Tíminn - 23.09.1948, Side 3
299. blað
TÍMINN, fimmtudaginn 23. sept. 1948.
3
Eftla* Vigfaks <9&iðuiimclss4m.
þar sem veitingastarfsemi
með bjóövegum sýnir sig nauö
synlega eins og mín starf-
semi (aö dómi, fjölda ferða-
manna) he'íir veriö um mörg
ár, þá skiptir hún áuðvitaö j.l
menning verulegu. Aftur. á
móti skiptir litlu hvort ég
vinn einhvern hluta úr árinu
S.IÖ-T UG U R •
frá Hvammi i Dölum
Þaö var ekki ætlunin að
gegna Daníel Kristj ánssyni
meira og skal það líka gert
sem allra minnst. Þriðja áróö
ursgrein hans um mig og
starfsemi mína hefir nú birzt
í Tímanum og er þar ekkj um
framför að ræða.
Ég gat þess um fyrstu
grein hans, að í henni hefði
hann sagt ósatt sextíu sinn-
um. Hefi ekki talið saman hin
mörgu ósannindi i þessari sið
ustu grein, en sem sýnishorn
ætla ég að taka upp úr henni
eina 10 línu klausu:
. „Um aðgangseyrj að dans-
leikjunum á Hótel Hreða-
vatni, er Vigfús greinir £rá,
eru tilefnislaus ósannindi.
Sjálfur hélt hann dansleiki í
skúr við skála sinn i sumar
■og seldi nákvæmlega með
sama verði og tíðkast á Hótel
Hreðavatni og ágóðinn rann
í hans eigin hatt eða vasa.“
Andsvar mitt við þessu er
þetta:
1. Að ég hafi aldrei, til þessa
greint í greinum mínum frá
hver aðgöngueyrir að dans-
leikjum Hótel Hreðavatns
er.
2. Sagði því engin ósann-
indi um það.
3. Ég hefi aldrei haldið
dansleiki í sumar.
Um tvær helgar voru dans-
leikir í mínum húsum og
héldu þá í annað skiptið
hljómsveit Braga Hlíðbergs,
en í hitt skj.ptiö hljómsveitin
„Kátir piltár.“
4. Dansað var í húsi, með
miklu og bröttu risi. Slík hús
veit ég ekki til að séu kölluö
skúrar..
5. Ég seldi auðvitað ekki
sama verði aðgang og Hótel
Hreðavatn, þar sem ég hélt
aldrei neinn dansleik og að-
gangur í húsi mínu, sem ég
lánaði hljómsveitunum, var
langt fyrir neðan 20 krónur
og ekki selt fram til klukkan
hálf tvö að nóttu eins og nóg
vitni eru til að bera, að hefir
verið gert að Hótel Hreða-
vatni.
6. Ágóði af dansleikjunum
rann heldur. ekki í minn
„hatt eða vasa.“ Gjald það
frá hljómsveitunum, sem
mátti ganga til mín, gekk
beint í menningarsjóð, sem er
almenningseign.
Það er nokkuð vel að verið
að segja sex sinnum ósatt í
tíu línum. En svona eru skrif
Daníels frá upphafi til enda,
alveg sérstakur ósannindavað
all, atvinnurógur og níð, t. d.
eins og slúðrið í síðustu grein
hans um gólfþvottavatnið,
gælurnar við vitleysur verð-
lagsstjóra og bruðl og ráð-
leysj „nýsköpunarmanna“ í
Fornahvammi, rányrkju
mína í sveitunum, margra
ára gamla Morgunblaðsá-
reitni í minn garð, sem hann
er að japla á, o. s. frv.
Sannast að segja hafði ég
aldrei trúað því, að Daníel
værj slíkur maður eins og
kemur fram í þessum grein-
um hans, þótt ýmsir nágrann
ar hans voru búnir að segja
mér sitthvað svipað. Hafði ég
áður talið hann góðkunn-
ingja minn og ekki ódreng.
Þó að gangj ekki vel hótel-.
reksturinn fyrir þeim félög-
um, þá er það auðvitað þeirn
sjálfum fyrst og fremst aö
kenna. Og varla ástæða til að
hatast við mig, að ég „þrengi
þeirra kosti,“ þó að ég reyni
að halda veitingarekstri á-
fram, sem ég hefj nú stundaö j
um langt skeið.
Einnig ætti Ðaníel að t
skilja, að eftir því. sem hann
úthúöar mér og veitinga
rekstri mínum meira, eftir'
því er ennþá . neyöarlegra
fyrir hann, að þola dóm þann,!
sem ferðamenn almennt eru
nú þegar búnir að fella um1
veitingahús okkar beggja.
Það er aðallega eitt atriði,
sem veldur því, að ég tók mér [
penna í hönd í þetta sinn. |
Það er sú hlið þessarra deilu 1
Daníels, sem snýr að Tíman- |
um. Það hafa margir ágætir
unnendur Tímans látið í ljós
undrun sína á því, að blaðið
skyldi birta þessar ritsmíðar
Daníels. — Þegar fyrsta grein
hans barst blaðinu hringdi
einn aðalráðamaöur þess. til
mín og sagði mér frá grein-
inni. Lagði ég þá strax til að
birta hana til þess að D. fengi
að koma fram sínu sjónar-
miöi. Vildj ég þá eins og jafn-
an áður láta Tímann sýna að
hann væri frjálslynt blaö,
sem fúst væri að birta ólíkar
skoðanir manna, er skrifuðu
undir fullu nafni. Bjóst ég
ekki við svona léle,gum skrif-
um frá Daníel, eins og nú er
kornið á daginn. Umræðuefn-
ið var reyndar staðbundið og
skipti mest fáeina menn. En
í Reykjavík, úr því mér hefr
verið gert ókleift að reka veit
ingahús mitt að vetrinum,
sem mér hefði þó verið kær-
ast að gera.
Daníel hefir nú fengið aö
skrifa þrjár ádeilugreinar á-
einn blaöstjórnarmann Tím-
ans og er nú búinn að ;sýna
áhugamál sín, rithátt og inn-
ræti, Borgfirðingar og aðrir
þekkja nú betur en áður hver
hálauha embættismaöurinn á
Hreðavatni er. Og ferðamenn,
sem fara. hjá „hótelum“ Dan-
íels eru búnir aö gefa sitt
svar, svo að D. hefir séð sér
vænst að loka þeim báðum,.!
eftir að Helgi kennari Hannes
son var m. a. búinn að’skrifa I
um annað þeirra í fjöllesið,
blað aö „það værj ekki mönn j
um bjóðandi.“ „E'ns og þessi
staður er rekinn er hann,
þjóðarskömm," segir Helgj
í sumar hafa laugardags-r
kvölda-,,böll“ Daníels oft ver-
ið mjög fjölsótt og hefir hann
þá ,,mckað“ saman fé á þeim,
a. m. k. að einhverju leyti upp
í hallann á veitingarekstrin-
um. En nú síðast brá svo við
(eftir miklar auglýsingar og
aðstoð ríkh.stofnunar einn-
ar), að aðein.s 14 mann.s feng-
ust til að' kaupa aðgang á
„böll“ hans, reyndar fyrir 20
kr. hver. Og stóð ballið dál.
stundarkorn inni á ísköldum
og hálfmyrkum þalli. Er nú
Daníel jafnvel fárinn að sjá
að það er líka hægt að of-
bjóða fölki, sem þykir gam-
an að^ dansa. Og virðist þá
(Framhald á 6. siðu).
Séra Ásgeir Asgeirsson,
fyrrv. próíastur í Hvammi í
Dölum, var sjötugur í gær.
Séra Ásgeir er fæddur að
Arngerðareyri við ísafjarðar-
djúp, sonur Ásgeirs, bónda og
hreppstjóra þar, Guðmunds-
sonar, og fyrri konu hans,
Margrétar Jónsdóttur frá
Breiðadal fr.emri í Önundar-
firði, Indriðasonar. Nákomn-
ir ættingjar séra Ásgek’s' í föð
urætt hans voru þeir Jón A.
Hjaltalín skólastjóri og Ás-
geir Sigurðsson kaupmaður,
c igandi verzlunarinnar Bdin-
borg. Er Ásgeirs7nafnið mjög
algengt í þessari ætt og hefir
haldizt þar a. m. k. frá því á
17. öld, en sá forfaðir ættar-
innar, sem þá bar nafnið, Var
Ásgeir lögréttumaður Arnörs
son í Ljárskögum, sem var
sjötti maður í beinan karl-
legg frá Lofti ríka Guttcrms-
syni á Möðruvöllum.
Séra Ásgeir lauk stúdents-
prófi vorið 1900 og embættis-
prófi í guðfræði við presta-
skólann vorið 1903. Árið 1905
var hann vígður prestur að
Hvammi í Dölum og þjónaði
þar til vors 1919, er.hann var
lcosinn prestur í Stykkis-
hólmi. Gegndi hann þó þjón-
ustu i tveimur sóknum (af
þremur) síns gamla presta-
kalls næsta ár, en sótti þá
aítur urn Hvamm og þjónaði
siðan því prestakalli, unz
hann lét af prestsskap vor-
ið 1944 og fluttist til Reykja-
DANÁRMINNING
hón.di á Hallgilsstöðum
Guðmundur Björnsson bóndi
á Langanési ándaðist í sjúkra
húsi á Akureyri 20. júlí s.l.,
að loknum uppskurði, 56 ára
að aldri. Hann var jarðsung- ,
inn í Sauðaneskirkju 30. júlí,!
og var jarðarförin fjölmenn,
svo sem vænta mátti.
, Hann var fæddur á Hall-
gilsstöðum 10. jan. 1892, son-
ur hjónanna Halldóru Sigr^rð
ardóttur og Björns Guðmunds
sonar, Björnssonar bónda í
Laxárdal í Þistilfirði, en þeir
feðgar, Björn og Guðmund-1
ur eldri, bjuggu báðir á.Hall- i
gilsstöðum. Stundaði Guðm.
búnaðarnám í Hölaskóla á ár
unum 1909—11. Hinn 4. júlí
1914 gekk hann að eiga Mar-
gréti Halldórsdóttur frá Syðri
Brekkum á Langanesi, af-
bragskonu, sem nú lifir mann
sinn. Bjuggu þau síðan á Hall
gilsstöðum, að undanteknum
nokkrum árum, er þau stjórn
uðu búi í Eyjafirði. Voru þau
hjón mjög samhent í starfi
og komu vel skapi saman,
enda bar heimilisbragurinn
þess ljósan vott. Var þar
glaðværð jafnan og gott að
koma. Bæöi gestrisin, og oft
mann margt á heimili þeirra.
Ekki varð þeim -barna auðiö,
en ólu upp tvær fósturdætur
og gengu þeim í for&ldrastað.
Á jörðinni gerði Guðmund-
ur miklar umbætur í búskap-
artíð sinni; reisti þar íbúð-
arhús, gripahús og hlöður,
sléttaöi tún og jók til mikilla
muna. Hann var útsjónarsam
ur og verklaginn, og allar
framkvæmdir hans og búskap
arhættir báru vott um snyrtí-
mennsku og smekkvísi. Hann
mun hafa verið einn af
fyrstu bændum í sinni sveit
til að .eigna'st sláttuvél, og yf-
irleitt var hann urn sína daga
góður liðsmaður framfara og
framsóknar í sveit sinni og
héraði.
Guðmundur var prýðilega
greindur rnaður og hafði
yndi af ijóðum og söng, endá
sjálfur vel hagmæltur. Gleði
maður góður, fyndinn í orði
og fór þó vel með. Hestamað-
ur ágætur, og var hestum oft
komiö til hans til tamning-
ar. Hafði hann mikla ánægju
af því viðfangsefni, einkum,
ef um baldin ungviði var að
ræða, og varð oftast vel á-
gengt með lipurð og þraut-
seigju. Útá við var hánn að
eðlisfari fremur hlédrægur,
framkoman hæg og stillileg á
mannamótum, en álits naut
hann jafnan og trausts í
sveit sinni, enda meðal vin-
sælustu manna og oft að
góðu getið. Átti hann um
skeið sæti í hreppsnefnd
Sauðaneshrepps og stjórn
Kaupfélags Langnesinga. —
Hann var rösklega meðalmað
ur á hæð, glæsilegur að vall-
arsýn. vel að manni, svipur-
inn djarfmannlegur og alvar
legur, en bjó þó .yfir glettni
og gamansemi, sem kom í
ljós, þegar honum þótti við
eiga.
„Viður hlýjan vorsins baðm
varð mér hljóður strengur,
þegar hneig í foldar faðm
, friður, góður drengur",
| kvað einn af samferðamönn-
1 um Guðmundar við útför
' hans. í hinni fámennu sveit,
• sem jörðina erjar, verður
í tómlegt eftir, þegar bóndi er
' hrifinn á brott frá óloknu
i starfi og miklum viðfangsefn
um. En gesturinn óboðni, sem
i alla sækir heim fyrr eða síð-
1 ar, kveður dyra, þegar honum
| sjálfum sýnist, einnig í' gró-
| anda sumarsins og ársins
: mestu önn. Nábúar, vinir og
kunningj ar harma vaskan
i mann og góöan dreng. Nán-
' ustu aðstandendum verður þó
missirinn sárastur. En minn-
ing góðs manns er gjöf, sem
lengi endist. G. G.
víkur. Jafnframt prestakalli
sínu þjónaði hann einnig
Staðarhólsþingum í nær 25
ár alls, þar af óslitið síðustu.
15 ár prestskapar síns. Eru
þessi tvö prestaköll víðáttu-
mikil mjög, ná yfir strand-
lengjuna alla leið frá „tánni“
í botn Hvammsf j arðar út fyr-
ir Klofning, um eyjar þar úti
og á Gilsfirði og síðan inr.
með Gilsfirði, um Saurbæ,
inn fyrir botn Gilsfjarðar og
út með honum að norðan, að'
mörkum Geirdals og Reyk-
hólasveitar. Viða á þessari.
löngu leið er allerfitt ýfirferð
ar á vetrum og seinfarið, og
var það að visu einnig á .sumn
til skamms tíma. Það kom sér
því vel, að sér Ásgelr var fré,
bærlega ötull ferðamaöur
æðrulaus og úrræðagóður,
hvernig sem veöur og færð'
var. Lét hann jafnan sem ekk.
ert væri, þó að hann fengi.
hverja erfiða ferðina á .fæt-
ur annarri. Átti’hann Qg,.jafi.
an góða hesta og kunni .a’ei
með þá að fara.
Árið 1920 var séra Ásgeiv
skipaður prófastur í Ðaia
prófastdæmi og gengdi hanr..
því starfi síðan meðan hani.
þjónaði í embætti.
Mörg störf hlóðust á,:sén-
Ásgeir, auk preststarfs'ns. Ei'
.þar sérstaklega til að neín.a.
að hann gerðist forvígismuð ■
ur um samvinnumál í héraði
Formáður og framkVæmda-
stjóri Kaupfélags Hyamihs-
fjarðar -var hann 1910—-191* *9.
'en endurskoðandi þess 1921
.—1944. Árið 1920 .gekkst ham
fyrir stofnun Kaupfélags
Stykkishólms og var formað-
ur- þess fyrstu 5 árin. Kom þv.
,í hans hlufc- brautryðjánda-
starfið með hinum marghatv.
uðu erfiðleikum, sem 'öhja-
kvæmilega eru samfará bkr-
áttunni fyrir þvi að koma vu
tækum hagsmunamáium' „1- ■
men'nings í fast og örúggv.
horf skipulags og íram-
kvæmda. Verður þá oít að'
sigla milli skers og bárö, er-
meðal þeirra, sem ekki háld.a
um stjórnvölinn sjálfir. vih.
oft, sem vonlegt er. bresta á.
um skilning á því, hversu
vandfarin leiðin.er. En -sáíji-*
vinnumálum Breiöfirbingv
fylgdi sú gæfa, að erfiðiéik-
arnir. reyndust él ein. ■ Eelágs
samtök þeirra unnu bug! á toi
færum byrjunarstigsihs' og"
stóðust harðar raunir kreppu
áranna. Nú eru kaupfélögin £
Búöardal og í Stykkishólmi
öflug fyrirtæki, sem annasi;
mikinn eða mestan hluU,
(Framhald á 6. síðu).
p