Tíminn - 23.02.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.02.1949, Blaðsíða 6
 TIMINN, miðvikudaginn 23. febrúar 1949 41. blað r Wljja SíÓ ......................: Látum (Irottiiin f clæma (Leave Her to Heaven) i| Hin tilkomumikla ameríska stór | mynd í eðlilegum litum. | = Aðalhlutverk: Gene Tierney Cornel Wild Jeanne Crain = Bönnuð börnum yngri en 14 ára | AUKAMYND: | Fróðleg mynd frá Washington. \ | Truman forseti vinnur embætt- = iseiðinn. Sýnd kl. 5 og 9 UimiHUiuiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimimiiimimi vtp ÍKÚL4G0TU Parísargyðjan (Idol of Paris) I íburðarmikil stórmynd frá i = Warner Bros. | Christine Norden = Michael Rennie Aaukamynd | | Alveg nýjar fréttamyndir frá \ | Pathe, London. | Sýnd kl. 5 og 9 = Sala hefst kl. 1 e. h. = Síðasta sinn! | ' Sími 6444 | uimmmmmmmmmmmmii'mmmmmmmmmii e Uajjharjjjariarbíó s ISlika á lofti | (Rage in Heaven) = = Áhrifamikil og vel leikin ame- = | rís kvikmynd gerð eftir skáld- | sögu James Hiltons. = | Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Robert Montgomery George Sander = Sýnd kl. 7 og 9 E i Sími 9249 Diiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiimiimmimm! Erlcnt yfirlit (Framhald af 5. síðu). hefði verið hleypt af neinni finnskri fallbyssu þann dag, en heyrst hefði skot handan rúss- nesku landamæranna. Þetta aftraði þó ekki því, að Rúss ar kröfðust þess, að Finnar færðu her sinn 20—25 kílómetra frá landa mærunum, og þegar Finnar neit- uðu því, — en með því hefðu þeir yíirgefið fremsta hluta Manner- heimlínunnar, — sögðu Rússar griðasáttmálanum upp og fóru )itlu seinna með her sinn yfir landa mærin og hófu vetrarstríðið 1939— 40. Griðasáttmálinn við Pólland. Pólland gerði griðasáttmála við Ráðstjórnarríkin 25. júlí 1932. Þar var ákveðið að friðarsamningur- inn í Riga 1921 skyldi vera grund- völlur að sambúð þessara tveggja, I Elgiiikona að | láni I (Guest Wife) \ Bráðskemmtilfeg amerísk gam- = | anmynd. = Claudette Colbcrt Don Amche | = Richard Foran Sýnd kl. 7 og 9 Barátta laiidnemanna | Sýnd kl. 5 | ...............mmmmmmmmimimii 'jiimiiiiin yjarnarbíó immimn I Æfintýrabrúð- nrin | Afar spennandi og Vel leikin 1 I mynd frá Paramount. = Aðalhlutverk: = _ a | Olivia De Haviland = Ray MiIIand = Sonny Tufts Sýnd ki. 5 7 og 9 Sala hefst kl. 1 e. h. iiiiiniiiniiviiiiiiiiiniiiiiiiinmiiiiinimiiimiiniiniiniii - iiimimm HAFNARFIRÐI f Leikfélag: Hafnarfjarðar sýnir GASLJÓS klukkan 8.30 ! (jatnla Síó immiiiiL Sími 9184 | Þrír piparsveinar i (Three Wise Fools) É Ljómandi skemmtileg og vel I = leikin amerísk kvikmynd. \ Aðalhlutverkið leikur litla stjarn vinsæla | Margaret O’Brien | ennrremur: I Lionel Barrymore Edward Arnold Lewis Stone = Sýnd kl. 5, 7 og 9 e lllll 1111111111111111 ■tlllllMIIIMIIIU^l.M.IIII III llllllllll'lllllll 1111111111111 7ripcli-(?íó mmiiiiiii Ilundaheppni (It Shouldn’ happen to a Dog) \ Skemmtileg og gamansöm ame- | rísk sakamálamynd. ! ! Aðalhlutverk: Carole Landis Allyn Joslyn Margo Woode = Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1182 5 ....................iimiiiiiiimmiiiiiimniT inu eins og það var fyrir stríðið. Sú landamæralína, sem Rússar og Þjóðverjar komu sér saman um í samningi Rippentrops og Molovtovs er enn þá landamæri Rússa og Pólverja þrátt fyrir ákvæði griða- sáttmálans um friðarsamningana í Riga. Ef Halvard Lange rifjar þetta upp fyrir sér, getur hann séð á þessari litlu skrá, að það eru fullt eins miklar líkur til þess, að Rúss- land segi gerðum griðasamningi upp einhvern daginn, og ráðist svo með her inn í Noreg daginn eftir, nema Molotov finnist áður, að gang ur málanna krefjist þess, að samn- ingurinn sé gerður meira skuld- bindandi — eða svo að samningur inn við Finna sé hafður í huga, þar sem í líkingu við orðalagið á svarinu frá Norðmönnum er komist svo að orði: „Þegar ógnun um á- rás liggur fyrir.“ líkja og að þau hétu hvort um sig áð taka ekki þátt i stríði til að bafa áhrif á stjórnmál hins, jafn- jramt þvi, sem þau hétu að hafa IMMlMUMIIMa<IMMMMMMIHIIMIIIMIIMIU|rV||||||.<l|iM>*i| ekkert félag við þriðja aðila, sem kynni að ráðast á annan hvorn samningsaðila. Þessi pólsk-rússneski griðasamn- ingur gilti þar til Í7. september 1939, 10 dögum eftir innrás Hitlers í Pólland. Til þess, að ekki væri um brot á þessum samningi að ræða, gerði Molotov öllum ríkis- stjórnum öðrum en hinni pólsku orðsendingu 17. september. Þar sagði svo: „í 10 daga styrjöld hefir Pólland misst öll iðnaðarhéruð sín og menningarlegar miðstöðvar. Varsjá er ekki lengur pólsk höfuð borg. Pólska stjórnin er sundruð og ekki með neinu sjáanlegu lífs- marki. Það þýðir, að pólska ríkið og stjórn þess er í raun og veru liðiö undir lok. Þar með hafa þeir samningar, sem voru milli Pól- lands og Ráðstjórnarríkjanna misst gildi sitt.“ Þannig komst hann frá því í mál um Póllands. Sama dag fóru rúss- neskar hersveitir inn í Pólland (án þess, að veita árásarsveitum naz- ísta hjálp) og hernámu allan aust urhluta landsins eða 48% af land- Eftirlit með opinber- iim rekstri (Framhald af 3. síðu). ! urskoðenda ríkisreikning- anna og fela þeim það. | 2. Ef réttara telst að hafa (í því sérstakan mann, þá , hvort ekki sé rétt að setja , hann fyrst til reynslu, en i skipa hann ekki strax, því að , það veltur meira á því hér en í flestum öðrum störfum, að I maðurinn reynist vel, og því færi illa, ef liðléttingur væri skipaður í starfið. 3. Að athuga hvort ekki sé rétt að setja í frumvarpið á- kvæði um vinnutíma opin- I berra starfsmanna, og lengja hann þá frá því, sem nú er. 20. febr. 1949. Páll Zóphóníasson. flugltjAié í Tímanuttt BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 60. DAGUR sem fokið hefði í ofviðrinu um veturinn. Hann hafði ekki haft hirðu á að verja hana með ljáum! Fokið? Já, það var stormasamt í Kyrtilfelli. Fyrir norð- anátt var reyndar skjól af fellinu, sem byggðin dró nafn af, en til vesturs teygði sig fimm mílna langur dalur, sem skarst langt inn í norskú fjöllin. Þessi dalur var fimm eða sex hundruð metra yfir sjávarmál, mýrlendur og illa gró- inn. Sums staðar var hann allt að tveggja mílna breiður, en þrengdist nokkra kílömetra vestan við Kyrtilfell. Stæði slaukvindur eftir dalnum, varð hann að ofsastormi, þegar hann brauzt í gegnum þrengslin. Það kom varla það ár, aö ekki fyki hlaða eða skemma, og síðastliðinn vetur höfðu hvorki meira né minna en ellefu hlöður sópazt burt, svo að ekki stóð annað eftir en grunnarnir. Þök og veggir höfðu gersamlega horfið — jæja, það fundust kannske fáeinir bjálkar á tvístringi, þegar snjóa leysti. Og heyið hafði allt farið út í veður og vind. Nikki hafði orðið hart úti — hann átti þrjár af þessu hlöðum. Og nú varð að byggja nýjar. Stína lét mjólkurfötuna í lind, skammt frá bæjarveggn- um. Þar ætlaði hún aö kæla mjólkina. Síðan fór hún inn, en kom aftur út að vörmu spori, komin í pils og blússu, sem engin kúalykt var af. Hún stóð kyrr litla stund, eins og hún væri að ihuga, hvað hún ætti að gera í einverunni þetta laugardagskvöld. Svo kallaði hún á hundinn, sem hét Sokki, og ginnti hann til þess að elta sig í kringum dálítinn bjark- arlund. Þessu næst sleit hún fáeina kvisti af hríslu, þefaði af laufinu og hrakti frá sér mýflugnasveim, sem sótti aö henni. En þegar hún hafði barið frá sér um stund, sneri hún heim aftur. Þungur niður barst neðan frá Fiaumánni, sem rann út í Bjarkarvatnið skammt frá bænum. Stúlkan nam staðar og horfði í suðurátt. Enn voru snjódílar á hæstu tindum Marzfjallsins. En það brá ekki fyrir neinum ljóma í aug- um hennar — engu bliki af ævintýraþrá né svellandi löng- un. Hún var ekki stúlka úr niðurdölunum, sem stóð á sel- balanum og renndi spyrjandi augum yfir fríða skógarása og brosandi byggð. Hér var ekki neitt, sem brosti, nema birki lundurinn, þegar sólfar var mikiö. Nakin, gróðurvana fjöll byrgðu útsýn, hvert sem litið var — kuldaleg og hrjóstrug eyðimörk, sem ekki ól upp draumlyndi í bþrnum sínum. Mýið var áleitið, og Stína var í þann veginn að forða sér inn, er hún uppgötvaði allt í einu dökkan depil úti á Bjark- arvatninu. Hana furðaði á þessu. Nei — þeir kæmu ekki fyrr en að morgni. Gat þetta verið einhver annar, sem kæmi frá Kyrtilfelli? Hver átti það að vera? Og auk þess — þessi bátur var of nærri suðurströndinni til þess, aö hann gæti komið frá Kyrtilfelli. Hann var kominn hálfa leið yfir vatnið — og fyrir stundu síðan hafði hún engan bát séð. Hjartað í Stínu tók að slá hraðar. Það var ekki af því, að hún væri hrædd, því að það hlaut þó annaðhvort að vera Bjarkarbáturinn eða bátur frá Kyrtilfelli. En það var svo einkennilegt, að honum skyldi skjóta svona allt í einu upp — það gerði henni órótt innan brjósts. Báturinn nálgaðist óðfluga, en enn var þó fjarlægðin ,of mikil til þess, að Stína sæi, hvort einn eða tveir voru í hon- um. Það voru nokkur hundruð faðmar niður á vatnsbakk- ann, og stúlkan kallaöi á Sokka og hljóp niður í kjarrið. Hún ætlaði að hafa vaðið fyrir neðan sig — sjá, hvort þetta væri einhverjir kunnugir eða náungar, sem ekkert erndi ættu hingað. Stína faldi sig á bak við skógarrunna og horfði •út yfir vatnið. Kvöldroðinn var setztur á suðausturfjöllin, og langir, dökkir skuggar hvíldu yfir vatninu. Við suður- ströndina var glitrandi sólskinsblettur. Stína veitti litbrigðum ljóss og skugga enga athygli. Augu lrennar störðu á bátinn, sem leið yfir vatnið. Nú sá hún, að þessi kæna var alls ekki úr byggðunum við Bjarkarvatn. Hún var minni og hraðskreiðari en svo. Henni kom líka ára- lagið ókunnuglega fyrir sjónir. Áratökin voru stutt og snögg — hér höfðu allir þung og löng áratök. Hún sá líka greini- lega, að það var aðeins einn maður í bátnum, en henni var ómögulegt aö þekkja breitt bakið, sem sneri að henni. Svo sem fimmtíu faöma frá landi leit maðurinn við og svipaðist um eftir stað, þar sem gott væri að lenda. Stína rak upp lágt óp, en stóð þó grafkyrr og beið, unz kjölur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.