Tíminn - 23.09.1948, Qupperneq 6
TÍMINN, fimmtudaginn 23. sept. 1948.
299. blað
•F
fjatnla Síó tyja Sí6
ÁSTARÓÐUR (A Song of Love) Sýnd kl. 9
Beseinhernótt (Nuit de December) Hugnæm og vel leikin frönsk ástarsaga. Aaukamynd Fró Olympíuleikjunum. Sýnd kl. 9
Landamæra- róstur (Fighting Frontier) Amerísk cowboymynd með TIM HOLT Sýnd kl. 5 og 7 Börn innan 12 ára fá ekki aðgang
SkriðtSýrió (Housc of Horrors) Dúlarfull og spennandi mynd með. Virginia Grey Rondo Hatton Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5 og 7
Tjatwatbíó 7ripvli-b(ó
Brothætt gler (The Upturned Glass) Eftirminnileg ensk stórmynd. James Máson Rosamund John Ann Stephens Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýningar kl. 5, 7 og 9 „Bernska mín“ Rússnesk stórmynd um æfi Maxim Gorki tekin eftir sjálfs- æfisögu hans. Aðalhlutverk Aljosja Ljarski Massalitinova Sýnd kl. 7 og 9
Kátir voru karlar (Hele Verden ler) Sprenghlægileg gamanmynd um söngvin hirði, sem tekinn er í misgripum fyrir frægt tón.- skáld. Sýnd kl. 5 Sími 1182
Jól í skógiiium (Bush Christmas) Hin ágæta barnamynd Sýnd kl. 3
Erlent yflrlit urkosinn, til ársins 1946. Lengst af þessa tíma var hann
Kenjakffiiia
(The Strange Womaa)
Hedy Lamar
George Sanders
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 9
Glettiim náangi
Hin skemmtiiega hestamynd
Sýnd kl. 5
Hljómleikar kl. 7
(Framhald af 5. síðu).
ró’ni, er það líklegt, að Rússar
niuni reyna að gei^ lausn þessa
máls sem eríiðast fyrir Bandamenn.
Ósennilegt er, að málið fái skjóta
afgreiðslu á þingi sameinuðu þjóð-
anna. M. a. munu Bandaríkjamenn
telja æskilegt að afgreiðsla þessi
verði ekki ráðinn fyrir forsetakosn
ingarnar, svo að það blandist ekki
að óþörfu inn í þær.
Nokkur ©rð
að lokuna.
(Framhald af 3. siðu)
trausti hornsteinninn undir
gróðavonum Daníels af Hótel
Hreðavatni nokkuð síginn í
jörð. Og er nú danspallur
Kans lokaður eins og hótel-
in.
HreðavatnSskálinn mun aft
ur á móti verða_ opinn í haust,
Daníel til ánægju (!), og
ferðamönnum til fyrir-
greiðslu. Margir þeirra hafa
sýnt mér mikla tryggð og vin-
semd á liðnum árum, en þó
aldrei meiri en síðan óhróð-
urs- og ádeilugreinarnar hóf-
ust í Tímanum á mig og starf
semi mína frá „velviljaða"
hótelfrömuðinum að Hreða-
vatni.
Séra Ásgeir
Ásgeirsson.
(Framhald af 3. síðu)
verzhinarviðskipta á félagsr
svæðinu og hafa forgöngu um
mikilvægar nýjungar í verzl,-
háttum. — Það er ánægjulegt
fyrir séra Ásgeir að hafa verið
þessum félagssamtökum svo
n|,kpminn á þróunarferli
þeirra öllum og sjá nú hinn
litla vísi vera orðinn blóí»rleg
an meið, sem fest hefir djúp-
ar rætur um breiðar byggðir.
Séra Ásgeir var kosinn í
stjórn Sparisjóðs Dalasýslu
árið eftir að hann kom að
Hvammi, og. síðan ávallt end
- -'i
formaður sjóðsins, en gjald-
keri til 1942 var Bjarni Jóns-
son í Ásgarði. Er víða kunn-
ugt, hve vel sjóðurinn efldist
undir stjórn séra Ásgeirs, og
Bjarna.
Hér verða ekki störf séra
Ásgeirs í þágu héraðs síns rak
in framar en orðið er, þó að
margs mætti enn geta. Og í
raun og veru er það svo, að
þegar ég, sem um rúman ára-
tug á fyrstu starfsárum mín-
um var granni hans og sem
starfsbróðir alltíður gestur á
heimil hans, minnist forna
kynna í tilefni af hinum
merku tímamótum í ævi hans
þá er mér annað ríkara í huga
en það, sem hér að framan
er getið. Afskipti séra Ásgeirs
af félagslegum málefnum og
framkvæmdum eru aðeins
önnur hliðin á starfi hans
eða einn sérstakur þáttur
þess og sá, sem blasir bezt við
sýn, eins og j afnan er um
þau mál, sem. unnin eru á
opinberum vettvangi. En þess
ber hér einnig að minnast,
að starfssvið vor presta er
með þeim hætti, að oss gefst
fremur en öðrum svo nefnd-
um menntamönnum kostur á
að kynnast því af eigin raun,
að eigi aðeins „hver einn bær
á sína sögu,“ heldur og hver
einstaklingur, og það hlut-
verk vort að vera þar jafnan
nálægir, er þeir atburðir ger
ast sem örlagaríkastir eru
fyrir heimili og einstaklinga,
jafnt í sorg og gleði. Það mun
öllum fljótt skiljast, sem
kynnast séra Ásgeiri, að hann
hafi verið gæddur eiginleik-
um til þess að verða vinsæll
og vel metinn sem prestur,
enda. var það svo alla hans
tíð í Dölum. Ljúfmennska
samfara festu í framkomu,
óþreytandi atorka um að
sinna embættisverkum í víð-
lendu umdæmi og látlaus og
virðuleg framkoma prest-
legra athafna, allt þetta á-
vann honum vinsældir, sem
ekki munu fyrnast meðal
sóknarbarna hans, heldur
jafnvel sjást í skýrara ljósi,
og störf og framkoma hans
verða enn betur metin er frá
líður, en var á hverri líðandi
stundu. Ég, sem þetta rita,
minnist þess glöggt, hve ljúfri
kynningu ég átti að fagna
hjá séra Ásgeiri, er ég gerðist
starfsbróðir hans og nágranni
fyrir 32 árum, nýkominn frá
skólaboröinu. Þó að hann
hefði þá meira en 10 ára
starfsreynslu að baki, tók
hann mér sem jafningja sín-
um. Með þeim blæ og sanna
bróðuranda hafa kynnin ver-
ið ávallt síðan, alveg eins fyr
ir það, þótt eigi hafi slcoðan-
ir beggja ve-rið um allt á
eina lund.
Séra Ásgeir hefir verið
gæfumaður í starfi, og þó enn
þá fremur í einkalífi og heim-
ilslífi. Er ekki hálfsögð saga
hans, nema þess sé getið. —
Hann kvæntist á afmælis
degi sínum árið 1900 Ragn-
hildi Bjarnadóttur frá Ár-
múla, fágætlega mikilhæfri
konu um gáfur, skapferli og
látlausan virðuleik í fram-
komu. Hún hefir lengi ævinn
ar verið þjáð af vanheilsu,
en þó. jafnan verið manni.
sínum ómetanlegur styrkur í
starfi hans, um leið og hún
hefir gert heimili þeirra að-
laðandi fyrir gesti og heima-
fólk. Það ér og frábært, hve
maður hennar hefir borið
með henni þær byrðar, er á
hana hafa verið lagðar. Yfir
sambúð þeirra um nær hálfa
öld hefir aldrei brugðið nein-
um skugga. Margur heimilis-
vinur þeirra, sem komiö hefir
á heimiliö á þeim stundum,
er frú Ragnhildur lá sjúk og
þjáð, mun einmitt þá hafa
uppgötvað skýrai'’ en nokkru
sinni endranær þá heimilis-
hamingju, sem bezt verður
fundin.
Kjördóttir séra Ásgeirs og
konu hans er frú Ragnhildur,
kona • Ófeigs Ófeigssonar
læknis.
Séra Ásgeir ber aldurinn
ágæta vel, og mætti ætla
hann góðum áratug yngri en
almanakið segir. Hann er
enn í fullu starfsfjöri og virð-
ist hafa náð sér til full^ eftir
erfiðan sjúkdóm, sem hann
var þjáður af, um það leyti
er hann lét af prestsskap.
Það er ósk og von vina hans,
að hann eigi enn langan
starfsdag fram undan og
megi lengi njóta heimilis-
þeiiTar hamingju, sem hon-
um hejur verið gefin.
Jón Guðnason.
GÖSTA SEGERCRANTZ:
10. dagur
Jóharmes Elíasson.
— Iöfffræðing:ur —
Skrifstofa Austurstrætl 5, III. hæð.
(Nýja Búnaðarbankahúsinu)
Viðtalstími 5—7. — Sími 7738.
irMgsSEs
Svantesson hafði verið á þönum kringum Ginettu
alla nóttina og reynt af fremsta megni að gera sig
skilj anlegan, þótt franskan hans væri næsta bág-
borin. Hinn sænski blaöamaöur hafði aldrei fyrirhitt
stúlku, sem var eins llrífandi og Ginetta, og því leng-
ur sem hann talaði við hana, þeim mun liprari varð
hann í frönskunni. Þegar staðiö hafði verið upp frá
borðum, höfðu eldri mennirnir setzt að spilum, á-
samt Blaaken frá Osló. En Svantesson hafði dansað
hvern danstnn af öðrum við Ginettu. Það lá við aö
hann sundlaöi enn — af svo yndislegri mýkt hafði
hún hjúfrað sig upp . að honum. Hann brosti með
sjálfum sér, þegar Kpnum varð hugsaö til kvenfólks-
áns, sem stundaði ' hláðamennsku i Stokkhólmi —
þetta voru allt gaml»r og horaðar skrukkur. Og svo
þóttust þær vera að. •skrjfa um tízku og yndisþokka,
þótt þær bæru ekk^.; freir-fir skyn á slíkt en kyrki-
slöngur á golf eða 'ténnls.
— Ég vona, að mér leyfist að- aka ýður heim,
sagði. Svantesson um leiö og hann snart hana var-
lega eftir að hafa lagt hina dýru loðkápu hennar yfir
axlir henni.
— Oui, Monsieur — þetta var elskulega boðið, svar-
aði hún. Ég bý svodangt úti í borg.
— Þeim mun meiri ánægja, sagði Svíinn, sem fannst
þegar eins og hann væri orðinn franskur markgreifi.
Ginetta hló, lágt og eggjandi. Og svo settust þau
hlið við hlið í bílinn ...
Doktor Perckhammer hélt í mikilli hrifningu af
stað með Gabríellu, og Axel Ancker hafði einnig orðið
þeirra náðar aðnjótandi aö mega fylgja Yvu heim.
Það fór allt eins og til hafði verið ætlazt. Fiskarnir,
að maður segi þorskarnir sprikluðu á önglunum, og
uppi í einkaskrifstofu Leporescus sátu vinirnir þrlr
yfir whiskýi og sódá, hlæjandi og masandi, þvi að nú
lá vel á þeim. Litlú síðar bjuggust þeir þó til brott-
ferðar og hver.hélt til sinnar nýjustu vinkonu — það
var varla, að bílstjórar þeirra könnuðust við heimilis-
föngin.
Bíll Svantessons brunaði út Ítalíustrætið. Það var
komið fram undir dögun, götuljósin bliknuðu í morg-
skininu, og gegnum opna bílgluggana streymdi fersk-
ur og hressandi vorblær.
— Er nokkuð eins yndislegt og ilmurinn af kastaníu
trjánum, þegar þau eru að byrja aö springa út, kurr-
aöi Ginetta — sérstaklega kastaníutrjánum í París?
— Hann er yndislegur, yndislegur, hvíslaði Svants-
son.
— Hvernig leizt yður á Quignon? spurði hún litlu
síðar.
Það er yndislegur maöur, stórbrotinn maður, svar-
aði Svantesson. Alveg eins og leikhússtjórar eiga að
vera.
— Hann er svín •— líkastur gömlum gelti, lirópaði
Ginetta af mikium sannfæringarkrafti. Og hann hefir
ekki meira vita á' leiklist en aflóga fress... Vitið þér,
hvaða titill færi honum bezt?
— Ég skil yður líklega ekki fullkomlega, tuldraði
vesalings Svíinn.
— Hann ætti aö stjórna hóruhúsi, sagöi Ginetta.
Sáuð þér þessar fimmtán dansmeyjar, sem hann lét
koma — hann hefir meira en hundrað af því tagi.
Þær fá fjögur hundruð franka á mánuði...
Svantesson ræsktj sig vandræðalega. Hann vissi
ekki, hvernig hann ætti að víkja samræðunum inn á
aðrar og heppilegri brautir.
— Þér eruð þó ekki gift, tautaði hann — eða trú-
lofuð, meina ég . . .
— Nei, ek'ki eins og stendur,' sagði Ginetta og hló
við. Ég get ekki þolað þessi föstu sambönd, allra sízt
á vorin, þegar grózkan sprengir hvern brumknapp.
En þér — eruð þér kvæntur?
Svantesson hugsaðr sig um, eins og hann myndi
það ekki fullkomlega. — Hefi verið það — hefi verið
það, sagði hann svo.
— Nú—nú, sagöi Ginetta hlæjandi og færði. sig nær
honum. En með sjálfri sér hugsaði hún: Ef aulinn
kyssir mig ekki núna, er þetta hrein mannleysa og
‘ekkert annað.