Tíminn - 17.02.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.02.1949, Blaðsíða 8
„EMÆNT YFIRLIT“ í cfcec/; Fall Chiany Kui-shehs 33. árg. Ársleiga eftir jarð- „A FÖRMJM VEGI“ í ÐAG: Vítaeeð framUomu 17. febrúar 1949 36. blað húsin við Elliðaár Atvinnumálaráðherra svar- aði á Alþingi í gær fyrirspurn Gísla Jónssonar um jarðhúsin við Elliðaár og leigu ríkisins. í samræmi við óskir Búnaðar- þings, framleiösluráðs land- búnaðarins, garðyrkjuráðu- nautar Reykjavíkurbæjar og margra aðila annarra hefði hann leitað samninga um leigu á húsunum. | Komu matsmenn aðila sér ekki saman, og var því látið fara fram yfirmat. Að því unnu Kristj ón Kristj ónsson frá ráðuneytinu, Einar Krist- j jánsson byggingameistari fyr j ir eiganda og Gissur Berg-1 steinsson frá hæstarétti. Sú! ársleiga, sem þeir ákváðu, er 175 þúsund krónur. Pað hefir nú verið ákveðið, að Grænmetisverzlun ríkis- ins tekur þrjú húsin á leigu, Sandgræðsla rikisins hefir eitt, Reykjavíkurbær fær eitt en framleiðsluráð landbúnað- arins mun annast rekstur hinna. Þannig hefir húsunum verið ráðstafað, svo að ráðu- neytið skiptir sér ekki af rekstri þeirra, þó að það beri ábyrgð á greiðslu leigunnar til eiganda. Leigutíminn er í 5 ár. Áöur maiiu langar þeir, sem Frakkar léíu talia út hegníngu sína í hinn illræinclu fanganýlenda á Djöflaey, ekki fara þaðan, þóít heita æíti, a3 þeir væru látnir iausir. Nú hefir þessu verið breytt. Hér á myndinni sést fyrsti hópurinn koma til Bordeaux iftiriit með opinber- rekstri KostBaðurinn við þátttöku íslands í S.Þ. 231 bú í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær svaraði fjármálaráð- herra spurningu Hannibals Valdimarssonar um kostnað við þátttöku íslands í félagi sameinuðu þjóðanna. Ráðherrann kvað tillag ís- lands 1946—’47 og 1948 sam- tals hafa verið 231 þúsund krónur. Kostnaður íslands við þátttöku í þinghaldi samein- uðu þjóðanna var 76 þús. kr. 1946, 105 þús. 1947 og 29 þús. kr. 1948, auk kostnaðar við þingið í París en full vitneskja um hana er enn ekki fyrir hendi. Enn eitt ráðið í fæðingu Á ráðstefnu níu Marshall- landanna, sem nú stendur yf- ir, var í gær lagt til, að stofn úð yrði ráðherranefnd frá sjö löndum, og skyldi hún vera tjl leiðbeiningar aukningu til leiðbeiningar um aukningu arstörfin í Evrópu. Fyrirhug- að er, að Bretar, Frakkar, Hollndingar og ítalir eigi sæti í nefndinni, og jafnramt er Spaak frá Belgíu tilnefndur forseti hennar. Þessi uppástunga verður lögð fyrir viðíeisnarráð Evrópu, sem kemur saman til fundar í París í dag. Stiéritarfraxnvarp sim ríklsráðsmanii koniið frant á alþingi Fram er komið á Alþingi stjórnarfrumvarp um eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana. Segir þar, að í fjármála- ráðuneytinu skuli vera deild, sem nefpist: „Eftirlit með op- inberum rekstri." Hún á að hafa eftirlit með rekstri ríkisstofnana og starfs manna ríkisins, starfsaðferð- um, starfsmannahaldi, vinnu afköstum og vinnuskilyrðum, leiðbeina ríkisstofnunum og ríkisstarfsmönnum um starfs tilhögun og mannahald og gera tillögur til hlutaðeigandi ráðherra um bætta starfstil- högun og breytt skipulag og sparnað, þar á meðal um nið- urlagningu eða sameiningu stofnana eða starfa. Forstöðumaður deildarinn- ar kallast ráðsmaður ríkisins. Hann skal samþykkja allar allar mannaráðningar til ríkisstofnana, en þó breytast ekki gildandi reglur um veit- ingu starfa. Ágreiningi milli forstöðumanns ríkisstofnun- ar og ráðsmanns þessa má skjóta til ráðherra. Færeyskt vopna- skip í nauðura statt Færeyska skipið „Oyrna- fjall“ lenti nýlega í miklum erfiðleikum. Það hafði verið sent til Gdvnia í Póllandi, þar sem það tók vopnafarm, sem átti að fara til Austurlanda, annaðhvort Pakistan eða Indónesiu. Á Eyrarsundi varð spreng- ing í einu gangvélinni, sem í skipinu var, og komst það því ekki leiðar sinnar. Hafnar- stjórnin í Kaupmannahöfn vildi ekki leyfa því að koma þar upp og fá gert við vélina, þar eð það var með vopn inn- an borðs, og sama máli gegndi um sænsk hafnaryfirvöld. Varð sk;ipið loks að snúa við til Póllands og fá þar gert svo víð vélina, að leggjandi væri í langferoina austur til Asíu. Stangaveiðifélag Reykjavíkur tíu ára Stangaveiðifélag Reykjavík ur er tíu ára á næsta vori, og er nýútkomið hefti „Veiði- mansins" helgað því afmæli. Helztu greinarnar í heftinu eru Stangaveiðifélag Reykja- víkur 10 ára, aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavik- ur, skýrsla félagsformanns, skýrsla gjaldkera, Bændur og veiðimenn eftir Gunnlaug Pétursson, Rabbað við stjöt- ugan veiðimann, Þeir stóru eftir Guðmund frá Miðdal. Fiskistofn.sóttur í fötum eftir Gunnlaug Pétursson, Er þörf fyrir landssamtök veiðimanna eftir Þór Guöjónsson veiði- málastjóra og margt annað. Margar góðar myndir eru í ritinu. Ritstjóri er Páll M. Jónsson blaðamaður. Norræn berklahjálp í Evrópulöndum Á stríðsárunum og nú eftir styrjöldina hefir berklaveik- in færst allmikið i aukana í þeim löndum, sem harðast urðu úti af völdum stríðsins. Árið 1946 dóu jafnmargir úr berklum í Vín og árið 1938 og í Póllandi dóu 5Ö . þús. manns úr berklum 1946. Þessi aukning berklayeik- innar hefir oröið þvfýlvald- andi, að hjálparbaráttá* gegn veikinni hefir verið hafin i ýmsum löndum. Á Mörður- löndum hefir starfsemi.. ver- ið hafin í þessu skyni og-hafa samvinnu um hana danski Rauði krossinn, norska Ev- róþuhjálpin og sænski Rauði krossinn. Aöaiþáttur þessarar hjálparstarfsemi er að út- vega bóluefni gegn berklum ! 1 og sjá um bólusetningu á' börnum í þeim löndum, er, berklaveikin er mest í. . Sænska hj álpin hefir! eink um miðast við brezka her- námshlui»'nn i Þýzkalandi og hófst þetta starf þar í júní á s.l. sumri. í lok s.l. árs voru níu læknar og ellefu hjúkrun arkonur að þessu starfi. Rúm lega 300 þús. Þjóðverja höfðu verið rannsakaðir og um 100 þús. bólusettir. í allri Evrópu höfðu um 5 millj. barna og unglinga verið rannsakaðar og um tvær millj. bólusettar á vegum þessarar hjálpár- starfsemi. Atlanzhafs- sáttmálans enn birt Dean Acheson, utanríkisráð herra Bandaríkjamanna, hef ir látið það uppi við blaöa- rnenn í Washington, að bráð lega muni verða birt aðalat- riði hins fyrirhugaða Atlants haíssáttmála. Jafnframt sagði hann, að höfuðtilgangur sáttmálans væri að koma á varanlegu ör yggiskerfi. iiiiiiiiniiiiiii:111111111111111 n ii iiiiiiimiuii 111111111*1 | danskt sportfólk | o Sl | Dönsku blöðin segja, að { | það sé tiltölulega ódýrt að i | fótbrjóta sig á íslandi og l \ ráðleggja „sportfólki,“ sem f | ætlar sér úr landi í þeim er 1 i indagerðum nú í vetur, að f I fara fremur til íslands en i i Noregs eða Svíþjóðar. f Svo er nefnilega mál með | 1 vexti, að danskt slcíðafólk, f sem slasast í Noregi eða | i Svíþjóð, verður sjálft að f f bera kostnaðinn af læknis- i i hjálp og legu. Milli Dana f f og íslendinga eru aftur á | | móti samningur um sjúkra f f hjálp, þótt um ferðafólk sé f Í að ræða, segja blöðin. ! Verkfall á togara- flotanuni (Framhald af 1. síöií) setana, sem hafa mörgum sinnum lægri laun fyrir. Sáttanefndin mun hafa gert sitt ýtrasta til að koma á samkomulagi, þó að það hafi ekki ennþá tekizt. Á leiðinni frá Englandi eru nú nokkrir togarar, og var í gærkvöldi vitað um fjóra, sem koma nú að öllum líkindum til með að stöðvast í höfn. Eru það Röðull frá Hafnarfirði, sem seldi í Englandi fyrir nokkrum dögum fyrir um 15 þúsund pund, Ingólfur Arnar son, Þórólfur og Skallagrímur, allir úr Reykjavík. Flugið (Framhald af 1. siðu) nærri sjö þúsund farþega, en nærri fimm þúsund milli Vestmannaeyjar og Reykja- víkur. Milli Austurlands og Reykjavíkur fluttu vélar félagsins 3021 á árinu og er þá átt við alla Austfirðína, Hérað ið og Hornafjörð. Utanlandsflugið. Milli íslands og annarra landa flutti Gullfaxi, milli- landaflugvél félagsins 2799 farþega. Hefðu þeir flutning- ar orðið mun meiri, ef Gull- faxxi hefði starfað hér allt árið, en hann kom hingað eþki fyrr en á miðju sumri, eins og menn mun reka minni til. Heildar farþegaflutningar félagsins hafa aukizt á þessu ári um hvorki meira né minna en 65% miðað við árið áður, en þá var einnig um nýtt met að ræða, svo ör er framþró- unin í flugmálunum hér á landi. Nýju flugleiðirnar. Af nýjum flugleiðum, sem félagið tók upp innan lands, voru flestir farþegar fluttir '\\ milli Akureyrar og Siglufjarð ar, eða samtals 2458. Standa. flugferðir þessar í sambandi við flugferðirnar milli Reykja ! víkur og Akureyrar. Njóta þessar ferðir mikilla vinsælda | enda eru þær til stórfeldra þæginda fyrir Siglfirðinga og J þá sem til Siglufjarðar þurfa rB að komast. FÍugfélag íslands á nú 9, flugvélar með sætum fyrir > 165 farþega og eru að jafnaði * í þjónustu félagsins um 80 manns. Horfur á samkomu- lagi milli Gyðirga og Egipta Allgóðar horfur eru nú á, að loks takist að koma á frið- arsamningum milli Gyðinga og Egipta. Yfirmaður Gyðinga er farinn til Rhodos, og hefir hann umboð til þess að undir. rita friðarsamninga. Sendiherra Bússa í Osló, -Afanaséff

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.