Tíminn - 17.02.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.02.1949, Blaðsíða 5
36. blað TÍMINN, fimmtudaginn 17. febrúar 194g 5 Fimmtud. 17. f ebr. Kommúnistar og áburðarmáliu Margt hefir verið rætt og ritað Kommúnistar hafa fengið um Chiant' Kai Shek síðan hann stórkostlegan áhuga á áburð- lét af völdum- Slikt er ekki að arframleiðslu hér á landi. undra> Þvi að um meira en tuttugu Eins og stundum hendir þá, ala skeið- hefir hann verið eitt sem seinir eru til að Sjá gildi af mestu stórmennum sögunnar. góðra mála, segir samvizkan Hér á eftir fer srein- sem birtist 1 danska blaðinu „Politiken" — ERLENT YFIRLIT: Fall Chiang Kai Shek Sig«r hans sncrlst í hiim mesta ósigur vegna safturhaldssemi og auðhyggjjii meðstjórnenda isans til sín á þann hátt, að þeir fara geyst og heldur óskap- lega, þegar þeir loksins ranka við sér og losa svefn- inn. Einu sinni voru þessir menn þátttakendur í ríkis- stjórn og höfðu ítök í Nýbygg ingarráði. Þá átti þjóðin mikl ar innstæður, svo að nóg fé var fyrir hendi. En þetta var löngu áður en vakningin átti sér stað. Þó var þá á ferð- inni áburðarverksmiðjumál, eh kommúnistar hjálpuðu bandamönnum sínum og sálu félögum í Sjálfstæðisflokkn- um til að kistuleggja það. Þá voru ekki fluttar neinar ræður um það, að áburðar- framleiðsla ætti að verða mikill þáttur í útflutningi ís- lendinga. Það var kannske ekki afar margt talað, en verkin voru einbeitt og ákveð in, að koma þessu máli frá um það leyti, er hann tók sér hvíld frá störfum: — Fréttirnar um það, að Chiang Kai Shek hafi tekið sér hvíld frá störfum sem forseti kínverska lýð- veldisins. koma ekki á óvart. Ógæfa Kína var ósigur hans að því leyti, að persóna hans stóð gegn hinni einu ósk, sem nú virðist sameina kínversku þjóðina — óskinni um frið. Kommúnistar hafa hafnað þeim boöum, sem hann gerði þeim uffl áramótin, um íþilmálalaust vopnahlé meðan leitað væri friðar- samninga. Ýmsar borgir, sem fylgt hafa Nankingstjórninni, en herir kommúnista vofa nú yfir, 1 leita samkomulags við þá. Chiang j Kai Shek hefir ekki aðeins tapað j orustunum. Hann hefir líka tapað I trausti þjóðar sinnar. Enginn virð j ist framar hafa traust á honum. Þannig er hinn fullkomni ósigur. Af alþýðuættum. Chiang Kai Shek er sextíu og og stinga hugmyndinni um tveggja ára gamall. Hann er ekki íslenzka áburðarverksmiðju kominn af gömlum höfðingjaætt- lag við kommúnista og herjaði á ræningjasveitirnar í Norður-Kína. Sú barátta skyldi tryggja Kuomin- tang stjórninni öll völd í Kína. Þetta st.ríð jók áhrif kommúnist- anna og þar af leiðandi verða skýrari skil milli þeirra og þess hluta Kínverja, sem þeim var fjar lægastur í skoðunum. Svo kom þar 1927, að Chiang Kai Shek sagði skilið við kommúnista. Þá var hann kominn í samfélag við auðmannaættir Suður-Kína atvik, sem aldrei hefir verið fylli- lega skýrt, er einn af herforingjum kommúnista tók hann til fanga og fyrst og fremst hina frægu J1930. Kona hans heimsótti hann Soong ætt. Hann var kvæntur Mei- : í varðhaldið, og flestir hallast að ling Soong, systur ekkju Sun-jats- . því, að hún eigi heiðurinn af því, sens, afburðakonu að gáfum, enda að þá varð samkomulag milli ber öllum saman um það, að hún Kuomintangsstjórnarinnar og hafi mótað Chiang Kai Shek. Hann kommúnista um það, að berjast var þó orðinn frægur herforingi! sameiginlega gegn Japönum. áður en þau giftust. Hann var j Tíu ár stóðu þessir aðilar báðir nýr maður í Kína, — herforingi, hlið við hlið í baráttunni. En 1946, sem þoldi ekki liðsmönnum sínum þegar Rússar yfirgáfu Mansjúríu laun, svo að þeir gætu keypt sér vopn þau, sem Japanir höfðu misst nauðsynjar sínar eins og heiðar- þar, byrjaði hin fyrri styrjöld aftur legir menn. Ræningjasveitirnar,! og harðari en fyrr. Hvorki Chiang sem hann barðist við, höfðu eytt Kai Shek né flokkur hans hafði byggðirnar með báli og brandi. en fyrri styrk eða öryggi. Stjórn flokks hersveitum hans fylgdi friður og ins hafði færzt í hendur íhalds- öryggi og velmegun. Það var því samari manna og ýms hrörnun og engin furða, þó að hann væri dáðleysi setti mark sitt á hann. hylltur og dáður sem frelsishetja Stríðið hafði grafið sundur hinn undir stól. um, eins og algengast er um for- Svo liða árin. Flokkurinn er ustumenn i stjórnmálum Kína, held farinn úr stjórn og það er ur alþjðumaður að uppruna. Hann kominn nýr landbúnaðarráð- . varð herforingi og hlaut menntun herra. Hann lætur undirbúa til þess meðal annars í Japan og og leggja fram frumvarp um j síðan Rússiandi. Ungur gekk hann áburðarverksmiðj u. Hún á í ng með Sun-jat-sen, byltingar- fyrst og fremst að tryggj a ís- j manninum mikla og hugsjóna- lendingum nógan köfnunar- manninurn sem vildi mynda kín- efnisáburð á hverju sem velt- j verskt lýðveldi, sem væri óháð öðr- ur með utanríkisviðskipti Og Um þjóðum og finndi sér nýtt og ástand áburðarframleiðslu í endurbætt skipulag í félagsmálum heiminum. íslendinga’r vilja'og fjármálalífi. Chiang Kai Shek vera óháðir í þeim efnum.' hefir jafnan síðan dáð þær hug- Þeir ætla að tryggja sér nóg-jsjónir, þó að hann bærist smám an áburð fyrir sanngjarnt Og jsaman frá hinni róttæku umbóta- skaplegt verð, langt undir því stefnu meistara síns og hneigðist verðlagi, sem nú tíðkast, og meira að milliflokksstefnu. jafnframt að spara sér þann j Kína var í upplausn eftir hrun gjaldeyri, sem til þeirra keisaraveidisins og enginn jarðveg fer. | ur fyrir þær hugsjónir, sem Sun- Þetta mál er undirbúið Og, jat-sen byggði starf sitt á. Allt athugað og flutt að vandlega rannsökuðu máli, til að leysa þörf þjóðarinnar og treysta afkomu hennar og öryggi. En nú er komið annað hljóð í strokkinn hjá mönn- unum, sem svæfðu áburðar- verksmiðjumálið, þegar þeir fóru með völd. Nú segja þeir, áð byggja eigi stóra verk- smiðju, sem fyrst og fremst byggi afkomu sína á útflutn- ingi. Hvað gerir það til, þó að langur tími líði áður en slík verksmiðja er byggð og stór- Virkjun lokið fyrir hana? Hvað koma næstu ár málinu við, þegar unnið er fyrir fram tíðina? En svo er það kostnaðar- hliðin. Þeir hafa verið heldur fáorðir um hana, kommúnist arnir. Og það er einmitt ein- kennandi fyrir þá og þeirra vinnubrögð, að- á sama tíma, sem þeir gera tillögur um slíkt risafyrirtæki, er það yf- irlýst stefna þeirra, að íslend ingar sneiði hjá erlendum lántökum, að minnsta kosti í Ameríku. Flestum er í fersku minni, að kommúnistar héldu var í ósköpum og herforingjarnir börðust hver við annan. Það var fyrst 1923, þegar hann gerði banda lag við ráðstjórnarríkin og fékk styrk frá þeim, sem flokkur hans, — Kuomintang, fór að vinna veru- lega á í borgarastyrjöldinni, og jafnframt fór áhrifa kommúnista mjög að gæta. Þegar Sun-jat-sen dó 1925 voru öll drög lögð að hinni langvinnu borgarastyrjöld, sem nú hefir snúizt 'kommúnistum í vil nálega 25 árum síðar. Samstarf og friðslit við kommúnista. Það liðu þó nokkur ár, þar til kom til opinberra árekstra. Framan af hafði Chiang Kai Shek banda- börðust þar gegn allri þátt- töku íslendinga. Ekkert ligg- ur fyrir um, að þeim hafi snú- izt hugur síðan. Það er því ekki þeirra mál, að tekið sé Marshalllán til að byggja verksmiðjuna. En hvar á þá að taka féð? Skildu kannske kommún- istar eftir svo ríflega gjald- eyrissjóði, er þeir fóru úr stjórninni, að hægt sé að uppi umræðum á Alþingi um j byggja verksmiðjuna fyrir Marshallmálin í fulla viku og ! það fé? Svikk við gerðar- dómsíögin Morgunbl. heldur áfram að reyna að verja f jármálastjórn og fjármálastefnu Sjálfstæð- isflokksins. Því meira, sem það skrifar um þessi mál, verð ur þó hinn lélegi málstaður Sjálfstæðisflokksins augljós- ari. Allmikið af skrifum Mbl. fer í það að heimta úrræði af Framsóknarflokknum í dýr- tíðarmálunum. Mbl. veit þó, að sizt ber Framsóknarflokkn um skylda til að benda á leið- ir úr ógöngunum. Framsókn- armenn vöruðu alltaf við þeirri hættu, ef dýrtíðin væri látin vaxa, því að erfiðara yrði að ráða niðurlögum hennar síðar, ef hún væri ekki stöðvuð í tíma. Sjálf- stæðisflokkurinn hélt því hins vegar fram, að þetta gerði ekkert til. Það yrði hægt að færa dýrtiðina niður með einu pennastriki, ef það þyrfti þá nokkurn tíma að ! - — - gera það. Er hægt að tilgreina að iifa á ránum, en greiddi þeim ' og létu eftir handa kommúnistum J mörg ummæli formanns Sjálfstæðisflokksins þessu til sönnunar, ef Mbl. æskir þess. Sjálfstæðisflokknum ber því miklu ríkari skylda en Fram- sóknarflokknum til að benda á úrræðin. Framsóknarmenn hafa nefnilega jafnan talið, að ekki væru til nein góð úr- ræði í þessum málum, ef dýr- tíðin væri ekki stöðvuð í tæka tíð. Sjálfstæðismenn — og þó einkum formaður þeirra — hafa sagt það gagn- stæða. Þrátt fyrir þessa fortíð hef- ir þó niðurstaðan orðið sú, að það eru Framsóknarménn, er bent hafa á ráðin, en Sjálf- stæðismenn hafa ekkert látið til sín heyra. Framsóknar- menn hafa bent á, að fyrstu sporin þyrftu að vera þau, að lagfæra verzlunar- og hús- næðismálin og draga úr öðr- um milliliðakostnaði. Fyrr ep það væri gert, væri ekki hægt að heimta verulegar fórnir af almenningi vegna meirihátt- ar dýrtíðarráðstafana. Sjálf- stæðisflokkurinn hefir ekki aðeins látið sér sæma að nefna ekki nein úrræði, held- ur hefir hann eftir megni hindrað þessar byrjunarað- gerðir, sem Framsóknarmenn hafa beitt sér fyrir. Annars var það ekki tilefni þessarar greinar að ræða um úrræðaleysi Sjálfstæðisflokks ins, heldur að minnast á nið- urlagsorðin í seinustu varn- arskrifum Mbl. Þau fjalla á þessa leið: „Sjálfstæðisflokkurinn hef- ir aldrei sagt, að hann kynni óbrigðul ráð gegn verðbólg- unni. En hann hefir þó haft forystu um einu raunhæfu ráðstöfunina, sem gerð hefir verið gegn henni, gerðar- dómslögin frá 1942. Fram- sóknarflokkurinn sveik þá til raun strax og hann var far- inn úr ríkisstjórn. Fortið hans í þessum málum er þess vegna svört eins og skamm- degisnótt og hjalið um „úr- ræðin“ fær aldrei varpað yf- ir hana minnstu glætu“. Hér skal ekki deilt um það, hver hafi átt frumkvæðið að dýrtíðarlögunum, heldur að- eins á það bent, að ekki hefir Sjálfstæðisflokkurinn alltaf viljað eigna sér það. Þegar Ólafur Thors var í stjórn með kommúnistum var það næsta (Framhald á 7. síðu). hvar sem hann kom. Sameining Kína. Það var örlagaríkt spor, sem Chiang Kai Shek steig, þegar hann sneri baki við kommúnistum og leitaði nýrra vina. Áhrif kommún- ista á stjórnarfarið hurfu. Hinn 6. júní 1928 fór Chiang Kai Shek sigrandi með her sinn inn í Peking. Allt Kiha vair sameinað undir siðferðilega grundvöll, sem áður var byggt á. Ósigur Kuomingtang. En Kína Chiangs Kai Sheks var einn sigurvegarinn í styrjöldinni og kínverska lýðveldið var eitt af stórveldunujn fimm og átti fast sæti og atkvæðisrétt 1 öryggisráð- inu. Bandaríkin reyndu að hjálpa bæði með hjálp frá Unnra og stjórn Kuomintang. Nanking var svo með hernaðarlegri að- gerð að höfuðborg hins nýja ríkis. Þá stóð Chiang Kai Shek á há- tindi ævi sinnar. En öryggi ríkisins vantaði. Hver ræningjaherinn eftir annan kom í ljós og við þá þurfti að berjast og kommúnistar fóru líka að láta á sér bæra á ný og mynda sína heri. Þær endurbætur, sem heitið var, urðu ekki framkvæmdar á fáum árum, svo að næði til allra hinna 450 milljóna, sem landið byggja, og í ýmsum héruðum landsins náðu kommúnistar tökum á hungruðu fólkinu. Baráttan við Japani. Chiang Kai Shek reyndi að knýja heri kommúnista til úrslitaátaka en þeir fóru undan í flæmingi og sneiddu hjá bardögum. Árið 1931 gerðu Japanir innrás í Mansjúríu og mynduðu nokkru síðar leppríki Manchukuo. Chiang Kai Shek var mjög brýndur til að taka upp bar- áttu gegn innrásarmönnunum, en hann hliðraði sér hjá því eftir mætti. Hann sá höfuðóvininn þar, sem kommúnistar voru. Hann vildi ekki einu sinni láta sér segjast, þegar Japanir réðust inn í Norður- Kína. Svo bar að hið merkilega stoð svo að lítið bæri á. En það (Framhald á 6. siðu). Það er ástæðulaust að vera að spyrja svona. Kommúnist- ar hafa ekki og ætla ekki að hugsa þetta til enda. Þeir segjast vera á móti lántök- um, en svo heimta þeir fram- kvæmdir, sem kosta stórfé, án þess að gera sér eða öðrum grein fyrir því, hvar taka skuli fé til þeirra hluta. Slíka menn er erfitt að taka alvarlega. Það er heldur ekki útlit fyrir, að þeir ætl- ist sjálfir til, að það sé gert. Raddir nábúurma Forustugrein Mbl. í gær fjallar um ályktun Sjálfstæð isflokksins um öryggismálin og kallar blaðið hana ský- lausa yfirlýsingu. Ályktunin hljóðar svo: „Flokksráð Sjálfstæðisflokks- ins telur, að atburðir síðari ára hafi áþreifanlega sannað, að þjóðum, sem halda vilja sjálf- stæði sínu, er ekkert jafn nauð synlegt sem það að tryggja ör- yggi sitt með þeim hætti, sem bezt hentar hverri þjóð fyrir sig. Flokksráðið tclur, að íslend- ingum sé eigi fremur en öðrum sjálfstæðum þjóðum fært að komast hjá því að gera ráðstaf- anir til að tryggja öryggi lands síns, og bcri að stefna að því þannig, að fullt tillit sé tekið til sérstöðu íslendinga sem fá- mennrar þjóðar og óvígbúinnar og þá einkum, að hér verði ekki herseta á friðartímum og ekki herskylda. Jafnframt bendir flokksráðið á, að reynslan hafi sýnt, að hlutleysisyfirlýsingin frá 1918 hafi ekki megnað áð veita ís- Icndingum neina vernd, og sé auk þess fyrir löngu úr gildi fallin fyrir atburðanna rás“. Þjóðviljinn telur ályktun- ina síður en svo skýlausa, þar sem aðeins segi í henni, að það „beri að stefna að því“ að fullt tillit sé tekið til sér- stöðu íslendinga og þá eink- um að ekki verði hér her- seta á friðartímum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.