauðfé flutt frá íslandi 1915. — Er dálítið um búskap í Grænlandi? — Já, hann hefir aukizt mjög á seinni árum. Eftir aldamótin uppgötvaði Græn- landsstjórn loks, að ef til vill gæti kvikfjárrækt þrifizt á Grænlandi, og árið 1915 keypti stjórnin bústófn á ís- landi — bæði hesta og kind- ur — og flutti til Grænlands. Var Sigurður heitinn Sigurðs son búnaðarmálastjóri ráð- gjafi Dana í því efni og fór meðal annars til Græn- lands í þessum erindum. Verið að ganga frá vélnnnm í nýju nið- ursnðuverksmiðj- unni í Óíafsfirði Frá fréttaritara Tiinans í Ólafsfirði. - * £ Verið er aö koma fyrir vél- um í niðursuðuverksmiðjunni nýju. Ýmislegt variíar þó enn til verksmið'junnar og gengur stirolega að útvega sumt af "því. Eigi að síður er það þó von manna, að verksmiðjan geti tekið til starfa fyrri hluta sr.rnars. Verður að henni veru leg atvinnubót í bænum, auk þess sem hún ætti a,ð' ööru leyti að geta skilað hágnaði, ef reksturhm gengur vel. Ko ____D-Kaupstaour í Vestribyggð. A my frcmst er kennaraskólinn, œðsta mcnntastofnun Grænlp-nds ásamt leikfimishúsi og: kennarabústöðum. Var nú stofnuð sauðfjár- ræktarstöð í Júlianehaab á Suður-Grænlandi og er hún einnig búnaðarskóli. Ungir Grænlendingar, sem vildu verða bændur gátu numið þar og íengið keyptar 25—50 ær að námi loknu og hafið búskap. Norskur maður hafði þó hafið fjárrækt fyrir alda- mótin 1300 og verið búsettur í Einarsfirði. Afkomendur hans stunduðu þar síðan bú- skap, en hann breiddist ekki út. íslendingar við fjár- ræktina. — En hafa ekki einhverjir íslendingar starfað þarna við fjárbúin? — Jú, allt frá byrjun hefir einn íslendingur starfað við fjárbúið í Julianehaab. Þar er nú Valdemar Sigurðsson (Framhald. á 7. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.