Tíminn - 13.02.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.02.1949, Blaðsíða 2
2; TÍMINN, sunnudaginn 13. febrúar 1949 33. blað í dag. Sólin kom upp kl. 1827. Sólarlag kl. 16.11. Árdegisflóð kl. 5,30. Síð- degisflóð kl. 17.52. Fullt tungl er í dag, sem er 24. Þorradagur. Helgi- dagsvörzlu annast Hannes Þórar- insson, Sóleyjargötu 27, sími 3560. í nótt. t Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími. 5030. Næturvörður er í Ingólfs apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Litla bílastööin, sími 1380. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss er á 'leið til Djúpavogs og Reykja- J víkur. Fjallfoss er á leið til Hali- fax. Goðafoss og Lagarfoss eru í; Reykjavík. Reykjafoss er í Ant- werpen. Selfoss fór frá Reykjavík | í fyrrakvöld vestur og norður fyrir , land. Tröllafoss er í Reykjavík-.-1 Horsa var væntanleg í gær til Vestmannaeyja. Vatnajökull fór frá Kaupmannahöfn í gærkveldi til Menstad. Katla er í Reykjavík. Ríkisskip. Esja fór frá Reykjavík um há- degi í gær vestur um land í hring ferð. Hekla er í Álaborg. Herðu- | breið var á Seyðisfirði um hádegi í gær á leið til Bakkafjarðar. Skjald breið fór frá Reykjavík kl. 21 í gærkvöldi til Húnaflóa Skagafjarð ar- og Eyjafjaröarhafna. Súðin er á leið til Ítalíu. Þyrill er í Reykja- vik. Hermóður er í Reykjavík. Einarsson & Zoéga. Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er væntanlegur til Amster- dam á mánudaginn. Reykjanes er á leið til Grikklands frá Englandi. Messur í dag Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. sr. Jón Auðuns. Messa kl. 5 síðd. sr. Bjarni Jónsson. Fríkirkjan: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. Messa kl. 2 e. h. sr. Árni Sigurðsson. Hallgrímskirk ja: Messa kl. 11 f. h. sr. Þorgrímur Sigurðsson. Messa kl. 5 síðd. sr. Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 sr. Stefán Eggertsson. Sam- koma kl. 8.30 e. h. sr. Bjarni Jóns- son og cand theol Jónas Gíslason tala. Ur ýmsum áttum Gestir í bænum. Reynir ívarsson Melanesi, Ari Páll Hannesson bóndi, Sandvík, Haukur Jorundsson kennarl Hvann eyri, Ragnar Jakobsson framkv.- stjóri Flateyri, Stefán Árnason Akureyri, Þórður Einarsson útgerð armaður Seyðisfirði, Ebeneser Ás- geirsson verzlunarmaður Flateyri, Páll Þorbjarnarson forstjóri Vest- mannaeyjum, Björgvin Bjarnason utgerðarmaður ísafirði, Helgi Páls- son framkvæmdastjóri Akureyri. Hljómleikar. • í dag syngur óperusöngkonan Inga Hagen Skagfield í Gamla Bíó. Hefjast hljómleikarnir klukkan þrjú eftir hádegi. Hlutavelta f Breiðfirðinganna í Listamanna- skálanum byrjar klukkan tvö í dag. Málfundur. 'F.U.F. og Framsóknarverkamenn, sem nýlega hafa myndað mál- fundaflokk hafa næsta fund sinn n'æstkomandi þriðjudagskvöld í Édduhúsinu kl. 8.30. Umræðuefni: Hvaða skáld 20. aldarinnar dáir þú mest? .' Fram-- tii heiia ♦! LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR sýnir :: sögu hefir ungfrú Magdalena Thor- oddsen. Skíðamynd. Árni Stefánsson sýnir á sam- komu Skíðaráðs Reykjavíkur í Mjólkurstöðvarsalnum í kvöld skíða mynd sína frá Ólympíuleikunum í fyrra. Hvað myndin vera aukin og endurbætt. Ferðafélag íslands heldur skemmtifund þriðjudags- kvöldið 15. febrúar 1949 í Sjálf- stæðishúsinu. Guömundur Einars- sön myndhöggvari frá Miðdal sýnir og útskýrir kvikmynd á ferð og flugi. Húsið opnað kl. 8.30. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bóka verzlunum Sigfúsar Eymundsson- ar og ísafoldar á þriðjudaginn. Vegirnir. Nú er bílfært austur í Vík i Mýrdal. Hellisheiði er farin, en er ekki góður vegur á henni, aðal- lega vegna klaka. Norður eru vegir núr sæmilegir alla leið á Sauðár- krók, síðan Holtavörðuheiði var rudd. Vestur að Ásgarði í Dölum er. bílfært og vestur í Stykkishólm er einnig’ fært bifreiðum. Aflasölur. Síðustu daga, síðan getið var um aflasölur seinast hér í blaðinu, hafa þrír togarar selt afla sinn í Bret- landi: Marz 5333 kits fyrir 16807 sterlingspund, Elliðaey 4917 kits fyrir 14199 pund og Skallagrímur 2788 kits fyrir 8169 sterlingspund. Sala Marz er sú næst bezta, sem nokkur togari hefir fengið. Aðeins Neptúnus einu sinni selt fyrir hærra verð. Nógur fiskur er á fiskimiðunum. Fiskverðið gífurlega l.átt. En tog- araeigendur og sjómenn eru að ráðgera að stöðva togaraflotann, sem íslendingar eru að miklu leyti nýbúnir að eignast fyrir spariskild- inga almennings. Eitthvað sýnist enn vera ábótavant um ráðlagið. Skíðadómarar. Skíðasamband íslands hefir lög- gilt sem skíðadómara þá Guttorm Sigurbjörnsson og Pétur Pétursson, báða á ísafirði. Spegillinn. Febrúarblað Spegilsins er nýkom ið út og flytur forsíðumynd af „Woman’s gate“ og jmislegt í bundnu og ó'cjindnu máli þar sunn an úr Njarðvikunum. Happdrættislánið. Næstkomandi þriðjudag verður dregið í hinu nýja happdrættis- láni ríkissjóðs — B-flokknum. í flokki þessum er dregið tvisvar ,á ári eða 30 sinnum á 15 árum og fjöldi vinninga. Þeir, sem ætla að eignast happ- drættisb;>í áður en dregið verður, þurfa að kaupa þau á morgun. VOLPONE í kvöld kl. 8. Miðasala í dag kl. 2. — Sími 3191. Börn fá ekki aðgang K S. K.T. Nýju og gömlu dansarnir 1 G. T.» húsinu sunnudagskvöld kl. 9. — Húsinu lokað tl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. 111111111111111111111111111111111111 n iii 111111111111111111111111111111111111111111111111 iii m iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiia(iiiii*iiiim | S. G. T. GÖMLU DANSARNIR I = að Röðli í kvöld kl. 9. — Sími 5327. I iiimiiiiiiimiiiiimmtii 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 *♦♦?♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦V »•»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦ •* :: « :: « :: Skiðaráð Reykjavíkur. í: :: Skrifstofa ríkisféhirðis óþörf X. hefir sent mér bréf, sem ég þakka honum fyrir. Það fjallar um skrifstofu ríkisféhirðis og það fyr- iikomulag, sem nú er á ríkis- greiðslum, og er skrifað i tilefni af bréfi ABC, sem birtist hér í þætt- j inum á dögunum, og gagnrýni hans á þeirri firru að leggja nú í gífur- 1 legan kostnað við innréttingu á stórum afgreiðs'.usai 1 Arnarhváli með fyrirsjáanlegan óhæfilega' mikinn reksturskostnað í framtíð- inni. X. segir: , •,;Sú gagnrýni á skrifstofuhaldi | hjá ríkinu, sem fram kemui’ í bréfi ABC s.l. þriðjudag, er sann- arlega athyglisverð. í málefnum ríkisins er það eitt hið sjálfsagðasta, að Landsbank- anum sem þjóðbanka sé falið að sjá um fjárreiður þess. Eins og eðlilegt er, hiýtur verulegur hluti af fé ríkissjóðs að fara með ein- hverju móti í gegnum þann banka. Þá starfsemi, sem fram fer í skrif- stofu ríkisféhirðis, virðist vera fyllsti óþarfi að reka í sjálfstæðri stofnun. Þar vinna þó eigi færri en 8—10 fastir starfsmenn í stóru og dýru húsnæði. Auk þess að spara fé með því að leggja niður embætti ríkisféhirðis, dregur það úr fyrirhöfn og óþæg- indum við að hafa óþarfan milli- lið. — Ríkisféhirðir greiðir laun íastra embættismanna, eftir þeim lögum og reglum, sem þar um gilda, og geta þeir vitjað þeirra beint í skrifstofu hans. En sá, sem greiðslu á að fá úr ríkissjóði, af einhverju ööru tagi, þarf að taka á sig meiri fyrirhöfn til að ná henni. í fyrstu leggur hann leiö sína í þá deild stjórnarráðsins, þar sem álitið er að krafa hans eigi heima. Ef talið er réttmætt, að hún verði greidd, er skrifuð ávís- un á ríkissjóð, undirrituð af full- trúa. Inniheldur hún tilvísun til einhverra laga eða greiðsluheim- ilda. Þessi ávísun verður síðan að vera staðfest með áritun fulltrúa .-y.sK'-in .Lv,;:.,:.;.,.-. .; í fjármálaráðuneytinu. Að því búnu fer viðkomandi með ávísun- ina til ríkisféhirðis. Þegar þangað kemur, getur svo farið, að hand- bærir peningar til að greiða hana séu ekki til, a.m.k.. ekki fyrr en þeir hafa verið sóttir niður í banka. Þá verður taliö hagkvæm- ara að skrila tékk á bankann. Und- iríkrift tveggja aðila, þ. e. ríkisbók ara og ríkisíéhirðis, eða fu ltrúa þeirra. gefur honum gildi. Þessu næst leggur viðkomandi leið sína í bankann, þar sem hann aö lokum fær kröfu sína greidda. Fyrir ferð sína til ríkisféhirðis fékk hann að- eins aðra ávísun fyrir hina fyrri. Annar háttur í fjármálum rík- issjóðs er ekki hagkvæmur, og þaifnast endurskoðunar, hvort sem umrædd breyting yrði gerð eða ekki. Um alllangt skeið hefir Landsbanlcanum verið falinn út- gáfuréttur seðía, en ríkissjóður, eða nánast tiltekið fjármálaráðuneytið, annast útgáfu skiptimyntar, en ríkisféhirðir afgreiðslu. Þetta veld- ur þeim oft, sem kaupa þurfa mynt eða selja, verulegum óþæg- indum. Mun líka flestum hafa gengið illa að skilja og sætta sig við þetta ósamræmi, enda ta?ið eðlilegt og sjálfsagt, að bankinn gæfi út skiptimyntina eins og seðl- ana, og er það að vonum. — Á þeim alvarlegu tímum, sem nú steðja að þjóðinni, er vissulega nauðsynlegt, að reynt verði á ein- hvern hátt að draga úr útgjöldum ríkisins. Rækileg endurskoðun við- víkjandi starfsemi og nauðsyn ým- issa stoínana, eða öl!u heldur nauð synjaleysis, þarf að fara fram. Vafalaust má sameina einhverjar þeirra og draga úr kostnaði á þann hátt. Þær, sem ekki er þörf fyrir, er hægt að leggja alveg niður. Skrifstofa ríkisféhirðis er ein þeirra". — Þarna hefir þá kunnugur mað ur sýnt ykkur inn í eitt völundar- húsið, lesendur góðir. J. H. ^t)anó feihur :♦ í Mjólkurstöðinni í kvöld klukkan 9. !! :: :: :: , , :: :: Sýnd verður Olympíukvikmynd Arna Stef- :: « ánssonar. Einnig syngur Haukur Mortens. !! ♦♦ ♦♦ ♦♦ it ♦♦ xi :: ATH. Kvikmyndasýningin hefst kl. 9 stundvíslega. — :: :: :{ :: Allt íþróttafólk velkomið. — Aðgöngumiðar seldir í !! :♦ anddyri húSsins frá kl. 8. !! ♦♦ •♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ it ♦• tt r*»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«•«♦«♦♦♦♦«♦♦♦♦♦»♦♦«»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦« ii ii iii iii iii 11111111111111111111111111111111111111111111111111 ii iiiiii iii iiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiii iii i iii iii iii iii 1111111111111111111111111111 ii Skaftfellingafélagið í Reykjavík í heldur skemmtifund að Röðli föstudáginn 18. þ. m. j Skemmtiatriði: Kjartan Ó. Bjarnason sýnir Vestfjarða- i myndir o. fl. Dans á eftir. — Myndnsýningin byrjar | stundvíslega kl. 20.30. | Skaftfellingafélagið | •llllllllllllllll■llll■lll■llllll■l■ll■l■lllllllllllllllll■llllllllllllllllll■lllllllllll■lllll■llllllllllllllll■lllllllllllllllllll■ll■lllll• Mötuneyti F.R. í Camp Knox :: ♦♦ ! f ff u i :: U ♦♦ :: selur hollan mat og fjölbreyttan við sanngjörnu verði. Hádegisverður kl. 11.30—1,30. Tvíréttað og kaffi eða te. Kvöldverður kl. 6—8,30. Heitur matur og kaldur, skyr eða grautur, mjólk. te. Verð fæðisins er lcr. 5.80—7.25 máltíðin fyrir !! ♦ ♦ konur og kr. 7.30—9.00 fyrir karlmenn. — !{ ♦♦ Seldar eru ávísanir. á máltíðir, éina eða fleiri í :: ♦♦ emu, eftir ósk hvers og eins, og fer verðmismunur !! ♦♦ eftir því hversu margar eru keyptar i einu. Avísan- irnar eru ekki bundnar við ákveðna daga, en halda fullu gildi hvenær sem þeim er framvísað. Setustofa mötuneytisins er opin alla daga frá kl. 9 árd. til kl. 10 síðd. Þar liggja frammi blöð, tímarit og töfl til afnota fyrir gestina. Gangið í F. R.! Borðið í Mötuneyti F. R.! Fæðiskaupendafél. Reykjavíkur Sími 81110. :: ii 8 :: :: :: :: 8 :: :: ♦♦ H ♦♦ :: Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.