Tíminn - 17.02.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.02.1949, Blaðsíða 1
RitstjórU Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduliúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðslusími 2323. Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, firamtudaginn 17. febrúar 1949 36. blaðí gið er oröiö eii rmesti þátturinn í sam ngumálum Örn .lohnsoit framkvaemdastlóri Fíisgféiajgs íslassds skýrir frá sÉarfsesai félagsins sem sesM flnííl sesBí svarar fimnsta laveríi íslend- ing í feftinu á síóasta ári Líklega eru íslendingar einhver mesta flugþjóð í heimi, þó að landið okkar sé erfitt yfirferðar, cinnig fyrir flugvél- arnar. .4 síðasta ári ferðuðust fleiri íslendingar í loftinu en nokkru sinni fyrr og sýnir það Ijóslega að flugið á stöðugt vaxandi vinsældum að fagna hér á landi. Blaðamaður frá Tímanum átti í gær viðtal við Örn Johnson framkvæmda- stjóra Flugfélags íslands og spurði hann frétta af starfi íélagsins á síðastliönu ári. Vegir framtíðarinnar eru í Ioftinu. Þó að ísland sé frá náttúr- unnar hendi þeim ókostum! toúið, að erfitt er að halda hér uppi reglubundnum flugferð- j um, þá hafa fáar þjóðir meiri þörf fyrir flugsamgöngur en ■ einmitt við. Landið er víð-: áttumikið og strjálbýlt, svo lyrirsjáanlegt er að í náinni framtíð getur vegakerfi lands ins ekki orðið þannig úr garði gert, að það sé greiðfært, eins og bezt gerist erlendis, og nægðu þó hinar miklu vega- ■ lengdir einar til þess að hefja 1 flugið til vegs á íslandi. Á fyrstu árum flugsins hér á landi voru margir skelkaðir við þessi nýstárlegufarartæki, sem klufu loftin með ævin- týralegum hraða. Sannleikurinn er sá, að sé allt i lagi og fyllstu varúðar, gætt, eru flugvélarnar ekki hættumeiri en önnur farar- tæki. 26848 farþegar. Skýrsla Flugfélags íslands yfir síðasta ár sýnir það fyrst og fremst, að íslenzka þjóðin er búin að varpa frá sér að miklu leyti hleypidómunum er það langsamlega að mestu leyti innanlandsflug. Þannig hefir um fimmti hluti þjóðar- innar ferðazt í loftinu hjá því s.l. ár, og sýnir það áþreif- anlega hver þáttur loftsam- göngurnar eru þegar orðnar í samgöngukerfi olckar íslend inga þó þetta sé hins vegar lítið móts við það sem verður, þegar með aukinni tækni og bættum skilyrðum verður hægt að fljúga örugglega landshornanna á milli, þó að misjöfn veður séu. Það sem mest háir starfsemi íslenzku flugfélaganna er hinn langi „dauði tími“ að vetrinum, þegar sáralítið er hægt að fljúga vegna stirðrar veðr- áttu. Langsamlega mestur hluti loftsamganganna fer fram að sumrinu, en þess ber einnig að gæta að þann tíma árs er líka ferðast mest. Vöruflutningar austur í Öræfi. Á síðasta ári tók Flugfélag íslands upp þá nýbreytni að annast vöruflutninga fyrir bændur í Öræfum, með þeim ágætisárangri, að þessir flutn ingar urðu jafnvel ódýrari en allar aðrar flutningaaðferðir, sem Öræfabúar höfðu áður gagnvart fluginu, og er nú ör, x _ , , . , uggum skrefum að taka þetta notað’ auk Þfgindanna og farartæki framtíðarinnar í nyrra„. mo?uleika„’ sem ^essi þjónustu sina, til að spara sér dýrmætan tíma og óþægilegri ferðalög. Á síðasta ári flugu á vegum félagsins hvorki meira né minna en 26848 ferþegar, og Kona deyr af völd- um Síðastliðið mánudagskvöld- ið varð það slys á Vesturgöt- unni í Reykjavík, að lcona, Elín Guðmundsdóttir, Blóm- vallagötu 10, lenti fyrir bif- reiö og meiddist mjög mikið. Var hún flutt í sjúkrahús, en þar andaðist hún í fyrramorg un. — Elín var á sextugsaldri. Fyrsti óperudúett, sem haldinn hefirveriðá Íslandí Á sunnudaginn kl. 5 halda óperuhljómleika í Gamla Bíó Inga Ilagen Skagfield, óperusöngkona og maour hennar, Shurður Skagfield, óperusöngvari. Frú Ingp^cr fædd í Hamborg og er ein af þekktustu söngkona Vestur- og Norður-Þ.vzkalands. Áður en frúin kom hingað upp söng hún meðal annars, ÍS lög eftir Brahms fyrir Hamborgar útvarpið. Á sönglagaskránni eru óperudúettar úr op. „Othello," „Butv- erfly" og ,,Boheme“. Einnig syngja þau liig eftir Pál ísólfsson. Jón Þórarinnson og Emil Thoroddser, og ópcruaríur úr „Vopnasmiðurinn" og Léttúðlegu konurnar frá „Wíndsor“. nýja flutningaaðferð skapar. Á árinu sem leið fluttu flug vélar flugfélagsins samtals 90 smálestir af pósti innanlands og um það bil hálfa þriðju smálest á milli landa. Aðrir vöruflutningar innanlands voru 106 smálestir, þar af 60 lestir fyrir Öræfabúa. Flestir milli Reykjavíkur og Akureyrar. Af þeim 26848 farþegum, er vélar félagsins fluttu á árinu, fóru 24049 milli staða innan- lands. Flestir fóru milli Akur- eyrar og Reykjavíkur, sem er fjölfarnasta flugleið á íslandi, þó Vestmannaeyjar séu þar sækður keppinautur. En milli Akureyrar og Reykjavíkur fóru vélar félagsins með (Framhald á 8. síðuj Aðeins tvö eða þrjú raænuveikitilfelli í Reykjavík í febrúar Samkvæmt því, sem Magn- ús Pétursson héraðslæknir í Reykjavík tjáði tíðindamanni blaðsins í gær hefir mænusótt ar ekki oröið var í Reykjavík upp á siðkastið, umfram það sem venjulegt er. Lét héraðs- læknir um síðustu helgi fara fram gagngerða rannsókn á heilsufari bæjarbúa og hafði þá samband við nær alla lækna bæjarins. Við þessa nákvæmu eftir- grennslun, en slíkar kannan- ir fara fram jafnan með stuttu millibili, kom í ljós, að heilsufar bæjarbúa er yfir- leitt gott. Ýmsir umgangsfar- aldrar gagna þó í bænum eins og venjulega, en eru yfirleitt ekki skæðir. Mænuveiki hefir ekki orðið vart hér í bænum, umfram það sem venjulega er. Það sem af er þessum mánuði telja læknar bæjarins sig að- eins hafa orðið vara við tvö eða þrjú grunsamleg tilfelli, sem gæti verið mænuveiki. Hettusótt hefir gengið í bænum síðan í vetur, en fer hægt yfir og er yfirleitt væg. Skarlatssótt er einnig á ferð- inni og hefir gengið í bænum um nokkurt skeið, þó að í litl- um stíl sé. Hæsti vinningurinn í happdrættisláninu féll á 32710, en ekki 3271, eins og misprentaðist í blaðinu í gær. Verkfall á öllum íslenzka fogarafiotanum aö hefjast Fyrip’sjáanleg síöðvun fJögBirra logara, sem cru á lelðinni frá Englandi Vcrkiall er nú skollið á hjá togarasjómönnum á öllum ís- lenzka togaraflotanum. Verða skipin stöðvuð jafnóðum og þau koma úr söluferð, þar til samningar hafa tekizt að nýju I gærkvöldi hélt samninga- nefndin fund með deiluaðil- um, það er að segja fulltrúum sjómannafélaganna i Reykja- vík og Hafnarfirði og fulltrú- um útvegsmanna. Af þeim fundi hafði ekkert frétzt, þeg ar blaðið fór i prentun í gær- kvöldi. Er þetta í fyrsta sinn sem þessir deiluaðilar ræðast við síðan á sunnudag. Til að fyrirbyggj a misskilning skal það tekið fram, að þrátt fyrir það hefir sáttanefndin haft! nóg að starfa þennan tíma, þvi að þaö eru fleiri aðilar, i sem semja þurfa við útgerðar ! menn en þessi félög, þó að þessi tvö félög og þau, sem: hafa íalið þeim umboð fyrir sig, semji fyrir yfirgnæfandi meiri hluta allra þeirra manna, sem á togaraflotan- , um vinna. í fyrradag og á mánudag. mun sáttanefndin til dæmis j hafa gengið á miili fulltrúa vélamanna og loftskeyta- manna annars vegar og út- gerðarmanna hins vegar og reynt að koma á samningum, því að vitanlega var hverjum einasta manni á togurunum sagt upp áhættuþóknuninni, þó að bezt launuðu yfirmenn- ina muni minna um þá kaup- i’ýmun, sem í því felst, en há- (Framhald á 8. síðuj íslerdingar í Osló andvígir þátttöku í hernaðarbandalagi íslendingar í Osló gerðu fyr ir nokkru síðan ályktun í hernaðarbandalagsmálinu. Áður höfðu íslendingar i Höfn gert svipaða ályktun, og um fyrri helgi stóð til að ís- lendingar í Stokkhólmi héldu fund, en ekki hefir enn frétzt hingað, hvaða ályktun hanh hefir gert. Samþykkt Oslóar- íslendinga, sem send hefir , verið blaðinu, er á þessa leið. „Fundur í íslendingafélag- inu í Osló, haldinn laugardag- ] inn 29. janúar 1949 í Osló ! Handelsstands Forening, Karl ! Johansgate 37, lýsir eindregið ! stuðningi sínum við ályktun þá, er gerð var á fundi Stúd- i entafélag Reykjavíkur 2. jan- | úar þessa árs, aö íslendingar | haldi fast við hlutleysi sitt og taki ekki á friðartimum þátt í neinu hernaðarsamstarfi viö aðrar þjóðir.“ Tillagan var samþykkt með 22 samhljóða atkvæðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.