Tíminn - 07.08.1948, Side 6

Tíminn - 07.08.1948, Side 6
6 TÍMINN, laugardaginn 7. ágúst 1948. 172. blað Tripcli-bíc Maimlausa skfpið (Johnny Angel) George Raft Claire Trevor Signe Hasso „ Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Prinsessan - sjóræninginn Sprenghlægileg amerísk sjóræn ingjamynd með Bob Hope Virginía Mayo Sýnd kl. 5 Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182 Nú um skeið hafa staðið allmiklar skriftir og jafnvel deilur um framkvæmdir þær, sem á döfinni eru hér á Hell- issandi eða öllu heldur fram- kvæmdir að Sandi og á ég þax aðallega við vegagerðir þær, sem á döfinni eru fyrir jökul- inn að Sandi. En það skal svara þeim, sem tefja fyrir þeim frám- kvæmdum eða að minnsta kosti láta sér þær engu skipta að vegagerð fyrir jökulinn er blátt áfram lífsnauðsynleg fyrir þær manneskjur, sem búa sunnan Ennis allt að Búö um. Og með því móti að veg- ur verði lagður þessa leið er stuðlað að því að bændum verði gert kleift að koma á arðvænni mjólkursölu á Sandi eins og er t. d. á Akra- nesi. Auk þess, sem ’ég hefi nú þegar getið um ætla ég að minnast á eitt hið hræðileg- asta, sem orsakast getur í þessari vegleysu, en það er ef maður veikist hastarlega og það yrði að flytja hann í hvelli til læknis. Hvernig færi þá? Vegurinn er ófær. Það yrði að flytja manninn í kerru eða bera hann ef hann þyldi ekki þann hristing. Það er seinleg ferð og erfið. Svo loks þegar komið væri á Sand er ekki hægt að fá bát, það er vont f sjóinn og ófært að sigla frá bryggjunni. Þá er tekinn bíll og keyrt út að Enni, en þar tekur sami göngutúrinn við til Ólafsvik- ur og má nærri geta að sér- stakt lán er ef maðurinn er þá ekki dáinn eftir allan þennan tíma, sem fer í ferð- ina (mér þykir rétt að skjóta því hér inn í að enginn læknir er á Sandi). Samamáli er að gegna, ef skip stranda suður með land- inu, hversu nauðsynlegt það ,er að hafa góðan veg svo fljótt sé hægt að koma hjálp við er þörf krefur. En það er ekki vegurinn einn, sem er ábótavant hér á Sandi, það er einnig flugbraut og höfn, sem þarf ekki síður aö lag- færa og stækka. Það er ekki Söndurum og nágrönnum þeirra einum, sem koma framkvæmdir þess ar við. Það er þjóðinni í heild. Henni er skylt að forða slysa- hættum, ef unnt er og það er unnt með því að bæta höfn- ina hér á Rifi og leggja veg fyrir jökulinn og stækka flug brautina og gera aðrar þær framkvæmdir, sem koma í veg fyrir slys og önnur vand- ræði, sem vegleysur hafa í/för með sér. Snæfellsnes er of gott hérað til þess að leggjast' Ifrjja Síó „Vér liéMtim Iidm". („Buck Privates Come Home“) Sýnd í dag kl. 3 og 9 Sonur refsi- noriiarinnar Hin fræga sögulega stórmynd, með: Tyrone Power og Gene Tierny Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 11 í auðn og spá mín er sú að ef þessi sveit slitnar úr keðju landsins muni fleiri fara en ef . hafnar verða hér fram- kvæmdir, trúi ég því að þær eigi eftir að sjást margfald- ast og hafa í för með sér ef til vill að rétta landið úr þeim kröggum, sem það er nú kom- ið í og þjóðinni er skylt að styðja að þessum málum í náinni framtíð. Nú hafa verið sem betur fer ákveðnar miklar framkvæmd ir hér, „en beÆur má ef duga skal.“ Jóleannes Ei'Iendsson (Framhald af 3. siðu) hann hefir gert þar um langt' búskap, var maöur, sem lifði hálfri öld á undan sinni sam- tíð. Hann var uppfindinga- maður, sem hefði orðið þjóö- inni til ómetanlegs gagns, hefðu hæfileikar hans feng- ið að njóta sín til fulls sök- um þjóðarsmæðar okkar ís- lendinga. En samt tókst hon um fyrir nærri því hálfri öld síðan að kenna íslendingum að nota hverahitann. Hann var fyrstur manna á íslandi og sennilega í víðri veröld til að beizla þessa undraorku og gera harfa gagn lega fyrir mennina. Hann byrjaði á því að leiða gufuna úr hvernum inn í bæinn og hitaði hann upp með hvera- vatni, en það hafði þá eng- inn gert fyrr. Einnig notaði hann gufuna til suðu, sem hann leiddi í pípum inn í bæinn. Þetta smíðaði hann allt með eigin hendi því að hann var völundur á tré og járn. Þau Reykjahjónin, Andrea Jóhannesdóttir og Erlendur Gunnarsson áttu 12 börn og 10 af þeim komust á legg og urðu öll hin mannvænleg- ustu. Fimm stúlkur og fimm drengir. Þau hafa öll erft hag leiksgáfu föðursins, sem kom ið hefir fram hjá þeim á einn eða annan hátt. Jóhannes er elztur bræðr- anna og hann tók við búi af föður sínum 1919, er hann giftist konu sinni Jórunni Kristleifsdóttur, Þorsteins- sonar á Stóra-Kroppi í Reyk holtsdal. Þau hjónin eiga fjóra upp- ' komna syni, sem allir eru hver öðrum gjörvilegri menn og líklegir til stórræða. Þeir heita Erlendur Sturla, sem er elztur, Kristleifur, Björn og Andrés. Jóhannes á Suður-Reykj- Varaðu þig á kveufólkimi. (Kun hans Elskerinde) Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 Sprenghlægileg mynd með hin- um þelcktu gamanleikurum. Gög og Gokke. Gög og Gokke Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f. h. Af laverju skyMi laús- næðið vera dýrt? (Framliald af 5. síðu). opinber lán. Það gat meira að segja verið gott til að auglýsa hug sinn til fólksins. En sjálfir urðu þeir þó að fá að græða á öllu því, sem bygginguna snerti. Hvað kom þeim við, þó að ríkisútgjöldin ykjust dálítið? Þeir treystu sér til að kom ast undan þeim. Og svo byggir Reykjavíkur bær og byggir dýrt, svo að sést hvað hinir eru ódýrir. En í sambandi við byggingar bæjarins er margs að spyrja, en það upplýsist væntanlr^a af skýrslu þeirri, sem von er á um málið. En hvað borgaði bærinn fyrir teikningu? Hvað greiddi hann fyrir um- sjón? Átti hann vélskóflu eða bíl í þessari vinnu? Já — hvað á Reykjavíkurbær marg ar vélskóflur? Og keypti bær inn timbur hjá Völundi og sement hjá Hallgrími á smá- söluverði? Þetta kemur bráðum allt í ljós og því tölum við nánar um þetta. Ö+Z. Á víðavaitgi (Framhald af 4. síðu). bræður þeirra í rafmagnsstól inn, eins og Þjóðviljinn hafði þó sagt fyrir að myndi verða. Svona er hlutskiptið þung- bært. Ekki hægt að játa ást sína, og takmarkað hve mikið má skeyta skapi sínu á hinn veginn. ’um er einkar vel látinn og vinsæll maður af þeim er hann þekkja. Hann er jafnan glaðvær og kátur, og lætur honum vel að vera í hópi tvítugra stráka. Hann hefir líka til skamms tíma tekið virkan þátt í félagsmálum unga fólksins í Reykholtsdal, en þar starfar eitt öflugasta ungmennafélag á landinu. Fyrir sveit sina hefir hann haft umfangsmiklum félags störfum að gegna á síðari árum. Hann er hreppstjóri sveitarinnar, en auk þess í margvíslegum öðrum „nefnd um“ og „stjórnum", sem nauð synlegt þykir að hafa, þar sem menningin er komin á hátt stig og mikil félagsstarf semi er. Á yngri árum tók Jóhannes ásamt bræðrum sínum virkan þátt í íþróttastarfsemi og voru þeir um langt skeið með fremstu íþróttamönnum í hér aðinu. Er Jóhannes líka enn frár á fæti og íþróttamanns legur í hreyfingum, þrátt fyr ir mikið og erfitt starf við búskapinn. Framkvæmd er þjóðarheill Efííi* Ragiiar Ágústeson. ÍGUNNAR WIDEGREN: 70. dagur I / r * | Ungf rú Astrós | —; Mér er svo illt í maganum, svaraði ég í flýti, og | þetta hefir líklega ekki hljómað sem ósennilegast, því, | að ég hoppaði á öðrum fæti af einskærum ákafa og | æsingi. Nú var Túlli á leiðinni niður bryggjuna aftur. — Þér getið bjargað yður með það hérna úti, sagði 1 Gústafsson og hnykkti höfðinu í áttina til rauðu smá- | byggingaririnar. Vitið þér ekki, hvar húsið er? — Jú, kveinaði ég. En ég verð að fá dropana mína. |. Það er eina lækningin. — Elsku Gústafsson — komið | þér mér í land. Ég heyrði, að Túlli nálgaðist hröðum skrefum, svo i að nú var ekki langur tími til stefnu. — Erúð þér svoriá fjandi slæm? rumdi Gústafsson. 1 Þá verð ég líklega að hjálpa yður. Ég held ég hafi | tíma til þess að fara eina ferð, áður en farþegarnir, I sem ég var með, ætla heim. | — Ég held, að ég komist út aftur í tæka tíð, sagði I hann sigrihrósandi,'þegar ég hoppaöi upp á bryggjuna. 1 Og ég vona, að þét fáið góðan bata. Og góðan bata fékk ég líka. Birgitta Hamar hafði 1 staðið brosandi á táli við Utterclou-fríherrafrú og son I hennar í tvær minútur, þegar Tea okkar kom á vett- I vang, virðuleg eins og páfugl með útbreitt stél. FJÓRTÁNDI KAFLI. Hádegisverðurinn var snæddur stórtíðindalaust. Hér | var allt mun hljóðlátara en þegar við Búi sátum við i eldhúsborðiö og skröfuöum við Emerentíu, sem aldrei 1 vildi leggja niður þann gamla sið sinn að borða mat- | inn sínn standandi við eldavélina. Hin glæsta frínerra- í frú sat í forsætinu og kunni sýnilega vel við sig í I íburðarmiklum og skrautlegum veitingasalnum. Hún ! gætti vel húsmóðurskyldna sinna og stjórnaði sam- | talinu, sem við tókum hæfilegan þátt í. Svipur stjúp- | móður minnar, fæddrar Andersson, sagði þó svo greini- I lega, /að ekki var um að villast: Ég samsinni þessu í bara af því, að ég verð að gera það. Ég undi mér hið bezta, þó ekki bæri meira til tíðinda | en þetta. Ég var fegin að geta dregið andann frjáls ! eftir allt, sem fyrir hafði komið, og látið æsinguna 1 sjatna. Maturinn bragðaðist ágætlega, ekki einvörð- | ungu vegna þess, að hann væri slikt sælgæti, heldur I líka vegna þess, að ég hafði ekki þurft að standa við | eldavélina meðan hánn var búinn til. Ég var hin sig- | urreifasta. Hvort tveggja var, að ég hafði snúið ræki- | lega á vin minn, Túlla, og svo veitti ég því athygli, að 1 Teu varð því órórra, sem fleiri vingjarnleg orð fóru á 1 milli mín og friherrafrúarinnar. Reyndar voru öll | vinahót mín uppgefð, ætluð til þess eins að gera I stjúpmóður minni gramt í geði. Ég reyndi að gera mig I sem hýrlegasta og alúðlegasta og renndi hlæjandi aug- ! unum til beggja hliða eftir því sem þörfin krafði'. Loks ! risum við öll á fætíir og gengum úr veitingasalnum, | hátíðleg í fasi. — Já, sagði friheírafrúin, þegar við komum undir | bert loft. Nú sting ég upp á því, að við gömlu konurnar | setjumst hérna á bekkmn úti í garðinum, svo-ungling- I arnir geti farið sínú. fram. — Gætum við ekki setzt hér öll fjögur? spurði Tea 1 dálítið óróleg. Þettá hefir verið svo skemmtileg stund, | að mér finnst hér unvbil synd af okkur að skilja strax. — Unga fólkið vill'alltaf vera á þönum, sagði frí- ! herrafrúin um leið pg hún hlammaði sér á bekkinn. — Alveg rétt, flýtti ég mér að segja — maður verður I bókstaflega að hreyfa ,sig dálítið eftir máltíðir, ef mað- É urá ekki að eldast állt of snemma. | — Stúlka, sem héfir vaðið fyrir neðan sig, svaraði ! fríherrafrúin og.kmkaði kolli til stjúpmóður minanr, i sem hvessti á mig tortryggnisleg augun. — Ég er bara hræddust um, að við getum ekki ver- I ið öllu lengur að heiman, sagði stjúpmóðir mín. Þaö 1 er svo margt, sem þú þarft að vaka yfir. — Það er ekki svo margt, sem ég þarf að hugsa um | í dag, svaraöi ég um leið og ég strauk hendinni gegn- ! um hárið til þess að hagræða lokkum, sem vindurinn 1 hafði ýft. Ég er viss um, að allt gengi vel, jafnvel þótt í ég færi að heiman í einn eða tvo daga. miHHiiiiiiiiiiiiaiiiiniiiiuiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH'iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiimiiniiimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir ......... ......... •

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.