Tíminn - 13.02.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.02.1949, Blaðsíða 1
—•--------------------- i \ Ritstjóri: | Þórarinn Þórarinsson \ Fréttaritstjóri: ' Jón Helgason Útgefandi: \ Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðslusími 2323. Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavik, sunnudaginn 13. febrúar 1949 33. blað' Biínaðarþins§: Pálmi Einarsson flytnr skýrslu um vélavinnuna Á Búnaðarþingi í gær flutti Pálmi Einarsson landnáms- stjóri skýrslu um vinnu þá, sem framkvæmd hefði verið með skurðgröfum hér á landi á árunum 1942—1947. Var er- indi hans mjög fróðlegt og ýtarlegt. Skurðgrafavinna hófst ár- ið 1942 með sex skurðgröfum, en árið 1947 var unnið með þrjátíu og tveimur skurð- gröfum. Fyrsta árið voru að meðaltali grafnir 170 rúm- metrar á tíu stunda vinnu- degi, en 240 árið 1947. 960 tiínnur síldar veiddust í gær 960 tunnur sildar veiddust á Akureyrarpolli í gær. Var þetta væn síld. Böðvar fékk 200 tunnur, Gylfi 200, Hannes Hafstein 200, Njörður 200 og Narfi 160. Framsóknarvistim- ar vinsælar skemmt anir í Eyjum Frá íréttaritara Timans í Vestmannaeyjum. Framsóknarfélagið í Vest- mannaeyjum efndi til Fram- sóknarvistar í fyrrakvöld í samkomusal Framsóknar- manna í Vestmannaeyjum. Spilað var á 30 borðum og varð að vísa fjölda fólks frá þar sem ekki var hægt húsrýmis vegna að spila á fleiri borðum. Framsóknarmenn í Eyjum hafa öðru hvoru efnt til Fram sóknarvista, sem eru orðnar mjög vinsælar og njóta stöð- ugt vaxandi hylli. Kommnnistar íapa stjórn múrara- Non bátar farnir í verih I vetasr rær í ffyrsta sinn foátnr mcði líma ffrái Meskaapstað. Allir Norðfjarðarbátarnir, sem fara í verið á Ilornafirði. og sunuanlands, eru nú farnir að heiman. Þrír bátar verða gerðir út að heiman í vetur, tveir með botnvörpu og einr, með línu Er það í fyrsta sinn, sem bátur rær með línu á, vetrarvertíð frá Neskaupstað. Blaðamaður frá Tímanum átti í gær tal við Níels Ingvarsson og spurði hann frétta úr Nes kaupstað. Þvottakonurnar í brezka þinginu gerðu nýlega verkfall og ítröfðust hærri Iauna. Hér sjást þær í kröfugön u. ■ r lutinar fíugvélar sj oft hér yfir landinu Er þá offtasí kms að ræða far|>eg'affin$>vélai.*, sem haffa vlllzt, eða flugvélar annara þséða á æffingaflugi. Fregn barst um það í gær og var birt í einu dagblaðanna, að heyrzt hefði tií óþekktrar flugvélar yfir Breiðabólstað í Fljótshlíð og Ijós hennar sézt. Hefði flugstjórn Reykjavíkur- vallar verið látin vita um þetta, en henni hefði verið ókunn- ngt utn, hvaða flugvél þetta hefði verið. Tíminn átti í gær- kveldi tal við flugstjórnina á Reykjavíkurflugvelli og spurði hana, hvort nokkrar frekari fregnir hefðu borizt um flug- vél þessa, en svo var ekki. í því sambandi gat flugstjórnin þess, að komur óþekktra flugvéla inn á stjórnsvæði íslenzkra valla væru alltíðar og oftast í alla staði eðlilegar, vegna villu eða af öðrum ástæðum. Múrarafélag Reykjavíkur hélt aðalfund sinn í fyrra- kvöld og fór þar fram stjórn- arkosning. — Kommúnistar hafa farið með völd í félag- inu að undanförnu, en nú brá svo við, að þeir töpuðu og var atkvæðamunur mikill. Stjórn ina skipa nú:- Sigurður Guð- munn Sigurðsson, formaður, Kristján Skagfjörð, varafor- maður, Eggert Þorsteinsson, ritari, Þorgeir Þorgeirsson, gjaldkeri félagsráðs, og Júli- us Loftsson, gjaldkeri styrkt- arsjóðs. Bermuda-flugvél á sveimi hér daginn áður. í þessu sambandi gat flug- stjórnin þess, að daginn áð- ur en flugvélin sást yfir Fljótshlíðinni, hefði ókunn fiugvél, sem ekki gerði vart um komu sína, komið inn á stjórnsvæði íslenzku vall- anna. Þegar samband náðist við vélina, kom í ljós, að hún var á leið frá Bermuda til Suður Englands, en hafði villzt af leið norður á bóginn vegna bilana á leiðartækjum. Lenti vélin síðar á Keflavikurflug- velli kl. 19 mín. yfir 11. Einnig eru æfingaflugvél- ar bæði frá Bandaríkjunum og Englandi oft á æfingalang flugi á þessum slóðum án þess að gera vart við sig nema stundum. Oftast fæst ar komi í nánd við landið eða yfir það og stafar oftast af þeim orsökum, sem fyrr eru nefndar. Ný skólanefnd í Vestmannaeyjum Vegna burtflutnings Ey- jólfs Eyjólfssonar kaupfélags stjóra frá Vestmannaeyjum, sem nú er tekinn við bæjar- útgerð Noi’ðfirðinga, hefir ver ið skipuð ný skólanefnd fyrir gagnfræðaskólann í Vest- mannaeyjum. Af hálfu Sjálfstæðismanna þeir Björn Guðmundsson og Ástþór Matthíasson, af hálfu jafnaðarmanna Þorvaldur Sæ svo mundsson, af hálfu sósíaiista, vitnsskja um þessar ókunnu sameiningarflckks alþýðu flugvélar síðar, og kemur þá Einar Bragi Sigurðsson kaup i ljós, að ferðir þeirra hér maður. Menntamálaráðherra hafa verið vegna villu eða af öðrum skiljanlegum ástæð- um. Af þessu má sjá, að all- títt er, að ókunnar flugvél- — í gær fóru tveir seinustu bátarnar að heiman í verið. Fór annar til Hornafjarðar, en hinn til verstöðvar sunn- anlands. Báturinn, sem fór í gær af stað til Hornafjarðar, var alveg nýr bátur, sem heit ir Marz, en honum var hleypt af stokkunum fyrir nokkrum dögum í Neskaupstað, en þar er hann smíðaður. Bátur þessi er 39 lestir og verður gerður út til róðra frá Horna- firði í vetur. Aðrir bátar voru áður farn- ir fyrir nokkru og byrjaðir róðra í verum. Þrír róa frá Hornafirði og þrír frá ver- stöðvum við Faxaflóa. Að heiman eru gerðir út þrír bátar í vetur. Tveir jþeirra, sem eru 80—90 lestir að stærð, ganga til togveiða, en einn bátur milli 60 og 70 lestir að stærð, rær með línu frá Neskaupstað. Hafa róðr- ar ekki áður verið stundaðir með línu á vetrarvertíð frá Norðfirði, en útlit er fyrir, að þessi eini bátur, sem nú reyn- ir það, ætli að fiska vel. Hef- ir hann farið fjóra róðra og er samtals búinn að afla um 80 skippund. Hins vegar er þetta erfið sjósókn vegna þess, hve langt verður að róa. Er línan lögð í svokallaðri Lónsbugt, en þangað er um 7 klukkustunda sigling. Frá Neskaupstað eru gerð- ir út tveir togarar, sem báðir eru nýir. Annar heitir Egill rauði og er eign taæjarútgerð- arinnar; hinn heitir Goðanes og er eign samnefnds hluta- félags. Útgerð togaranna hef- ir gengið allvel og eru margir af áhöfn skipanna úr Nes- kaupstað, en þó ekki nærr’ allir. Allmikið af íbúðarhúsum er í smíðum i Neskaupstað og verið er að ljúka við bygg- ingu fiskiðjuvers, sem sam- vinnufélag á og ætlar að reka Verður þar hraðfrystihús, nifi ursuða og taeinamjölsverk- smiðja. Síðastliðið haust var tayrj- að á byggingu sjúkrahúss í kaupstaðnum og verðui: þeirri byggingu væntanlega haldið áfram á þessu ári. heíir skipað formann nefnd- arinnar aí hálfu Framsóknar flokksins Halldór Kolbeins sóknarprest. Kappskák á Akureyri Kappskák var háð á Akur- eyri í fyrradag milli Innbæ- inga og Brekkubúa annars vegar og Oddeyringa hins vegar. Sigruðu Oddeyringai með tíu gegn níu. SamkomuEanniim á Akureyri aflétt Mseimveikmni að verða lokið. Mænuveikifaraldurinn á Akureyri er nú loks að telja út. Koma nú aðeins fyrir fá ný tilfelli og eru þau yfirleitt vægari en áður. Hefir nú verið ákveöið að aflétta samgöngubanninu, s.em verið hefir á Akureyri síðan löngu fyrir hátiðar. Verður þaö gért hinn 15. þ. m. og hefst þá kennsla í skólum bæjarins að nýju. Akureyringar eru samt ekki búnir að býta úr nálinni með mænuveikina því eftir- köst hennar eru ennþá þung ur skuggi yfir fjölmörgum kunnugt er varð i heimilum. Margir sem veikt- eitt mænuveikitil- j ust snemma liggj a ennþá rún felli í Neskaupstað fyrir j fastir og sumir eru farnir tií nokkru siðan. Var fyrirskipað útlanda til þess aö reyna ao samkomubann til að hefta út, fá einhverja hjálp við lömun og öðrum eftirköstum veikinn ar. Er það mál manna, að mænuveikin sé langsamlega verst-a plága, sem sótt hefir Akureyringa' heim um langt árabil. Ekki vart við frek- ari raænuveiki í Neskaupstað Eins 02 vart við breiðslu veikinnar. Ekki heíir orðið vart við frekari út- breiðslu veikinnar og er í ráöi að aflétta samkomubanninu í kaupstaðnum á þriðjudag- inn kemur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.