Tíminn - 23.02.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.02.1949, Blaðsíða 1
?--—-—I i Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgejandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduliúsinu Ritstjórnarslmar: 4373 og 2353 AfgreiOslusími 2323. Auglysingasími 81300 PrentsmiBjan Edda 33. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 23. febrúar 1949 41. blað ■IHi w- wmm • i ^g§ Hggl * : - - j i ■ Éi • J: ' m w Jjl ; 1 p « ■■: Mynd ]iessi var tekin viS setningu aðalfundar miðstjórnar Framsóknarflokksins í fvrradag í samkomu salnum í Edduhúsinu, þar sem fundurinn er haldinn. Nokkrir fullt úar voru ekki komnir til bæjarins, þegar fundurinn var scttur og eru því ckki með' á myndinni. (Ljósm.: Guðni Þórðarson) Mikíð jbrumuveður í Skaptafellssýslam EMintfar drtípu fé, sprengdu öryygt og hlufu símastaura. Ao undanförnu hafa mikil þrumuveSur gengið yfir Skaptafeilssýslur á svæðinu frá Hornafirði að Kirkjubæjar- kiaustri. Hafa eldingar valdið tjóni á ýmsum stöðum. 4iiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiMliiiimiiiiimiminnmi"iiiHuti. 5 § ■5 = | Verða ísskáparn-1 I ir sendir úr landi?! 5 É | Bæði viðskiptanefnd og I | fjárhagsráð hafa nú sam- f | þykkt, að ísskápar þeir, | 1 sem Gísli Halldórsson flutti I f inn án héimildar, skuli i | sendir aftur úr landi. f Endanlega útkljáð er i | þetta mál þó ekki, þar sem | | því mun hafa verið skotið | | til úrskurðar ríkisstjórnar- | f innar, 1 Að minnsta kosti eitt- f | hvað af þeim kæliskápum, i I sem hér er um að ræða, f | munu hinir fyrirhuguðu § I kaupendur vera búnir fyr- i f ir löngu að greiða áætlun- \ § arverði, en hvorki fengið f | neina kæliskápa né heldur f | peningana endurgreidda, f 1 enda munu flestir fremur i | hafa kosið, fram að þessu, f | að láta þá standa inni hjá i | Gísla Halldórssyni, en f i missa af voninni í þeim. \ H » miimi(iiiiimmiiiiiiiiiiimmm»>miimmm*mimmi Kommúnistar töp- uðu í járniðnaðar- macnafélaginu Stjórnarkosningum í Fé- lagi járniðnaðarmanna i Reykjavík lauk með ósigri kommúnista. Var Sigurjón Jónsson kosinn formaður með 121 atkvæði, en Snorri Jóns- son fékk 106. Varaformaöur var kosinn Skeggi Samúels- son með 116 atkvæðum, Krist inn Ág. Eiríksson fékk 108, ritari Egill Hjörvar með 118 atkvæðum, Einar Sigurgeirs- son fékk 107, vararitari Ingi- mar Sigurðsson með 119 at- kvæðum, Einar Magnússon fékk 104, fjármálaritari Bjarni Þórarinsson sjálfkjör- inn og gjaldkeri utan stjórn- ar Loftur Ámundason sjálf- kjörinn. Dvalarheimili sjó- manca verði reist á laugarnesi Á aðalfundi sjómannadags- ráðsins í Reykjavík var sam- þykkt svolátandi tillaga: „Aðalfundur Sjómannadags ráðsins 20. febr. 1949 heldur fast við kröfur sínar um lóð undir hið fyrirhugaða dvalar heimili aldraðra sjómanna í Laugarnesi, sem sjómanna- dagsráðið fyrst allra hefir orðið til að gera kröfur um, og lýsir aðalfundurinn á- nægju sinni yfir því, að sótt hefir verið um fjárfestingar- leyfi til byggingarinnar óg skorar á fjárhagsráð að veita fjárfestingarleyfi til að hefja undirbúning að byggingu heimilisins, sem ráðgert er að ljúka við á næstu fimm ár- um, ef möguleikar leyfa. — Skorar sjómannadagsráöið því á bæjarstjórn Reykjavík- ur að gefa fullnaðarsvar um Mest kvað að eldingunum í Öræfum og Fljótshverfi. í þessum þrumuveðrum bil uðu öll rafmagnsöryggi í þremur bílum á Svínafelli í Öræfum, tvö útvarpstæki bil- 1 uðu að Skaptafelli og öryggi sprungu, rafmagnsvél bilaði aö Núpsstað og níu símastaur ar á þessum slóðum rifnuðu eða klofnuðu af völdum eld- inga, .sem sló niður í þá. Seint í fyrradag gerði enn þrumuveður mikið, og sló þá eldingu niður í fjárhús að Kálfafelli í Öræfum og drap tvær ær af tólf, sem þar voru inni. Þá skemmdist einnig út- varpstæki að Rauðabergi. Faxaflóabátar öfl- uðn vel í gær Allir Akranesbátar 17 að tölu, voru á sjó í gær og öfl- lóðina ekki seinna en fyrir næsta sjómannadag. í því sambandi felur fundurinn stjórn sjómannadagsráðsins ásamt form. og gjaldkera fjár öflunarnefndar heimilisins að hefja umræður við skipu- lagsnefnd Reykjavíkurbæjar samkvæmt bréfi borgarstjóra í gær um þetta efni. Þá heim- ilar fundurinn sömu mönn- um að ráða húsameistara til að gera fullnaðarteikningu af heimilinu undir eins og lóð- in hefir verið ákveðin“. uðu vel. Voru flestir með 8— 10 lestir af fiski. Suðurnesja- bátar voru einnig á sjó og fengu sæmilegan afla. Var þetta í fyrsta sinn, sem gaf á sjó, eftir þriggja daga land legu. Eldborgin hefir að undan- förnu tekið bátafisk á Akra- nesi og flytur hann ísvarinn til Bretlands. Annars er afl- inn nær því allur hraðfrystur. Vélbáturinn Víðir frá Akra- nesi ætlar að fara að taka bátafisk í dag, sem siglt verð- í ur með á Bretlandsmarkað. I HERMANN JÓNASSON, formaffur FraniEÓknarflokksins, flyt ur skýrslu sína á aðalfundi mið- stjórnarinnar. EYSTEINN JÓNSSON, ritari Framsóknarflokkiins, flutti I skýrslu sína á aðalfundi miðstjórn- . arinnar í gœr. Stórviðri í Rang- árvallasýslu 53 síniastanrar brotnuðu og hlaða laskadist. Tíðindamaður frá Tíman- um átti í gær símtal við Hall grím Jónasson, kaupfélags- stjóra á Rauðalæk. Sagði. hann, að hið versta veður aí suðvestri hefði veriö þar eystra á sunnudagskvöld og frá hádegi á mánudag og fram á kvöld. í þessu veðri brotnuðu 5S símastaurar, 20 á Rangár- völlum, flestir á hæöinni hjá Varmada.1, og 33 i línunni úi’ Eyjahverfi austur að Affalli Eru þeir staurar aðeins 5 ára gamlir. Að Haga í Holtum brotn- aði niður þak á hlöðu. Snjör er nú yfir allt í Rang árvallasýslu, en vegir yfirleití færir. Þó komust mjólkurbíl- arnir ekki upp á Land í gær, og var snjóýta send á vett vang til þess að ryðja braut- ina. • llllllllllimillllllllllHMIII'inHUIIIIrtlHIIIIIHHUIlllllHÖ Aöalfundurinn: | Skýrslur ritara og [ I gjaldkera fluttar j 1 í gær | 5 Aðalfundur miðstjórnar \ ? Framsóknarflokksins hélt j I áfram í Edduhúsinu í gær. \ i Fluttu þar skýrslur Ey- [ 1 steinn Jónsson, ritari \ i flokksins, og Sigurjón Guð i \ mundsson, gjaldkeri flokks | I ins. i I Voru síðan umræður um : i þessi mál. | i Fundur hefst að nýju í i i Edduhúsinu í dag klukkan i I fimm. 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111101111110

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.