Tíminn - 17.02.1949, Page 3

Tíminn - 17.02.1949, Page 3
36. blað TÍMINN, fimmtudaginn 17. febrúar 1949 3 Orlon tekur nylon fram Þegar ein báran rís, þá er önnur vís, segir gamalt mál- tæki. Og má það með sanni segja nú á þessum breyting- anna tímum. T. d. höfum við nú undanfarið verið smátt og smátt að komast í kunnings- skap við það ágæta efni, nylon, til ýmissa nota, þó af fremur skornum skammti hafi verið fram að þessu, því miður, og á sá kunningsskap- ur vonandi eftir að eflast mik ig í náinni framtíð. En nú flýgur sú fregn frá Banda- ríkjunum, að du Pont verk- smiðjurnar, sem fyrstar fram leiddu nylonið, hafi nú fram- leitt alveg nýtt gerfiefni, sem á ýmsan hátt taki nyloni langt fram. Þetta efni hefir hlotið nafnið orlon, og du Pont verksmiðjurnar lýsa því yfir, að það sé það bezta, sem enn hafi verið framleitt til notkunar utanhúss. Því er lýst á þann veg, að það sé heitt eins og silki, hrukkist ekki frekar en ull, saki ekki, þótt mölur komist í það, fái ekki í sig sagga- bletti, þó að það sé í raka, og geti ekki fúnað. Þrátt fyrir að erfitt sé að rífa nylon, lýsa du Pont verksmiðjurnar því hiklaust yfir, að það þoli engan samjöfnuð við orlon, hvað styrkleika snertir. Þetta virðist óneitanlega vera glæsi legt efni og girnilegt til fróð- leiks. Og er vonandi, að ekki líði á löngu, þar til við höf- um tækifæri til að kynnast því af eigin reynslu, en ekki af orðsporinu einu saman. Nylon verður stökkt Hvernig á að jbvo peysu? Einn vitlaus þvottur getur eyðilagt peysuna, en hún helzt lengi eins og ný, ef hún er þvegin á réttan hátt. Þvoið hana úr volgu vatni og notið veika sápu, nuddið peysuna varlega, svo að hún teygist eklci. Skolið þar til vatnið er orðið alveg hreint; þurrvindið peysuna þá. Fjárskiptin Einn fyrsti boðskapur, sem þjóðinni barst á nýja árinu, 1949, voru úrslit atkvæða- greiðslu, sem fram fór, um fjárskipti, á svæðinu frá Hér- aðsvötnum í Skagafirði aö varnargirðingunni í Eyjafirði. Vanalega nefnt aðeins, „svæð ið austan Héraðsvatna“, og verður það nefnt svo hér. Úr- slit þessara kosninga voru mjög á aðra lund, en búist var við og æskilegt hefði ver ið. Frumvarpið um fjárskipt- in var fellt og samkvæmt því skyldi ekki skera á komandi hausti hinn sýkta fjárstofn, á svæðinu „austan Héraðs- vatna“. Þessi úrslit, ef eftir þeim verður farið, tel ég al- varlegt áfall fyrir sauðfjár- varnirnar og dauðadóm á nið urskurðartilraunina, eöa að minnsta kosti allan árangur af henni. Það eru þessi kosn- ingaúrslit, sem eru þess vald- andi að ég sting niður penna og rita þessar línur, því þó mitt pund sé lítið, vil ég leggja það í vogarskálina, en ekki grafa það i jörð, ef það gæti orðið tji þess að þeir, sem eru samn>ála mér í þessu efni, leggðu sín pund, þó lítil séu, við hliðina á mínu, og mætti þá vel þannig fara að okkar vogarskál yrði á end- anum þyngri, þó hún sé létt- ari nú, og væri þá betur farið en heima setið. Þó lítið stoði að tala um fyrirkomulag kosninganna, Vaknaðu DsBand Eftir dr. <ión Dúason. IjÓSL Það er langt síðan mönn- um kom saman um, að nylon- sokkar væru illa fallnir til notkunar á veturna, þar sem þeir veittu ekki nokkurt skjól gegn kulda. Nú bendir ýmis- legt til þess, að þeir séu held- ur ekki eins heppilegir til notkunar á sumrin og menn héldu. — Þeir þola sem sé ekki Ijós! Þetta kom fram við tilraunir, sem nylon-nefnd félags vefnaðarvöruverk- smiðja hefir gert, og sem sýn- ir, að brotþol nylonþráðarins minnkar greinilega við áhrif ljóssins. Tilrauninni er ann- ars ekki lokið, þar sem menn vita ekki enn, hvaða geislar ljósrofsins hafa mest áhrif. Ef það kemur á daginn, að það séu einkum fjólubláu og útfjólubláu geislarnir, þá er sölarljósiö sjálft einkum hættulegt sokkunum. otuð íslenzk frimerki kaupi eg avalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavík. HlÚteiÍii TífflaHH Ég sagði, að þegar ísland hefði sannað, að Grænland hefði fyrir öndverðu verið fundið og byggt af íslending- um 10. aldar, væru þar með sköpuð fullgild ísl. yfirráð yf- ir Grænlandi, og að það hvíldi úr því á Dönum að sanna, 1) hvernig og hvenær þessi íslenzki yfirráðaréttur hefði glatazt, og 2) hvar, hvenær og hvernig Danmörk hefði unnið löglegan yfirráðarétt yfir Grænlandi. Ég sagði, að yfirráðáréttur íslands yfir Grænlandi um aldirnar væri harðsannað mál, og að þrælahald og ó- aldarstjórn Dana á Græn- landi nú yæri löglaus og ill- viljug íhlutun í málefni ann- ars þjóðaréttarríkis, þjóða- réttarbrot, er verðskuldaði refsingu, en gæti aldrei skap- að nokkurn rétt Danmörku til handa. Glæpir geta aldrei skapað rétt. Þetta allt vita Danir eins vel og jafnvel betur en vér, og finna sárt til lögleysis ó- aldarbrölts síns á Grænlandi, er þeir kalla stjórn. Þessvegna áformuðu þeir 1921, eftir að Danmörk hafði 1918 hátíðlega tekið á sig gæzlu utanríkismála íslands, þau um að viðurkenna yfir- ráðarétt Danmerkur yfir Grænlandi. Svíþj óð sýndi skilning sinn á norrænni samvinnu og bróðurlund með því að viöurkenna yfirráð Dana yfir þessu fornfræga ís- lenzka landi voru. Ekkert annað ríki veraldarinnar varð þá við þessum tilmælum Dana. Frakkland og Japan gáfu þó í ljós, að viðurkenn- ing mundi geta fengist. — Má ske var verndarhönd Bretans enn að verki — að tjalda- baki. Allt þetta gerði Danmörk á laun við ísland. ísland fékk enga tilkynningu eða fyrir- spurn, og þess var vandlega gætt, að ekkert síaðist út til íslands um þessi ljótu, dönsku undirhyggjumál og vélráð við málstað íslands. Verði nokkur friðarfundur haldinn eftir síðustu heims- styrjöld, eða eftir þá, sem nú virðist fara í hönd, eða bjóð- ist nokkurt annarskonar tækifæri í líkingu við friðar- fundinn í París, munu Danir koma þar með Grænland og reyna að herja sér út viður- kenningu allra þjóða á yfir- ráðarétti þeirra yfir Græn- landi, eins og þeir hafa síðan 1916 sí og æ setið um að herja slíka viðurkenningu út úr ríkjunum einu og einu, er færi hefir gefizt. Þessi danski „heiðursferill“ eða mætti ég ekki segja „norræn sam- vinna“ í „anda norræns að koma með Grænland, get ég ekki annað en minnst Þetta fornfræga og íslandi á það óvenjulega fyrirbrigði, tilheyrandi minningaland, sem þar er að finna hvaö inn á friðarfundinn i Paris og snertir það atkvæðamagn, j ^ °11 ríkin til að viðurkenna sem þarf til að kosningaúrslit ýfirráðarétt Danmerkur yfir in séu jákvæð. Það er ekki j t>ví 1 friðarsamningunum, — nóg að það þurfti % af greidd fögur meðferð á hátíðlegu , bræðralags“ er stórháskaleg um atkvæðum, heldur eru at- j umboði, eða hitt þó heldur. j pólitík gagnvart vorri þjóð. kvæði þeirra, sem heima sitjai Ja-fnvel Danadindlarnir hér , íslenzka stjórnin verður að að verulegu leyti talin á móti. I eru ekki hrifnir af þessu til- I tilkynna stjórnum allra ríkja Eðlilegast fyndist mér vera , tæki! j það, að Grænland sé enn ný- að einfaldur meirihluti at- j , Hver bjargaði þá málstað ( lenda íslands og að yfirráða- kvæða væri látinn ráða úr- j íslands? Sá, sem oft hafði j rétturinn yfir því sem heild slitum. En hvað um það, það gert það áður, Bretland. Það Áður en peysan er vætt, er j eru úrslit kosninganna, sem ! fékk eyðilagt þá ráðagerð hægt að mæla sidd og vídd,; hér skipta mestu máli en j Dana, að koma með Græn- land inn á friðarfundinn. . Hinu mun Bretland ekki hafa getað afstýrt, að Danir gáfu Norðmönnum dýrmæt- asta blettinn af Grænlandi, eyjarnar Svalbarð, gegn lof- og þegar búið er að þvo hana, \ ekki fyrirkomulag þeirra. er hægt að laga hana eftir | Athugum nú hvaða rök málinu. Síðan er ágætt að hníga að því að skorið verði vefja peysuna innan í dag-j á þessu svæði, þrátt fyrir úr- blöð, þau draga mestu væt- slit kosninganna, sem áður ^ una í sig. Þegar blöðin eru er á minnst. Umrætt svæði orðin gegnvot, er hægt að liggur á milli svæða, sem þeg skipta um blöð. Síöast er peys ar hefir verið skorið niður á. an lögð á blað eða hand- Það má líkja því við fljót, ( klæði og látin liggja þannig, j þar til hún er alveg orðin , þurr. Nú er hægt að fara í i peysuna án þess að pressa hana. Þeir svigna fa'urlega á brjóstum þessarar, pálmarnir Frá Kvenréttindafélaginu. Konur eru minntar á að/fjöl- menna á kvennafundinn, sem Kven réttindafélag íslands gengst fyrir í kvöld kl. 8,30 í Iðnó. Fundurinn fjallar um skatta- og skömmtunarmál. sem rennur um mitt akur- lendi og ógnar því jafnt á báðar hliðar, þannig að það flæði yfir bakka sína og spilli eða eyðileggi hið ræktaða land, sem það sker í sund.ur. Á þessu svæði eru bæði garna veikin og mæðiveikin („þurra mæðin“) og hættan því tvö- föld. Er það trúlegt að bænd- ur beggja vegna við þetta t svæði verði ánægðir með þessi \ málalok? Ég held ekki. Hætt- an, sem stafar frá hinu sýkta | fé á þessu svæði er alltoí mikil til þess. Það er ekki hægt fyrir þá bændur, sem búið er að skera hjá og hafa fengiö ósýkt fé eða fá það á næstunni, að þola það, að sýklar þeir, sem þessum pest um valda, séu blátt áfram sagt, ræktaðir í miðju fjár- skiptasvæðinu, og tilbúnir til útbreiðslu yfir nærliggjandi fjárskiptasvæði strax og fé kemur þar aftur. Nei! Fyrst byrjað var á nið urskurðartilrauninni er það þjóðarskylda og þjóðarnauð- syn að hún sé framkvæmd skipulagsbundið og án allra undantekninga, hvað sem öll um atkvæðagreiðslum líður. (Framhald á 7. slSu). orði um, að Norðmenn við- urkenndu yfirráðarétt Dan- merkur yfir öðrum hlutum Grænlands, loforð, sem Norð- menn svo sviku, er þeir höfðu fengið undirskrift Danmerk- ur undir Parísarsáttmálann um Svalbarð. Því gat Bretland heldur ekki afstýrt, að Danmörk sneri sér eftir þessi málalok beint til allra ríkja og bæði heyri Islandi til. En nú er hafinn nýr þátt- ur þessa máls. ísland er skilið frá Danmörku, og Danmörk hefir beðið um skipun ísl.—— danskrar nefndar, til að binda enda á öll mál vegna sambands íslands og Dan- merkur um aldirnar. Ekki hafa Danir gert þetta í þeirri von, að íslendingar myndu nú grípa þetta tækifæri til þess að krefja þá um að af- henda Grænland og gera nú upp og skipta hinum miklu sameignum, sameignarbúi ís- lands og Danmerkur. Þetta kynni þar á móti að vera gert í þeirri von, að íslendingar, þjóðin, sem ætíð hefir vakað, (Framhald á 7. síðu). Waldhornshljómleikar Eftir Sigurð Skagfield. Hljómleikar Tónlistarfélags ins í Austurbæjarbíó s.l. föstu dag voru helgaðir waldhorn- inu, og hinn ágæti waldhorn- isti Lanzky-Otto þeytti lúður- inn af mikilli prýði, og er hann hreinasti meistari hvað fagran tón snertir, þótt hann á þessum hljómleik ekki sýndi sérstæða tækni, vegna vals- verkanna, sem hann spilaði, og Hindemiths sónötunni tók maður sérstaklega eftir þeim hluta, sem að píanóinu sneri, og spilaði dr. Urbantschitsch framúrskarandi vel undir- leikinn, svo að maður gleymdi að Lanzky-Otto stóð á svið- inu, púandi í hornið, þó að Lanzky-Otto spilaði sinn hluta einnig mjög vel. Yfir höfuð er óhætt að segja, að hann spili á wald- hornið eins og waldhorns- meistarar einir geta gert, þótt það sé hæpið, að hægt sé að bjóða upp á skógarhorns- hljómleik eingöngu meðpíanó undirleik í skóglausu landi! Hinir ekki mörgu áheyrend ur, sem mættir voru, þrátt fyrir lágan aðgangseyri, tóku hinum ágætu músiköntum mjög vel, eins og þeir líka áttu skilið. Sig. Skagfield.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.