Tíminn - 17.02.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.02.1949, Blaðsíða 7
36. blaS TÍMINN, fimmtudaginn 17. febrúar 1949 7 Nokkrar stað- reyndir (Framhald af 4. siðn). komst svo að orði, að ekki sæ- ist mosi í túnum fyr en komið væri suður fyrir Holtavörðu- heiði. Fróðlegt væri, ef ráðu- nautar okkar, sem víða fara, vildu veita þessu athygli. 1 Létt og ólystugt hey. Enn er tilbúna áburðinum talið til foráttu, aö upp af honum spretti létt og ólyst- ugt hey. Ég hefi ekki orðið þessa var. Hinu hefi ég tekið eftir, að sumar útlendar gras tegundir, sem notaðar eru við sáðræktun, eru fljótvaxnari en aðrar, einkum innlendar grastegundir, og viija fljót- j lega mynda öx og stöngla,! sem vitanlega gera það gras léttara og ólystugra, sé þetta' gras þar að auki slegið í seinna lagi, sem verið getur,1 þegar um stór tún er að ræða, en það fer saman og mikil nýrækt. Ennfremur er ný- ræktin, af eðlilegum ástæð- um, fjær heimahúsum en gamla túnið, og vill nýræktin af þeim ástæðum verða síð- slegnust. Enn getur það kom- ið til greina í þessu sambandi, að ýmsir, af þekkingar- og leiðbeiningarskorti, noti til- búnar áburðartegundir of ein hliða, og komi það fram í efnaskorti fóðursins að ein- hverju leyti. Skuld tilbúna áburðarins er því mjög óbein, ef hún er nokkur. Útlcndir fræði- og vísindamenn. Vitnað er í útlenda vísinda- menn, sem ótrú hafa á til- búnum áburði, og telja reynslu sína styðja þá ótrú. Ekki löngu eftir að farið var að nota tilbúinn áburð, komu raddir í þessa átt frá Þýzka- landi, svo nú er liðinn fjöldi ára síðan reynt var að opna augu mann fyrir þeirri hugs- anlegu hættu, sem af útlenda áburðinum stafaði. Vitanlega eru óteljandi visindamenn á þessu sviði í heiminum, en fái'ra er getið, sem reyna að hnekkja þessum skoðunum um viðsjálni tilbúna áburðar- ins, en þeir eru heldur ekki margir, sem til er vitnað, af öllum þeim fjölda, sem um þessi mál fjalla, sem vara við tilbúna áburðinum, og áhrif þeirra hrópenda, sem til hef- ir verið vitnað, hafa ekki orð- ið meiri en það, að hin fá- menna íslenzka bændastétt hefir ekki getað fengið nærri fullnægt sinni eftirspurn, j vegna ásælni erlendra bænda j í áburð þennan, þrátt fyrir allar leiðbeiningar um bú- ^ skap, sinna óteljandi ráðu- nauta og vísinda- og tilrauna ! tók til starfa. Þá töldu vest- anheiðarmenn, að austan- fjallsmenn væru að ganga á viðskiptaréttindi sín, með því að fara að flytja mjólk til Reykjavíkur, óttuðust offyll- ingu markaðarins, og mun svo hafa verið í fyrstu. En hvernig er nú komið? í byrjuir þessa 20 ára tíma- bils mun dagleg þörf eða mjólkui'sala hafa verið 10.000 til 11.000 lítrar, en nú 44.000. Öllum er kunnugt, að þrátt fyrir þessa aukixingu mjólk- urinnar á Reykjavíkurmark- aöinum, sem stafar af útvíkk un mjólkursvæðisins, auknu kúafóðri vegna Flóaáveitunn ar, aukinni fóðurbætisnotkun í stórum stíl, aukinni ræktun í stórum stíl, sem að mestu stafar frá notkun tilbúins áburðar, er þó orðinn mikill skortur á mjólkurafurðum, og hvað um næstu 20 árin, ef bændur ættu að hætta að nota tilbúinn áburð. Ekki er hægt að bæta úr mjólkurþörf inni með nýrri Flóaáveitu, lít- ið mun hægt að stækka mjólk ursvæðið, eins og eixn horfir með samgöngur. Ég sé ekki betur en enn þurfi sterk á- tök xxæstu 20 áriix um mjólk- urfranxleiðslu, og þótt eitt- hvað megi líklega hagnýta ýms tilfallandi innleixd áburð arefni, þá tel ég mjög ólík- legt, að þau gætu verið sam- keppnisfær um kostnað við tiibúna áburðinn, auk þess, senx það gæti ekki nema að litlu leyti nægt þörfimxi. Mín skoðun er því sú, að athug- uðu öllu hér að framansögðu, að við ísleixdingar þurfum sem allra fyrst að fá áburð- arverksnxiðju, og að húix hefði þurft að vera komin fyrir mörgum árum, og ég tel, að forráðamenn Reykjavíkur eigi erfitt með að forsvara fyr ir umbjóðendum sínum það tómlæti, sem þeir hafa sýnt í þessu nxáli, að ekki sé nxeira sagt. Hvað snertir vetrar- vegamál Reykvíkiixga og mjólkurviðskiptavina þeirra, nxá líklega segja svipað. Vegna allra hlutaðeigandi þarf að taka þessi mál föst- um tökum og skjótum. Það nxá búast við, að Reykjavík vaxi nxeð svipuöum hraða ega nxeiri íxæstu 20 árixx eiixs og þau síðastliðnu; auk þess eru í hröðum vexti þorp og kaup- túxx, sem nxjólk þurfa að sækja til sömu sveita, svo sem Hafnarfjörður, Keflavík, Hveragerði, Seifoss o. fl., eix mjólkurframleiðeixdum stöð- ugt að fækka. Miðengi 10. janúar 1949. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ ♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦ manna. Eg sé því ekki, að við hér höfum ástæðu til að láta okkur bylt við verða, þótt þess ar fáu raddir berist hingað, I bölsýnar á tilbúna ábui'ðinn, á meðan við höfum ekki við víðtækari rök að styðjast. | Mér virðist augljóst, að þótt jarðvegi, sem aldrei fær annað en tilbúinn áburð,1 kunni að stafa og .stafi lík- j lega eiixhver tæring af slíkri | ræktun, þá geti tæpast verið um tæringu að ræöa við gras- j ræktina, þar sem um verður að ræða sífellda uppsprettu og aukningu húsdýraáburð- arins, í sambandi við rækt- unina á þeinx grundvelli. Mjólkurþörfin. Það nxunu vera um 20 ár síðan Mjólkurbú Flóamanna , :: Utvegum gegn íeyfum frá Bretlandi og Bandarikjunum p alls konar Svikin við gerðar- dóiiislögin (Framhaid af i. sí'ðu). algengt, að Sjálfstæðismenn kölluðu Framsóknarmenn ,,gerðardómshöfundana“ og átti það ekki að vera þeim til vegsauka. Nú er það hins veg- ar farið að sjást, að gerðar- dómslögin voru nauðsynleg ráðstöfun, og þá vill Sjálf- stæðisflokkurinn gjarnan eigna sér heiðurinn. En þótt kannske megi deila um upptök gerðardómslag- anna, verður ekki deilt um hitt, hverjir brugðust þeim. Ef gerðardómslögin áttu að ná tilætluðum árangri, urðu þeir flokkar, er stóðu að þeim, að halda vel saman meðan þessi tilraun var reynd. Þeir urðu að slíðra sverðin og láta aðaldeilumál- in bíða á meðan. Um þetta Rafmagnsheimilistæki svo sem KÆLISKÁPA ELDAVÉLAR ÞVOTTAVÉLAR STRAUVÉLAR HRÆRIVÉLAR ÞVOTTAÞURRKARA o. m. fl. Allt frá heimskunnum verksmihjum. LeitLð upplýsinga hjá oss, áður en jbér festið kaup annars staðar j: *Sciwilcind ló IS cimvinnvi Véla4eil4‘ £íw 7080 M cu^cv :: »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' var líka samið við setningu laganna og sérstaklega gaf formaður Sjálfstæðisflokks- ins hátíðlegt Ioforð um það, að kjördæmamálinu skyldi ekki hreyft á meðan. Með þrjá fingur upprétta lagði hann það við drengskap sinn, að sú sætt skyldi ekki rofin. Eftir fjóra rnánuði var þetta loforð orðið einskis- virði. Kommúnistar höfðu boð ið upp á kjördæmabreytingu, er Sjálfstæðisflokknum þótti líklegt, að myndi tryggja honum sex þingsæti, er Fram sóknarflokkurinn hafði áður haft. Þessa freistingu stóðst Sjálfstæðisflokkurinn ekki. , Hinar sex „steiktu gæsir“ j urðu samvizkunni yfirsterk- , ari. Stjórnarsamstarfið var rofið og hlaupið beint í faðm kommúnista. Síðar upplýsti formaður Sjálfstæöisflokks- ins, að kommúnistar hefðu sett það skilyrði fyrir sam- starfinu, að ekkert yrði gert í dýrtíðarmálunum gegn vilja beirra, eða m. ö. o. gerðar- dómslögin yrðu gerð að dauð- um bókstaf. Áður en fáar vik ur voru liðnar, voru kommún- istar líka búnir með skæru- hernaðinum að gera gerðar- dómslöghi að fullkomnum pappírslögum. Þetta er sagan um svikin við gerðardómslögin, sögð með eins mildum orðum og hægt er að lxafa um það at- hæfi, sem þá átti sér stað. Svikin við þau mörkuðu þátta skilin í þessum málum. Þá var það, sem viðnámið gegn dýrtíðinni var brotið niður og hin örlagaríka samvinna Sjálfstæðisflokksins og komm únista hófst. Afleiðingar þess samstarfs blasa nú við í þeim erfiðleikum, sem þjóðin þefir við að stríða í Jfjárhagsmál- um.,sínum. -- ,, • . . . Fjárskipti (Framhald af 3. siðitj Eða á ef til vill að endurtaka leikinn frá 1940 þegar skorið var niður vegna garnaveik- innar í Hjaltadal og nágrenni og skildir eftir bæir hér og þar á skurðarsvæðinu og á sumum þeirra kom veikin í ljós strax og fjárskiptin höfðu farið fram. Sé sú mein ingin er siðari villan hinni fyrri ai'gari, því nú er bæði vitað um pestirnar á um- ræddu svæði, og eitthvað ætti að lærast af reynslunni. Það er ekki hægt að láta lítinn hluta þjóðarinnar setja stólinn fyrir dyrnar, þegar jafn mikið er í húfi og nú er, það verður að taka fram fyr- ir hendurnar á þeim einstakl ingum, sem eru svo þröng- sýnir að þeir sjá ekkert út fyrir sinn eiginn bæjai’þrösk- uld og ekki taka tillit til neins, sem ekki snertir þeirra eigin hagsmuni á líðandi stund. Ég veit að þetta er ill nauðsyn, vegna þess að svo var ákveðið að atkvæða- greiðsla skyldi skera úr, en nauðsyn brýtur lög. Ég tel, að það hljóti að vera skýlaus krafa allra þeirra, sem landbúnað stunda á íslandi og einhverja hugsun eða dómgreind hafa, að nið- urskurður á sauðfé verði fram kvæmdur á umræddu svæöi, austan Héraðsvatna haustið 1949. Nautabúi, 21. janúar 1949. Jens Jónsson Ef Mbl. vill getur það feng- ið þessa sögu sagða ítarlegar og nákvæmar en hér er gert. X+Y. Vaknaðu Island (Framhald af 3. slðu) myndi nú sofa á verðinum, að hún myndi láta þjóixa og sendla Dana, „fimmtu her- deild Dana“ hér á landi, stinga sér svefnþorn, svo að hún svæfi nú á verðinum meðan mest lægi á og þessi nefnd væri að ljúka störfum. En svo veröur litiö á, að sér- eignir þær og sameignir, sem ísland gerir ekki kröfu um að fá úr hendi Danmörku áð- ur en nefnd þessi lýkur störf- um, hafi ísland gefið upp, en Danmörku veriö gefin ástæða til að halda, að ísland teltíi sér þær ekki framar. Landar góðir! Hvernig lízt ykkur á þetta danska leggja- bragð? Þær kröfur íslands til séreigna sinna í vörzlu Dan- merkur, svo sem Grænlands og handritanna, og svo sanx- eignanna, sem eru geysimikl- ar, verða vissulega glataðar um aldur og ævi, verði þær ekki settar fram nú, án frek- ari biðar, og fylgt svo eftir með eðlilegum hætti eftir mætti íslands, og sóttar í al- þjóðadóm, ef þær leysast ekki greiðlega með samningum. Islendingar! Rísið nú upp og takið þessi mál til réttrar meðferðar. Gerið þær kröfur til trúnaðarmanna þjóðarinn ar, að þeir sofi ekki á verð- inum, heldur vaki og séu á verði og geri fyllstu réttar- kröfur íslands í öllum þess- unx málum, en þó fyrst og fremst Grænlandsmáliixu, senx líf og framtíð íslenzku þjóðarinnar veltur á rétti sín- um í. Vaknaðu ísland! Jón Dúason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.