Tíminn - 13.02.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.02.1949, Blaðsíða 6
6 33. blað %> Síó llllllllllll. | í lieljai* greipnm 1 (Against the Wind) !i Mjög spennandi ensk njósnara | |j mynd framleidd af J. Arthur | Rank. — Aðalhlutverk: Robert Beatty Simone Sianoret Jack Warner ji Bönnuð börnum yngri en 16 ára I | Sýnd kl. 7 og 9 f Hátíðarsumarið § Hin fallega og skemmtilega | 1 litmynd með: Jeanne Crain É Cornel Wilde Linda Darnell Sýnd kl. 3 og 5 I Sala hefst kl. 11 f. h. \ IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIHIIU Circuslíf (The Dark Tower) i i| Sérstaklega fjölbreytt og spenn | = andi Cirkusmynd frá Warner | Bros. i | Aðalhlutverk: = Ben Lyon | Anne Crawford David Farrar | | AUKAMYND: Alveg nýjar f = fréttamyndir frá Pathe, London | 1 Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 6444 jj uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimitiiiiiiiiiimiiiiii i Hafinarfáai'Íarltíc x IVjósnarförin | Afar spennandi ensk mynd. er 1 1 gerist á stríðsárunum í hinum | | hernumda hluta Frakklands. | 1 Aðalhlutverk: f James Mason = Hugh WiIIiams Cala Lehmann = C Sýnd kl. 7 og 9 | Síðasta slnn Sími 9249. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu). er. haldin ótta og öryggisleysi. Æ>á eru rússneskir þegnar erlend- is.’en þeir eru vitanlega valdir með það fyrir augum, að þeir séu ör- uggir flokksmenn og efalausir Marxistar, og sjá því allt í gegnum lituð gleraugu kommúnismans. í þriðja lagi eru svo ejjendir kommúnistar og lögunautar þeirra, sem vitanlega hafa tilhneigingu til að meta vonir sínar og valda- stöðu meira en vert er. Þessir þrír hópar gefa sameigin- lega ranga mynd af einföldust.u hlutum. Auðvitað gerir stjórnin í Kreml sér grein fyrir veilunum í þessu og reynir því að fá rétta mynd af hlutunum eftir því, sem henni er unnt. En flestir eru þar svo ófróðir um ástand annarra þjóða að lítil skilyrði eru til að iitkoman verði rétt. Þeir, sem í raun og veru þekkja til annarra þjóða, þora yfirleitt ekkert að segja. Crankshaw heldur að Rússar á- lykti rarigt um allt það, sem hag- Ekýrslur veita ekki tæmandi upp- TÍMINN, sunnudaginn 13. febrúar 1949 Gnllæðið f (The Gold Rush) = Sprenghlægileg amerisk gaman | = mynd. — Þetta er eitt af hinum = í gömlu og sígildu listaverkum f | hins mikla meistara Charles f f Chaplin. — í myndina hefir f f verið settur tónn og tal. f I Aðalhlutverk: Charles Chaplin Mack Swain = Tom Murray f Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. = jlllilllllliiiiliiiilliiiiiiiilillilllllllllllliiillllllllllllllli>l>>> 7'jarharbíc Tvö ár í siglmgum = (Two Years before the Mast) f I Spennandi mynd eftir hinni | 1 frægu skáldsögu 'R. H. Danas = f um ævi og kjör sjómanna. ' = Alan Ladd = Brían Donlevy I 1 Bönnuð innan 16 ára f I Sýnd kl. 9 | Aðspópsmiklir ungliugar (Hue & Cry) I Afar spennandi brezk mynd um f = hetjudáðir ungra drengja. f f ' Sýnd kl. 3, 5 og 7 = Sala hefst kl. 11 f. h. i liiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiitnmuiliiliiliiiiiiiillill Sajariíc H afnarflröi iiiiiiiiiiiu f Aðcius fyrir þig f = (For Dig alene) f i Áhrifamikil og framúrskarandi f f vel gerð finnsk stórmynd. — f f Danskur texti. i Helena Kara \ i Olavi Reimas i i Tapio Rautaovoora = Sýnd kl. 7 og 9 f I Kraftar í kögglum [ f Afar spennandi amerísk kú- i I rekamynd með kúrekahetjunni i Buster Crabbe og grínleikar : anum AI (Fussy) St. John f Sýnd kl. 3 og 5 1 Sími 9184 1 lllllllllllll (jatnla Síc iiiiiiiiiiiii Glcttnar vofur (The Cockeyed Mirade) i Bráðskemmtileg og óvenjuleg i amerisk kvikmynd. f Aðalhlutverkin leika: 1 f Frank Morgan f f Keenan Wynn f = Audrey Totter Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. 11 ■ II111111II111111 *>l! 111II1111II11IKJ <>la 11II1111 I 11111111*1 ll 111 ■ Tripcli-kíc iiniiiiiiiii Blóðsiigiirnar i (Thc Crime Doctors Courage) I = Afar spennandi, dularfull og sér § = kennileg amerísk sakamálamynd | i Aðalhlutverk: Warncr Baxter Hillary Brooks f Jerome Cowan Sýnd kl. 5, 7 og 9 f Bönnuð börnum yngri en 16 ára i Sala hefst kl. 11 f. h. = Sími 1182 viiiiiiiiiiiiiiu.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiT Hverjlr ciga að hyggja í Reykjavík? (Framhald af 5. síðu). bera, þ. e. ríkið eða bæjar- félögin, eiga því aðeins að taka þessi mál í sínar hend- ur, að framtak einstakling- anna skorti, eða geri þurfi sérstakar ráðstafanir til að koma úr heilsuspillandi íbúð um því fólki, sem ekki hefir neina möguleika til þess að byggja sjálft. Yfir þau tak- mörk eiga ríkið og bæjfcrfé- iögin ekki að fara. X+Y. BERNHARD NORDH: I JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 52. DAGUR hann leiknum til fulls, er hann reyndi að tortíma Hlíðar- fólkinu. Þegar Hans og Greta settust líka að í Marzhlíð, hafði Níels leitað á aðrar slóðir og gifzt stúlku, sem erfði hreindýrahjörð og rétt til hreindýrahaga langt norður í fjöllunum. Hatur Níelsar hafði aldrei rénað. Öll þessi ár hafði hann reynt að finna eitthvert úrræði, sem gerði honum kleift að koma fram hefndum við Hlíðarfólkið, og nú hafði hann loks fundið ráð, sem var bæði örugt og áhrifaríkt. Þótt- hefndin bitnaði á öllum, sem bjuggu ofan við byggöatak- mörkin — það skeytti hann ekki um. Frumbýlingarnir — burt með þá! Það var kannske Turri einn, sem hafði hugboð um, hvers vegna Níels sótti svona fast að vinna aftur það land, sem frumbýlingarnir höfðu numið. Níels minntist aldrei á nýbyggðina í Marzhlíð, þegar hann sat á þingum með kynbræðrum sínum og lýsti því rang- læti, sem þeir hefðu verið beittir, og hvernig hægt væri að kippa öllu í sama horf og verið hafði áður fyrr, ef þeir héldu bara saman og krefðust þess einhuga, að þeim yrði skilað aftur öllu landi fyrir ofan byggðasamtökin. Nú virtist allt leika í lyndi fyrir Níelsi. Allt benti til þess, að Lapparnir fengju óskir sínar uppfylltar, þegar máliö yrði lagt fyrir þingið. Það var ekki einu sinni víst, að málið yrði kannað að nýju. Þegar lögin um byggðatakmörkin voru sett, höfðu komið fram margar sannanir fyrir því, að þessi landshluti var ekki fallinn til annars en hreindýrabeitar. Það nægði ef til vill að vísa til þeirra. Þingmennirnir suður í Stokkhólmi þóttust líka margir hverjir vita, hvers konar menn það voru. er hrökklazt höfðu upp í þessar fjallauðnir. Þeir álitu, að það væri nóg svigrúm fyrir allt heiðarlegt fólk, sem vildi vinna í sveita síns andlits, þótt ekki væri seilzt til harðbalanna ofan við byggðatakmörkin. Ekki var þó málstaður frumbýlinganna vonlaus með öllu. Væri það rétt, sem Aron sagði, að landshöfðinginn ætlaði að koma á markaðinn í Ásahléi, gat átt sér stað, að hann myndi gefa löggjafarsamkomunni til kynna, að það væri ekki aðeins verið að hrekja fáeina rsgningj a og skógarmenn úr fylgsnum sínum, ef farið væri að vilja Lappanna. Það væri miklu fremur verið að ræna dugandi og eljusama menn réttinum til heimila sinna, er þeir höiðu fórnað lifi sínu og atorku í mörg ár. Ef landshöfðinginn léti málið af- skiptalaust, var ekki á annað að treysta en það, sem sýslu- maðurinn í Vilhjálmsstað gat til leiðar komið. ★ Hafa skal það, cr saimara rcynlst. (Framhald af 3. síðuj uð sæist á stefninu á Svan eftir viðureignina við ísinn. Síðan mun fjörðinn ekki hafa lagt fyrr en veturinn 1935—36. Byrjaði hann þá að leggja milli jóla og nýárs og lá ísinn til 17. apríl. Nokkrum sinnum hefir fjörðinn lagt síðan, en það hefir ekki varaö lengi. Ég vil geta þess, að mér er þetta,' sem að ofan greinir, vel kunnugt, því- ég hefi ver- ið búsettur í Búðardal við Hvammsfjörð síðastliðin 36 ár, þaV til s.l. vor. Það er alltaf leiðinlegt að sjá sagt rangt frá, þótt það skipti ekki miklu máli, og því vil ég leiðrétta þetta. Akranesi 29. jan. 1949. Jóhannes Jónsson. lýsingar um og segir að lokum, að þegar meta skuli styrk Rússa gegn vesturveldunum, fari þeir eflaust meira eftir tölulegum heimildum um fjárhagsmál og herstyrk en andlegu hliðinni, en þessi tvö at- riði séu engan veginn óháð hvort öðru og í því liggi veilan: EINARSSON & ZOÉGA Frá Hollandi og Belgíu. M.s. „Lingestroom” fermir í Antwerpen 15. þ. m. og í Amsterdam 18. þ. m. Fasteignasölu- miöstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar. svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagl. Jónas komst hvorki á fætur næsta dag né þann þar næsta. En bræður hans komust heildu og höldnu í Ásahlé. Þeir höfðu samfylgd því nær allra frumbýlinganna við Koltur- vatn, og það var allskuggalegur flokkur, sem tók sér nætur- gistingu í hesthúsum og loftum í Ásahléi. Landshöfðing- inn hefði séð það, að hér voru karlar, sem óliklegir voru til þess að víkja um set fyrir orðum einum — ef hann hefði komið. Frumbýlingarnir komu snemma á markaðinn. Þar voru aðeins fáir Lappar fyrir, og Páll sá ekki eitt einasta andlit, sem hann kannaðist við, þegar hann reikaði um þorpiö dag- inn eftir. Hann var á leið heim í gististað sinn, þegar allt i einu var kallað á hann fremur hranalega. Páll sneri sér við. Þetta var sýslumaðurinn. Páll þreif af sér húfuna, því að Hellgren sýslumaður var yfirvald, sem jafnvel mestu stórbokkar nýbyggðanna hefðu ekki gengið framhjá, án þess að þykjast sjá. — Hverra erinda ert þú hér? Röddin var dimm og valds- mannsleg, og augun undir loðnum augnabrúnunum voru eins og hvassir broddar, sem reka ætti í margsekan glæpa- mann. Páll muldraði eitthvað um það, að hann hefði komið á markaðinn til þess að selja fáein skinn. — Spurðir þú mig ekki í vor, hvort byggingarbréfin frá ríkinu væru i fullu gildi? spurði hann með þjósti. — Jú. — Og Lars Pálsson er faðir þinn? Páll staðfesti það. Hann hélt enn á húfunni í hendinni, og sýslumaðurinn gaut augunum illilega til hárlubbans á honum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.