Tíminn - 23.02.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.02.1949, Blaðsíða 8
9? ERIÆXT YFIRLIT« í DAG: Haldlausir satnnintiar. 33. árg. Reykjavílc „Á FÖR VI R VEGI“ í DAG: RíUisráðstnaðurinn otg shattþetinamir. 24. febrúar 1949 41. blaS Öll umferð milli Reykjavíkur og byggö- anna austan fjalls um Krýsuvíkurveginn um Yíðlal við Elrík J«ibss©s$ SíóaadíB í Vorsaljæ á Skeiðnm, Alla síffustu viku og það sem ?.f er þessari hafa sam- köngur milli sveitanna austanf jails og Reykja\'íkur eingöngu farið fram um Krýsuvíkurveginn. Hefir vegurinn aff heita má verið snjólaus síðustu dagana og mun betri færff á hon- i.m en á götunum í Reykjavík. Hafa þeir, sem af pólitískum einstrengingshætti halda því fram, aff sú leiff sé til einskis nýt, nú fengiff rækiiega ofanígjöf af reynslunni sjálfi’i, sem jafnan þykir élygnust í hverju máli. Blaðamaður frá Tím- anum átti í gær viðtal við Eirík Jónsson bónda í Vorsabæ og spurði hann sem bónda á Suðurlandsundirlendinu um af- stöffu hans til þessarar samgöngubótar, sem varff að veru- leika fyrir tilstuðlun mjólkursamsölunnar og Hafnarfjarð- arbæjar, en i andstöffu og óþökk íhaldsmeirihlutans í bæj- arstjórn Reykjavíkur. Eina leiffin, sem er fær. — Ég tel, segir Eiríkur, að Krýsuvíkurvegurinn sé nú bú inn að sýna það svart á hvítu, hyaða gagn hann getur gert, sem öryggisleið að vetrarlagi. til Flóabúsins úr lágsyedtun- um i Árnessýslu. Daginn eft- ir komust mjólkurbílarnir hins vegar Krýsuvíkurleiðina, án þess að snjór hefði hlán- að, en kyrrt veður var þá komið. Langsamlega erfiðasti Og aldrei hefir þýðing hans kafbnn af leiðinni var Olfus- komið betur í ljós en einmitt (ið °S þar hafði nokkuð verið jrutt af veginum og einnig litílsháttar við Kleifarvatn. *-;i,i:.f i. tt^ •. ' ;%■ .1 í vikunni, sem var að líða, en þá fóru allir flutningar fram um þennan veg, og einnig hef ir það verið svo, það sem af er þessari viku. Sannleikur- inn er sá, að Krýsuvíkurveg- urinn hefir verið ágætur og ekinn viðstöðulaust, meðan engum heilvita manni hefir dottið í hug að fara fjallveg- Ina, sem aðeins eru færir fugl inum fljúgandi, og bæjar- stjórnarmeirihluta Morgun- blaðsins. En hinir síðast- nefndu munu þó hins vegar neyta mjólkur, sem flutt hef- ir verið hina óæðri leið, um lágsveitirnar meðfram sjón- um. fíreiðfært um Krýsuvíkur- veg, en tvo sólarhringa á Ieiðínni um Þingvallaveg. Eiríkur tjáði tíðindamanni blaðsins, að hann hefði ein- mitt í vetur, síðan Krýsuvík- urleiðin opnaðist, gert sér far um að fylgjast sem bezt með mjólkurflutningunum, og hefði orðið margs vísari við þá athugun. Síðustu vikuna í janúar var Eiríkur á Selfossi og fylgdist þá með mjólkurflutningun- um. Þegar cfærðina gerði, byrjuðu mjólkurbílarnir á því að fara Þingvallaleiðina, sök- um þess, að hún er styttri en Krýsuvíkurleiðin. Raunin varð þó sú, að að því varð eng inn flýtir, siður en svo. Bíl- arnir voru tvo sólarhringa á leiðinni til Reykjavíkur Þing- vallaleiðina og urðu að bíða hálfan annan sólarhring hjá Kárastöðum, þar til tókst að koma þeim áleiðis með ærinn* fyrirhöfn og með aðstoð snjó- ýta. Þennan sama dag varð að skilja eftir í Almannagjá fimm bíla, sem voru á aust- urleið, en komust hvergi. Daginn eftir var vonzku veður og ekki reynt að fara neitt til Reykjavíkur. Tókst Hlánar fyrst viff sjóinn. Þrjá næstu daga, þegar gekk til hláku, sást greini- lega hvað snjórinn hlánaði miklu fyrr af Krýsuvíkurveg- inum, sem eðlilegt er, þar sem hann llggur við sjó, en aðrir vegir vegir að austan hærra og yfir fjöll. Telja bíl- stjórar á Selfossi, sem vel eru kunnugir þessum' ■ málum og fara mllli Selfoss og Reykja- vfkur daglega, að ekki fari að hlána upp á: heiðunum fyrr en kominn sé 4 stiga hiti niður á Selfossi. ..En það er ekki.fyrr en í síðustu viku að segja má að Krýsuvíkurveguririn hafi tek- ið af öll tvímæli um það, að hann sé langsamlega örugg- asta vetrarleiðin milli sveit- anna austan fjalls og höfuð- staðarins. Hafa yfirburðir þessarar leiðar glögglega kom ið í ljós þessa dagana. Enda má fullyrða það að illmögu- legt, eða með öllu ómögulegt hefði verið að koma mjólk til Reykjavíkur mestan hluta síðustu viku, ef Krýsuvíkur- leiðarinnar hefði ekki notið við. Hagsmunamál bænda og borgarbúa. Þegar Eiríkur kom að aust- an síðastliðinn laugardag var ágæt færð á Krýsuvíkurveg- inum og litill snjór. Hefði hann þá verið fær lægs.tu fólksbílum hindrunarlaust. Bændur austanfjalls meta Krýsuvíkurleiðina mikils og telja hana ómissandi öryggis leið aö vetrarlagi milli byggð anna austanfjalls og Reykja- víkur. En það eru ekki ein- ungis bændur austanfjalls sem eiga mikið undir þessari vetrarleið. Reykvíkingar yrðu að vera mjólkurlausir marg- an daginn í tíðarfari eins og nú hefir verið upp á síðkastið, ef sjónarmið bæjarstjórnar- íhaldsins hefðu fengið að ráðg og komið hefði verið í veg fyrir framkvæmdir yið veginn siðastliðið haust. Hvað hafa Hollend- ingar nú á prjón- unum? 1000. fundur útvarpsráðs / Útvarpsráð hélt 1000. fund sinn í gær. Útvarpsráð var stofnað 20. nóvember 1929, rúmu ári áður en ríkisútvarp ið tók til starfa. í hinu fyrsta útvarpsráði voru Helgi Hjörv ar, Páll ísólfsson og Alexand- er Jóhannesson. Hjómleikar Skag- Maó T;e-túng, foringi uppreisnar- manna í Khia. flytja stöðvar sínartil Brezka stjórnin dregur úr her- búnaði Brezka stjórnin hefir ákveð ið að fækka um einn þriðja í brezka hernum á næsta ári, þannig að ekki verði eftir það nema 550 þúsund manns alls í honum. Af þeim eiga tæp- legá 350 þúsund hermenn að vera í Evrópu. Hins vegar er gert ráð fyr- ir því, að nýlendustj órnirn- ar geti sjálfar komið sér upp landher og flota, ef þurfa þá við illan leik að ná mjólk þykir. Mikllvæg ákvöröim um Indónesíu. Hollenzka stjórnin hefir til kynnt, að hún hafi tekið mik ilvæga ákvörðun í Indónesiu- málinu, og verði þessi ákvörð un birt samtímis í Haag og Batavíu. Þetta yrði þó ekki gert, fyrr en Beel, hollenzki landstjórinn í Indónesíu, sé kominn austur, en hann fór af stað frá Haag í gser. Uppreisnarmenn í Kína •hafa flutt aðalbækistöðvar sínar norðan úr landi til Peiping. Hyggj.as.t þeir að stjórna þaðan landi, sem nú lýtur þeim, og sókninni, sem þeir eru nú að undirbúa á- fram suður og vestur Kína. Friðarnefnd Suður-Kína var komin áleiðis norður til fyrri bækistöðva, og hefir ekki frétzt um, hvort hún sé snúin við. Virðist helzt sem Maó Tse-túng vilji lítið við þær ræða, svo mjög sem þær hafa verið hundsaðir og mála leitanir þeirra dregnar á lang Hafa Kínastjórn, borgar- stjórnir og héraðsstjórnir lát ið út ganga hvert friðarboðið af öðru og sent á vettvang nefndir, er snúið hafa aftur heim að farinni erindisleysu. Virðast uppreisnarmenn telja sig eiga í fullu tré við and- stæðinga sina og ekki þurfa að hlusta á nein samninga- boð. Operusöngkonan Inga Hag- en Skagfield og maður henn- ar Sigurður Skagfield óperu- söngvari efndu til hljómleika í Gamla Bíó á sunnudaginn. Var þeim ákaft fagnað af á- i neyrendum og bárust þeim hjónum fjöldi blóma. Á söngskránni voru 10 lög eftir innlenda og erlenda höf unda. Sungu þau ýmist hvort í sínu lagi eða saman. Þar á meðal sungu þau dúetta úr óperum pftir Verdi og Puc- cini. Eins og áður hefir vei'iff minnzt á hér í blaðinu, er þetta í fyrsta skiptið, sem óperudúettar eru sungnir af sópran og tenór hér á landi. Það er óhætt að fullyrða, að þessir fyrstu sameiginlegu hljómleikar hjónanna vöktu óskipta hrifningu þeirra, er á hlýddu. Fritz Weisshappel lék und- ir á píanó, en Egill Jónsson á klarinett. Laugarvatnsskólinn og iön- skólinn sigruðu í boð- sundunum Eaug'arvatsisstúlkeirnar féru þó í keppiina Biýkomnar úr tólf tíma crfiðri fcrð. Nemendur framhaldsskólanna í Iandinu þreyttu í fyrra- kvöld meff sér boffsundsmót í sundhöllinni í Reykjavík. Sveit ir frá eliefu skólum kepptu á mótinu, og urffu úrslitin á þessa leið: Þeir eíga góða heira von hjá Thorez Thorez, foringi franskra kommúnista, lét svo ummælt í gær, að kommúnistum í Frakklandi bæri að taka því á sama hátt og kommúnist- um í Tékkóslóvakíu og Rúm- eníu, þótt til þess kæmi, að Rússar eltu óvini sína inn í Frakkland og rússneskt her- lið kæmi til Parísar. Þeir yrðu að hafa það í huga, að Rúss- ar berðust fyrir framgangi og sigri sósialismans. Boðsund kvenna. Laugarvatnsskólinn 5:09,9 mín., menntaskólinn 5:11,2 mín., verzlunarskólinn 5:11,5 mín. Boffsund karla. Iðnskólinn 8:17,5 mínútur, menntaskólinn 8:23,5 mín., gagnfræðaskóli austurbæjar 8:31,0 mín. Keppendurnir. Skólar, sem þátt tóku í keppninni, aðrir en þeir, sem nefndir hafa verið, voru sjó- mannaskólinn, kennaraskól- inn, gagnfræðaskóli vestur- bæjar og kvennaskólinn. Frammistaða stúlknanna frá Laugarvatni. Á þessu móti mun frammi- staða stúlknanna frá Laugar vatni hafa vakið mesta at- hygli. Er það í frásögur fær- andi, að þær komu beint að austan að sundhöllinni, eft- ir tólf tíma ferð í stormi, fannkomu og kulda, og báru sigur úr býtum, þrátt fyrir ferðavolkið. Hér sést IngiríSur Ðanadrottning meS föður sínum, krónprinsi Svía.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.